Morgunblaðið - 10.05.1964, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 10.05.1964, Blaðsíða 16
MORGUN*' AÐIÐ Sunnudagur 10. maí 1964 ie i Útgefandi: Hf. Árvakur, Reykjavík. Framkvæmdastjóri: Sigfús Jónsson. Ritstjórar: Sigurður Bjarnason frá Vigur. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Útbreiðslustjóri: Sverrir Þórðarson. Ritstjórn: Aðalstræti 6. Auglýsingar og afgreiðsla: Aðalstræti 6. Sími 22480. Askriftargjald kr. 90.00 á mánuði innanlands. í lausasðlu kr. 5.00 eintakið. ÍSLENZKT SJÖNVARP Hjólið ykkur til skemmtunar, heilsubótar og sáluhjálpar — sagði Dr. White við bandaríska þingmenn Að undanförnu hefur kapp- samlega verið unnið að undirbúningi íslenzks sjón- varps, og gerði Gylfi Þ. Gísla- son, menntamálaráðherra, grein fyrir þessu máli á Al- þingi í fyrradag. Niðurstöður kostnaðaráætl- ana benda til þess, að sjón- varp sem næði til 60% lands- manna mundi kosta 33 millj. kr., en þegar sjónvarpskerfið væri komið um allt land, næmi kostnaðurinn um 180 millj. kr. Þá hefur tillaga um fjáröflun í þessu sambandi verið flutt á Alþingi að beiðni fjármálaráðherra, Gunnars Thoroddsen, og felur hún í sér heimild til þess að aðflutn- ingsgjÖldum af sjónvarps- tækjum og hlutum í þau megi verja til stofnunar sjónvarps. Þannig má segja, að skrið- ur sé nú kominn á sjónvarps- málið og að þess muni ekki langt að bíða, að íslendingar fái sitt sjónvarp, hvort sem unnt verður að fylgja áætlun- um þeim, sem gerðar hafa verið, út í æsar eða eitthvað lengri tíma þarf til þess að hrinda þessu máli í fram- kvæmd. Einhverjum kann að þykja kostnaðurinn við byggingu og rekstur íslenzks sjónvarps nokkuð mikill, og sumir ótt- ast, að ekki verið unnt að halda uppi nægilega góðri dagskrá kostnaðarins vegna, en sjónvarpið hlýtur að koma hvað sem hver segir. Við ís- lendingar höfum fram að þessu reynt að tileinka okk- ur tækni og nýjungar, og það gerum við einnig á þessu sviði. Auðvitað er ekki hægt að gera ráð fyrir, að íslenzkt sjónvarp verði fullkomið á fyrstu árum sínum fremur en útvarpið var, en það mun eins og útvarpið auka þjón- ustu sína, og ekki munu mörg ár líða frá stofnun íslenzks sjónvarps þar til öllum finnst sú framkvæmd svo sjálfsögð að ekki þurfi um að ræða. STÖRF SLYSA- VARNAFÉLAGS- INS 1 12. landsþingi Slysavarna- félags ísiands voru störf þessara. merku samtaka rifj- uð upp og þess m.a. getið, að á þeim 36 árum, sem félagið hefði starfað. hefðu um 6500 manns verið bjargað frá drukknun í sjó, ám og vötn- um, og að auki hafa björgun- arskip aðstoðað í meira eða minni hættu 2250 skip með áhafnir, sem telja um 17000 manns. I Slysavarnafélaginu eru nú um 30 þúsund manns. í ræðu sem forseti íslands, hr. Asgeir Asgeirsson, flutti á þinginu, minntist hann á, hve heilbrigð væri uppbygging þessa félags, þar sem áhuga- menn legðu fram krafta sína. Menn gætu ekki og ættu ekki að ætlast til alls af ríkisvald- inu, heldur stofna með sér s'amtök til að hrinda í fram- kvæmd hugðarefnum sínum, mannúðar og líknarmálum. í þessu efni er Slysavarna- félagið bezta fordæmið. Stöjf söfnuðanna sýna líka að miklu má áorka með störfum áhugamanna og á fleiri svið- um ætti að fylgja fordæmi Slysavarnafélagsins. AUKIÐ SKATTA EFTIRLIT /punnar Thoroddsen, fjár- málaráðherra, hefur skýrt frá því, að skattaeftirlit verði aukið og sérstakar ráðstafan- ir hafa verið gerðar í því efni. Hin miklu skattsvik hér á landi eru til hreinnar van- sæmdar, en auk þess hljóta skattar að koma rangt niður þegar laun sumra eru talin fram að fullu, en aðrir skjóta meira og minna undan skatti. Hið alvarlegasta við skatt- svikin er þó það, að menn venjast þá á að brjóta lands- lög, og þegar svo er komið að jafnvel er hælzt um yfir því að hafa tekizt að skjóta svo og svo miklu undan skatti, þá er hætt við að virðingar- leysi aukist fyrir öðrum lög- um lýðveldisins. Þess vegna ber að fagna þeim ráðstöfunum, sem gerð- ar eru til þess að herða eftir- lit með skattaframtölum. TOLLALÆKKANIR í 4ímum Viðreisnarstjórnar- innar hafa tollar verið lækkaðir verulega á ýmsum vörutegundum og þar að auki hefur tollalöggjöf í heild ver- ið endurskoðuð og komið á heilbrigðum reglum, en áður voru tollalög svo flókin að naumast botnaði nokkur mað ur upp né niður í þeim. Það er stefna Viðreisnar- stjórnarinnar að halda áfram LESENDUR blaðsins kannast að öllum líkindum við grá- haerða mannirvn fyrir miðju á meðfylejandi mynd af þessum líka glaðlegu hjólreiðamönn- um — hann er dr. Paul Dudley White, hjartasérfraeð- ingurinn, sem var hér í heim- sókn um síðustu helgi og hélt fvrirlestur x Háskólanum. — Mvndin birtist sl. mánudag I New York Herald Tribune. ásamt frétt, þar sem sagt var frá hinni ..almennu hiólreiða- viku“ í Bandarfkjunum, sem Dr. White var upphafsmaður að oS helzti forvígismaður ásamt Stuart L. Udall. innan- ríkisráðherra, sem er til hægri á mvndinni. Hiólreiðavikan hófst um síð ustu helgi og er hún liður i eflineu varna gegn bjartasiúk- dómum. Og rétt áður en Dr. White lagði upp í för sína til íslands var bann í fararbroddi helztu hvatamanna „vikunn- ar“ i hjólreiðaferð til Washing ton. Þar snæddu þeir morgun- verð ásamt sextíu þingmönn- um. og sýndu þeim fram á kosti þá. sem hiólreiðum fylgdu Innanríkisráðherrann mæltist eindregið til þess' að komið yrði upp sérstökum brautum fyrir hjólreiðamenn. Hann kvaðst sjálfur hafa mjög gaman af að hjóla í góðu verði, en það væri óglæsilegt tákn um líf bandarísku þjóð- arinnar, að menn gætu ekki hjólað um götur bandariskra borga eða bæja, hvað þá úti á þjóðvegunum. eftir klukkan sjö á morgnana, án þess að leggja sig : bráða lífshættu. I flestum Evrópuríkjum væri ágæt hjólreiðabrautakerfi með fram helztu þjóðvegum og strætum, þarvnig, að ekki væri á þessari leið og sérstaklega er nú athugað að lækka tolla á fjárfestingarvörum til þess að greiða fyrir uppbyggingu atvinnuveganna. Auðvitað er ekki hægt að til trafala fyrir urnferð bif- reiða. þótt rnenn hjóluðu, annaðhvort sér til skemmtun- ar. eða til að komast staða f milli. Dr. White tók undir tilmæli Udalls mjög ákveðið og hvatti þin°'menn til að taka uod hiól- reiðar, bæði sér til skemmt- unar beilsubótar og oáluihiálp ar. Og bár sem dr. White er svo nafntogaður sérfræðinrrur, sem raun er á. er ekkert Hk- Iesra. en koma verði uon reið- b’ólastæðum við binghúsið á Capitol hæð. áður en langt um líður. og verulegur skrið- ur komist á hjólreiðar Banda- ríkjamanna. I>ví að nær öll bióðin bekkir dr. White og tekur verulegt mark á orðum hans — minnug þess. að hann var til kvaddur, þegar Dwight D. Eisenhower, fyrrverandi forseti fékk að- kenningu að slagi 24. sept- ember árið 1955. Forsetinn var þá í orlofi í Colorado og var þegar fluttur í Fitzsimons her- sjúkrahúsið í Denver — en jafnframt kvaddir á vettvang færustu h.iartasérfræðingar Bandartkianna. Dr. Paul Dud- ley, White og Thomas Matt- ingley frá Walter Reed her- sjúkrahúsinu í Washington. Nýlega hafa þessi veikindi Eisenihowers rifjast upo fyrir mönnum — vegna útkomu bókar hans „Mandate for ohange“, þar sem hann segir frá árunum í forsetaembætt- inu. Veikindi forsetans vöktu geysimikla athygli á sínum tíma og komu á stað miklum vangaveltum bæði heima fyr- ir og erlendis. Þess ’ afði verið fastlega vænzt, að hann yrði aftur í framiboði fyrir afnema tolla eða lækka þá verulega í einum áfanga. Bæði mundi það hafa í för með sér röskun fyrir ýmsar greinar atvinnulífsins, en þar að ,auki mundi það skerða um republikana í kosningunum 1956, en nú virtust allir ann- markar á því. Rúmum tveim vikum eftir að Eisenhower veiktist lýsti Dr. White þvi yfir. að ógerlegt væri að spá nokkru um það hvort forset- inn yrði fær um að starxda aftur í kosningabaráttu og geffna. embættinu annað kjör- tímabil. En Fisenh'uver náði sér furðu fliótt. Hann gar kom- inn af siúkrahúsinu eftir u h b. sex vikur o« héit bá til Washin”-ton. bar sem honum var afbra“ðs vel fagnað. Skömmu síðar fór hann til sveitasetursins í Oettvsburg til langdvalar o“ frekari hress ingar og var bar komið á lacrwírnar bráðabirsða skrif- stofu stiórnarinnar undir stiórn Sherman Adams. Og veturinn leið árið 1956 gekk í garð og stöðugt urðu háværari van<*aveltur um hað. hvort Eisenhowcer ætlaði í framboð aftur fyrir reoublik- ana eða ekki — og þá bver. S'ðasta da<* febrúarmánaðar. hinn 29. batt forsetinn enda á bessar vangaveHur. Hann lvsti því vfir á fundi með frétta- mönnum að bann væri reiðu- búinn að taka að sér forseta- embættið annað kiörtímabil ef reoublikanar óskuðu eftir því að hann yrði í f amiboði fyrir flokk þeirra. Lagði for- setinm fram vitnisburð sex lækna, sem með dr. Paul Dudlev White í broddi fylk- ingar höfðu rannsakað Eisen- hower nákvæmlega tveim vik um áður. Þeir lögðu blessun sina yfir fvrirætlun hans og lýsti þvi yfir að ekkert virtist því til fyrirstöðu. að hann væri fær um að gegna fullum stjórnarstörfum í fimm eða jafnvel tiu ár til viðbótar. Þegar Eisenihower veiktist var hann 64 ára að aldri. Að Framhald á bls. 31 of tekjur ríkissjóðs. Hvar- vetna er því sú leið farin að leitast við að lækka tolla í áföngum og það er einmitt þetta sem Viðreisnarstjórnin gerir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.