Morgunblaðið - 21.03.1964, Page 10

Morgunblaðið - 21.03.1964, Page 10
10 MORCUNBLAÐIÐ r taugarötag’ir 21. marz 1964 Frumskógar S-Ameríku, sem órofa, dimmgrænn, votur veggur Í'íir búa hættulegir Indíánar á steinaldarstigi AÐ UNDANFÖRNU hefur heims- r. _3san fylgzt með afdrifum hóps a arðfræðingum, sem óvinveitt- ii Indíánar höfðu umkringt inni í u.mskógum Perú og lengi var óvist hvort hægt yrði að bjarga. Þ : ;si landsvæði og íbúar þcirra e. u umheiminum alls ókunn, en i r verður reynt að gefa ofur- litla hugmynd um þau, Perú skiptist í rauninni í 5 ó' k landsvæði, þar sem Inkarnir b a. Þar eru fjallahéruðin með Ih nin/háum tindum, hrikalegar o ; líflausar eyðimerkur með rrinjum gamallar menningar, v: tnahéruð með svölum, fisk- auðugum vötnimi, borgir með n itímasniði og loks græn frum- sicógahéruð, þar sem lifa Indíán- ar með fjaðrahjálma, er veiða með eitruðum örvum og blásturs- byssum. Síðastnefndi hlutinn, frumskógarnir, liggja fyrir aust- an Andesfjöllin. Þetta eru geysi- víðáttumiklir skógar með fljót- um í gegn, er renna í Amazon. í þessum græna frumskógi sem nær yfir % hluta Perú, búa um hálf milljón Indíána af 35 ætt- Ibálkum. Margt af þessu frum- stæða fólki hefur ekki komizt í kynni við heimsmenninguna, nema hvað þeir hafa hitt gúm- safnara, timburvinnslumenn eða trúboða. Skógarsvæðið, sem myndar vatnasvæði Amazonfljótsins er geysivíðáttumikið og teygir sig inn í Brazilíu, Bolivíu, Perú, Oolumbíu, Ecuador og Venezúela. Þarna er endalaust svampland og frumskógur og eina leiðin til að komast leiðar sinnar að sigla ám- ar. fbúarnir eru dökkir á hörund og með sítt svart hár. Margir hafa verið eða eru hausaveiðarar, og ættflokkarnir stunda vedettu, hefnd fyrir hvern miska sem ein- hverjum innan þeirra eru gerðir. Hvað þarna gerist er erfitt að henda reiður á. Tannkremið varð honum að aldurtila Til dæmis má minnast afdrifa Danans Ola Mullers, sem týndist í fiumskógum Suður-Ameríku í nóvember 1954, og var drepinn af óþekktum Indíánaflokki, sem lagði leið sína niður að Itenez- fljóti til að tína skjaldbökuegg á sandeyrimum við ána. Það sem varð honum að bana var tann- kremið hans. Þegar hann sneri Sharpa índjáni með fjaðraskraut, sem sýnir að hann er góður veiðimaður. Sharpamir voru áður hausaveiðarar, og allir bera þeir byssu eða blástursbyssu. þekkja líka hættustaðina, þar sem árásir eru oftast gerðar og geta sagt nokkurn veginn, hvar „felufólkið" á heima. Þessir „tribus de fantasma" hafa gegnt miklu hlutverki í ferðaþáttum frá þessum heims- hluta og frásagnir um ferðir þeirra og fundi við einstaka leið- angra eru oft svo stórkostlegar, að fólk, sem ekki þekkir lífs- kjörin ó þessum slóðum, á oft erfitt með að trúa því, sem sagt er. Og það kann að vera erfitt að skilja, að á tímum, þegar eld- flaug hefur lent á tunglinu og gervihnettir sveima kringum jörð ina, skuli lifa þjóðir á steinaldar- stigi, sem reyna af mætti að komast hjá öllum samskiptum við umlheiminn. Um líf þessara kynþátta, hugsunarhátt þeirra og tungumál vitum við svo til ekk- ert. Þeir búa í skýlum eða léleg- um kofum undir laufmiklum trjám, sem geta orðið meira en 3’5 m á hæð, og milli þeirra eru þéttir vafningsvefir eins og rak- ur veggur, er skilur svörðinn frá bláum himninum. Segja mó, að þeir lifi jafnvel varðir gegn her- innrás og þeir gerðu, ef þeir byggju í ófundnum hellum, mörg hundruð metrum undir yfirborði jarðar. Þær fáu ár, sem renna gegnum land þeirra, eru ekki á kortum og sjást ekki úr flugvél- um sakir blaðaskrúðsins. Ókunn vötn og hæðir eru í þessum lok- aða heimi. Líklega eru þar einn- ig jurtir og dýr, sem vísínda- menn hafa aldrei heyrt getið. Til gátur eru uppi um, að frum- skógabáknið geymi minjar týndra borga og fornra menn- ingarrikja, sem glötuðust, þegar Spánverjar lögðu undir sig ríki Inka og Ohibcha. En ekkert er vitað. Við verðum að. láta okkur nægja hugarsmíðar, og ferða- menn sem reynt hafa að komast í samiband við kynþættina, hafa orðið að reyna meira á hug myndaflug en þekkingu. sér að Indíánunum brosandi og hvít froða stóð út úr honum, er hann var að týgja sig í hengi- rúmið, urðu þeir hræddir, héldu að þama væri kominn hvítur guð, sem þeir áttu reyndar von á, froðufellandi af bræði og yrðu þeir að drepa hann áður en hann kæmi við töfrabrögðum sínum. Lík Ola Mullers fannst seinna á reki í ánni. Árið 1959 lögðu svo þrír Danir leið sína inn í fram- skóginn til að komast fyrir um málið og skrifuðu greinar um hina ævintýralegu ferð sína. Seinna var frásögn þeirra gefin Höfðingi skimar eftir fiski út í bók, sem hefur verið þýdd á íslenzku undir nafninu Heljar- fljót og gefin út hjá Snæfells- útgáfunni. Rithöfundurinn Arne Falk Rönne segir frá, og birtar eru myndir eftir Jörgen Bitch. Af frásögn þeirra félaga af ferða laginu í framskógum Suður-Am- eríku má ráða hvernig umhorfs er þar sem Indíánar hafa undan- farið haft jarðfræðinga í um- sátri. Verða hér teknar glefsur úr bókinni. Frumskógurinn er eins og órofa, dimmgrænn og votur vegg ur beggja vegna fljótsins, sem regndroparnir skreyta smá- hringjum .. Þessir frumskógar, sem ná yfir svæði tíu sinnum víðáttumeira en Danmörk, era ennlþá vegalaust og að miklu leyti óþekkt land, einhver síðasti hvíti flekkurinn á landakortinu Öðru bverju sigla flatbotna vél- bátar upp eftir Itenez-ánni vik- um saman til þess að sækja gúm, sem kynblendingar hafa safnað og flutt á smákænum eftir þver- ám til meginfljótsins. Þar bíða þeir dögum saman eftir vélbátn- um til þess að fá skotfæri, salt, mjöl og áfengi í staðinn. En inni í skógunum era engir nema óþekktir Indíánaþjóðflokkar, sem hafa flúið inn í myrkviðinn eftir að hafa gert sig óhæfa til eðlilegs lífs í Brasilíu eða Bólivíu. Hlébarðar, krókódílar, risavaxnar anaoondaslöngur og gráðugur piranafiskur, sem allt frá dögum fyrstu Spánverjanna hafa gert öll ferðalög hættuleg á þessum slóðum. Engar tölur eru til um hve margir hafa látið lífið fyrir örv- um Indíána í frumskógunum eða uppi á hálendinu, því hugtakið hagskýrslur er nær óþekkt í Suður-Ameríku. Við einstakar ár fylgjast trúboðar, kaupmenn og að nokkru leyti gúmsafnarar með því, hverjir fara inn í skóg- ana og hverjir koma aftur. Þeir Gleðin takmarkalaus yfir manndrápi Ótal frásagnir eru til um menn sem reyndu þetta, en urðu til þarna í frúmskóginum. T. d. fimm bandarísku trúboðana sem fóru á land á ánbakka einum í Ecúador, þar sem Auca Indíán- ar búa. Um þann ættbálk er það eitt vitað með vissu: Þeir drápu alla ókunnuga, sem kornu í lönd þeirra. Trúboðarnir fóru í land eftir að hafa vikum saman flogið yfir og varpað niður gjöfum til að gera Indíánana sér vinveitta. Lík þeirra fundust í ánni. Árið 1944 var kona nokkur að Veiöimenn í frumskoginum nafni Joaquina tekin til fanga af Auca-Indiánum, sem höfðu hana í haldi í 14 mánuði, áður en henni tókst að flýja. Cooper nokk ur trúboði hefur eftir henni, að Aucamir hafi þá aðeins verið í reglulega góðu skapi, þegar árás hafði tekizt vel. Þegar þeir höfðu tekið hana til fanga og lagt sarn- ferðamennina tvo spjótum, var gleði þeirra takmarkalaus. Þeir hlógu og öskruðu eins og óðir, Konurnar í ættbálknum bára sítt hár, karlarnir'hálfsitt. Karlmenn irnir vora naktir, ef frá er skilið mittisband gert úr gúmkenndu efni Konur og börn voru nakin með öllu, og karlarnir en ekki kvenfóllkið, báru gula sveiga úr yddum kvistum á höfðinu. Jarð- rækt var engin. Kynþátturinn lifði eins konar hirðingjalífi. Þó kunnu þeir að brenna leir og flétta körfur. Fæðan var villtir bananar, fiskur, yuca, jarðhnetur og maís. 'Talsvert var drukkið af brennivíni (chioha), sem var bruggað úr maís, mergi ohonta- pálmans og yuca. Spjót sín smíð- uðu þeir sjálfir úr pálmaviði. Svo hæfir vora þeir, að í 12 ár- ásum drápu þeir 42 menn. Við smádýraveiðar vora notaðar örv- ar og blásturspípur. •Þetta er aðeins einn lítill hóp- ur, en sjálfsagt skipta þeir hundr uðum eða þúsundum inni í myrk- viðinu í frumskógum Suður- Ameríku. Indjánakona gcfur barnt sínu. Hún málar hár sitt og ber í það kokosoliu til að fá á það svartan gljáa.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.