Morgunblaðið - 08.07.1964, Blaðsíða 24
• Má ég kynna yður fyrir Blesa. Á myndinni sjást Nóbelsskáldið, Auður, kona hans, og Elena, dóttir Krúsjeffs. (Ljósm. Mbl. ÓI. K. M.)
Skipin leit-
uðu vars
í gær
í GÆR var tregari síldveiði á
miðunum fyrir Austurlandi og í
gærkvöldi voru skip tekin að
leita í var vegna versnandi veð-
urs og var enginn að veiðum.
Nokkur skip munu vera með síld
í sér á Austfjarðahöfnum. —
Snemma í gærmorgun fékk Eng-
ey 1150 tunnur og aðrir slatta,
en í gærdag létu flestir reka.
Flugfélag íslands stórskaðast
vegna kröfu Dana um hdmarksþunga
véla í Færeyjaflugi
í SKEYTUM frá NTB og
fréttaritara Mbl. í Kaup-
mannahöfn segir, að það hafi
vakið gremju hjá forsvars-
mönnum flugs á íslandi og í
Færeyjum, að flugyfirvöldin
Tíðir árekstrar
í GÆRMORGUN um M. 8 varð
harður árekstur suður í Skerja-
firði er tveir fólksbílar lentu
saman. Kom annar akandi úr
bænum og vrr kominn á móts
við flugvallahornið og mun hafa
tekið beygjuna á allmikilli ferð,
en lenti síðan út á hægri vegar
brún og á bifreið er kom akandi
sunnan að. Við áreksturinn lenti
bíllin, sem sunnan að kom, út
Fjöldi kvenna
varð frá að
hverfa
f GÆRKVÖLDI sýndi leitarstöð
Krabbameinsfélagsins kvik.mynd-
ir um leit að legkrabba og aðra
um sjálfsathugun á brjóstum með
ti'lliti til krabbameins. Hófst sýn-
ingin kl. 8, en 5—10 mín. fyrir
átta var salurinn í Gamla bíó orð
inn fullsetinn. Voru 600 konur
þé komnar í húsið og stóðu marg
ar, en fjöldi varð frá að hverfa.
Sýnir þetta, hve mikill áhugi er
á þessari fræðslu. Fyrst flutti
Alma Þórarinsson yfirlæknir
leitarstöðvarmnar ávarp, en Þór-
arinn Guðnason læknir flutti is-
lenzka skýringatexta með fyrri
myndinni.
Akveðið hefur verið að sýna
myndirnar aftur í kvöld kl. 8:00
og senmlega einnig á fimmtudag.
af veginum og hvolfdi og meidd
ist bifreiðarstjórinn, In-glþór Sig-
urbjörnsson Kambsvegi 3, á
höfði
Hinn bíllinn lenti út af veg-
inum hægra megin, en bifreiðar-
stjórann sakaði ekki.
Urn kl. 2 í gær lenti strætis-
vagn, sem kom akandi austan
Borgartún aftan á Moskvits-bif-
reið og kastaði henni fram und-
ir vörubílspall. í fólksbílnum
voru tvær stúlkur og skrámuðust
þær lítillega.
Vagnstjóri strætisvagnsihs
segir að sér hafi, í sama mund
og áreksturinn varð, verið litið
til vinstri og hugað að bíl, sem
var að koma 'inn á Bor-gartúnið,
og var það orsök árekstursins.
Umferðarlögreglan segir að
undanfarið hafi verið mikið u-m
árekstra, sem ekki hafi valdið
slysum á fólki en orsakað mikl-
ar skemmdir á ökjutækjunum.
3ð mílur frá landi
LANDHELGISFLUGVÉLIN fór
í iskönnunarflug í dag um klukk-
an 16.00 og kom aftur kl. 18.00.
ísinn úti fyrir Vestfjörðum
liggur í 30 sjómílna fjarlægð frá
landi. Norðaustur frá Hornbjargi
liggur 10—15 sjómílna belti með
íshrafli til suðurs um Hornbanka
og Óðinsboða allt að Dranga-
skörðum og SelsskerL
dönsku hafi nú fyrirskipað
Flugfélagi Islands að færa
niður flugvélaþunga véla
sinna í Færeyjafluginu.
í því sam-bandi segja flugyfir-
völd Dana, að allt frá því Flug-
félag íslands hóf Færeyjaflug til
Kaupmannahafnar hafi þau sagt
að félagið skyldi halda sig við
ákveðinn hámarksþunga. Þetta
ha-fi félagið hins vegar ekkj gert.
Flugyfirvöldin dönsku hafi ekki
fært hámarksiþungann niður nú,
heldur aðeins fyrirskipað að fyrr
greindar reglur skyldu haldnar.
Flugfélag íslands hefur beðið um
skýringu á þessari fyrirskipun,
en ekki fengið hana enn sem kom
ið er. Félagið held-ur því fram,
að hægt sé að hafa hámarks/þung
ann meiri á DC 3 flugvélum í
Færeyjaflugi, en á það vilja Dan
ir ekki fallast og út af því er
ósa-mkomulagið.
í Færeyjum fá menn ekki skil-
ið að hollensk flugvél af gerð-
Framh. á bls. 23
Ameriskur fulltrúi fyrir hið
skozka flugfélag, Leonard Ben-
schick, sagði í gær að félagið
vonaðist til að geta flutt 15.000
farþega á ári, og helmingurinn af
því væru farþegar, sem ella
myndu fljúga með hinu íslenzka
flugfélagi, segir í skeytinu. t
Morgunblaðið sneri sér í gær
til Kristjáns Guðlaugssonar for-
manns stjórnar Loftleiða og
spurði hann um álit á frétt þess-
ari: |
— Við höfum ekkert á móti
samkeppni, sagði Kristján, — og
lægri fargjöldum, ef flugvélar
þær, sem notaðar eru af þeim
sem keppa við okkur eru sam-
bærilegar við þær, sem við not-
um. Við höfum alltaf haft þessa
stefnu og teljum eðlilegt að far-
gjöldin séu lægri með skrúfu-
vélum en með þotum. Um fyrir-
hugaða samkeppni Caledonia er
mér ókunnugt, en það mun vera
eitt af hinum minni flugfélögum
á Bretlandseyjum.
í FYRRINÓTT varð mjög harð
ur árekstur á veginum í
Svínahrauni eftir að beygt er
austur í átt að Þrengslum.
Renaultbíll kom akandi í átt
frá Reykjavík, alveg á hægri
vegarbrún. Tveir piltar, sem
komu á móti á sínum vegar-
kanti í Plyínouthbifreið, sáu
að árekstri yrði ekki forðað,
ætluðu þeir jafnframt að
reyna að hleypa honum öfugu
megin við sig, en áður en það
yrði reynt áttaði bílstjórinn í
Renaultbílnum sig, beygði inn
á veginn, reif hornið af Ply-
mouth-bílnum og skrallaði svo
á hliðinni eftir veginum,
þannig að hliðin fór úr bíln-
um, hurðin skoppaði út í veg-
arbrún og bíllinn lagðist sam-
an að framan. Bílstjórinn var
fastur undir bílnum, en er
honum var lyft upp skreið
hann undan honum. Bílstjór-
inn kýartaði um þrautir í baki
og höfði og var fluttur í Slysa
varðstofuna. Grunur lék á að
um ölvun væri að ræða. —
Sýndist fréttamönnum blaðs-
ins, sem komu þarna að, furðu
legt eftir útlitinu á bílnum að
dæma, að maður skyldi af
sjálfsdáðum skriða undan
þessu flaki.
^jjj[0orc(ens vorur
""‘BRÁGÐÁSf BEZT
Skozkt flugfélag
hyggst
keppa við
Loftleiðir
í Atlantshafsflugi
í SKEYTJ, sem barst i gær frá
NTB segir, að skozka flugfélag-
ið Caledonian Airlines hafi lagt
fram áætlanir um lækkuð far-
gjöld yfir Atlantshaf, með það
fyrir augum að keppa við is-
lenzka flugfélagið Loftleiðir, eina
og segir I skeytinu.
Félagið hefir sótt um það til
yfirvaidanna að fá að fljúga með
30% lægri fargjöldum en gilda
hjá IATA. Brezku flugfélögin
þrjú, BOAC, BOAC-CUNARD
og ^British Eagle Airways hafa
hinsvegar snúist gegn þessar á-
ætlun.
157. tbl. — Miðvikudagur 8. júlí 1964
laugavegi 26 aixni 209 70