Morgunblaðið - 03.03.1964, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 03.03.1964, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 3. marz 1964 MORGUNBLAÐIÐ 11 Natiðungaruppboð sem auglýst var í 145, tbl. Lögbirtingablaðsins 1963 og 2. og 4. tbl. 1964 á húseigninni nr. 47 við Kirkju veg í Keflavík (efri hæð), eign Svavars Pálssonar, fer fram að kröfu Þorvaldar Lúðvikssonar hrl. á eigninni sjálfri íimmtudagmn 5. marz 1964 kl. 2,30 e.h. Bæjarfógetinn í Keflavík. ÚLFAR JAKOBSEN, ferðaskrifstofa Austurstræti 9. — Sími 13499. Skrifstofa gisti- og veitingastaðaeftirlits ríkisins. er á Skólavörðustíg 12, 2. hæð. Sími 17726. Ford Station (orginal) árgerð 1958, 6 cyl. 4ra dyra í 1. flokks standi til sölu. O. V. Johaimssoii og Co. Hafnarstræti 19. — Símar 12363 og 17563. Ný sending Hollenzkar kvenkápur í glæsilegu úrvali. E i n n i g fermingarkápur Hagstætt verð. Kápu- og dömubuðin Laugavegi 46. Lögtaksúrskurður Samkvæmt kröfu bæjarritarans í Kópavogi vegna bæjarsjóðs Kópavogs úrskurðast hér með lögtak fyr ir ógreiddum fasteignagjöldum ársins 1964 til bæj- arsjóðs Kópavogskaupstaðar, en gjöld þessi féllu í gjalddaga 15. janúar 1964 samkvæmt 4. gr. laga nr. 69/1962. Lögtök verða framkvæmd fyrir gjöldum þessum að átta dögum liðnum frá birtingu úrskurðar þessa, verði eigi gerð skil fyrir þann tíma. Bæjarfógetinn í Kópavogi, 26. febrúar 1964. Sigurgeij: Jónsson, (sign). Reglusairuur maður óskar eftir HERBERGI í Vesturbænum eða Miðbæn- um. Tilboð merkt: „06“ send- ist Morgunblaðinu. Stór loftpressa Tek að mér allskonar k>ft- pressuvinnu, er með loft- pressu á bíl með drifi á öll- um hjólum. Örugg þjónusta. Steindór Sighvatsson Hörpugötu 6. Sími eftir kl. 6 : 20336. Uppiýsingax til kl. 6 í síma 24060. Atvinnurekendur Vantar vinnu fyrri-hluta dagsins. Er vanur hvers- konar verzlunarstörfiun. Hefi bíl. Tiiboð, merkt: „I.A.G. — 5720“. Kona, sem er vön að smyrja hrauð óskast á veitingastofu hér í bæ. (Vaktavinna. — Gott kaup). — Tilbð. merkt: „Vön — 5719“ send- ist afgr. Mbl. fyrir 8. þ. m. PAN AM PAN AM PAN AM PAN AM PAN AM ** krónur til NEW YORK og fil baka **5710 krónur til LONDON og til baka *,4521 krónur lil GLASGOW og til baka O330 krónur fil KAUPMANNAHAFNAR og IH baka, en í þeirri ferð getið þér kcmið við í LONDON fyrir aðeins 317 krónur tii viðbótar. E( þér farlð á heimssýninguna í NEW YORK með þofum PAN AMERKAN, tekur það aðeins 5 tíma hvora leið. Þoiur PAN AMERICAN hafa alltaf nóg rými fyrir vðrw til og frá íslandi. Það kostar ekkerf að táta okkur panta hófelherbergið. Atiar nánari upplýsingar veita: PAN AMERtCAN á íslandi Hatnarsfræti 19 Simar 10275 og 11644 og ferðaskrifstofurnar. PAN AMERICAN ~*blLDIR FRA 3.APRIL ( 21 DAGS FERÐIR) ’^ILDIR APRIL-MAI OG SEPT. - OKT. (30DAGA FERÐIR)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.