Morgunblaðið - 23.01.1964, Side 17
Fimmtudagur 23. jan. 1964
MOkCUNBLAÐIÐ
17
Lék í 1. sinn í skrifstofu
Matthíasar Jochumssonar
Svövu Jónsdóttur áttræða
Svava á heimili dóttur sinnar, Brynhildar, og eigin-
manns hennar, Gunnars Magnússonar.
SpjalSað við
FRÚ Svavá Jónsdóttir írá
Akureyri er áttræð í dag. —
Hún var um mjög langt
skeið ein helzta leikkona
Akureyrar, heiðursifélaigi Fé-
lags íslenzkra leibaira, átti
50 ára leikafmæli árið sem
Þjóðleikhúsið var vígt og var
á sama ári sæmd riddara-
krossi fálkaorðunnar fyrir
skerf sinn til íslenzkmr leik-
listar. Blaðamaður Morgun-
blaðsins heimsótti Svövu í
gær, þar sem hún dvelst, á
heimili dóttur hennar í
Hveragerði.
— Reykið þér? spurði
Svava, þegar við höfðum
setzt niður. Eða eruð þér í
Krabbaimeinsfélaiginu. Ég
sagði einu sinni við hahn
Magnús, lækni hér í Hvera-
gerði: „Mikið held ég, að ég
væri orðin gömul ef ég reykti
ekki. „Annars er kannske
réttara að fara að fá sér pípu
úr því að sígaretturnar eru
svona óhollar.
— Ég kann vel við mig
hér í Hveragerði, en heimili
mitt er á Akureyri, hélt
Svava áfram'Þar hef ég búið
alla ævi, utan eitt ár, þegar
ég var á hússtjórnarskóla í
Danmörku, 7 ár á Saiuðáir-
króki og eitt ár í Ameríku.
Eftir að ég missti manninn
minn, Baldvin Jónsison, árið
1924, dvelst ég oft hér syðra
hjá bömum mímum. >a.u eru
sex talsins. Elztur er Ottó,
þá Maja, Brynhildur, hús-
freyja hér, Jonna, Haukur,
sem býr í næsta húsi héðan
og ymgist er Hjördis, sem hér
er stödd.
— Hvenær byrjuðuð þér að
leika? ,
— Fyrsta hlutveirkið, sem
ég lék, var í leikritinu Strik-
ið eftir kennara okkar, Pál
Árdal. Það var í skrifstofu
séra Matthíasar Jochumsson-
ar. Hann bjó í næsta húsi við
foreldra mína. Þóra og Hall-
dóra Matthíasdætur léku
einnig í Strikinu. Næsjia her-
bergi við skrifístofluna var
svefnherbergið. Rýmdum við
það, kom.um þar fyrir stólum
og opnuðum dyrnair á milli.
Buðum við síðan presthjón-
unum og kennurum okkar í
þetta „leikhús“, en seldum
öðrum aðgang á 5 aura. Þá
Svava í hlutverki Abigael í
Ambrosiu. Þá lék hún með
Adatn Poulsen, sem var i
heimsókn á Akureyri.
held ég, að ég hafi verið 6
ára. Fyrsta hlutverkið, sem
ég lék á leiksviði, var hins
vegar í „Annar hvor verður
að giftast", sem sýnt var til
ágóða fyrir stúkuna ísafold,
þegar ég var 16 ára.
— Var mikill leiklistar-
áhugi á Akureyri á þessum
árum?
— Já, heilmikill áhugi. —
Akureyri var nasistum dansk-
ur bær í þá daga og var
stundum leikið á dönsku. —
Mörg félög gengust fyrir leik
sýningum en Leikfélag Akur-
eyrar var ekki stofnað fyrr
en 1917. Þá var ég á Sauð-
árkróki. Maðurinn minn var
verzlunarstjóri Sameinuðu
verzlananna, þar til árið 1921,
er við fluttumst aftuir til
Akureyrar og ég hóf leik með
félaginu. í fyrsta skipti, sem
ég fékk greiðslu fyrir hlut-
verk, var árið 1900, en þá
hafði ég áður leikið um 20
hlutverk. Aldamótakvöldið
sýndum við leikritið Alda-
mótin eftir sr. Matthías. —
Það var sýnt átta sinnum við
húsfylli til ágóða fyrir ýmsa
góðgerðarstarfsemi, en þá
stakk einhver upp á því, að
nú skyldum við leika í eitt
skipti með eigin ágóða fyrir
augum. Gekk þetta vel og
fengu nýja og gamla öldin
(Elín Matthíasdóttir og Hall-
dóra Vigfúsdóttir) 32 krónu
hvoi;, við dísimar 16 krónur
og nornimair 8 krónur. Á
þessum árum urðum við að
kosta búninga okkar sjálf,
móðir mín, Kristjana Magnús
dóttir, saumaði þá, en faðiir
minn, Jón Chr. Stephansson,
smíðaði leiktjöldin.
Prinsessa
séra Matthiasar.
— Þér hafið kynnzt séna
Matthíasi vel?
— Já, ég var heimagangur
þar, næstum ein af fjölskyld-
unni. Hann kom einnig mikið
til föður míns, einkurft hin
síðari ár, er hann átti við
vaonheilsu að stríða. Las þá
séra Matthías fyrir hann nýj-
ustu ljóðin sín og einnig úr
bókum, sem hann hafði ný-
lega fengið sendar. Hlustaði
ég þá af athygli barnsins. —
Stoltasta augnablik bernsku
minnar, held ég hafi verið
eitt sinn, þegar séra Matthí-
as hafði kynnt erlendum gesti
sínum öll börn sín, en tók
mig síðan á kné sér og sagði:
„En þetta er prinsessan min“.
Hann var yndislegur maður.
Korktappar
og kaffibætir. ,
— Um hvaða hlutverk yðar
hefur yður þótt vænzt?
— Ég held, að mér hafi
þótt vænzt um þa.u öll, —
nema í skopleikjum Arnold
og Bach. Ég veit ekki hve
mörg hlutverk ég hef leikið,
en þau hljóta að vera á ann-
að hundrað. Mér þótti mjög
vænt um hlutverk Normu 1
Vér morðingjar eftir Kamb-
an. Þar lék ég með Haraldi
Björnssyni, áður en hann fór
utan.
— Finnst yður leiklistin á
Islandi á réttri leið?
— Já, ég reyni að fylgjast
með leiklistinni af fremsta
megni og sjá sem flest leik-
rit. Ég gleðst mjög yfir þeim
breytingum, sem orðið hafa.
Hér eru nú margir ágætir
leikarar. Aðstæðurnar eru
dálítið öðruvisi en þegar óg
var að byrja á Akureyri. —
Þá gátum við stundum varla
sungið á sviðinu, því tenn-
urnar glömruðu í munninum
á manni af kulda. Helztu
sminktækin voru korktappar
og kaffibætir. Einar heitinn
Jónsson sminkaði okkur. —
Hann var dálítið hrekkvís. —
Einu sinni ha.fði honum orð-
ið sundurorða við einn leik-
aranna, og setti þá yfirskegg-
ið á miðja kinnina á honum.
Vakti þetta mikinn hlátur
áhorfenda.
Frambjóðendur B-fistans í Dagsbrún
Kosið um næstu helgi
VIÐ undirritaðir meðlimir
Verkamannafélagsins Dagsbrún-
ar leggjum fram eftirfarandi
lista við kosningu stjórnar og
trúnaðarmanna félagsins fyrir
érið 1964 og fylgja listanum með
mæli tilskilins fjöilda félags-
manna.
Aðalstjórn:
Björn Jónsson forrn., Fríkirkju-
veg 1, Karl Þórðarson, v-form.,
Flókag. 14, Haukur Guðnason,
ritari, Veghúsastíg la, Tryg.gvi
Gunnlaugsson, gjaldikeri, Mel-
gerði 26, Sigurjón Bjarnason,
fjárm.ritari, Álftamýri 44, Þor-
grímur Guðmundsson, Sólheim-
um 27, Sumarliði Ingvarsson,
Sogaveg 136.
Varastjórn:
Gunnar Sigurðsson, Skipholti 45,
Halldór Runólfsson, Hverfisg.
40. Þorbjörn Sigurhansson, Skóla
br. 7, Seltj.n.
Stjórn Vinnudellusjóða:
Sigurður Guðmundsson, Freyjug.
lOa, Guðmundur Sigurjónsson,
Gnoðavogi 32, Þórður Gislason,
Meðalholti 10.
Varastjórn:
Jón Arason, Ökrum v/Nesveg,
Guðmundur Jónsson, Baldursg.
»6.
Endurskoðendur:
Guðmundur Sigurðsson, Digra-
nesv. 54, Kristinn Engilbertsson,
Sfcúlag. 74.
Vara-enciurskoðandi:
Agnar Guðmundsson, Bjarnar-
stig 12.
Stjórn Styrktarsjóðs Dagsbr.m.:
Daníel Daníelsson, Þinghólsbr.
31, Kóp.,Halldór Blöndal, Baugsv
25, Örn Aðalsteinsson, Eskihlíð
35.
Varastjórn Styrktarsjóðs:
Steinberg Þórarinsson, Teiga-
gerði 8, Guðmundur Kristinsson,
Sóliheimum 27.
Endurskoðandi:
Sigurður Þórðarson, Hátúni 19.
Trúnaðarráð:
Ágnar Guðmundsson, Bjarnar-
stíg 12, Ágúst Guðjónsson, Hólm
garði 13, Ágúst ísfjörð, Lauga-
vegi 84, Árni Long, Vesturg. 18,
Ásbjörn Magnússon, Bogahlíð 17,
Ásgeir Jónsson, Vatnsstíg 4,
Bjarni Magnússon, Bugðulæk 8,
Björn Jónsson, Fríkirkjuvegi 1,
Brynjólfur Magnússon, Norður-
hlíð v/Sundlaugarveg, Brynjólf-
Ur Vilhjálmsson, Shellveg 10,
Daníel Danielsson, Þinghólsbr.
31, Eiður Árnason, B-götu 3,
Blesugróf, Einar Einarsson, A-
götu 2, Blesugróf, Einar Þ. Jóns-
son, Gufunesi, Eyjólfur Guð-
brandsson, Skúlag.58, Eyjólfur
Guðmundsson, Kárastíg 13, Frið
geir Gíslason, Tunguveg 80, Geir
Magnússon, Kárastig 6, Grétar
Jónsson, Grettisg. 45, Grétar
Samúelsson, Háaleitisbraut 25,
Guðmuhdur Hjörleifsson.'Lindar
götu 36, Guðmundur Jónsson,
Baldursg. 36, Guðmundur Karls-
son, Gnoðavogi 36, Guðmundur
Pálsson, Ásgarði 43, Guðmundur
Sigurðsson, Digranesv. 54, Guð-
mundur Sigurjónsson, Gnoða-
vogi 32, Guðmundur Þorsteins-
son, Njálsg. 33a, Guðni Guð-
mundsson, Baldursg. 20, Gunnar
Árnason, Framnesv. 57, Gunnar
Pálsson, Óðinsg. 21b, Gunnar
Sigurðsson, Skipholti 45, Gunnar
Þorláksson, Grettisg. 6, Hailldór
1 Blöndal, Baugsv. 25, Halldór Þ.
I Briem, Grensásv. 60, Halldór
Runólfsson, Hverfisg. 40, Hall-
grímur Guðmundsson, Stangar-
holti 28, Hallgrímur Hallgrims-
son, Hverfisg. 102, Hallgrímur
Oddsson, Karfav. 37, Haukur H.
Guðnason, Veghúsastíg la, Helgi
Eyleifsson, Snorrabr. 35, Her-
sveinn Þorsteinsson, Kleppsv.50,
Hilmar Welding, Kárastíg 14,
Hjalti Skaftason, Sogaveg 200,
Hjörtur Bjarnason, Sogaveg 148,
Hjörtur Ólafsson, Hæðarenda 17,
Seltj.nesi, Höskuldur Helgason,
Efstasundi 98, Ingi B. Þorsteins-
son, Réttarholtsv. 49, Jóhann Sig
urgeirsson, Hagamel 25, Jón
Arason, Ökrum v/Nesveg, Jón
Einarsson, Ránarg. 6, Jón R.
Hansen, Lindarg. 13, Jón Stefáns
sön, Skálagerði 3, Jón Þorsteins-
son, Suðurlandsbr. 94b, Jónas
Konráðsson, Ásgarði 15, Jónas-
Sigurðsson, Laugaveg 49, Jón-
mundur Jensson, Víðimel 34, Jör
undur Sigurbjarnarson, Sörla-
skjóli 84, Karl Ingimarsson,
Gnoðavogi 14, Karl Þórðarson,
Flókag. 14, Kjartan Waage,
Skipasundi 37, Kristinn Engil-
bertsson, Skúlag. 74, Kristján
Bjarnason, Grettisg. 4, Kristján
Lýðsson, Karlag. 13, Magnús
Jónasson, Njálsg. 104, Magnús
Sigurgeirsson, Rauðarárstíg 3,
Ólafur Guðmundsson, Álftamýri
16, Ólafur Þorkelsson, Langa-
gerði 112, Óli Jósefsson, Shell-
veg lOb, Ómar Friðriksson,
Skúlag. 66, Páll Rögnvaldsson,
Hjallav. 5, Pétur Pétursson B-
götu 13 v/Breiðholtsv., Rúnar
Jónsson, Skúlag. 76, Samúel Páis
son, Tunguveg 20, Sigurbjartur
Guðmundsson, Njálsg. 5, Sigur-
bjöm Ingvarsson, Sundlaugav.
14, Sigurður Guðmundsson,
Freyjug. lOa, Sigurður Guð-
mundsson, Þverveg 30, Sigurður
Gunnarsson, Álfta-mýri 50, Sig-
urður Pétursson, Þvervegi 10,
Sigurður Steindórsson, Réttar-
holtsveg. 57, Sigurður Þórðarson,
Fossagötu 14, Sigurður Þórðar-
son, Hátúni 19, Sigurður Sæm-
undsson, Nesveg 62, Sigurjón
Bjarnason, Álftamýri 44, Stein-
berg Þórarinsson, Teigagerði 8,
Sumarliði Ingvarsson, Sogavegi
136, Sumarliði Kristjánsson,
Laugalæk 17, Tryggvi Gunnlaugs
son, Melgerði 26, Vigfús R. Elíaj
son, Njörvasundi 20, Viktor B.
Hansen, Laugaveg 163, Viilihjálm-
ur Vilhjáilmsson, Brekkustíg 17,
Zophonías Stefánsson, Melabr.
39, Seltjarnarnesi, Þórarinn
Hjartarson, Sogavegi 196. Þor-
I björn Sigurhansson, Skólabr. 7,
Þórður Gisiason, Meðalholti 10,
Þorgrímur Björnsson, Kleppsveg
104, Þórgrímur Guðmundsson,
: Sólheimum 27, Þórir Runólfsson,
Nýbýlav. 34, Kópav., Þórólfur V.
Þorleifsson, Baldursg. 19, Örn
Aðalsteinsson, Eskihlíð 35.
Framh. á bls. 23