Morgunblaðið - 08.07.1964, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 8. júlí 1964
Sænsku frjálsíþróttamennimir aS æfingu á Melavellinum í gær.
FLESTIR VILJA
ÞEIR FINNLAND
EINS OG skýrt var frá hér í blað
inu í gær, verður dregið um það
í dag hvaða lið mætast í Evrópu
keppni meistarliða, en núverandi
íslandsmeistarar, KR, taka þátt
í keppni þessari fyrstir íslenzkra
liða. 31 lið hefur tilkynnt þátt-
töku í keppninni að þessu sinni
og mun fyrsta umferð keppninn
ar fara fram fyrir 1. okt. nk. Þau
lið, sem dregin verða saman,
munu keppa 2 leiki, heima og
heiman, og kemst það lið, er
nær betri útkomu úr þessum
tveim tveim leikjum í aðra um-
ferð.
Tíu sænskir frjálsíþróttamenn
komnir hingað til keppni
HINGAÐ til Reykjavíkur eru
komnir á vegum ÍR 10 sænskir
frjálsíþróttamenn og ein frjáls-
íþróttakona, frá íþróttafélaginu
YMER í Borás. Ymer er eitt af
betri íþróttafélögum Svítþjóðar
í frjálsíþróttum.
Þeir Ymermenn taka þátt í
þrem mótum hér á landi, þriggja
félaga keppni á Melavellinum
annað kvöld kl. 20, en þá eigast
við Ymer, KR og ÍR. Keppa tveir
menn frá hverjum aðila í 9 grein
um. Keppt verður í 100 m., 400
m., löOO m., 110 m. grindahlaupi,
4x100 m. boðhlaupi, langstökki,
þrístökki, sleggjukasti og spjót-
kasti. Einig verður aukakeppni í
langstökki kvenna, sem hefst kl.
19,15 og strax að þeirri keppni
EINS OG áður hefur verið skýrt
frá, hefur People to People
Sports Committee í Bandarikj-
unum, boðið landsliði. íslands í
körfuknattleik til þriggja vikna
keppnisferðar um Bandaríkin
n. k. áramót.
Ferð þessi er KKÍ að kosínað-
arlausu og er tilboð þetta eittt-
hvert hið glæsilegasta, sem ís-
lenzkum íþróttaflokki hefur
nokkru sinni boðizt. Samningar
standa nú yfir við ýmsa skóla þar
vestra og hefir þegar verið sam-
ið um leiki við fimm aðila.
St. Michaels College, Winooski,
Vermont.
Plymouth State College, Ply-
mouth, Vermont. Lið þessa skóla
sígraði í New England State
College Conferance árið 1969.
St. Anselms College Manchest-
er, New Hampshire. Lið þessa
skóla sigraði í 313 leikjum, en
tapaði aðeins 154 leikjum á ár-
urium 1934—62.
Central Conn St. Springfield
College, Springfield, Mass.
Það var í Springfield, árið
1&92, sem Dr. James Naismith,
kennari við íþróttaskóla KFUM
þar í borg, fann upp nýján leik,
sem hann nefndi körfuknattleik.
Fyrsta keppnin fór fram 11. marz
1892.
Körfuknattleikslið Springfield
lokinni hefst keppni í hástökki
karla, sem einnig er aukagrein.
Keppt verður og í 100 m. hlaupi
sveina og kvenna. í langstökki
kvenna keppir sænska stúlkan
Birgitta Persson, sem stokkið
hefúr svipað og íslenzku stúlkurn
ar eða taepa 5 metra.
Svíarnir halda til Akureyrar
á föstudag og keppa þar á miklu
frjáLsíiþróttamóti á laugardag og
sunnudag. Einnig fara nokkrir af
beztu frjálsíþróttamönnum höfuð
staðarins norður og keppa á mót
inu, ásamt bezta frjálsíþróttafólki
Norðanlands. Síðasta mót Sví-
anna verður á Laugardalsvellin-
um 14. júlí.
Sænsku íþróttamennirnir eru
svipaðir iþéim íslenzku í sleggju
Ccllege hefir jafnan verið í
íremstu röð háskólaliða í Banda-
ríkjunum. Liðið sigraði í 62%
af öllum sínum leikjum, frá ár-
inu 1906 til ársins 1962. Þá eru
það engir smáskólar, sem Spring
field þarf að keppa við. Má
nefna t. d. Yale, Cornell, Brand-
eis og Coast Guard Academy.
íþróttasalur Springfield Coll-
ege, þar sem landsliðið mun
keppa, tekur 3200 áhorfendur í
sæti.
Á meðan á þessari keppnisför
stendur munu piltarnir búa á
heimavistum þeirra skóla, er
keppt verður við. Gefst þeim
þannig einstakt tæ'kifæri til að
kynnast amerísku háskólalífi.
Gert er ráð’ fyrir 12—14 leikj-
um í för þessari.
Landsliðsnefnd hefur valið 29
pilta til æfinga, en æft er á
föstudögum í íþróttahúsi Vals að
HHðarenda. Þjálfarar eru Einar
ólafsson og Helgi Jóhannsson.
Nöfn piltanna fylgja hér á
eftir:
Agnar Friðriksson, ÍR
Anton Bjarnason, ÍR
Birgir Örn Birgis, Ármann
Davíð Helgason, Ármann
Einar Bollason, KR
Einar Matthíasson, KFR
kasti. Hefur Þórður B. Sigurðs-
son kastað lengst 52,31 m. í sum-
ar, en betri Svíinn 51,85 m. í 110
m. gr. á Valbjörn bezt 15,4 í sum
ar, eða nákvæmlega það sama
og Svíinn Bernt Andersson. í
spretthlaupunum eru okkar
menn svipaðir þeim sænsku og
iþað sama er að segja um þrí-
stökkið. Beztu menn okkar í milli
vegalengdum eru aðeins betri en
Svíarnir.
Ekki er að efa, að gott er
fyrir okkar menn að fá tækifæri
tli að keppa við hina sænsku í-
þróttamenn núna rétt fyrir lands
keppmna við Vestur-Noreg, sem
er 20. og 21. júlí. Ekki er gott
Finnur Finnsson, Ármann
Friðþjófur Óskarsson, ÍKF
Guðmundur Ólafsson, Ármann
Gunnar Gunnarsson, KR
Guttormur Ólafsson, KR
Grímur Valdemarsson Ármann
Hjörtur Hansson, KR
Hörður Bergsteinsson, Skarp-
héðinn.
Hólmsteinn Sigurðsson, ÍR
Hörður Kristinsson, Ármann
Jón Jónsson, ÍR
Ingvar Sigurbjörnsson,
Ármann
Kristinn Stefánsson, KR
Kristján Ragnarsson, KR
Kolbeinn Pálsson, KR
Magnús Sigurðsson, Skarp-
héðinn
Marinó Sveinsson, KFR
Ólafur Thorlacius, KFR
Sigurður Ingólfsson Ármann
Tómas Zoéga, ÍR
Viðar Ólafsson, ÍR
Vésteinn Eiriksson, Mænnta-
skólinn á Laugarvatni og
Þorsteinn Hallgrímsson, ÍR
Norskur
dómari
ÁKVEÐIÐ er að dómarinn á
landsleiknum ísland — Skotland, i
sem fram á að fara í Reykjavík |
27. júlí nk., verður Erling Rolf
Olsen frá Osló.
Línuverðir á leiknum verða
síðar skipaðir af Dómaranefnd
KSÍ, en nefndina skipa þeir Guð
mundur Guðmundsson, sem er
formaður, Halldór Sigurðsson og
Ingi Eyvinds.
að spá neinu um úrslit þriggja
félaga keppninnar annað kvöld
en við trúum á sigur KR, en auð
vitað er mikið atriði að hafa á-
hugasama og hvetjandi áhorfend
ur með sér.
LANDSLIÐSNEFND KSÍ hefur
nú valið B-landslið, sem leika á
landsleik í Færeyjum síðar í þess
um mánuði, og er það þannig
skipað:
Helgi Daníelsson, Akranesi,
fyrirliði;
Hreiðar Ársælsson, KR;
Árni Njálsson, Val;
Þórður Jónsson, KR;
Björn Júlíusson, Val;
Matthías Hjartarson, Val;
Baldur Scheving, Fram;
Skúli Ágústsson, Akureyri;
Gunnar Felixson, KR;
Kári Árnason, Akureyri og
Hermann Gunnarsson, Val.
VARAMENN:
Gísli Þorkelsson, KR;
Sveinn Jónsson, KR og
Sigurður Friðriksson, Fram.
Liðið fer utan með flugvél
hinn 17. júlí nk. og fer frá Fær
eyjum með skipi 20. júlí. Farar-
stjóri verður Björgvin Schram;
formaður Knattspyrnusambands-
ins.
M0LAR
UNDANKEPPNI í knattspymu
fyrir Ólympíuleikana í Tókíó er
nýlega lokið og munu eftirtalin
16 lönd senda Iið til úrslitakeppn-
innar: Japan, Júgóslavía, Egypta-
land, Ghana, Marokkó, N-Kórea,
S-Kórea, Persía, Mexíkó, Argen-
tína, Brasilía, Rúmenía, Ungverja
land, Ítalía, A-Þýzkaland og
Tékkóslóvakía.
Þessum 16 liðum verður skipt
í 4 riðla og síðan munu sigurveg-
ararnir í riðlunum keppa í und-
anúrslitum og úrslitum. Dregið
verður um niðurröðun í riðlana
hinn 3. ágúst nk.
ísland tók, eins og kunnugt er,
þátt í þessari undankeppni og
mætti Englandi og tapaði með
Mikil eftirvænting ríkir meðal
KR-inga um hvaða lið þeir munu
keppa við. Er ekki aðeins um að
ræða spenning vegna styrkleika
liðanna, heldur og fjárhagslegu
hliðina, því mikill munur er á
kostnaði við ferðalög til hinna
ýmsu landa.
Íþróttasíðan hefur leitað til
nokkurra KR-in'ga og spurt þá
frá hvaða lándi þeir óski sér,
að andstæðingur þeirra verði. —.
Svör þeirra fara hér á efti,r en
þess ber þó að gæta, að sumir
hafa fyrst og fremst haft í huga
fjárhaginn:
Sigurgeir Guðmannsson: Lux-
emburg eða Finnland.
Sigurður Halldórsson: Noreg-
ur, Finnland eða Luxemburg.
Hörður Felixson: England.
Gunnar Felixson: Finnland.
Birgir Þorvaldsson: Þýzkaland.
Sveinn Björnsson: England.
Sveinn Jónsson: Luxemburg,
Noregur eða Finnland.
Hörður Óskarsson: England.
Haraldur Gíslason: Finnland.
Hreiðar Ársælsson: Finnland
eða Irland.
Nk. föstudagskvöld fer fram
leikur á Laugardalsvelli milli A-
landsliðs og B-landsliðs og verð-
ur A-landsliðið skipað þannig:
Heimir Guðjónsson, KR;
Jóhannes Atlason, Fram;
Jón Stefánsson, Akureyri;
Sveinn Teitsson, Akranesi;
Jón Leósson, Akranesi;
Högni Gunnlaugsson, Keflavík;
Axel Axelsson, Þrótti;
Eyleifur Hafsteinsson, Akranesi;
Ríkharður Jónsson, Akranesi;
Ellert Schram, KR og
Gunnar Guðmannsson, KFt.
Varamenn fyrir bæði liðin:
Gísli Þorkelsson, KR;
Sveinn Jónsson, KR;
Sigurður Friðriksson, Fram;
Skúli Hákonarson, Akranesi og
Hólmberg Friðjónsson, Keflavík.
Landsliðsnefnd KSÍ er þannig
skipuð: Sæmundur Gíslason, for
maður, Helgi Eysteinsson, Har
aldur Gíslason, Hafsteinn Guð-
mundsson og Magnús Kristjáns-
son.
miklum mun. England mætti síð-
an Grikklandi og sigraði Grikk-
land, en þar sem Ólympíunefnd
Grikklands úrskurðaði að nokkr-
ir leikmanna væru atvinnumenn,
var liðið dæmt úr keppninni.
Alls tóku 64 lönd þátt í undan-
keppninni, sem staðið hefur yfir
í rúmt ár.
★ _ *
ÞEGAR hafa 85 lönd tilkynnt
þátttöku í Ólympíuleikunum, sem
fram fara í Tókíó í október nk.
Er það einni þjóð fleira en tóku
þátt í Ólympíuleikunum í Róm
1960. Reiknað er með að um 100
þjóðir hafi tilkynnt þátttöku áð-
ur en frestur rennur út, en það
er 16. ágúst nk.
Þótt þátttökuþjóðir verði fleirl
en í Róm 1960, þá er reiknað með
að færri keppendur komi til
Tókíó. Er reiknað með að kepp-
endur verði ca. 7.500 eða um 800
færri en 1960. i
Körfuknattleiksmenn
valdir til æfínga
vegna ÍYrirhugaðrai Bandaríkjaíarar
B-landsliðið gegn
Færeyium valið