Morgunblaðið - 08.03.1964, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 08.03.1964, Blaðsíða 30
30 MGRGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 8. marz 1964 \ SKÁLDSAGA eftir ÁRNA JÓNSSON höfund skáldsögunnar EINXJM ÚNNI EG MANNINUM I’cssl nýja skáldsaga eftlr Áma Jönsson ger- ist að mcstu leyti i Rcykjavík á okkar dög- um. Hcr cr frásögn um mikil örlög, við- burðarik og lifandi. Höfundurinn gerir hvort tveggja í senn, lýsir æsilegum atburðum og lcitast við að kafa I kyrrlátt djúp sálar- lífs sögupersónanna. Af þessum sökum Verður sagan i senn spcnnandi og tálfræðilcg lýsing. Orðsending til forefdra Þeir, sem hafa átt börn í skólanum og eiga böm fædd 1958, þurfa að láta innrita þau Strax, eigi þau að sækja skólann næsta skólaár. Verði þessu ekki sinnt yfirstandandi viku komast börnin ekki að. Viðtalstími kL 16—17 daglega sími 32590. SKÓLASTJÓRINN. Netavertíð Netavertíðin í Vestmannaeyjum er hafin, og ef að líkum lætur, eru miklir möguleikar á því að vinna sér inn þar mikla peninga á skömmum tíma. — Okkur vantar duglega menn í fiskaðgerð. Frí ferð. Óaýrt fæði. — Talið við Einar Sigurjónsson í síma 1100 eða Bjama Jónsson í síma 1102. ísfélag Vestmannaeyja h.L Vestmannaeyjum. balastore Skóli ísaks Jónssonar íryS » f A K f A s T ^OCOA lTl»ENCTH ANOvi" ffi-A' Reykjavík: khistjí mmm h.f. Laugavegi 13 — Símar 13879—17172. I.O.G.T Balastore gluggatjöldin gefa heimilinu vistlegan blæ. Balastore gluggatjöldin vernda húsgögnin og veita þægilega birtu. Mjög auðvelt er að hreinsa Balastore gluggatjöldin, að- eins þurrkuð með klút eða bursta. Vegna lögunar gluggatjald- anna sezt mjög lítið ryk á þau. Balastore eru tilbúnar til notkunar fyrir hvaða glugga sem er. í>au eru fyrirliggjandi 1 23 stærðum frá 45—265 cm. og allt að 200 cm. á hæð. Vinsæidir Balastore fara vaxandi. Verð Balastore gluggatjald- anna er ótrúlega lágt. Útsölustaðir: Keflavík: Akranes: Hafnarf jörður; Vestmannaeyjar: Siglufjörður: Borgarnes: Stapafell h.f. Gler og Málning s/f. Sófinn h.f., Álfafelli. Húsgagnaverzl. Marinós Guðm. Haukur Jónasson. Kaupfélag Borgfirðinga. Akureyri: Arnór Karlsson. St. Vikingur Fundur mánudag kl. 8,30 edu Barnastúkan Æskan nr. 1 heldur fund í dag kl. 2 í G.t.-íhúsinu. — Dagskrá: 1. Inntaka. 2. Sfórgæzluimaður, Sigurður Gunnarsson, segir stuttar sögur og.sýnir myndir. — Félagar fjöknemnið. Gæzliumaður. Stúkan Frón nr. 227. Systraf undur i nn hefet í Templaraibúsiniu við Vonar- stræti næstkomandi þriðju- dagskvöld kl. 20,30. — Að loknum fundi: 1. Uppboð á böggluim, sem systurnar koma með, til ágóða fyrir Styrktar sjóð stúikumnar Fróns nr. 227. —'2. Kaffi. — 3. Kvikonynda- sýning. — Fjölimennið, bræö- ur sean systur. Stjórn Styrktarsjóðs stúik- unnar Fróns nr. 227. Samkomur Æskulýðsritarí Ofursti Ame Fiskaa talar á samkomum dagsins: —Kl. 11: Helgunar- samikoma. — Kl. 2: Sunnu- dagaskóli. Fjölskyldutími kl. 5. Yngri liðsmannavígsla. Sýning Börnin syngja öll fjölskyldan velkomin. Kl. 8,30: Hjálpræðissamkoma HERMANNA-VÍG SLA Majór Driveklepp, ásamt for imgjum og hermönnum að- stoða við samkomur dagsins. Velkomin á „Her“ á sunnu- daginn. Máraudag kl. 4: Heknilissam- band. — Kl. 8,30: Vakninga- samfeoma. Ofursti Ame Fiskaa. — Þriðjudag: Sdð- asta samkoman, sem ofursiti Fiskaa talar á. Velkomin! Kristileg samkoma í dag kl. 5 í Betaníu, Lauf- ásvegi 13. Allir velkomnir. — Mary Meshitt og Nona Joihn- scxn tala. Kristileg samkoma er hvern sunnudag kl. 20 í sunnudagaskólasalnum í Mjóu hlíð 16. Allir eru velkomnir, ungir og gamlir, til að heyra Guðsorð. • Fíladelfía Bænadagur í Fíladelfíuisöfn uðinum. Brauðið brotið kl. 4. Almenn samkoma kl. 8,30. — Asmundur Eiríksson talar. — Fjölbreyttur söngur. Fóm tek in vegna kirkjuibyggingarinn- ar. Bræðraborgarstígur 34 Sunudagaskóli kl. 1. Almenn samkoma kl. 8,30. Allir velkomnir. Kökur yðctr og brauð verða bragðbetrl og íallegri ef bezta tegund af lyftidufti er notuð. „. . . . höfundurinn .... hefur auðsjáanlega vandað sig við verkið, jafnvel nostrað við það, einkum með hliðsjón af stilsáferð. Málfar hans er yfirleitt gott, sums staðar fjöl- skrúðugt. Víða er komizt vel að orði.....“ — Erlendur Jónsson. (Mbl. 22/12 ’63). BÓKAFORLAG ODDS BJÖRNSSONAR . STOFNSETT 1897 BÓKAFOHLAGSBÓK' Verð kr. 240.00. r . . . Lausnin, er nokkuð bugvitsamlegt verk, og læsilegt; það er tilbreyting í ördeyðu íslenzkrar skáldsagnagerðar. .... Árni er bersýnilega alvarlega sinnaður höfundur, og lætur ekki pennan ráða hvað hann skrifi eins og virðist henda suma framleiðendur skáldsagna fyrir hérlendan markað. Viðleitni hans einkennist af hugviti og góðum formvilja; Lausnin er býsna haglega byggð saga eins og áður var vikið að, og pers sónur að vissu marki skýrt mót- aðar . . . .“ — Ólafur Jónsson. (Alþýðubl. 1/3 ’64)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.