Morgunblaðið - 08.03.1964, Blaðsíða 31
Surmudagur 8. tnarz 1964
MORGUNBLAÐIÐ
31
Þjóðvegur-
urinn ófær
SIGUBGEIR Björnsson í Holti
tjáði Morgunblaðinu í gær, að
þjóðvegurinn við Eldvatn væri
ófær orðinn vegna hlaupsins í
Skaptá. Hefði vatnið náð upp i
eystri brúna og síðan brotið
skarð í veginn milli brúnna og
væri þjóðvegurinn því ófær.
Iþrótta-
skemmtun
fyrir börn
HIN fjölbreytta íþróttaskemmt
un Glímuifélagsins Armanns
verður endurtekin í Háskólabíói
á morgun (í dag) kl. 2 síðdegis
og fá börn aðgöngumiða á sér-
staklega lágu verði, en fullorðn-
ir eru að sjálfsögðu einnig vei-
komnir meða húsrúm leyfir.
íþróttasýningar Ármenninga í
Háskólabíói laugardaginn 29.
febrúar í tilefni 75 ára afmælis
félagsins þóttu takast mjög vel,
og var aðsókn svo mikil að
færri komust að en vildu. Nú
vill Ármann gefa börnum og
unglingum sérstaklega tækifæri
til að njóta hollrar og góðrar
skemmtunar sem þessarar.
Stúlknaflokkur hefur fjöl-
breytta fimleikasýningu, sem
vakið hefur mikla hrifningu á-
horfenda. Karlaflokkur sýnir
æfingar á tvislá og svifrá og
dýnustökk, og drengjaflokkur
sýnir dýnustökk og staðæfingar
I»á verður glímusýning og bænda
glíma, judosýning og sýningiar á
fornum leikjum.
Svavar Gests og hljómsveit hans
ásamt söngvurum, munu einnig
skemmta, og allir hafa óblandna
ánægju af þeim ágætu skemmti-
kröftum.
Þetta verður sem sagt fjöl-
breytt og sérstæð skemmtun,
sem foreldrar ættu að kosta
kapps um að leyfa börmim sin-
um að njóta. Aðgöngumiðar fást
í Háskólabíói og í bókabúðum
Lárusar 31öndal á Skólavörðu-
stíg og í Vesturveri.
Námsvist í
norræntim
lýðháskólum
I VEITUR stunda 74 islenzkir
unglingar nám á Norðurlöndum,
fyrst og fremst á lýðháskólum,
fyrir milligöngu Norræna félags-
ins.
í Danmörku eru 21 nemandi, 2
f Finnlandi, 24 í Noregi og 27 í
Sviþjóð. Wí nær allir nemendurn
ir njóta styrkja til námsdvalar-
innar.
Norræna félagið hefur eins og
undanfarin ár milligöngu um
skólavist á norrænum lýðháskól-
um á næsta skólaári og hafa ó-
venju margar umsóknir og fyrir-
spurnir þegar borizt.
Umsóknirnar um skólavist
næsta vetur skulu hafa borizt
Norræna félaginu Box 912
Reykjavík, fyrir 1. maí n.k. og
íkal fylgja þeim afrit af próf-
skirteini, upplýsingar um aldur,
fæðingardag og ár (en umsækj-
endur mega eigi vera yngri en
17 ára, helzt a.m.k. 18 ára), með-
mæli skólastjóra, kennara eða at-
vinnuveitenda og gjarnan einnig
upplýsingar um störf. Æskilegt
er ennfremur að tekið sé fram í
hverju landanna helzt sé óskað
eftir skólavist, en auk þess fylgi
ósk til vara.
Nánari upplýsingar um skóla,
oámstilhögun o.fl. gefur Magnús
Gíslason, framkvæmdastjóri Nor
ræna félagsins (sími 3 76 68).
SKRÁ
um vinninga i Vöruhappdrœtti S.f.B.S. i 3. flokki 1964
39863 kr. 200.000.00
47276 kr. 100.000.00
3779 kr. 50.000.00
3076 kr. 10.000 5790 kr. 10.000 6090 kr. 10.000
23755 kr. 10.000 44717 kr. 10.000 52886 kr. 10.000
61190 kr. 10.000
88 kr. 5.000 11719 kr. 5.000 12015 kr. 5.000
14695 kr. 5.000 19002 kr. 5.900 20119 kr. 5.000
20502 kr. 5.000 25299 kr. 5.000 30362 kr. 5.000
30512 kr. 5.000 31559 kr. 5.000 32890 kr. 5.000
37800 kr. 5.000 41891 kr. 5.000 50870 kr. 5.000
55806 kr. 5.000 56642 kr. 5.000 57349 kr. 5.000
57615 kr. 5.000 58391 kr. 5.000
Eftirfarandi númer hlutu 1000 króna vinning hvert:
21 1563 2880 4258 5098 6315 7246 8191 9086 9916 11466 12984
82 1666 2885 4296 5284 6332 7288 8248 9101 9922 11499 13025
287 1704 2995 4406 5372 6360 7372 8263 9126 9930 11530 13123
316 1801 3116 4411 5391 6370 7505 8308 9128 10067 11580 13137
339 1836 3157 4425 5456 6393 7542 8326 9192 10208 11696 13241
461 1883 3220 4591 5512 6409 7549 8475 9260 10487 11763 13307
551 1980 3436 4599 5611 6476 7574 8565 9285 10524 11782 13328
734 1981 3612 4606 5671 6615 7613 8580 9346 10546 11819 13391
807 1992 3726 4620 5760 6652 7620 8620 9373 10603 11826 13414
824 2062 3738 4652 5790 6653 7629 8666 9406 10805 11958 13534
894 2086 3780 4692 5837 6893 7631 8803 9573 10808 12162 13553
936 2089 3812 4699 5970 7019 7675 8864 9588 10913 12334 13558
938 2183 3914 4889 6044 7145 7722 8903 9667 10942 12338 13573
940 2388 3959 4911 6093 7153 7789 8948 9701 10951 12623 13607
964 2461 3975 4914 6153 7155 7805 8968 9747 11024 12750 13610
1050 2625 4053 4921 6194 7174 7915 8976 9816 11146 12817 13611
1155 2746 4082 4922 6215 7180 8055 9037 9885 11163 12857 13698
1226 2769 4221 5037 6290 7242 8126 9085 9694 11224 12862 13892
1524 2876 4257 5078
Afli Eskifjarðar-
báta
Eskifirði, 7. marz: —
Afli Eskifjarðarbáta í vikunni
er sem hér segir: Vattarnesið
landaði á þriðjudag 65 lestum,
sem það veiddi í net. Jón Kjart-
ansson aflaði 70 lestir í nótt. Guð
rún Þorsteinsdóttir fékk 40 tonn
í net og landaði á fimmtudag.
í dag er Steingrímur trölli að
landa 75 lestum, sem hann fékk
í net og Seley 80 lestum sem afl-
að var í nótt. Mest af aflanum í
nótt er ýsa. — S. W.
S tar f sf r æðsludag
ur á Akranesi
I DAG, sunnudag, verður starfs-
fræðsludagur haldinn á Akranesi
að tilhlutan Rotaryklúbbs stað-
arins. Hefst hann kl. 14. í barna-
skólanum. Leiðbeint verður í
nær 100 starfsgreinum. Til starfs
fræðslunnar er boðið unglingum
úr Borgarfjarðarhéruðum og af
Snæfellsnesi. — Þetta er í annað
sinn, sem Rotaryklúbburinn á
Akranesi gengst fyrir starfs-
fræðsludegi þar.
Ók á vörubílspall
ÞAÐ SLYS varð í Vestmanna-
eyjum á föstudag, nánar tiltekið
á mótum Vestmannabrautar og
Skólavegar, að drengur á skelli
nöðru ók aftan á vörubílspall, og
slasaðist. Drengurinn heitir Ari
Jónsson, Hólagötu 21. Hlaut hann
rifbrot og fleiri meiðsli og ligg
ur í sjúkrahúsini’ í Vestmanna-
eyjum.
5 kappleikir í
körfuknattleik
f DAG verða leiknir 5 leikir í
fslandsmótinu í körfuknattleik.
Hefst keppnin kl. 13,30 að Háloga
landi. Leikirnir eru þessir: IRb
—Ármann í 4. fl., IRa og KR í 4.
fl., Ármann b—IKF í 3. fl., IKF
og KR í 2. fl. karla og IR—Björk
í meistaraflokki kvenna.
— Framhjáhald
Franmhald af bls. 3.
Næst á dagskrá var söng-
kvartett með undirleik. Voru
þetta piltar úr Gagnfrseðaskól
anum við Vonarstræti, sem
framleiddu „Beatles-músik“ af
miklum eldmóði. Varð ekki
séð á þeim nein feimni. Eitt
laganna, sem þeir sungu, var
Lóan er komin að kveða burt
snjóinn, ekki þó í sama bún-
ingi og við eigum að venjast
því.
Þá var kömið að „Útilegu-
mönnunum", eftir Matthías
Joohumson. Piltar léku öll
hlutverkin, eins og forðum
daga. Leikstjóri var Karl Guð-
mutndsson. í samráði við Björn
Þorsteinsson, sagnfræðing,
hafði nokkrum nútíma-replikk
um verið skotið inu í handrit-
ið, t.d. var á e'inum stað
minnzt á Matthías „kirkju-
föður“.
Helgi fvarsson lék Skugga-
Svein, Steindór Guðmundsson
Ketil skræk; Brynjólfur Gauta
son Grasa-Guddu; Hjörtur
Tómasson Gvend smala; Jón
Eiríksson nafna sinn sterka;
Halldór Björnsson Lárenzíus
sýslumann; Ólafur Lárusson
Harald, Jens Hjaltested Ástu,
og stúdentana leika Jón Skúli
Runólfsson og Sveinn Kristins
son.
Eftirfarandf númer hlutu 1000 Vróna vinning hvert:
13941 17996 22450 26811 31309 35583 39756 44234 47757 51052 55148 60109
13979 18026 22483 26835 31316 35586 39881 44238 47787 51076 55231 60114
14051 18276 22592 26845 31464 35608 39950 44267 47851 51085 55269 60126
14180 18305 22614 26860 31472 35656 40062 44293 47858 51112 55333 60195
14218 18319 22778 26861 31548 35697 40096 44332 47880 51138 55338 60363
14325 18405 22782 26901 31575 35809 40124 44363 47928 51237 55339 60476
14350 18413 22914 26939 31628 35877 40321 44446 47945 51250 55343 60495
14425 18460 22949 26977 31646 35888 4Q347 44532 47968 51316 55403 60513
14457 18462 22988 27078 31816 35987 40360 44639 47971 51345 55439 60545
14528 18552 23044 27098 31857 35989 40503 44655 48031 51421 55566 60582
14529 18605 23055 27191 31860 36285 40505 44671 48034 51433 55580 60639
14538 18621 23068 27215 31910 36364 40572 44740 48054 51839 55610 60641
14645 18707 23117 27258 31920 36368 40625 44759 48089 51853 55659 60715
14662 18842 23164 27281 32033 36535 40681 44762 48173 51867 55763 60732
14709 18902 23167 27531 32048 36679 40696 44875 48195 51888 55775 60745
14712 18927 23169 27564 32260 36745 40697 44985 48200 51987 55998 60785
14752 18937 23218 27595 32361 36747 40703 45011 48268 52120 56029 60819
14837 18975 23269 27597 32394 36874 40716 45066 48343 52133 56229 60881
.14863 18979 23280 27678 32402 36897 40745 45108 48348 52134 56271 60923
14014 19058 23290 27873 32429 36915 40814 45259 48461 52187 56407 60938
15025 19077 23357 27914 32662 37016 40832 45311 48510 52237 56491 61020
15059 19161 23361 28108 32763 37058 40843 45314 48575 52308 56595 61169
15181 19182 23457 28258 32793 37078 40911 45417 48583 52358 56653 61382
15194 19204 23506 28272 32861 37189 40928 45559 48626 52368 56879 61430
15475 19213 23811 28329 33022 37223 41017 45581 48659 52406 56987 61473
15532 19472 23836 28498 33089 37238 41023 45610 48666 52428 57002 61493
45761 19518 23942 28560 33161 37278 41166 45623 48720 52478 57056 61534
15785 19536 24047 28771 33206 37299 41299 45684 48730 52533 57121 61655
15858 19564 24104 28809 33215 37304 41361 45712 48756 52575 57193 61765
15928 19585 24155 28915 33480 37326 41370 45730 48758 52603 57257 61784
15971 19607 24182 28973 33485 37342 41398 45828 48770 52618 57298 62127
15991 19816 24272 28991 33487 37358 41470 45909 48783 52621 57402 62178
16049 19866 24357 29068 33547 37360 41528 45977 48901 52644 57514 62324
16051 19957 24434 29143 33562 37405 41569 46058 48931 52653 57536 62572
16085 19976 24514 29147 33563 37459 41696 46088 48933 52684 57577 62580
16131 19986 24536 29191 33597 37541 41723 46124 49162 52700 57764 62618
16138 20017 24557 29251 33643 37928 41726 46135 49309 52716 57912 62722
16183 20032 24574 29282 33681 37981 41759 46164 49408 52769 57918 62736
16213 20035 24783 29319 33698 38057 41798 46166 49436 52791 57967 62892
16266 20163 24877 29505 33774 38071 41808 46290 49572 52829 58034 62913
16267 20181 24905 29539 33829 38101 41816 46322 49734 52985 58103 63086
16370 20277 24870 29599 33878 38130 41847 46324 49767 52999 58125 63116
16378 20283 24981 29627 34051 38152 41959 46378 49770 53031 58224 63134
16604 20366 24984 29858 34068 38176 42050 46390 49772 53042 58233 63162
16648 20437 25014 29892 34112 38271 42085 46427 49812 53064 58296 63183
16702 20733 25023 29998 34165 38289 42091 46447 49876 53194 58312 63240
16796 20762 25037 30010 34243 38314 42099 46473 49912 53206 58335 63306
16845 20846 25117 30072 34432 38328 42153 46481 49946 53329 58399 63314
16888 21000 25173 30073 34445 38391 42215 46484 49970 53409 58545 63485
16897 21037 26219 30135 34547 38530 42276 46642 50016 53435 58595 63552
16978 21081 25302 30147 34549 38652 421582 46668 50023 53441 58606 63647
17037 21095 25323 30172 34563 38662 42335 46670 60031 53634 58654 63707
17048 21115 25434 30196 34604 38684 42420 46830 50040 53662 • 58701 63749
17062 21134 25575 30211 34615 38713 42480 46894 50170 53707 58753 63811
17147 21161 25618 30300 34694 38734 42574 46920 50243 53708 58761 63849
17193 21175 25697 30308 34773 38797 42674 46973 50395 53715 58775 63925
17219 21207 25738 30360 34807 38848 42688 47006 50425 53767 58799 63938
17304 21222 25917 30412 34841 38912 42923 47104 50456 53830 58983 63963
17334 21338 25975 30443 34847 38938 42953 47127 50478 53880 58989 63997
17392 21343 25990 30460 34855 38940 43100 47200 50528 54150 59113 64119
17412 21347 26035 30558 34922 38976 43106 47203 50637 54334 59150 64190
17479 21467 26058 30598 34961 38986 43224 47369 50652 54348 59206 64213
17489 21493 26180 30685 34980 39028 43227 47376 50657 54376 59211 64274
17555 21542 26238 30704 35027 39057 43288 47394 50692 54410 59236 64335
17563 21587 26264 30717 35128 39117 43316 47462 50704 54443 59374 64887
17575 21734 26295 30726 35168 39139 43348 47480 50820 54463 59456 64551
17602 21822 26492 30785 35215 39171 43474 47482 50851 54525 59515 64636
17673 21825 26541 30857 35255 39279 43507 47487 50853 54630 59546 64755
17676 21975 26565 31031 35273 39335 43601 47568 50904 54636 59621 64780
17849 22054 26648 31048 35322 39339 43637 47569 50952 54670 59626 64793
17855 22203 26682 31191 35438 39397 43720 47571 50999 54776 59694 64799
17875 22211 26762 31253 35439 39416 43777 47619 51000 54780 59766 64845
17882 22266 26765 81265 35526 39451 43785 47623 51014 54975 59793 64916
17897 22355 26791 31273 35562 39524 43868 47631 51017 54989 59866 64942
17928 22379 26794 31288 35565 39746 44095 47638 51038 55048 60042 64987
Frávísunarkröfu
í Milwoodmálinu
hrundið
í GÆR var i Sakadómi Reykja-
víkur hrundið með úrskurði
kröfu um að Milwood-málinu
yrði vísað frá samkvæmt fram-
kominni kröfu verjanda í mál-
inu.
Akranesfréttir
Akranesi, 7. marz: —
210 tonn af fiski bárust hér á
land í gær, af 19 bátum. 16
þorskanetabátar lönduðu alls 110
tonnum. Anna var langhæst með
18 tonn. Bátarnir þrír með þorska
nótina fengu um 100 tonn, Sig-
urður 41 tonn, Heimaskagi 32
og Skírnir 28 tonn.
Kl. 3—4 i nótt rauk hann upp
með landsynning, 7—8 vindstig.
Eneru því bátar aftur, sem róið
höfðu.
— Reykjav'ikurbréf
laust. Þá er von til þess, að úr
verði bætt eða hið sanna sam-
hengi skýrt.
Mörgum virðist að dómharkan
og togstreitan harðni þá fyrst,
ef yfirlýstir unnendur frjálsra
lista og vísinda, hvað þá iðkend-
ur þeirra, eiga sjálfir að skera
úr þeim málum. Listamenn hafa
a.m.k. sjaldan orðið sárari en
þegar þeim var sjálfum falið að
úthluta listamannalaunum. Á
stjórnmálamennina eru eflaust
nægar sakir, þó að þeim sé ekki
brugðið um annað en þeir raun-
verulega eru sekir um.
Hljómleikar í
Keflavík
RÖGNVALDUR Sigurjónson
píanóleikari heldur hljómleika 1
Keflavík mánudagskvöldið 16.
marz. Hljómleikarnir eru á veg-
um Tónlistarfélags Keflavíkur
og fyrir styrktarfélaga þess.
AUir eru stórhrifnir af Höfr-
ungi III, sem séð hafa skipið.
— Oddur.
Rögnvaldur leikur aðallega
verk eftir Beethoven og Sehu-
mann og fara tónleikarnir fram i
Nýja Bíói í Keflavík.
Fósturmóðir mín og systir okkar
JÓNA HÁLFDÁNARDÓTTIR
andaðist á Hrafnistu 4. marz. Jarðsett verður frá ísa-
fjarðarkirkju 10. marz.
Bjöm Ólafsson og systkini.
Útför eiginmanns míns
HALLDÓRS R. GUNNARSSONAR
kaupmanns
verður gerð frá Dómkirkjunni í Reykjavík, þriðjudag-
inn 9. marz, kl. 13,30.
Steinunn Gunnarson.