Morgunblaðið - 23.07.1964, Side 5
’ Fimmtudagur 23. júlí 1964
5
MORGUNBLAÐIÐ
5 systrabörn á sama ári
Og h«'r birtum viö svo einstæða mynd, sem er af fimm systrum, en þær hafa allar eigrvast barn á
því lierrans ári 1964. Geri aðrir betur. Þær heita (í efri röð): Þorbjörg, Danncy, Kristin og svo Anna
og Páiína. Þær eru dætur Guðbjargar Guðbrandsdóttur og Guðlaugar Arnarsonar við Vesturbraut
f Hafnarfirði. Systurnar eiga þó allar heima í Reykjavik að cinni undanskilinni. — Ljósmyndina
tók Herdís Guðmundsdóttir t Hafnarfirði.
SOFNIN
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er
•pið alla Uaga nema laugardaga frá
kl. 1:30—4.
Árbæjarsafn cpið alla daga nema
tnánudaga kl. 2—0. Á sunnudögum til
kl. 7.
Þjóðminjasafnið er opið daglega kl.
1.30 — 4.
Ustasafn íslands er opið daglega
kl. 1.30 — 4.
liistasafn Einars Jónssona/r er opið
•lla daga frá kl. 1.30 — 3.30
VINJASAFN REYKJ A VIKURBORG-
AR Skúatúnl 2, opið daglega fró kl.
%—4 e.h. nema mónudaga.
Tæknibókasafn IMSl er opið alla
Tirka daga fró kl. 13 til 19, nema
laugardaga frá kl. 13 til 15.
Ameríska bókasafnið í Bændahöll*
ftnni við Hagatorg. Opið alla virka
daga nema . laugardaga kl. 10—12 og
13—18 Strætisvagnaleiði nr. 24, 1, 16
•g 17.
Fimmtudagsskrítlan
Lækurinn hérna er neðanjarð-
ar, sagði leiðsógumaðurinn, hann
hverifur uppi í lægðinni og kem-
ur ekki í ljós aftur fyrr en hjó
veitingahúsinu í þorpinu.
Æjó, andvarpaði ein konan í
hópnum, svona er líka ástatt með
manninn minn.
>f Gengið >f
Reykjavík 20. júlí 1964
Kaup Sala
1 Enskt pund ........... 119.77 120.07
i Banaankjadoliar _ 42.95 43.06
1 Kax*adadollar ____ 39,71 39,82
100 Austurr. sch. 166,18 166,60
100 danstkar krónur .... 620,70 622.30
100 Norskar krónur 600,30 601,84
100 Sænskar kiónur ..... 836,40 837,55
100 Finnsk mork._ 1.335.72 1.339.14
100 Fr. franki _______ 874,08 876,32
100 Svissn. frankar 993.53 996.08
1000 ítalsk. lirur ... 68,80 68,98
100 Gyllini ......... 1.188,10 1.191,16
100 V-þýzk mörk 1.080,86 ' .083 62
100 Belg. frankar ....... 86,34 86,56
GAMALT og gotí
Fögur var sú sildin í vöggunni lá
og sá sveinnmn, er þar svaf hjá.
Öfugmœlavísa
Grjótið er hent í góða löð,
úr glerinu nagla smíða,
(i) hörðurn strengjum helzt
eru vöð,
hundi skást að ríða.
Hœgra hornið
Auðvitað er ekki hægt að
segja að hún bafi hlaupið á eft-
ir honum. Ifefur nokkur heyrt,
að músagildian lilaupi á eftir
músinni?
VÍSIKORN
Ég er í ieit að ljósi
á lífsins göngubraut
þó einhverjir aðrir kjósi
andlega sálarlþraut.
Grímsi
Torgsala d áfengi á Akureyri
BAUA VI® HEFÐGM EINHVERJAR SANNANIR!!!
CUDO
Verksmiðjan
verður lokuð vegna sumarleyfa frá 26. júlí til 10.
ágúst. Þeir, sem eiga hjá oss fullunnið gler eru
vinsamlegast beðnir að sækja það eigi síðar en 24.
• júlí þar sem engin afgreiðsla getur farið fram
á ofangreindu tímabili.
Skritsiotan
verður opin og mun eftir sem áður taka á móti
pöntunum og veita allar upplýsingar.
CUDOGLER HF.
Skúlagötu 26. — Símar 12056 og 20456.
Orlof húsmœðra
í Gullbringu- og Kjósarsýslu (1. orlofssvæði) er
ákveðið að þessu sinni, dagana 15.—25. ágúst að
Hliðardalsskóla. Þær húsmæður, sem ætla sér að
taka þátt í orlofinu, og ekki hafa þegar látið skrá
sig, eru. vinsamlega þeðnar um að hafa samband
við okkur ,sem allra fyrst.
Sigríður Gísladóttir, Esjubergi, Kjalarnesi,
Unnur Hermannsdóttir, Hjalla, Kjós,
Bjarnveig Ingimundardóttir, Bjarkarholti,
Mosfellssveit,
Margrét Sveinsdóttir, Sólbarði, Bessastaðahr.,
Signhild Konráftsson, Vífilsstöðum, Garðahr.
TIL SOLU
Embýlishús, raðhús, tvíbýlishús og íbúftir í fjöl-
býlisbúsum höfum við á góðum stöðum í borginni
og í Kópavogi.
Höfum verið beðnir að útvega tvær ibúðir 5—7
herb., helzt í sama húsi. Annað kemur þó til greina.
Mikil útborgun.
Okkur vantar 2ja herb. vandaða íbúð á góðum stað
í borginni. — Athugið að um skipti á íbúðum getur
oft verið að íæfta.
Fasteigna-og verðbrétO'/idskipti
HARAIDUR MAGNÚSSON
Austurstrœti 14 - 3 hœö
Sírpi 21785 - Heimasími 20025
LONDON
DÖMUDEILD
— ★ —
HELANCA
síðbuxur
í úrvali.
— Póstsendum —
— ★ —
LONDON
DÖMUDEILD
Austurstræti 14.
Sími 14260.