Morgunblaðið - 10.05.1964, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 10.05.1964, Blaðsíða 5
Sunnudagur Tö. maí 1964 MOnCUNBLAÐIÐ 5 Simdursagað höfuð Tivoli í Kaupmannahöfn opn aði hinn 1. mai. Þá.rigndi þar í borg. Það er föst siðvenja hjá veðurguðunum. Þetta er 122. starfsárið. 78 daga, sem opnað hefur verið á, hefur rignt. Hér að ofan sjáið þið mynd af nýjustu gestafreistingunni í Tivoli! „Sagið höfuðið af!“ Á einum stað í Tivoli er seld- nr minjagripur af litlu hafmeynni Hún kostar þar kr. 4.50 danskar. Maðurinn, sem hefur fundið npp á þessu fyrirtæki segir: „Sagaöu bara hausinn af henni Legðu svo höfuðið í plastpoka. Seldu svo minjagripinn án hötuðs kr. 4.40 danskar og taktu svo kr. 2.00 danskar í viðbót fyrir haus- inn.“ Auðvitað er enginn vafi á, að þetta gefur góðan gróða, og upp- findingamaðurinn verður alit í einu alvarlegur og bætir vú\: „Litla hafmeyjan er listaverk, gott eða ekki gott — en allt að einu listaverk. Það er limlest, vegna þess, að menn taka af því höfuðið og lögregluyfirvóldin láta morðdeildina rannsaka málið. En kvikmyud, sem stjórnað er af Ingimar Bergmann eða t.d. myndin um Fanny Hill, eru líka listaverk. Kvikmyndaeftirlitio klippir þessar myndir að rneira eða minna leyti, en morðdeildin er ekki kölluð í því tilfetii “ Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:00 í dag. Véliii er væntanleg aftur til Rvíkur kl. 22:20 í kvöld. Gullfaxi fer til Glasgow og kaup Gegnum kýraugað Er það ekki furðulegt, hvað illa er hugsað um bílastæði hér í borginni? Maður hitti Mbl. að máli í gær og kvartaði mikið yfir bílastæðinu við Melavöllinn. Þarna fór fram bæjakeppni milli Akraness og Reykjavík- ur. Mikill fjöldi bíla safnað- ist saman á grasbílastæðið, sem í sjálfu sér er ágætt, en þegar átti að alta út af stæð- inu, byrjuðu vandræðin. Þarna var engin lögregla og aðeins eitt hlið til að aka út af stæðinu. Skapaðist af þessu hreint öngþveiti. Svona nokk- uð hlýtur að vera hægt að laga. mannahafnar kl. 08:00 1 fyrramálið. Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:00 á þriðjudaginn. Innanlandsflug: I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egils- staða, ísafjarðar og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akur eyrar (3 ferðir), Isafjarðar, Fagur- hólsmýrar, Vestmannaeyja(2 ferðir), Hornafjarðar, Kópaskers, Pórshafnar og Egilsstaða. Hafskip h.f.: Laxá er 1 Rvík. Rangá fór frá Gautaborg 9. 5. áleiðis til ís- lands. Selá er væntanleg til Rotterdam £ dag Hadvig Sonne fór frá Gdansk 4. 5. áleiðis til íslands. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. — Katla er á leið til Cagliari frá Canada. Askja er á leið til íslands frá Cagliari. H.f. Jöklar: Drangjökull fór frá Eskifirði 7. þm til Leningrad, Hels- ingfors og Hamborgar. Langjökull er í Camden, fer paðan til Rvíkur. Vatna- jökull fór í gær frá Vestmannaeyjum til Hornafjarðar. GAMALT og con Fagrar heyrði ég raddiruar við Niflungaheim. Ég gat ekki sofið fyrir söngunum þeim. Spakmœli dagsins Það er ekki unnt að skapa mik- ið Iistaverk án einlægrar mann- ástar. — Leonardo da Vinci VÍ8UKORIM MOLAR Ýfð sár síðla gróa. Ilöfg tár hjörtu fróa. Ljós bjart lífgar, nærir. Húm svart helju færir. Jóhanncs Örn Jónsson á Steðja. SKOZKU sérfræðingarnir munu halda áfram Gæsarannsóknum sínum í sumar. Læknar fjarverandi Dr. Friðrik Einarsson verður íjar- verandi til 7. júní. Grímur Magnúsr.on: Fjarverandi aprílmánuð. Staðgengill: Björn Önundarson Klapparstíg 25 sími 11228 Gunnlaugur Snædal verður fjar- verandi óákveðinn tíma. Fyþór Gunnarsson fjarverandi óákveðið. Staðgenglar: Björn JÞ. þórðarson, Guðm. Eyjólfsson, Erling- ur Þorsteinsson, Stefán Olafsson og Vriktor Gestsson. Jósep Ólafsson læknir í Hafnarfirði verður fjarverandi til 13. maí. Stað- gengill: Héraðslæknirinn. Jón Þorsteinsson verður fjarver- andi frá 20. apríl til 1. júlí. PáJl Sigurðsson eldri fjarverandi um óákveðinn tíma. Staðg. Hulda Sveinsson. Ófeigur J. Ófeigsson fjarverandi til 19. júní. Staðgengill: Ragnar Arin- bjarnar. Páll Sigurðsson yngri fjarverandi til 16. maí. Staðgengill: Stefán Guðnason. Ólafur Geirsson verður fjarverandi frá 5. til 14. maí. samamánaðar Öfugmœlavísa Farðu’ og gaktu fótalaus, fleygðu steini’ án handa, talaðu maður tungulaus, taktu úr dauðum anda. DAV8Ð Davíð Stefánsson KVEÐJA t Dagur var kominn að kveldi, kyrrð yfir norðurslóð. Loftsalir, Ijóssins eldi lofgjarðar fluttu óð. Á þessum drottinsdegi Davíð var lagður í mold. Nú gengur hann guðs á vegi glaður og laus við hold. Arfurinn gullni geymist. Guð blessi þann dýrðlega sjóð. Sú andans gersemi’ ei gleymist, né glatast hjá vdrri þjóð, meðan á íslenzkri tungu orðin hafa sín hljóð. Inn í þjóðarsál sungu sig Davíðs fögru ljóð. Víð var hans andans útsýn, íslenzkt hans lundarfar. Með töfrum seyddu oss til sín svörtu fjaðrirnar. í Fagraskógi fæddur, þar fann hann jafan skjól. Skáldið gáfunni gæddur guðlegri náðarsól Hann unni lista lindum. List, sem er tign og há. í fögrum málsins myndum má hans afrek sjá. Hann sannleiks sverðið dáði. Til sigurs þvi jafnan brá. 1 akurinn samúð sáiði söknuði og hjartans þrá. Hann kvaddi er vor um vetur vermdi og lítgaði jörð. Máttugt er lífsins letur, er lætur það freðinn svörð, lifna af dauðans dvala og daginn sigra nótt. Nú gráta dísir dala, daggartár falla hljótt. Ó. H. H. Keflavík Ný sending af drengja- og herrafötum. Rúskins- og leðudherraivesti. Fons, Keflavík. Keflavík Gallabuxur, allar stærðir. Ný tegund teLpnabuxur. Fons, Keflavík. Gott píanó óskast Ottó Ryel — Sími 19354. Bíl-Dieselvél Til sölu er 6 cyl. Dieselvél með gírkassa og öllu til- heyrandi. Uppl. í síma 33129 milli kl. 12 —1 á dagiinn. Morgunkjólar og svuntur til sölu, allar stærðir. — Miklabraut 15, uppi. Atvinna Tvær stúlkur óskast í bið- skýli í Hafnarfirði. — Þrí- skiptar vaktir. Símd 51889. Fallegur skápur í írönskum stíl, innlagður, til að geyma silfur og postú lín, til sölu. Verð kr. 14,500. Sími 13087. ATHU GIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum blöðum. ..... > é ANYTlME ANYWHERE ANY WÉATHEB Mikið úrval af ANGLOMAC Vor- og sumorkápum SVALAN Austurstræti 22. (inn Nýja bíó ganginn). — • Sími 11340. Lítið einbýlishús I IVflosfellssveit til sölu, húsið er 65 ferm. 3ja herb. íbúð og stend- ur á fallegum stað við Varmá í Reykjahverfi. Húsinu fylgir um 2000 ferm. eignarland og frí hita veita í eitt ár. — Upplýsingar í síma 35658 í dag frá kl. 10—2,30. 2. ferð af 16 hópferðum í sumar. MALL0RCA 31. maí — 17 dagar Vinsælasti ferða- mannastaður álfunn- ar ásamt dvöl í Kaup- mannahöfn og London. Þetta er yndislegasti tími ársins á töfra- eyjunni Mallorca. IÖND OC LEIÐIR Aðalstræti 8. Símar 20760 og 20800.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.