Morgunblaðið - 22.02.1964, Síða 22
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardagur 22. febr. 1964
Skipholti 21 — Sími 12915.
HÖFUM TIL SÖLU:
Hurðir á For:’ ’42—’55, Dodge
’47—’59. Merkuri ’52—’54,
Öuick ’49—’54, Oldsanobil
,49—’54, Moskwitdh ’55,
Reno ’59—’62.
Gírkassar í Benz 180, Dodge
’41—’55, Ford ’49—’54.
Vélar í Skoda ’47—’55, Benz
Diesel '52, Dodge ’42—’53,
f Ohevrolet ’49—’53, Ford
Prefect ’42—’47.
Drif og hásingar í Ford
’49—’56, Dodge ’41—’53,
Ohevrolet ’42—’53, Poiitiak
’51—’56, Willys ’42—’47.
Höfum fyrirliggjandi:
Stuðara, hjólkoppa, kveikj-
ur, blöndunga, dínamóa,
startara og öxla í flestar
tegundir bifreiða.
1\ SALAN
Skipholti 21. - Sími 12915.
ÞAÐ er nú ákveðið að KR tek
ur þátt í keppninni um Evrópu-
bikarinn á þessu ári. Þátttöku-
tilkynning hefur að vísu enn
ekki verið send, en ákvörðun
tekin um það hjá KR að taka
þátt í þessari merkustu alþjóð-
legu knattspyrnukeppni sem
árlega fer fram. KR á einnig
eftir að fá leyfi KSÍ og ÍSÍ til
þátttökunnar, en vænta má að
þar sé nánast um formsatriði að
ræða sem verði auðsótt.
★ Tveir möguleikar
KR er sigurvegari í 1. óeild s.l.
ór (íslandsmeistari) og einnig í
KVENSKÓR
með lágum
breiðum kvart-
hœl
Gott úrval nýkomið
verð frá kr. 360.oo
Skóverzlun
Péturs Hndréssonar
Laugavegi 17.
Skóbúðin
Framnesvegi 2.
2i SALAN
Úrslit i firmakeppni
badminton í dag
UM ÞESSAR mundir fer fram
firmakeppni hjá Tennis- og
badmintonfélagi Reykjavíkur. —
Keppnin er útsláttarkeppni og
fellur það fyrirtæki úr, sem tap
ar leik. Að undanfömu hafa ver
ið leiknir úrtökuleikir, og eru
nú alls 16 fyrirtæki eftir, sem
engum leik hafa tapað. Fara
úrslit fram í dag kl. 15.30 í
íþróttahúsi Vals að Hlíðarenda.
Keppnin er með forgjafarsniði
og eru leikir því mjög tvísýnir.
Má því búast við skemmtilegum
leikum í dag. Sigurlaunin er
fagur silfurbikar, sem Leður-
verzlun Magnúsar Víglundsson-
ar gaf árið 1957, en það er far-
andgripur. Fær sigurfyrirtækið
áritað nafn sitt á hann og hefir
vörzlu hans til næstu keppni. —
Jafnframt fær það fyrirtæki silf
urbikar til eignar, svo og einnig
það fyrirtæki, sem hlýtur annað
sætið í keppninni. Eftirfarandi
16 fyrirtæki taka þátt í úrslit-
unum í dag:
Prentsmiðjan Oddi h.f. gegn
P. Jónasson & Co.
Pétur O. Nikulásson, umboðs-
og heildverzl. gegn L. H. Múller.
Sælgætisgerðin Víkingur gegn
Sjávátryggingafélagi íslands h.f.
Húsgögai Co. gegn Veitinga-
húsinu Naust.
Vinnufatagerð íslands h.f.
gegn Málning h.f.
O. V. Jóhannsson & Co gegn
Herradeild P & Ó.
3yggingavörur h.f. gegn Völ-
undi h.f., timburverzlun.
S. Árnason & Co. gegn Korne-
líus Jónssyni', verzlun.
Dómarar fá góö ráð
Handknattleiksdómarar höfðu
það einstæða tækifæri að hlýða
á túlkun eins frægasta hand-
knattleiksdómara Evrópu á
fimmtudag, föstudag og síðasta
tækifæri er á morgun. Þetta er
Daninn Knud Knudsen sem kom
inn er hingað til að dæma lands-
leiki Bandaríkjamanna og íslend
inga í dag og á morgun.
Á fimmtudaginn þegar fyrsti
dómarafundurinn var sendum
við ljósmyndara á vettvang og
hann tók mynd af öllum ísl. dóm
urum sem höfðu áhuga á að
hlusta túlkun hins fræga manns.
Það mættu 8 — átta — og þar
rneðal þeirra sem vantaði voru
sumir þeirra er ilesta leiki dæma
í 1. deild og stöðugt er verið að
gagnrýna fyrir misjafna túlkun
á reglunum.
Það var vel til fundið hjá dóm
aranefnd HSÍ undir forystu Hann
esar Þ. Sigurðssonar að halda
fundi með þessum kunna dóm-
ara. En áhugaleysi dómara er
óskiljanlegt.
Myndirnar hér með sýna eir
Knudsen er að útskýra merk-
ingu vallarins og hinsvegar þá
dómara sem mættir voru auk
Hannesar Sigurðsson.ar formanns
dómnefndar sem ekki sézt en
túlkaði fyrir þa er ekki skildu
dönskuna.
bikarkeppninni. KR-ingar gætu
því tekið þátt í keppninni bæði
um Evrópubikarinn, sem er hin
veglegasta keppni þar sem að-
eins sigurvegarar 1-deildar
hvers lands hafa þátttökurétt,
og um Evrópubikar fyrir
þau lið er sigra í bikarkeppni
hves lands eiga rétt til þátttöku
í.
Árlega taka tugir liða þátt í
keppninni um Evrópubikarinn,
sem er miklu eftiróknarverðari
eins og sigur í 1. deild er eftir-
sóknarverðari en sigur í bikar-
keppni. Þátttökuliðunum er
skipt í landssvæði vegna ferð-
arkostnaðar og munu Norður-
lönd (utan Finnlands) svo og
Niðurlönd ásamt íslandi senni-
legast saman í mögulegum sam
drætti.
íslenzka landsliðið í handknattleik.
Minnsta þjóðin á sigurvon
ir móti þeirri stærstu
SKÍÐASAMBAND íslands hafði
ákveðið að vera þátttakandi í
norrænni keppni í skíðagöngu
almennings, 5 km vegalengd. —
Var ákveðið að keppni hæfist
um þessa helgi.
Vegna snjóleysis um allt land
hiefur SKÍ ákveðið að fresta
„opnun“ göngunnar um óákveð-
inn tíma.
upplýsingar um liðin. íslenzka
liðið er skipað þessum mönnum:
Hjalti Einarsson FH, Guðmundur
Gústafsson Þrótti, Gunnlaugur
Hjálmarsson ÍR, Einar sigurðs-
son FH, Birgir Björnsson FH,
Guðjón Jónsson Fram, Ingólfur
Óskarsson Fram, Ragnar Jóns-
son FH sem er fyrirliði liðsins,
Karl Jóhannson KR, Hörður
Kristinsson Ármanni, sigurður
Einarsson Fram.
A Forleikur.
Á undan leiknum fer fram leik-
ur milli landsliðs unglinga sem
keppa á Norðurlandamótinu í
marzmánuði og leikur unglinga*
landslið við iið sem íþróttafrétta
menn hafa valið. Liðin eru
þannig.
Jón Breiðfjörð Valur, Einar
Hákonarson Víkingur, Viðar Sím
Framhald á bls. 23.
Þegar dregið verður um
það hvaða liði KR eigi að
mæta er hugsanlegt að t.d.
hið heimsfræga lið Totten-
ham, sem er líklegastur sig-
urvegari í Englandi, dragizt
móti KR. Það væri ekki ó-
nýtt fyrir KR að fá slíkt lið
í heimsókn, en leikið er bæði
heima og heiman.
KR liðið hefur átt misjafna
leiki við erlend lið, stundum
magnast margfaldlega og
gert miklu meir en vænzt
var. Kannski er eitthvað í þá
áttina væntanlegur mögu-
leiki á næsta sumri.
Skíðagöngu
frestað
LandsEeikur við Bandaríkin í dag
I DAG kl. 4 síðdegis er fyrri
landsleikur íslands og Banda-
ríkjanna í handknattleik í íþrótta
húsinu á Kefiavíkurvelli. Þetta
verður 18. landsleikur íslands en
fyrsti landsleikur viðkomandi
þjóða í þessari grein.
Mikill spenningur er um þessa
leiki, enda eru bæði liðin á leið
til Tékkóslóvakiu þar sem þau
taka þátt i 16 liða úrslitakeppni
um heimstitilinn í handknattleik.
★ Spenningui.
Miðasala var fyrstu dagana
mjög ör svo að lá við örþroti
miða, en þeir munu enn fáan-
Farid
snemma
Vegna gífurlegrar umferð-
ar til Keflavíkur er fólki sem
ætlar að sjá landsleikinn í
handknattleik við Banda-
ríkjamenn ráðlagt að fara
tímanlega af stað.
■ilNaMMMMMMH
legir hjá Lárusi Blöndal, Hjólinu
í Hafnarfirði, og hjá Fons í Kefla
vík. Eftir kl. 2 er ferðir hefjast
frá BSÍ verða miðar seldir þar
ef einhverjir verða eftir og við
hliðið á Keflavíkurvelli.
★ Breytt hús.
íþróttáhúsinu á Keflavíkur-
velli hefur verið breytt til þess
að geta tekið við fleiri áhorfend-
um. Þannig verða upphækkuð
stæði sett á svölunum og sæta-
röð þeim megin sem fram til
þessa hafa eingöngu verið stæði,
en stæðin upphækkuð. Stjórn
HSÍ stendur i málinu með flokk
trésmiða og sjálfboðahða.
★ Liðið.
Við höfum áður birt ýmsar
KR keppir um
Evrópubikarinn