Morgunblaðið - 03.03.1964, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 03.03.1964, Blaðsíða 4
4 MORGU N BLAÐIÐ ÞriSjudagur 3. marz 1964 4t Ráðskona óskast á sveitaheimili, má hafa með sér 1—2 börn. Uppl. í síma 2266-2. F ermingark jóll ljósblár með hfvítum bolero jakka úr knipplingablúndu til sölu. — Sími 19929. Ung hjón sem bæði vinna úti ósíka eftir 1—2 herb. íbúð í 1 ár. Algjör reglusemi. Uppl. í síma 34129. Múrarar óskast í blokkbyggingu. — Sími 22296. Goði hf. Rauðamöl Sel fína rauðamöL Sími 50146. Lítil íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 22150. Til sölu SOFNIN ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá 1.30—4 e.h. ÁSGRÍMSSAFN, Bergsíaðastrætl 74, er opið sunnudaga, pnðjudaga og fimmtudaga kL 1.30—4, LISTASAFN ISLANDS er oplð á þriðjudögum, fimmtudogum. laugar- dögum og sunnudögum ti 13.30—16. Tæknibókasafn IMSt er opið alla virka daga frá kl. 13 til 19, nema iaugardaga frá kl. 13 til 15. Borgarbókas.afnið: Aðalsafnið Þing- holtsstræti 29 A, sími 1-23-08. Útláns- deild: 2-10 alla vlrka aaga, laugar- daga 2-7, sunnudaga 5-7. Lesstofa 10- 10 alla virka daga, laugardaga 10-7, sunnudaga 2-7. Utibúið Hólmgarði 34, opið 5-7 alla virka daga nema laug- ardaga. Útibúið Hofsvallagötu 16. Op- íð 5-7 alla virka daga nema laugar- daga. Utibúið við Solheima 27. Opið fyrir fullorðna mánud., miðvikud. og föstudaga 4-9, þriðjudaga og fimmtu- daga 4-7. Fyrir börn er opið kl. 4-7 alla virka daga, nema laugardaga. Bókasafn Kópavogs 1 Félagsheimil- inu er opið á Þriöjudögum, miðviku- dögum, fimmtud. og föstud. kl. 4,30 til 6 fyrir börn, en kl. 8,15 ti! 10 fyrir fullorðna. Barnatimar i Kárs- nesskóla auglýstir þar. Tekið á móti tilkynningum í DAGBÓKINA frá kl. 10-12 f.h. MYND þessa birti Morgun- blaSið af Þórey Mountain, móð ur hennar og systkinum í janúarmánuði fyrra árs, þar sem þau eru að taka upp jólapakka á barnaskemmtun íslendingaféiagsins í London. Á myndinni eru, talið frá vinstri: frú Dúa Mountain, Linda, Roberta, Caren (með jólapakkann) og Þórey. Frú Dúa er úr Mýrdalnum, alin upp í Vestmannaeyjum, og vann lengi í Laugavegs-apó- teki í Reykjavík, eða þar til hún giftist til Englands á stríðsárunum. Teiknori; FRED HARMAN Vil taka stóra tveggja herbergja íbúð til leigu eða þriggja herb. Brum 3 fullorðin. — Reglusemi. Fyrirframgr., ef óskað e>r. Sími 13457. Nú sáum við í Evening Standard að Þórey Mountain hefur verið falið aðalkvenhlut verkið í söngleiknum „The King and I“, sem sýndur er á Scala-leikhúsinu í London og hefur verið einstakiega vel sótt. VÍSIJKORiM ORT AÐ GEFNU TILEFNL Karl í banka komst í gær, kostir buðust honum. Hann aðeins hirti einar tvær af öllum milljónunum. Kristján Helgason- FRÉTTASÍMAR MBL.: — eft*r lokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 er 4 herb. íbúð í Klepps- holtinu. Félagsmenn hafa forkaupsrétt lögum sam- kvæmt. Byggingasamvinnufélag Reykjavíkur. JUMBO og SPORI — Það var ekki einasta að Spori hefði villzt — heldur var hann, eins og venjulega — orðinn banhungrað- ur. En framundan var einnaitt ávaxta tré og í pvx Ijoiai apa, svo opon æu- aði að hafa sama háttinn á og gefið hafði svo góða raun fyrrum, tók stein og henti að öpunum. öVO œio uaiui ptass vunguour au á móti kæmi ávaxtasending frá öpun- um í trénu. Keflavík — Njarðvík 4—5 herb. íbúð óskast sem fyrst. Uppl' í síma 3107 og 3192 eftir kl. 5, Keflavíkur- flugvellL Ledr Voorhees. Steypuhrærivél lítiL rafmagnsdrifin, ósk- ast. Má vera ógangihæf. Sími 19816. En sjálfur friSarins GuS helffi ySur algerleea, og gjörvaliur andi ySar, sál og líkami varSveitist ólastanlega viS komu Drottins vors Jesú Krists. (1. Þessal. S, 23). í dag er þriSjudagur 3. man og er þaS 63. dagur ársins 1964. Eftir lifa 302 dagar. ÁrdegisflæSi kl. 8:28. SlSdegisflæSi kl. 20:47. Næturvörður er í Reykjavtk- urapóteki vikuna 29 febr. — 7. marz. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavíkur. Sími 24361 Vakt allan sólarhringinn. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga fra kl. 1-4 e.h. Simi 40101. Nætur- og helgidagavarzla lækna í Hafnarfirði í marz- mánuði 1964. Frá kl.: dags.: 13—8. 29/2.—2/3 Jósef Ólafsson, (sunnud). 17—8. 2/3—3/3. Kr. Jóhannesson 17—8. 3/3—4/3. Ólafur Einarsson 17—8. 4/3—5/3. Eiríkur Björnss. 17—8. 5/3—6/3. Bragi Guðmu 17—8. 6/3—7/3. Jósef Ólafssonu 13—8. 7/3—9/3. Kristján Jóhana esson. (sunnud.). 17—8. 9/3—10/3. Ólaf. Einarsson 17—8. 10/3—11/3. Eiríkur Björnsa Bragi Guðmundsson, Bröttukinn 33, sími 50523. Eiríkur Björnsson, Austurgötu 41, sími 50235. Jóset Ólafsson, ölduslóð 27, sími 51820. Kristján Jóhannesson, Mjóusundi 15, sími 5005S. Ólafur Einarsson, Ölduslóð 46, sími 50952. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. — Opin allan sólar- hringinn — sími 2-12-30. Neyðarlæknir — simi: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Holtsapótek, Garðsapótak og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7, nema iaugar- daga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. e.h. n EDDA 596437 — 1. AtkV. I.O.O.F. Rb. 4, = 1I3338VÍ. 53 HELGAFKLL 5964347 VI. 2. Orð lífsins svara I sima 10000. Iðnaðarhúsnæði 65—70 ferm. til leigu á góð um stað. Tilboð er greini tegund iðnaðar, sendist blaðinu fyrir fiimmtudag, merkt: „Húsnæði — 3183“. Ungur maður óskar eftir einhvers konar aukavinnu, hef frí þrjá daga í viku hverri. Frekari upplýsingar í sima 38353. Til sölu nýtt gólfteppi 360x370 cm. Simi 35049. Hafnarfjörður Kona óskast til að gæta barns á fyrsta ári, 5—6 tíma á dag, virka daga frá kl. 1 e.h. Uppl. í sírna 50928. Bókahilla Ljóst birki með skáp, til sölu ódýrt. Ttlvalið fyrir skólafólk. Uppl. í sáma 12571. í dag er frú Gunnfríður Rögn- valdsdóttir, Sjafnargötu 7, 80 ára Gunnfríður er gift Jónasi Eyvindssyni fyrrverandi síma- verkstjóra. Eru þau hjónin að heiman um þessar mundir. Þann 15. febrúar 1964 voru gefin saman 1 hjónaband í Stan- wood, Wash. L.S.A. Edda Bald- vins, Lindarbrekku, Hveragerði og Nyle R. Greenwell. Þann 25. febrúar s.l. opinber- uðu trúlofun sína Margrét Isak- sen, kennaraskólanemi og Pétur Sv. Gunnarsson, húsasmíðanemi. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Fanney Sæmunds dóttir, Keflavík og Oddgeir Björnsson, Röðli, Raufarhöfn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.