Morgunblaðið - 23.01.1964, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 23.01.1964, Qupperneq 16
16 MORGUNBLADID Fimmtudagur , 23. jan. 1964 MosfellssveStar- vegur illa farinn NU EINS og oft áður hefur Vesturlandsvegur spillzt svo að heita má að hann sé ófær. Ástæð ur eru ýmsar, m. a. að vegur þessi er á engan hátt gerður fyr- ir slíkan þungaflutning, sem þarna tíðkast. Hundruð tonna af ofaníburði os steypuefni eru Smergelpappir Allar gerðir fyrirliggjandi. HARPA H.F. Einholti 8. — Sími 11547. KVENSKÓR með háum hæl mjög fallegir Höfum aldrei átt eins mikið og glæsilegt úrval af háhæluðum og lághæluðum skóm og nú. SKÓVERZLUN PÍTIIRS ANDRÍSSðlRAR Laugavegi 17 — Framnesvegi 2. Þakjám 7-12 fet nýkomið Hagstætt verð fluttir til bæjarins daglega og dæmi eru til að þetta hafi losað tvö þúsund tonn daglega. Sam- kvæmt upplýsingum vegamála- stjóra stuðlar rykbindiefmð, sem sett er í ofaníburðinn á sumrin að því, ag 10 til 40 cm. drullu- lag þekur að mestu leiðina frá Ártúnsbrekku að Álafossi. Vegheflar eru oft á ferð og greinilegt er að vegamálastjóri gerir allt, sem í hans valdi stendur til að halda veginum færum en verkið er svo til von- laust nema sjálft almættið láti verða frost um leið og heflað er. Núverandi ástand vegarins er þannig að vegheflarnir veltu eðjunum á milli kantanna án þess að teljandi bót sé ag færð- inni. Nú eru vegamál almennt ofar l®ga á baugi enda nýlega sam- þykkt framvarp á Alþingi, er auðveldar mjög fjárhagsgetu vegamálastjórnarinnar. Þess- vegna hlýtur það að vera von og ósk ibúa Vestur- Norður- og Austurlands að ógleymdum Þing vallaveg, að vegurinn verði steyptur strax á næsta sumri. Þið, góðir Alþingismenn, sem eruð fulltrúar þess fólks, sem þessi vegur tengir við Reykja- vík og nágrenni, takið með al- vöru á hlutunum og beitið ykk- ur fyrir því ag þetta nái fram að ganga án tafar. Hér eiga hlut að máli allir þingmenn landsins nema ef til vill þingmenn Reykjavíkur og að hluta þing- menn Suðurlands. Þungaflutningur til landsfjórð unganna frá Reykjavík hringinn til Homafjarðar eykst hröðum skrefum og málið þolir enga bið. Jón M. Guðmundsson. oddviti Mosfellshrepps. Gulloimbond tapaðist um fyrri helgi. Vin- samlegast skilist til rann- sóknarlögreg lunnar. IjJ OSMYND ASTOFAN LOFTUR hf. Ingólfsstræti 6. Pantið Uma i sima 1-47-72 % s 0* -rtt? I | 60 blaðsíður „Munkur eða íslend- ingur — hvort er normalt?“ Ritstjóri VIKCNNAR segir M heimsókn í munkaklaustrið Saint Maurlce de Clervaux í Luxem- borg og ræðir við einn bræðranna þar. Krók hinn clanska. íun eðli og tilgang munklífis. ,.Ég endurtek: Við sjáum stórt og mikið eldgos“ ÞaS er annar hlutf frásagnarinnar, Brennur hraun við Bláfjöll. Rér segir frá upphafi gossinv i Drottningu. Loftleiðaflugmenn sjá eld- stólpa um nótt og borgarstjórinn, HaUprlmnr Geirsson, er þegar latinn vita Hann hóar þegar í stað nnan ýmsvm ráðaxnönnpm borgarinnar Við gefum út bílabJað einu sinni á ári hverju og kynnuna nýjn bílana. Við höfum átta vlðbótarsíður j þetta sinn ura bílana og þar kynnum við alla heiztu bila, sem íslenzkir aðilar hafa umboð fyrir. Alis eru þarna myndir og upplýsingar um 95 gerðir af bílum. Það er sannarlega úr mikiu að velja. Stef með tilbrigðum. Það er rétt, að menn geta orðið leiðir á eiginkouum sínum, sem aldrei skilja þá. En hversu óendan lega rómantískir og frumlegir geta þessir sömu menn orðið i návist ástmeyja sinna, sem skiija þá ævinlega. Bráðskemmtileg og lær- dómsrík smásaga. VIKAi SÍMAR: 15300 13125 13126 ÚTSALA Á KVENTÖSKUM mikill afsláttur Austurstræti 10

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.