Morgunblaðið - 08.07.1964, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 08.07.1964, Blaðsíða 19
Miðvikudagur 8. júlí 1964 MORGU N BLAÐIÐ 19 Sími 50184 Jules og Jim Fron.sk mynd í sérflokki. ■ - < v át Blaðaummæli: „Frábærlega vel leikin mynd, sem seint mun gleymast“. Aðalhlutverk: Jeanne Moreau Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Ingi Ingimundarson hæstaréttarlögir.aður Klapparstig /ö IV hæð Sími 24753 Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu K0PAV9CSBI0 Sími 41985. Náttfari ' COLOUP BY TECHNICOLOn DtiTKWUTiO iT ASSOCIATCO iAITtSM-TATHi Hörkuspennandi og ævintýra- rík, ný, ensk skilmingamynd í litum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum TUNÞOKUR BJÖRN R. EÍNARSSON SÍMÍ 20856 Sími 50249. Aíeð brugðnum sverðum fJEAN MARAIS Anna-Maria Ferrero Ný, afarspennandi og skemmti leg frönsk stórmynd, tekin í litum og CinemaScope. Jean Marias, og ítalska stjarnan Anna Maria Ferrero Aukamynd irá heimssýning- unni í New York. Sýnd kl. 9. Leiðin til Hong Kong Sprenghlægileg og vel gerð amerisk gamanmynd. Bob Hope Bing Crosby Joan Collins Sýnd kl. 7 Atvinna Ungur, reglusamaur maður óskast til afgreiðslu starfa hjá heildverzlun. — Þarf nauðsynleg að hafa bílpróf. — Umsóknir sendist afgr. Mbl. fyrir 10. þ.m., merkt: „Áreiðanlegur — 4814“. Vélabókhald Stúlka vön vélabókhaldi óskast sem fyrst. — Upplýsingar á skrifstofu vorri Suðurlandsbraut 4. Olíufélagið Skeljungur hf. Lærið þýzku i Heideiberg Nýtt námskeið 20. september. — Allar upplýsingar veitir fyrrum kennari við Collegium Pala Tinum í Heidelberg, daglega frá kl. 19—20,30 í síma 19042. Húseigendur, Byggingameistarar Gröfum og sprengjum grunna í tíma- eða ákvæðis- vinnu, fjarlægjum moldarbingi, tökum að okkur jarðvegsskiptingu. MALBIKUN h.f. — Uppl. í síma 23276 kl. 7 e.h. Sælgætisverzlun — Söluturn Vanur verzlunarmaður óskar eftir að taka á leigu eða kaupa sælgætisverzlun eða söluturn. — Mikil út- borgun. — Tilb. sendist afgr. Mbl., merkt: „Trún aðarmái — 4798“ fyrir mánudagskvöld. 12500 Opel Becord ’64. Opel Caravan ’64 Commer Cup ’64 Volkswagen 1200 ’64. Volkswagen 1500 ’63. Volkswagen 1200 ’63. Volkswagen 1200 ’62 Saab 69 ’63. Moskwitch ’62 Mercury Comet ’63 Willys jeppi ’64 Willys jeppi ’63 Volvo station ’62 Ford Falcon station ’63 Mercedes Benz 220 S ’62 Mereedes Benz 220 S ’61 Mercedes Benz 220 S ’60. Einnig mikið úrval vörubif- reiða af flestum árgerð- um. Opið til kl. 10 á kvöldin alla virka daga, og til kl. 8 laugardaga og sunnudaga. BÍLASALINN Vió Vitatorg Sími 12500 — 24088. 12500 CLAUMBÆJARGRILL Opið í hádegis- og kvöld- verðartíma — alla daga vikunnar. KÁETAN ávallt opin nema miðvikudaga. G L A U M B ÆR Mánaklúbburinn Farin verður skemmtiferð í Landmannalaugar helgina 11.—12. júlí. Farmiðar seldir að Frí- kirkjuvegi 11, fimmtudaginn 9. júlí frá kl. 8—10 e.h. L(/steidtn FOAM Nýja efniS, sem komið er 1 stað fiðurs og dúns i sófapúða og kodda. er Lystadun. Lystadun ér ódýrara, hrein- legra og endingarbetra, og þér þurfið ekki fiðurhelt léreft. Kurlaður Lystadun er ákjós- anlegasta efnið i púða og kodda. HALLDOR JÓNSSON H.F • Heildverzlun | Hafnarstrœti 18 Símar 2 39 95 og 1 25 / / Writ-:,.' mj/Á .. 1 1 . /A FLUGNAM Lærið að fljúga hjá elzta og fullkomnasta flugskóla lándsins. — Getum bætt við nokkrum flugnemum vegna komu nýrra kennsluflugvéla. — Innritun daglega. Flugskólinn ÞYTUR. — Shni 10880 — Reykjavíkurflugvelli. HAPPDRÆTTI HASKOLA ÍSLANDS: Á FÖSTUDAG VERÐUR DREGIÐ í 7. FLOKKI. 2.200 vinningar að fjárhæð 4.020.000 krónur. Á morgun eru seinustu forvöð að endurnýja. Happdrætti Háskóla íslands. 7. FLOKKUR: 2 á 200.000 kr 400.000 kr. 2 á 100.000 kr 200.000 kr. 52 á 10.000 kr 520.000 kr. 180 á 5.000 kr 900.000 kr. 1.960 á 1.000 kr. .... 1.960.000 kr. Aukavinningar: 4 á 10.000 kr 40.000 kr. 2.200 4.020.000 kr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.