Morgunblaðið - 22.03.1964, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ
f Sunnudagur 22. roarr 1964
Húsbyggjendur
Vinyl—gólfilísar
2ja mm á aðeins kr. 112,55 pr. ferm.
Harlplos!
130x280 á kr. 725,00 nr. plata.
Sölusk. innií'aiinn.
Magnús Haraldsson
Heildverzlun. — Skipholti 5. — Sími 16401.
Textiiin sem
hvergi fannst
Fjöldi manna taldi hann vera
í Biblíunni, en hvað kom í
ljós? Svein B. Johansen tal-
ar um þetta efni í Aðvent-
kirkjunni í dag, sunnudag,-
inn 22. marz kl. 5 síðdegis.
Karlakórinn syngur.
— Alir velkomnir. —
Nauðungaruppboð
2. og síðasta á eignarhluta Unnar Erlendsdóttur
í Asbraut 5 fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn
24. marz kl. 16.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
TRELUB0RG
Okkar hjartkæra móðir og vinkona
GUÐBJÖRG ANDRÉSDÓTTIR
Njarðargötu 5,
verður jarðsungin frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 24.
marz kl. 10,30. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað.
Anna Magnúsdóttir,
Ásgeir Sigurðsson.
Þökkum hjartanlega öllum þeim fjær og nær, sem
heiðruðu minningu
SÓLVEIGAR JÓNSDÓTTUR
Vindási, Rangárvöllum.
Guð blessi ykkur öll.
Börn, tengdadætur og barnabörn.
Hjartans þakkir færum við öllum þeim, nær og fjær,
sem auðsýndu okkur samúð og vináttu við andlát og
útför eiginmanns míns og bróður
VALDIMARS ÓSKARS KRISTMUNDSSONAR
bifreiðarstjóra.
Margrét Ólafsdóttir,
Guðrún Kristmundsdóttir.
str oku
| CLEANS
PA/NTWORK
W/TH A WIPE
með einni
Hið nýja Handy Andy hefur gerbreytt
heimilisstörfunum í hverju því landi, þar
sem húsmæður leggja sérstaka rækt við
hreinlæti heimila sinna. Handy Andy
hreinsar málaða veggi og vinnur aðrar
hreingerningar yðar á augabragði —■ og
árangurinn er ótrúlegur. Handy Andy
er sparneytið, því það er svo sterkt, að
aðeins lítið magn er notað hverju sinni.
★ Málaðir veggir. Aðeins fáeinar strokur með Handy Andy
— beint úr flöskunni — og veggirnir eru hreinir, sem nýir.
★ Baðherbergi. Handy Andy er sjálfkjörið fyrir baðker.
þvottaskálar, veggflísar, krana og glugga ★ Eldhús. Handy
Andy hreinsar fituga ofna fljótt og auðveldlega. ★ Gólf.
Handy Andy hreinsar gólfdúka og gólfflísar fljótt og full-
komlega — og á sparneytinn hátt. Og það er óþarfi að
skola gólfið á eftir.
HIBYLAPRYÐI H-F.IdlwlMJkfri HALLARMULA
Nú fara hátíðir í hönd. Veljið börnunum varanlegar
fermingargjafir. Höfum á boðstólum vönduð og
skrifborð ásamt skrifborðsstólum við hóflegu verðl.
er nytsöm eign og hverjum unglingi kærkomin.
Notið helgina — skoðið í gluggana.