Morgunblaðið - 11.04.1964, Síða 26

Morgunblaðið - 11.04.1964, Síða 26
20 MORCUNBLAÐIÐ l.augardagur 11. apríl 1964’ Fer leikur Noröurlanda og Evrópuúrvals út um þúfur? Svíar vilja ekki lána sína bezfu menn af„ ótta við ofþreytu KOMIÐ ER upp mikið og heitt stríð milli I>ana og Svía út af væntanlegum leik í knattspyrnu milli liðs Norðurlanda móti úr- valsliði Evrópu, en sá leikur er ráðgerður 20. maí í tilefni af 75 ára afmæli danska knattspyrnu- sambandsins. Ris málið út af því að Svíar tala um að 2 af þeim 6 sænsku leikmönnum, sem valdir höfðu verið í liðið geti ekki mætt og vilja senda sína „næst beztu“ í staðinn. Danir segja að ef Svíar beygi sig ekki og sendi sína beztu menn verði ekkert úr leiknum — og eigi Svíar sök á því. Politiken bætir við að þá sé ekkert annað fyrir danska knattspyrnusambandið að gera en endurgreiða þeim sem vilja að- göngumiða er þeir hafi þegar keypt. Slikt geti kostað danska sambandið 400 þús. d. kr. eða 2,5 millj. ísl. kr. Svíar hafa ákveðið landsleiki við Rússa 13. og 27. maí. Telja þeir að það sé ofviða Agne Sim- onsen og Öyan Person að leika þriðja stórleikinn 20. mai auk sinna leikja í 1. deildinni sænsku. Áður en þeir ákváðu leikina við Rússa höfðu þeir lof að Dönum að aliir sænskir leik- menn yrðu til ráðstöfunar í Norðurlandaliðinu. Til að leysa vandann þarf að flytja til leik í 1. deildinni sænsku milli Örgryte og Kamme raterne. Telja forráðamenn fé- laganna að það kosti félögin 60 þús. s. kr. að fiytja leikinn til vegna minnkandi aðsóknar og þá orsök telja þeir næga til að stofna sambandi við Dani á knatt spyrnusviðinu í voða. Úrslitakostir. Danir hafa sent Svíum úrslita kosti í málinu og krafizt svars fyrir 16. apríl og stjórnarfundur í danska sambandinu er ákveð- inn 8. apríl. Þar verður látið til skarar skríða — annað hvort beygja Svíar sig, eða knatt- Enska knattspyrnan KEPPNIN í I. deild er mjög spennandi bæði um meistaratit- ilinn og um hvaða lið falli nið- ur í II. deild. Efstu liðin eru þessi: 1. Liverpool 52 stig í 37 leikjum. 2. Everton 49 stig í 39 leikjum. 3. Manchester U 47 st. í 38 leikj. 4. Tottenham 47 st. í 38 leikjum. Alls eru leikirnir í I. deild 42 og fara síðustu leikirnir fram á næstu 3 vikum. Efstu liðin eiga eftir að leika við eftirtalin lið. Liverpool: Arsenal (heima), Burnley, W'.B.A. Birmingham og Stoke. Everton: Wolverhampton (heima), West Ham -heima), og Chelsea. Manchester U.: Aston Villa (heima), Sheffield U. (heima), N. Forest -heima) og Stoke. Tottenham: Bolton (heima), Sheffield W., Leicester og Burn- ley. Ekki er hægt að neita því að allar líkur benda til að Liverpool sigri. að þessu sinni, en rétt er þó að gæta þess að af 5 leikjum liðsins eru 4 á útivelli. í botninum er Ipswich talið fallið, liðið hefur 19 stig og á eft ir 4 leiki. Næstu lið, Boiton með 24 stig og Birmingham með 25 stig eiga einnig eftir 4 leiki og er því mikil barátta milli þeirra hvort heldur sætinu í I. deild. Telja má öruggt að Leeds og Sunderland flytjist í I. deild, en mikil barátta er í botninum á II. deild. Þar er staðan þessi: Swansea 30 stig í 36 leikjum. Plymouth 29 stig í 39 leikjum. Bury 28 stig í 37 leikjum. Grimsby 27 stig í 38 leikjum. fNA IS hnúhr I y SVSOhr.útv X Snjótoma • /'/*.• 7 Skúrir Z Þrvmur UM hádegi í gær var lægð- armiðja við suðurströnd ís- lands og stefndi ANA fyrir land. Jafnframt var önnur lægð suður af Grænlandi og stefndi NA eftir. Hér á landi var vindur tvíátta og veður breytilegt. Vestan lands var NV-gola og slydda en austan lands var SA-kaldi og 6 st. hiti. Allmikil rigning var suð austan lands en þurrt á Norð ur- og NorðausturlandL spyrnusambandi landanna er slitið, segir Politíken. Danska sambandið vonar og býst við að Svíar láti sig og hef ur því enn ekki fjallað um hvaða lið mæti Evrópuúrvalinu 20. maí ef ekki verður hægt að koma saman úrvalsiiði Norður- landa vegna stífni Svía. En málið getur orðið Dönum fjárhagslega erfitt. 33 þús. mið- ar eru þegar seldir og svo getur farið að fólk heimti endurgreiðslu Annars hafa Danir gert allt til að undirbúa þessa hátíð 20. maí sem bezt. Þarna eru ýmsir forráðamann a danskra knattspyrnumála að skipuleggja og æfa hvernig setn ing hátiðahaldanna í tilefni af' 75 ára afmæli danska knattspy rnusambandsins fari fram. Það verða borin inn spjöld með nöfnum allra þeirra landa er Dan” ir hafa leikið við, fjölmennar 1 úðrasveitir leika og marsera á sinn skemmtilega hátt. HafríTirðingar komu í veg fyrir að Keflvíkingar ynnu bikarinn Spennandi í bæjakeppni í sundi HAFNFIRÐINGAR og Keflvík- ingar háðu bæjarkeppni í sundi í fyrrakvöld og var keppnin afar jöfn og tvísýn til síðasta sunds. Keflvikingar höfðu fyrr sigrað 3 sinnum í keppninni þar af 2 sinnum í röð siðustu árin og hefðu því unnið bikarinn sem um er keppt með sigri nú: En Hafnfirðingar komu í veg fyrir það, unnu keppnina nú með 45 stigum gegn 43 og hafa þá þrjá sigra samtals í þessari skemmti legu keppni eins og Keflvikingar. Davíð Valgarðsson Keflavik bar ægishjálm af öðrum hvað afrek snerti og setti Keflavík urmet í 100 m skriðsundi 1.00,5. En stúlkurnar háðu hörðustu keppnina m.a. í 50 m baksundi þar sem bæði voru sett Hafnarfjarðar- og Kefla 10 liðo knott- spyrnukeppni í New York TÍU knattspyrnulið taka í ár þátt í hinni föstu alþjóðlegu knatt- spyrnukeppni í New York. Þess- ari keppni var á sínum tíma hleypt af stokkunum til að auka áhuga Bandaríkjamanna á knatt spyrnu og hefur hann stórum aukizt. Liðin 10, sem nú taka þátt í keppninni eru Bahia (Braisilíu), Blaokburn (England), Werder Bremen (V-Þýzkalandi), Hearts (Skotlandi), Schwechater (Aust urríki), Red Star (Júgóslavíu), Gornik Sosnowiec (Póllandi), AEK (Grikklandi), Guimares (Portúgal) og Lanerossi (ítal- íu). Það lið er sigrar í keppninni í ár mætir síðar sigurvegara frá fyrra ári, Dukla, Prag. M0LAR Rouen — Frakkiand og England skildu jöfn í lands- leik unglinga, skoruðu 2 mörk gegn 2. í hálfleik var staðan 1—o fyrir Englendinga. i-.eik- urinn fór fram í Rouen. víkurmet, og ekki sízt í boð- sundinu þar sem klukkurnar mældu ekki mismun en Kefl- vikingar unnu með sjónar- mun. Helztu úrslit keppninnar urðu þessi: 100 m bringusund kvenna: 1. Auður Guðjónsd., Keflavík, 1.31,0. 2. Gyða Hauksdóttir Hafnarf. 1.38,9. 3. Lovísa Guðjónsdóttir, Kefiav. 1.40,7. 4. Herdís Jónsdóttir Hafnarf. 1.47,5. Spónn kominn í undonúrslitin SPÁNN sigraði íriand í knatt- spyrnu í keppni landsliða um Evrópubikarinn. Markatalan í þessum leik var 2:0 og fór leik- urinn fram í Dublin. í fyrri leik liðanna sem fram fór á Spáni unnu Spánverjar með 5:1. Með samanlagðri markatölu 7:1 eru Spánverjar komnir í undanúr- slit keppninnar, en áður höfðu Danir tryggt sér rétt til undan- úrsiita, en óvíst er enn um hvaða tvö lið fylla undanúrslitariðil- 100 m skriðsund karla: 1. Davíð Valgarðsson, Keflav. 1.00,5 (Keflavíkurmet). 2. Guðm. G. Jónsson, Hafnarf. 1.08,2. 3. Ómar Kjartansson, Hafnarf, ' 1.08,9. 4. Jóhannes Jóhannesson Keflav, 1.20,2. f: 100 m bringusund karla: 1. Gestur Jónsson, Hafnarf. 1.21,5. 2. Hafsteinn Jónsson, Hpfnari 1.25,0. 3. Þór Magnússon, Keflavík. 1.26,7. . 4. Sigm. Einarsson, Keflavík, 1.28,9. 50 m skriðsund, konur: 1. Ágústa Ágústsdóttir, Hf. 34,8. 2. Lára Ingvadóttir K, 37,8. 3. Þorbjörg Símonard. Hf., 38,3. 4. Andrea Guðnadóttir K, 38,5, 50 m baksund karla: ; 1. Davíð Vaigarðsson, K, 33,5. 2. Erling Georgsson, Hf, 35,3. v 3. Ómar Kjartansson, Hf, 37,4. 4. Magnús Guðmundsson, K, 41,3. 50 m baksund, konur: 1. Auður Guðjónsdóttir, K, 38,0. (Keflavíkurmet). 2. Ásta Ágústsdóttir, Hf, 38,6. (Hafnarfjarðarmet). , 3. Hulda Róbertsdóttir, Hf, 42,7. 1 4. Kristín Einarsdóttir, K, 46,8, ( 4x50 m fjórsund karla: 1. Hafnarfjörður, 2.16,4. 2. Keflavík, 2.24,3. 3x50 m þrísund kvenna: 1. Keflavík, 2.02,0. 2. Hafnarfjörður, 2.02,0. Þessi ágæt'1 *e>knimynd frá frj álsíþróttamóti þarfnast ekkl skýringa-

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.