Morgunblaðið - 23.01.1964, Qupperneq 7
í’immtudagxir 23. jan. 1öfi4
MORGUN BLAÐIÐ
7
Til sölu
180 tonna eikarskip með nýrri
vél. Báturinn nýkóminn úr
allsherjarklössun. Báturinn
er nú á síldveiðum við suð-
urland.
TIL LEIGU
Fiskhús á Suðurnesjum. Mjög
góð aðstaða. Sala getur kom
ið til greina.
Höfum kaupanda að hiúsi með
2—3 íbúðum. Má vera í
Kópavogi eða Silfurtúni.
Höfum kaupendur að 2ja, 3ia
og 4ra herb. íbúðum víðs
vegar um baeinn eða í
KópavogL
Fasteignasala
Kristjans Eirikssonar
Sölum.: Olafui Asgeirsson.
Laugavegi 27. — Simi 14226
2ja herbergja
íbúð á 1. hæð i steinhúsi við
Skipasund er til solu.
3ja hetbergja
íbúð á 2. hæð í nýlegu húsi
við Eskihlíð er til sölu.
3/o herbergja
íbúð á 2. hæð við Hring-
braut, ásamt einu risher-
bergi, er til sölu.
5 herbergja
nýtízku ibúð á 3. hæð við
Háaleitisþraut er til sölu.
5 herbergja
íbúð á 4. hæð við Klepps-
veg, er til sölu.
Málflutningsskrifstofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
og GUNNARS M. GUÐ-
MUNDSSONAR
Austurstræti 9.
Simar 14400 — 20480
Til sölu
2 hcrb. íbúð við Austurbrún,
laus í feörúarlok.
2 herb. íbúð við Baldursgötu,
lítil útborgun.
3 herb. hæð við Hverfisgötu.
3 herb. kjallari við Hverfis-
götu.
4—5 herb. íbúðir í smíðum
við Háaleitisbraut og Fells-
múla.
2—3 herb. kjallaraíbúðir í
smíðum við Háaleitisbraut.
Sanngjarnar útborganir.
Fokheld einbýlishús í Kópa-
vogi.
nmmák'Ai
FáSTEIBNIRB
Austurstræti 10, 5. hæð.
Símar: 24850 og 13428.
Somkomui
Samkomuhúsið Ziou
Óðinsgötu 6 A i
Almenn sam,koma í kvöld
kl. 20.30. Allir velkommir.
Heimatrúboðið.
K.F.U.M.
Aðaldeildarfundur í kvöld
kl. 8.30. Gunnar Sigurjónsson
Cand. theol. flytur erindi. —
Allir karlmenn velkomnir.
Fíladelfía
Almenn samkoma I kvöld
kl. 8.30. Árni Eiríiksson og
Daniel Jónasson tala.
FASTEIGNAVAL
Hwt og ibúðu við ollia haifl V m ii ti "•rV'V i* Jf°Ni l«»» fa nlMII 1 \éU
AV^TVVvXv^
Skoliivorðusti* 3 A. 11. næð Simar 22911 og 19255
T'l sölu m.a.
Glæsileg 150 fcrm. íbúðarhæð
við Safamýri, allt sér.
2 herb. nýtizku íbúðarhæð við
Ljósheima.
3 herb. íbúðarhæð við Kapla-
skjólsveg.
3 herb. íbúðarhæð við Hrin,g-
braut og 1 herbergi í risi.
4 herb. efri hæð í tvíbýlishúsi
við Birkihvamm.
4 herb. kjallaraíbúð við Lang
holtsveg.
5 herb. endaibúð við Boga-
hlíð. Bilskúrsrétur.
6 herb. algjörlega sér íbúðar-
hæð við Gnoðavog.
5— 6 h.erb. einbýlishús við
Löngubrekku.
Höfum ódýrar einstaklings-
ibúðir.
í SMtÐUM
Fallegt einbýlishús 170 ferm.
ásamt 35 ferm. bílskúr við
Smáraflöt. Selst tilbúið
undir tréverk og málningu.
Óvenju sérstæð og skemmti-
leg teikning.
6— 7 herb. íbúðarhæð við
Vallarbraut á Seltjarnarnesi
mjög hagstætt verð.
5—€ herb. einbýlishús við
Garðaflöt. Skemmtilegt fyr-
irkomulag.
4-—6 herb. íbúðarhæð við
Fellsmúla.
4 herb. íbúðarhæðir við Ljós-
heima. Teikningar ásamt
frekari upplýsiniga á skrif-
stofu vorri.
bsteigair til sölu
2ja herb. ibúðir við Ljós-
heima, Mosgerði, Sogaveg
og víðar.
3ja herb. íbúðir við Brávalla-
götu, Rauðalæk, Langholts-
veg, Laugaveg, Kársnes-
braut og vi(5ar.
4ra herb. ibúðir við Stóra-
gerði, Birkihvamm, Nökkva
vog, Laugaveg og víðar.
5 herb. íbúðir við Kópavogs-
braut, Skaftahlíð, Gnoðar-
vog, Akurgerði og víðar.
1 SHÍÐUM
2ja—7 herb. einbýlishús og
ibúðir í Reykjavík, Kópa-
vogi og Garðahreppi.
Austurstræti 20 . Slmi 1 9545
4ra herb. ibúð
mjög glæsileg í háhýsi við
Sólheima til sölu. Dósam-
legt útsýni.
Raðhús sem er 5 herb. íbúð
ásamt lítilli sér íbúð í kjall-
ara við Skeiðavog.
4 Herb. jarðhæð (3 tröppur
niður) sem ný og mjög
vönduð við Njörfasund.
Einbýlishús í smdðuim við
Lindarflöt, Smáraflöt, Holta
gerði og víðar.
Einbýlishús á fallegum stað
við Hjallabrekku (6 herb. á
2 gólfum). Gott verð. Skipti
á 3—4 herb. íbúð í bænum
kemur til greina.
2 herb. DAS íbúð í smíðum
við Ljósheima.
Steinn Jónsson hdL
lögfræðistufa — tasteignasala
Kirkjuh voli
Simar 1-4951 og 1-9090.
Til sölu 23.
Húseign í
Vogahverfi
(steinhús byggt 1955 kjall-
ari, hæð og rishæð). Á neðri
hæð eru 2 stófur, eldhús,
forstofa og snyrtiherbergi.
í rishæð eru 4 svefmher-
bergi og baðherbergi. í
kjallara þvottahús, geymsl-
ur og rúmgóð 2ja herb.
íbúð. Tvöfalt gler. Harð-
viðarhurðir. Svaiir.
Nýtt raðhús (endahús) í hús-
inu er 4 svefirherbergi,
2 stofur, eldhús, baðlherb.
og W. C. ennfremur þvotta-
hús, hitaklefi og bílskúr.
Tvöfalt verksmiðjugler í
gluggum. Hurðir og karmar
úr ljósri eik. Glæsilegt ný-
tízku hús.
2 herb. íbúðarhæð við Gnoðar
vog. Svalir móti suðri.
2 herb. kjallaraíbúð á Melun-
um. Hitaveita. Sér inngang-
ur.
Vönduð 3 herb. íbúðarhæð í
háhýsi við Sólheima.
Nýjafasteignasalan
Laugaveg 12 — Sími .24300
Tif sölu m.a.
Óvenju skemmtileg 5 herb.
íbúð á 2. hæð við Rauða-
læk. Sér þvottahús, sér
hitaveita. Teppi út ' horn.
Bílskúr.
Nýleg 6 herb. íbúð á 2. hæð
við Bugðulæk. Sér þvotta-
hús, sér hitaveita. Bílskúrs-
réttindi.
Raðliús við Hvassaleiti, 6 herb
og eldhús. Innbyggður bíl-
skúr. Endahús.
Raðhús við Skeiðavog, kjall-
ari og 2 hæðir. Alls 7 herb.
og eldhús. Endaihús.
Fokheld 5 herb. íbúðarhæð
við Melabraut.
4ra herb. íbúðarhæð við Eski-
hlíð, 1 herb. í risi fylgir.
Einbýlishús við Lindarflöt,
Garðahreppi. Selst upp-
steýpt með bílskúr og járn
á- þaki. .
4 herb. íbúð á 1. hæð við
Kirkjuteig. Tvöfalt gler
Bílskúr.
3 herb. efri hæð við Þing-
holtsbraut. Bílskúrsréttindi.
Sér þvottahús. *
SKIP A
og fasteignasalan
Jóhannes Lárusson, hrl.)
Kirkjuhvoli
Simar 1491t> og 13842
Ibúðir i smiðum
2 herb. kjallaraíbúð við Háa-
leitisbraut, selst tilbúin
undir tréverk.
3 herb. kjallaraíbúð í Austur-
bænum, selst tilbúin undir
tréverk.
4 herb. ibúðir við Háaleitis-
braut og Fellsmúla, seljast
tilbúnar undir tréverk, öll
sameign fulifrágengin.
5 herb. íbúðir við Fellsmúla,
Háaleitisbraut, Stigahlíð,
Hraunbraut og Asbraut,
seljast fokheldar og tilbún-
ar undif tréverk.
6 herb. íbúðir við Stigahlíð,
Fellsmúla, Goðheima, Lyng
brekku, Miðbraut, Áabraut
og Móbarð, seljast fokheld-
ar og tilbúnar undir tré-
verk.
4—6 herb. einbýlishús við
Hjallabrekku, Ægisgrund,
Garðaflöt og Ártún, seljast
fokheld.
Höfum kaupendur með
MIKLA KAUPGETU A»
ÖLLUM STÆRÐUM EIGNA
FULLBÚNUM:
CNASALAN
REY. KJAVIK
jj&röur (§. ^l£alldöróóor\
Iðaailtur joctdg^onatl
Ingólfsstræti 9.
Símar 19540 og 19191; eftir
ki. 7. Sími 20446.
Glæsileg 6 herb. hæð við Qoð-
heima, selst fokheld en
pússuð og máluð að utan
með tvöföldu gleri og úti-
hurðum. Bílskúrsréttindi.
6 herb. einbýlishús í smíðum
við Hrauntungu.
Fokhelt 7 herb. einbýlishús
við Holtagerði. Gott verð.
Lóð á góðum stað við Reyni-
hvamnr..
5 og 6 herb. sér hæðir við
Auðbrekkti og Lyngbrekku.
seljast tilbúnar undir tré-
verk og ^K.íra komnar.
3 herb. íbúðir m. a. við Mið-
bæinn, Sólheima, Rauðarár-
stig, Hátún, Kaplaskjólsveg.
4 herb. íbúðir við Karfavog,
Melabraut, Eikjuvog, Gar&s
enda, Ljósheima, Stóragerði.
5 hcrb. íbúðir við Rauðalæk,
Iiáaleitisbraut, Bogahlíð, —
Grænuhlíð.
6 he.'b, hæðir við Bugðulæk,
Rauðalæk, Goðhekna.
Einbýlishús við Akurgerði,
Sogaveg, Grettisgötu.
finar Siprisson hdl.
Ingólfsstrætr 4. Sími 16767.
Heimasími kl. 7—8: 35993.
Skatiaframtöl
Tökum að okkur skattafram-
tol, launauppgjör og húsbygg
ingaskýrslur.
Fyrirgreiðsluskrifstofan,
Fasteigna- og verðbréfasala
Austurstr. 14. Sími 16223.
ki. 5—7 og heirna 12469.
KIÐ
S JÁLF
NÝJUM BÍL
lUmeima
bifreiilaleigan hf.
Klapparstíg 40. — Simi 13776.
★
CEFLAVIK
Ilringbraut 106. — Sími 1513.
AKRANES
Súðurgata 64. — Sími 1170.
Seljam í dag
Mercedes-Benz Diesel, árg. ’61,
keyrður 40 þús.
Ford Sodiak árg 1959 mjög
fallegur bíll. Fæst gegn vel-
tryggðu fasteignabréfi.
Mercedes-Benz árg. 1955 í
góðu standi, kr. 80 þús.
•
Consul Cortina, keyrður 3 þús.
Samkomulag.
Stórt úrval af jeppakerrum,
verð hagstætt.
Bifresðasalan
Borgartúni 7
Símar 18085 og 19615
BIFREIÐALEIGA
ZEPHYR4
VÖLKSWAGEN
B.M.W. 700 SPORT M.
Sínti 37661
VOLKSWAGEN
SAAB
KLNAUuT R. S
Siireiðaleigan
BÍLLINN
.i'iléahím 4 S. 18633
C£ -ci'il r lí 4
^ GONSUL „315“
vOLKSWAGEN
QQ ..AixokOVLH
Cs UOMET
r-* SINGEK
‘C! VOUGE 63
Leigjum bíia,
akið sjálf
sími 16676
Bílaleigan
AKLEIÐIB
Bragagötu 38A
RENAULT R8 fólksbílar.
S í M I 1 4 2 4 8
A ®m
EJEIOJUM V W CITROEN QO PANHARO “
SIMI 20BDD
fAfeKÖSTUU.
Aöölsírofh 8
Fjaðrir, fjuðrabiað. hljoðkútar
púströr o.fl. varahlutir
margar gerðir bifreiða
LITLA
bilreiða’elgan
Ingoifsstræti 11. — VW. 1500.
Volkswagen
BILLINN
Bilavorubuðin FJÖÐRIN
waugavegi 168. — fímj Z4180
Sími 14970