Morgunblaðið - 10.05.1964, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 10.05.1964, Blaðsíða 32
104. tbl. — Sunnuclagur 10. niaí 1904 80,000 tonn af fiski til Eyja á 4 mánuðum Eindæma góðri vetrarvertíð að ljúka á Suðurlandi ÞESSAR tvær myndir frá ver tíðinni gefa hugmynd um líf- ið á miðunum Adolf Hansen tók þær af bátnum Ögra fyr ir skömmu á Selvogsbanka. Á annarri myndinni sést hve þétt bátarnir eru stund- um á miðunum. Ögri er með nótina úti, og rétt hjá er Von in frá Keflavik með sína nót. Hin myndin sýnir færabáta sem koma að þegar þeir á Ögra eru að draga inn nót- ina sír>a og gogga til sín fi.sk- inn, sem flýtur út úr nótinni. í>etta er óð nýtni, fiskurinn flýtur þá ekki engum til gagns í sjónum. VETRARVERTIÐ er nú um það bil að ljúka á Suðurlandi. og hefur hún alls staðar ver- ið góð, og sums staðar með eindæmum góð, t.d. í Vest- mannaeyjum. Þar hafa borizt á land fyrs'tu fjóra mánuði ársins um 80 þúsund tonn af fiski, auk þess, sem Eyjabát- ar lönduðu annars staðar, og lætur nærri að hér sé um að ræða um 20% af heildarafla • • Okumað- urinn ját- aði áfeng- isneyzlu SLYS það, er varð í Vest- mannaeyjum í fyrradag, er ekið var á tvær telpur með þeim afleiðingum að önnur þeirra lézt, en hin liggur slösuð í sjúkrahúsi, er nú í rannsókn hjá bæjarfógeta- embættinu á staðnum. Grun- ur lék á, að ökumaður bíls- íns hefði verið ölvaður, og við yfirheyrslur hefur hann meðgengið að hafa neytt ei$ hvers áfengis nokkru áður en hann hóf akstur. — Telpan sem slasaðist, Mafgrét Gísla- dóttir, liggur nú í sjú.krahús- inu í Vestmannaeyjum. Mun hún hafa brákast á fæti og var sett í gips í gærmorgun. Auk þess marðist hún í and- liti. Líðan hennar var sögð góð eftir atvikum í gær. JWotgimHflttMii Bls. 1. 10. 14. 16. „Uppkastið" í ljósi sö&unnar. Framsöjuraeða Sigurðar A. Magnúsvonar á umræðufundi Stúdentafélags Reykjavíkur. Svipmynd: Wilíiam Scranton. Sunnudagsfríið, smásaga eftir Harry Martinsson. Níunda Túllu-ljóðið, eftir Svein Bergsveinsson. Bókmenntir: Colette og ástin. Rabb, eftir gAM. Lesbók æsjcunnar: Að leika og læra. — PhUby gengur í snöruna, síð- ari hluti frásagnarinnar um uppgang og fall sovétnjósnar- a.ns Kim Philby, eftir Edward R. F. Sheenan. Gísli J. Ástþórsson: Eins ©g mér sýnist. Fjaðrafok Krossgáta. Brídge. Tvær nýjar AB-bækur: Veröld milli vita, Gróður á Islandi ÚT ERU komnar hjá Almenna bókafélaginu tvær nýjar bækur, mánaða rbækui'nar fyrir marz og apríl. Marz-bókin er Veröld milli vita eftir dr. Mattihías Jónasson próf. í bók þessari tekur df. Matt- hías Jónasson prófessor til með ferðar ýmis vandamál sem ofar lega eru á baugi í^lífi nútíma manna, og raumar mannsins á öllum timum, og gerir grein fyr ir þeim frá sálfræðilegu sjónar- miði. Bókin greinist í sex megin þætti, og er þar m.a. rætt um mótun sárárlífsins og ýmsar manngerðir, ástina, konuna og þátt hennar í sa'mfélagsbyltingu 20. aldar, um trú og forneskju og ýmis dulin sálaröfl og að lok um um stöðu og framtíð manns og menmingar. Má vænta þess að mörgum þyki forvitnilegt að kynnast viðhorfum Kofufidar við ölum þessum efnum, en dr. Mattrías er löngu þjóðkunnur rit höfundur um sálfræði og upp- eldisxpál auk annarra starfa sinna. Apríl-bókin er Gróður á ís- landi, eftir Steindór Steindórs- son frá Hlöðum, menntaskóla- kennara. Hann er einn af kunn ustu náttúrufræðingum landsins, og hefur stundað gróðurrann- sóknir um land allt um meira en þriggja áratuga skeið. — í þessasri bók greinir höfundur frá niðurstöðum ýmissa rann- sókna sinna á gróðurfari á ís- landi,' en auk þess hefur hann kannað flest það sem ritað hefur verið fyrr og síðar um gróður- fræði landsins. Þessi bók má telj ast fmmsmíð, því að hún er fyrsta tiiraunin til að lýsa gróð urlendum íslands í heild og af nokkurri nákvæmni. Gróður á íslandi er tvímæla- laust fengur ölum unnendum ís- lenzkrar náttúru, en hún er þriðja bók Almenna bókafélags ins um nátúru íslands. Hinar tvær eru Hafið, eftir Unnstein Stefánsson og Náttúra íslands sem er safn ritgerða eftir ýmsa helztu náttúrufræðinga lands- landsmanna á þessum tíma. Hér fara á eftir fréttir um vertíðina frá nokkrum út- gerðarstöðum á SuðurlandL Vestmannaeyjum, 9. maí. VETRARVERTÍÐ hér í Vest- mannaeyjum er nú um það bil að ljúka og eru allir netabátar búnir að taka upp net sín, en, einn eða tveir nótabátar munu enn vera að veiðum. Þessi ver- tíð, sem nú er senn lokið, er sú gjöfulasta, sem nokkru sinni hefur komið hér í Eyjum, og læt- ur nærri að hér sé búið að landa 40 þús^-tonnum af bolfiski á ver tíðinni, auk þess munu Eyjabát- ar hafa landað 5000 — 6000 tonn um í Þorlákshöfn og annars stað ar, þannig að heildarafli Eyja- báta af bolfiski mun hafa numið ið um 46,000 lestum. Auk þess var landað í Vestmannaeyjum yfir 30,000 tonnum af síld á þess ari vertíð. Eru það því samtals um 80,000 tonn af fiski, sem á land hafa borizt í Vestmannaeyj um fyrstu fjóra mánuði þessa árs. Er ekki fjarri lagi að þetta sé um eða yfir 20% heildarafla landsmanna þessa fyrstu fjóra mánuði ársins. Má af þessu marka hve Vestmannaeyjar eru geysi þýðingai-mikill liður í framleiðslu þjóðai’innar, og skyldu menn hafa þetta í hug^. Til að gefa mörinum nokkra hugmynd um það geysilega fisk- magn, sem var á miðunum hér umhverfis Eyjar, má geta þess, að aðeins fimm bátar hafa aflað undir 700 tonnum í vetur, en hæstu bátar eru Ófeigur II 1280 tonn, Bergur 1265, Leó 1184. Stígandi 1176, Kristbjörg 1114, Reynir 1113, Björg 1111 og Eyja- berg 1106 tonn. — Björn. \ HAFNARFIRÐI. — Nú fer senn að líða að því að bátarnir hætti veiðum og eru reyndar margir þegar hættir, til dæmis allir þeir, sem hafa verið með nót. Af 23 bátum eru 15 bátar enn á veið- um og verða flestir a.m.k. fram yfir helgi. Fiskiríið undanfarið hefir verið þetta frá 12 og upp í 20 tonn eftir tvær nætur. Tveir bátar, Reykjanes og Blíðfari, hafa fengið yfir 900 Framhald á bls. 31, Útsýn til Kerlingarfjalla af Geirsöldu. Lengst til vinstri Loðmundur, þá Snækollur og Fannborg, Mænir á míöri œynd og Ögmundur til hægri. Sjá grein á bls. 10. (Ljósm.: Páll Jónsson)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.