Morgunblaðið - 23.01.1964, Side 9

Morgunblaðið - 23.01.1964, Side 9
> Fimjntudagur 23. jan, 1964 MORGUNBLADID Framtíðariðn Oskum eftir að ráða nepa í framtíðariðngrein, sem gefur mikla möguleika fyrir mann, sem hefur áhuga á frístundamálun eða ljósmyndagerð. Æskilegur aldur um tvítugt. Umsóknir óskast sendar Mbl. — merktar: „Listrænn — 9005“ fyrir 15. febr. nk. IJtsala — IJtsala • Brjóstahöld kr. 75,00. — Barnapeysur, verð frá kr. 60,00. — Barnabuxur verð frá kr. 75,00. — Drengja skyrtur hvítar, stærðir 34 og 35, verð kr. 65,00, og margt fleira. Verzlunin ÁSA Aðalstræti 18. — Simi 109Í53. / Verzlunin ÁSA Skólavörðustig 17. — Sími 15188. 5 herb. íbúðarhœð efri hæð í 2ja ^hæða húsi við Skaftahlíð til sölu. — í Upphitaður rúmgóður bílskúr. íbúðin er stór. og mjög skemmtileg. Getur orðið laus nú þegar. Steinn Jónsson hdL Lögfræðistofa — Fasteignasala Kirkjuhvoli — Sínutr 1-4951 og 1-D09#. BAÐKER Seljum næstu daga nokkur litið gölluð baðker i með miklum afslætti. Helgi Magnússon & Co. Hafnarstræti 19. — Símar 13184 og 17227. Kartöflumús — Kakómalt Kaffi — Kakó Egilskjör, Laugavegi FÍH FÍH Fundur i Félagi íslenzkra hljómlistarmanna i dag kl. 1,30 e.h. í Breiðfirðingabúð. Fundarefni: ' « 1. Samningarnir. 2. Glaumbær. Félagsmenn eru tjvattir til að fjölmenna og þá sér- staklega hljómsveitarstjórar. Stjórnin. Framtiðaratvinna Ungur maður óskast til starfa hjá störu heildsölu- fyrirtæki í Miðbænum, —. Starfið er að mestu leyti fólgið í sölumennsku og væri því reynsla æskileg. Tilboð með upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist afgr. Mbl., merkt: „Framtíð — 9970“. Áfgreiðsl umaður Óskað er eftir góðum afgreiðslumanni í vélaverzl- un. — Þeir, sem kynnu að hafa áhuga á þessu geri svo vel að senda umsóknir sínar ásamt upplýsing- um um aldur, menntun og fyrri störf, til afgr. Mbl. VERZLUNIN 0 GRETTISGATA 32 10 - 20°/o afsláttur næstu daga af barna- og dömukjólum, pilsum, peysum og fleiru. Verzlunin J* _ YR Grettisgötu 32 Sími 16245. fyrir 31. þ.m., merkt: „Ráðvandur — 9006“. Takið eftir Þeir sem eig* hluti í viðgerð hjá rafvélaverkstæði Halldórs Ólafssonar, geri svo vel að vitja þeirra fyr ir mánaðamót og hafi með sér afgreiðslunúmer. Keflavík Þorrablót Kvenfél. Keflavíkur verður í Ungmenna- félagshúsinu laugardaginn 25. jan. kl. 8 s.d. — Að- göngumiðar verða seldir hjá Steinunni Þorsteins- dóttur, Vatnsnesvegi 21, sími 2066 á fimmtudag og íöstudag frá kl. 1—7. — Þeir miðar, sem ekki verða sóttir fyrir þann tíma verða seldir eftir kl. 1 á laugardag í Ungmennafélagshúsinu. Nánar í götuauglýsingum. Nefndin. N O T I Ð AÐEINS ÞAÐ BEZTA CHAMPION KRAFT- KVEIKJU- KERTI. 1. 5 grófa ceramic einangrun. 2. Eru ryðvarin. 3. „KRAFTKVEIKJU“ neistaoddar eru úr NICKEL- ALLOY málmi, sem ednast mun lengur en venjutegir oddar. Þeir auka endingu kertisins um 63%. H.f. EgiII Vilhjálmsson Laugaveg 118 - Síml 2-22-40 NV CHAMPION KRAFTKVEIKJIJKERTI HAFA ÞESSA KOSTI:

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.