Morgunblaðið - 22.03.1964, Blaðsíða 14
14
MORCUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 22. marz 1964
/
Bifreiðaeigendur
NÝKOMIÐ BREMSUSKÁLAB:
CHEVROLET
FORD
— TAXI
DODGE
1941
1949
1955
1958
1955
1962
1953
1960
1960
1957
Eittnig ýmsar aðrar tegundir bifreiða.
ÁLÍMINGAR S.F. sími 22630.
Skúlagötu 55.
*
Írj
•••
íí
«i
I
3
•O
*»« 4
PIANOFLUTNINGAR
ÞUNGAFLUTNINGAR
Hilmar Bjarnason
Sími 24674
Við seljum yður Land-Rover en eftir sölu reynum við
eftir fremsta megni að tryggja yður hagkvæman
rekstur og góða endingu
LAND-
‘-ROVER
Einn þáttur í þeirri viðleitni okkar ér sá, að við
höfum gefið út á íslenzku handbók fyrir Land-
Rover eigendur, myndskreytt, 58 bls. rit. Bók
þessi auðveldar Land-Rover eigendum eðlilegt
viðhald og gerir þeim kleyft að framkvséma
sjálfum flestar smáviðgerðir.
BENZÍN
cba
DIESEL
Okkar-starfi er ekki lokið við afhendingu Land-
Rover bílsins, — heldur er takmark okkar: —
MEIRI ÞJÓNUSTA og BETRI ÞJÓNUSTA við
eigendurna.
KynnJst Land-Rover —
Leitið upplýsinga um Land-Rover hjá eigend-
um. — Valið verður auðvelt.
Simi 21240 HEILDVIKZLUNIN HEKLA hf Laugavegi 170-172
tflafnfirðingar
Jón Hj. Jónsson flytur er-
indi í Sjálfstæðishúsinu
Pálmasunnudag kl. 20,30.
Efni: Undraverk Páltna-
sunnudagsins.
Karlakvartett syngur.
Allir velkomnir.
Mercedes Benz 220
til sölu. Bíllinn er model 1956, nýklæddur innan og
að öllu leyti í fyrsta flokks ásigkomulagi.
Upplýsingar á bifreiðasölu Guðmundar Bergþóru-
götu 3 og í síma 23412.
Afvinna
Ungur maður með stúdentspróf og reynslu m. a. í
öllu, sem viðkemur rafmagni, óskar eftir atvinnu
sem fyrst. Tilboð merkt „Stundvísi — 3431“ leggist
inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 25. þ.m.
Ú tgerðarmenn
Höfum fyrirliggjandi UTZONNET í 2 hringnætur
40 á alin, einnig nýja uppsetta nót 32 á alin og
sumarnotaða nót 32 á alin. Ennfremur ýsuneta-
slöngur á kr. 350,— stykkið.
INIetjamenn hf.
Dalvík.
A/S N. P. UTZON, Túngötu 8. Reykjavík. Sími 21775.
Sf
Matreiðslan er auðveld
og bragðið ljúfiengt
R0YAL
-
SKYNDIBUDINGUR
i
M œ 1 i ð «/2 Uter af kaldrl
mjólk og hellið l skál
Blandið mnihaldl pakk-
ans saman við og þeyt-
ið l eina minútu —
Bragðtegundir —
Súkkulaði
Karamellu
Vanillu
jarðarberja
11
__,,*• ''' ■""'VS'&s/sss/SS'-