Morgunblaðið - 16.05.1964, Blaðsíða 2
2
MORGU N BLADIÐ
Laugadagur 16. maí 1964
L&L HÓPFERDIR SUMARIÐ 1964
2. ferð. — 31. maí.
MALLORCA
Dvöl í Kaupmannahöfn á
útleið. — Sölskinsdagar á
paradísareyju. Dvöl I Lond-
on á heimleið. ^ v
16 dagar. — Kr. 17.871,00.
Fararstjóri: Valdís Blöndal.
3. ferð. — 26. júní.
MALLORCA
Ódýrasta ferð sumarsins.
GIST f GAUTABORG Á
ÚT- OG HEIMLEIÐ.
11 dagar — Kr. 12.945,00.
Fararstjóri: Agnar Þórðarson.
5. ferð. — 7. júlí.
Híiimssýningin 1964
MIAMI - FLORIDA
Með þotu út og heim.
Skoðuð heimssýningin. —
Ferð um austurströnd Banda
ríkjanna. Dvöl á baðströnd
í Miami.
14 dagar. — Kr. 21.855,00.
Fararstjóri: Gunnar Eyjólfsson.
8. ferð. — 6. ágúst.
ÍTALÍU - ferð
Á útleið: dagur í Gautaborg.
Ferð til flestra ferðamanna-
staða á Ítalíu — Róm, Kapri.
Dvöl í Kaupmannahöfn á
heimleið.
22 dagar.
Kr. 18.940,00.
Fararstjóri: Ævar Kvaran.
6. ferð. — 17. júlí.
LENIIRAD
Kaupmannahöfn — Gauta-
borg — sigling um Gauta-
skurfiinn — Stokkhólmur. v
A skipi til Leningrad — Ot
Helsinki og Osló.
21 dagur. — Kr. 21.751,00.
Fararstjóri: Páll Guðmundsson.
9. ferð. — 14. ágúst.
Stórborgir EVRÚPU
LONDON — PARIS —
RÓM — ^ENEYJAR —
BERLÍN — KAUPMANNA-
HÖFN.
18 dagar. — Kr. 17.940,00.
Fararstjóri: Guðm. Steinsson.
11. ferð. — 21. ágúst.
Ferð um
EDWHÁTÍÐIIV
Dvöl á baðströnd I Torquay.
Dvöl í London — Edinborg-
arhátíðin.
13 dagar. — Kr. 13.434,00.
Fararstjóri: Agnar Þórðarson.
12. ferð. — 30. ágúst.
MALLORCA - ferð
Kaupmannahöfn á útleið. —
Sól og sumar á Mallorca. —
Dvöl í London á heimleið.
16 dagar. — Kr. 17.871,00.
Fararstjóri: Gunnar G. Sehram.
4. ferð. — 6. júlí.
RHODOS
Rósaeyjan í Eyjahafi.
Um Kaupmannahöfn á út-
leið. — Heimsókn til Tyrk-
lands. — Dvöl í Kaup-
mannahöfn.
23 dagar. — Kr. 17.845,00.
Fararstjóri: Einar Pálsson
7. ferð. — 24. júlí.
SPÍARFERÐ
Dvöl í París — Costa Brava
— ferð um fegurstu staði
Spánar — á baðströnd í
Torremolinos. Dvalið í Lond
'on á heimleið.
/ ,
19 dagar. — Kr. 19.721,00.
Fararstjóri: Svavar Lárusson
10. ferð. — 17. ágúst.
SVARTAHAFSSTRENDUR
Gautaborg — Kaupmanna-
höfn — Ferðir um og dvöl
í Búlgaríu. — Sigling um
Svartahaf til Istanbul — .
heim um Khöfn. Með flug-
vél heim: 2jj dagar. — Með
Gullfossi heim: 25 dagar.
Verð kr. 21.568,00 —
20.686,00.
FararstjórU Svavar Lárusson.
13. ferð. — 7. september.
D«ÍK - BRETLAND
Á útleið: Dagur í Gautaborg. Dvöl í
Kaupmannahöfn — Með skipi um
Esbjerg til London. — Ferð um feg-
urstu héruð Englands. —
Heim með GULLFOSSI.
18 DAGAR. — KR. 14.820,00.
Fararstjóri: Agnar Þórðarson.
14. ferð. — 15. september.
Heimssýningin 1964
MIAVII - ELDRIÐV
Með þotu út og heim.
Heimssýningin — Ferð um
austurströndina. — Á bað-
ströndina á Miami.
14 dagar. — Kr. 21.855,00.
15. ferð. — 18. september.
,
PORTDGAL
London á útleið — Lissabon. — Dvöl
á baðströnd í Estoria. — Ferð til
Kanaríeyja. — Heim um London.
19 DAGAR. — 20.755,00.
Fararstjóri: Jónas Árnason.
16. ferð. — Síðast í september.
AUSTIIR - AFRfKA
Til Egyptalands — Súdan —
Kenya — Dvalið á bökkum
Vicotriu-vatns.
21 dagur. — Um 36.000,00.
Fararstjóri: Guðm. Steinsson.
LÖND & LEIÐIR
Adalstræti 8 Simi 20760-20800
LÖND & LEIÐIR H.F. — skrifstofur — umboðsmenn:
REYKJAVÍK: Aðalstræti 8 — símar 20800 — 20760
AKUREYRI: Geislagötu —r sími 2940
AKRANES: Bragi Þórðarson — sími 1540
HVERAGERÐI: Bragi Einarsson — sími 99
ÍSAFJÖRÐUR: Gerald Hiisler — sími 454
KEFLAVÍK: Alfreð Alfreðsson sími 1942
VESTMANNAEÝJAR: Gísli Bryngeirsson — sími 1568
/
I