Morgunblaðið - 08.03.1964, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 08.03.1964, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ 29 Sunnudagur 8. marz 1964 Sfllltvarpiö Sunnudagur 8. marz. 8:30 Létt morgunlög. 8Æ6 Fréttir og úrdráttur úr forustu greinum dagblaöanna. 9:10 Veðurfregnir. 9:20 Morgunhugleiðingar um músik: Leifur t>órarinsson kynnir and- lega nútímatónlist. 9:40 Morguntónleikar: a) Verk eftir Anton Webern: Fimm trúarsöngvar op. 15, fimm keðjusöngvar op. 16., þrjú þjóðkvæði op. 17, þrír söngvar op. 18 og „Hvarmaljós'* op. 26 26 (Einsöngvarar, kór og hljóm •veit flytja; Robert Craft stj.). b) Sónata 1 g-moll fyrir fiðlu og píanó eftir Claude E>ebussy (Ohristian Ferras og Pierre Bar- bizet leika). c) Píanóverk eftir Felix Mendels •on, Manuel de Falla o.fl. (Juli- us Katchen leikur). d) „Furutrén í Rómaborg", hljóm sveitin í Chicago leikur; Fritz Heiner stj.). 11:00 Messa í Laugarneskirkju (Prest- ur: Séra Grímur Grímsson. Organleikari: Kristinn Ingvars. •on). 28:15 Hádegisútvarp. 13:10 Hverasvæði og eldfjöll; IX. er- tndi: Kverkfjöll (Magnús Jó- hannsson útvarpsvirkjameistari) 14:00 Miðdegistónleikar: a) Irmgard Seefried og Dietrich Fischer-Dieskau syngja aríur og atriði úr öperunni „Julius Ca- esar“ eftir Hándel; sinfóníu- hljómsveit Berlinarútyarpsins leikur; Karl Böhm stjornar). b) Píanókonsert nr. 4 í G-dúr op. 58 eftir Beethoven (Emil Giles og hljómsveitin Philhar- monia í Lundúnum leika; b) Mario Lanza og Judith Rask- in syngja lög úr söngleiknum „Konungi flakkaranna“ eftir Friml., 16:30 Endurtekið efni: a) Rannveig Tómasdóttir flyt- ur erindi: Gengið á fjörur (Áður útv. í sept. s.l. í þættinum „Vís- að til vegar“. b) Jón Kaldal ljósmyndari kveð ur rímu af Ásgeir Bjarnþórs- syni listmálara eftir dr. Sturlu Friðriksson (Áður útv. 26. fm.) c) Egill Jónsson og Árni Krist- jánsson leika sónötu í Es-dúr fyrir klarínettu og píanó op. 120 nr. 2 eftir Brahms (Áður útv. 27. fm.). 17:30 Barnatími (Helga og Hulda Valtýsdætur). 18:20 Veðurfregnir. 18:30 „Ljómar heimur logafagur“: Gömlulögin sungin og leikin. 19:00 Tilkynningar. 19:30 Fréttir. 20:00 Davíð Steáfnsson frá Fagraskógi: Dr. Sigurður Nordal prófessor minnist skáldsins; Lárus Páls- son leikari les kvæði. 20:40 Tónleikar í útvarpssal: AIBiance Francaise kvöld Kvöldverður frá kl. 6. Söngkona: ELLÝ VILHJÁLMS. Tríó Sigurðar 1». Guðmundssonar. — Sími 19636. — Sjálfslæðishús Kópavogs: m\m og COSAR skemmta í kvöld kl. 20,30. Nýjustu BEATLES lögin Nýjustu Twíst lögin. Skemmtiklúbbur TÝS. Barðstrendingafélagið 20 ára 'Árshátíð Barðstrendingafélagsins og 20 ára afmælisfagnaður verður haldinn í Sigtúni við Austurvöll, laugardag- inn 14. marz 1964 og hefst með borðhaldi kl. 18,30. D a s k r á : Félagsminni1: Guðbjartur Egilsson, form. félagsins, Héraðsminni: Séra Þórarinn Þór, prófastur, Minni kvenna: Ólafur Jónsson. Söngnr — Akrobatic. Gmanþátturinn: Ómar Ragnarsson. Aðgöngumiðar verða seldir í Sigtúni þriðjudaginn 10. marz og miðvikudaginn 11. marz kl. 5—7. Borðapantanir á sama tíma. STJÓRNIN. Sinfóníuhljómsveit íslands leik- ur sinfóníu nr. 102 í B-dúr eftir Hayd; Proinnsías O'Du- inn stjórnar. 21:00 „Hver talar?“ þáttur undir stjói'n Sveins Ásgeirssonar hagfræð- ings. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Syngjum og dönsum: Egill Bjarnason rifjar upp íslenzk dæg urlög og önnur vinsæl lög. 22:30 Danslög (valin af Hreiðari Ást- valdssyni danskennara). 23:30 Dagskrárlok. Mánudagur 9. marz 7:00 Morgunútvarp. 12:00 Hádegisútvarp. 13:15 Búnaðarþáttur: Guðmundur Jósa fatsson £rá Brandsstöðum talar um forðagæzlumál, 13:30 „Við vinnuna": Tónleikar. 14:40 „Við, sem heima sitjum“: Her- steinn Pálsson ritstjóri les úr ævisögu Mariu Lovísu, annarrar konu Napóleons, eftir Agnes’ e Stöckl. 15:00 Síðdegisútvarp 17:05 Sígild tónlist fyrir ungt fólk (I>orsteinn Helgason). 18:00 Úr myndabók náttúrunnar: Bjarndýr (Ingimar Qskarsson náttúrufræðingur). 18:20 Veðurfregnir. 18.30 Þingfréttir. — Tónleikar. 18:50 Tilkynningar. 19:30 Fréttir. 20:00 Um daginn og veginn (Friðfinn- ur Ólafsson forstjóri). 20:20 Frá Eastman tónlistarháskólan- um í Bandaríkjunum: Konsert- svíta fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Herbert Elwell (Sidney Harth og Louisville hljómsveit- in leika; höf. stj.). N N JHM SESSIOM í dag (sunnudag) frá kl. 2 e.h. QUINTETT PÉTURS ÖSTLUND Glaumbær. INCÖLFSCAFÉ BINCÖ KL. 3 E.H. í DAG Meðal vinninga: Sindrastóll — Hansa hillur með uppi- stöðum — Gólflampi o. fl. Borðpantanir í síma 12826. 20:40 Spumingaþáttur skólabarna (8). Hagaskólinn og stærðfræðideild Menntaskólans 1 Reykjavík mætast í næstsíðustu keppninni í vetur. Stjórnendur: Árni Böð- varsson og Margrét Indriðadóttir 21:30 Útvarpssagan: „Á efsta degi“ eft ir Jóhannes Jörgensen; III. (Haraldur Hannesson hagfræð- ingur). 22 :00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Lesið úr Passíusálmum (36). 22:20 Daglegt mál (Arni Böðvarsson). 22:25 Hljómplötusafnið (Gunnar Guð- mundsson). 23:15 Dagskrárlok. INGÓLFSCAFÉ GÖMLU DANSARNIR í kvöld kL 9 Hljómsveit Garðars. Dansstjóri: Sigurður Runólfsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. — Símd 12826. acjci óulnaóalunnn Opið i kvöld ★ Kvöldverður framreiddur frá kl. 7. Borðpantanir eftir kl. 4. í síma 20221. * Hljómsveit SVAVARS GESTS leikur og syngur. ★ Skemmtiatriði: kl. 9.15 sýna Parísartízkan Herradeild P & Ó London, dömudeild Geysir, fatadeild Tízkuvcrzl. Guðrún Rauðarárstíg 1 o. fl. ýmsan tízkufatnað ★ Jazz leikfimi Stúlkur úr Ármannj sýna undir stjórn frú Guðrúnar Lilju Halldórsdcttur. * KYNNIR: Hermann Ragnars. Bingó — Sigtún — Bingó — I kvöld kl. 9 Aðalvinningur sjónvarp sem verður dregið út Borðapantanir í síma 12339 frá kl. 4. — Ath. ekki f ramhaldsbingó.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.