Morgunblaðið - 23.07.1964, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 23.07.1964, Blaðsíða 23
Fimmtudagur 23. júlí 1964 MORGUNBLAÐI0 23 f sl. landsliðið skipað 7 utan- bæjarmönnum og 4 frá KR 37. landsleiktir Bslands I knatt- spymu við Skota á mánudaginn ’Á MÁNUDAG fá knattspyrnu unnendur væntanlega uppbót fyrir langt hlé á knattspymu- leikjum, en þá fer fram 37. landsleikur íslands í knatt- spyrnu. Verður keppt við á- — Norðmenn unnu Framihald af bls. 22. xnargra frjálsíþróttamanna. Þor- steinn Löve náð'i einnig sinu bezta en það dugði skammt. Norðmenn fengu 6 stig fyrir kring-lukast móti 5 stigum ís- lands. Boðhlaupið var horkukeppni og mjög spennandi. Valbjörn tap eðí aðeins á 1. spretti en f»or- steinn Þorsteinsson 16 ára img- lingur og kannski mesta efnið sem sást í liði íslands vann það bil upp og skilaði forskoti til Þórarins Ragnarssonar sem held- Ur jók það og Ólafur Guðmunds- son hafði 7—8 m forskot á Skjel- vag. Það bil jók Ólafur á fyrstu 200 m hlaupsins en á endasprett- inum móti vjndinum var Ólafur útkeyrður og Skjelvaag tryggði öruggan sigur. Það var ekki sízt Skjelvaag að þakka að Noregur vann þenn- an góða sigur og víst er um það að betra landsliðið sigraði. A.St. Örslitin 200 m hlaup 1. J. Skjelvág 2. Óíafur G-uðniundsson S. Valíl)jöm Þorláksson 4. A. Jensen Íisíand 5 stig Noregur 0 stig 800 m hlaup 1. T. Soiberg *. Þórarinn Ragnarsson B. Dagfinn Kleppe 4. Hall'dór Guðbjörnsoon ísIajKi 4 stig Noregur 7 »tig 400 m grindahJaup 1. J. Skjelvág 2. Valbjörn t>orláksson S. N. Gnotnes 4. Helgt Hólm ísladkd 4 stig Noregur 7 stig fipjótkast 1. A. Hol-st 2. N. Hjeltnes 8. Björgvún Hólm 4. Kristján Stefánsson íöland 3 stig Noregur 8 stág 3000 m hindruna rlilaup 1. Kristlelfur Guðbjörnason 2. P. Lien 3. Agnar Levt 4. G. Brudvik tsland 7 stig Noregur 4 stig Hástökk 1. S. Sletben 2. Jón Þ. Ólafsson 3. T. Haugland 4. Kjartan Guðjónsson tsland 4 stig Noregur 7 stlg Þrístökk 1. Karl Stefántsson 2. Þorvaldur Benediktsson 5. J. Rybdal 4. E. Hantveit íalaind 8 stig Noregur 3 stlg Kringlukast 1. E. Bergmann 2. Lorsteirui Löve 5. Hallgrímur Jónsson 4. O. Lindsetih ísland 5 stig Noregur f »tig 4x400 m boðhlaup 1. Sveit Noregs 2. Sveit tslands Island 2 stig Nozegur 5 stig 23,3 23,6 23.8 23.9 1.57.1 2.00.4 2.00.4 2 05.2 95.2 97.8 97.9 98.0 04,70 63.85 56.41 53.66 922.2 9.27.8 9.30.8 9.512.6 2.04 2 00 1,96 1.86 14.94 14,59 14,44 10,77 50,94 48,15 45.37 44.38 3.27.9 3.28.9 hugamannalandslið Skota og verður leikurinn kl. 8.30 á mánudagskvöld á dalsvelli. Dómari Norðmaðurinn Erling Rolf Olsen, sem dæmt hefur hér áður en línuverðir Hannes Þ. Sigurðsson og Magnús V. Pétursson. skozka i.roro Bæði liðin hafa verið valin og eru þannig skipuð. Skozka liðið er skipað leik- mönnum sem allir eru frá sama félagi að einum undanteknum, W. Murdoch frá Motherwell. Það er frægasta áhugamannalið Skota, Queens Park, sem hefur orðið fyrir vali skozku landsliðsnefnd- arinnar til að leika þennan landsleik. Koma 15 menn frá því félagi og áðurnefndur einn að auki. Liðsmenn eru þessir: P. Breslin, J. S. Cole, N. C. Hopper, M. McKay, W. Neil, J. I. Stewart, P. G. Buchanan, R. Gilmour, A. Ingram, D. A. Mill- ar, J. Pollatschek, R. B. Clark, D. A. Grant, W. R. Kilpatrick, W. Murdoch, I. Robertson. FRÆGT FÉLAG Queens Park er rótgróið og vel þekkt félag og hefur ætíð haft góðum leikmönnum á að skipa. Þó liðið hafi eingöngu áhuga- mönnum á að skipa og haldi dyggilega við áhugahugsjónina, þá leikur lið félagsins í 2. deild- inni skozku og stendur sig vel þar gegn liðum sem eingöngu eru skipuð atvinnumönnum, — Queens Park er eigandi stærsta og eins frægasta vallar Evrópu, Hampden Park, sem rúmar 130 þúsund áhorfendur og er oft leigður fyrir alþjóðlega leiki. Fé- lagið skortir því ekki fé. Með liðinu kemur 4 manna Laugar- fararstjórn undir forystu Mr. verður, T. M. Paterson og auk þess er þjálfari með í förinni. laðkarnir ekki í hveit- inu heldur fóðurkorni Engin hætta d að hér verði selt spillt hveiti segir borgarlæknir — Skordýra- eyðing fer nú fram í lestum Brúarfoss ISLENZKA LIÐIÐ íslenzka hðið hefur verið val- ið og er þannig skipað: Markvörður: Heimir Guð- jónsson KR. Bakverðir: Hreiðar Ársæls- son KR og Jón Stefánsson ÍBA. Framverðir: Sveinn Teits- son ÍA, Högni Gunnlaugsson ÍBK og Jón Leósson ÍA. Framherjar: Kári Árnason ÍBA, Eyleifur Hafsteinsson ÍA, Ríkharður Jónsson ÍA, Ellert Schram KR og Gunnar Gnð- mannsson KR. Varamenn liðsins eru Gísli Þorkelsson KR, Jóhannes Atla son Fram, Matthías Hjartarson Val, Skúli Ágústsson ÍBA og Axel Axelsson Þrótti. Vafalaust munu verða mis- jafnar raddir knattspyrnuáhuga- manna um ísl. liðið. Nú á tímum misjafnrar og lélegrar knatt- spyrnu er sjálfsagt erfitt að velja landslið svo vel líki, en ekki verður séð að landsliðsnefnd hafi neina „fasta línu“ í vali úrvals- liða sinna á þessu sumri. Sala aðgöngumiða að lands- leiknum hefst í dag kl. 1 við Útvegsbankann og kosta 125 kr. í stúku, 75 kr. stæði og 15 kr. fyrir börn. Oft hafa stúkumið- ar selzt upp fljótt, svo KSÍ tel- ur ráðlegt að tryggja sér þá tím- anlega. íslendingcar voru 186.912 1. des. si. 76401 íbúi í Reykjavík N-fsafjarðarsýsla .. 1.936 Strandasýsla ....... 1.523 V-Húnavatnssýsia ... 1.396 A-Húnavatnssýsla ...2.364 Skagafjarðarsýsla .. 2.619 Eyjafjarðarsýsla ....3.956 S-Þingeyjarsýsla ... 2.759 N-Þingeyjarsýsla ... 1.949 N-Múlasýsla ......... 2.448 S-Múlasýsla .........4.614 A-Skaftafelllssýsla . 1.461 V-Skaftafellssýsla . 1.354 Rangárvallasýsla ... 2.983 Árnessýsla .......... 7.303 NU liggja fyrir endanletgar tölur manntalsins 1. des. 1963. íslend- íngar voru þá alls 186.912 og karl ar rúmlega 2000 fleiri en konur. fbúatala Reykjavíkur var þá 76.401. í kaupstöðum utan Reykjavíkur áttu 50.165 heima, en í sýslum 60.346, íbúatala kaupstaðanna var þá sem hér segir: Kópavogur ............... 7.664 Hafnarfjörður ........... 7.630 Keflavík .................4.919 Akranes ................. 4.066 ísafjörður................2.715 Sauðárkrókur ............ 1.326 Siglufjörður ............ 2.573 Ólafsfjörður ............ 1.029 Akureyri ..........;.....9.398 Húsavík ................. 1.752 Seyðisfjörður ............. 766 Neskaupstaður ........... 1.444 Vestmannaeyjar.......... 4.8*21 íbúatala sýslanna var þessi: Gullbringusýsla 6.064 Kjósarsýsla 2.811 Borðarfjarðarsýsla 1.457 Mýrasýsla 1.962 Snæfellssvsla , 3.883 Dalasýsla 1.171 A-Barðastrandarsýsla .... 524 V-Barðastrandarsýsla .... 2.034 V-ís’afjarðarsýsla 1.849 íbúatala kauptúna er talin með sýslunum. Fjölmennasta kauptún ið'var Selfoss með 1957 íbúa. Önn ur kauptún með yfir 1000 íbúa voru Seltjarnarnes með 1526, Njarðvíkur með 1418 ag Gerða- hreppskauptún með 1075. SVO SEM kunmigt ©r kom á daginn við uppskipun úr ms. Brúarfossi. að töluvert magn at skordýralirfum leyndist í fóð- urkorni í skipinu, og er nú unn ið að því að flytja það, sem í land var komið, aftur um borð, en að þvi loknu verður fram- kvaemd skordýraeyðing í lestum skipsins ,en þar er handhaegast að koma henni við. Rétt er að taka fram, að það er aðeins í fóðurkorni, sem flutt er inu handa hænsnum, sem umræddar lirfur hafa fuudizt í, en í lest- um skipsins var einnig hveiti- pokafarmur, en engin skordýr hafa þar fundizt. Hinsvegar hafa maðkar úr fóðurkorninu sést utan á nokkrum hveitipokum, en hveitið mun sjálft hinsvegar al- veg laust við þá, enda hveiti- framleiðsla í Bandaríkjunum ströngum hreinlætisskilyrðum háð, svo sem kunnugt er. Dr. Jón Sigurðsson, borgar- læknir, tjáði Mbl. í gær, að engin skordýr hefðu fundizt í hveitinu sjálfu, heldur aðeins í maís- blöndu, fluttri inn til hænsna- fóðurs. Er lirfurnar hefðu fund- izt hefði verið ákveðið að flytja alla sekkjavöru, sem í land var komin, um borð aftur, og var unnið að því í gær og verður einnig í dag. Er allt er komið um borð verða lestar skipsins vand- Moldrok á Seyðisfirði Seyðisfirði, 22. júlí: — HÉR hefur verið sérstaklega heitt í dag og óvenju mikið mold rok og mistur. Vegna þessa var um tíma alveg dimmt hér á firð inum um kl. 18. Fregnir hafa borizt af því, að maður, sem fór á bíl yfir Fjarðarheiði, hafði orð ið að nema þar staðar um stund vegna moldroksins. Mér er sagt að hitinn hafi hér mest komizt upp í 27 stig í forsælu í dag. Mitmingarsjóður dr. Rognvalds Péturssonar Á 83. ÁRA afmæli síra Rögn- valdis Péturssonar D.D. og dr. pihil, stofnuðu frú Hólmifríður Pétursson, eklcja hans, og dóttir þeirra, ungfrú Margrét Péturs- son B.A., sjóð tii minningar um hann. Tilgangur sjóðsins er að styrkja kandídata í íslenzikum fræðum frá Hiáslkóla fslands til framhalds náms og undirbúnings frekari vísindastarfa. Ætlunin er að veita nú í ár í fyrsta sinn styrk úr sjóði þessum. Umsóknarfrestur um styrk úr sjóðnum er til 10. ágúst n.k. Skal senda umsóknir á skrifstofu Há- skóla íslands, sem veitir frekari upplýsingar um styrk þennan. (Frá Háskóla íslands). Minningarathöfn urr. son minn, JNGVA SJGIJRJÓN ÓLAFSSON Þvervegi 40, er lézt af slysförum 19. júlí, fer fram frá Neskirkju 'östudaginr; 24. þ.m kl. 10,30 árdegis. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna. Sigríður Sigurmundsdóttir. lega byrgðar og síðan dælt í þær skordýraeitursgufum með þrýst- ingi. Gufan smýgur þá um allt og eyðir kvikindunum í fóðurblönd unni. Hinsvegar mun hún í engu spilla hveitinu, eða annarri sekkjavöru. Borgarlæknir sagði, að skor- dýrafræðingur hefði fengið mál þetta tli athugunur, og mun niðurstaða hans liggja fyrir á föstudag. Borgarlæknir lagði að Iokum á það áherzlu að ekki hefði fundizt maðkur í hveitinu sjálfu, enda mundi ekki verða leyft að Selja hér hveiti, sem maðkur hefði komizt í. ,Hringnum‘ berst stór arfur ÞANN 20. þ.m. afhenti yfirborg- ardómarinn í Reykjavík stjórn Kvenfélagsins HRINGSINS kr. 103.267,36 — eitthundraðogþrjú þúsundtvöhundruðsextíuogsjö kr. 36/100 —, sem er arfur eftir frk. Guðrúnu Árnadóttur Hverfisgötu 39, Reykjavík, Frk. Guðrún andaðist sl. haust í hárri elli. I erfðaskrá sinni ánafnaði hún Barnaspítalasjóði HRINGSINS öllum eignum sínum. Kvenfélagið HRINGURINN blessar minningu þessarar ágætu konu, og sendir ættingjum henn ar kærar kveðjur. Stjórn Kvenfélagsins HRINGSINS. — Farmgjalda- lækkun Framh. af bls. 24 Eimskipafélagsins nemur tæpum 34%. Lækkun uppbótanna úr ríkis- sjóði nemur allstórum fjárhæð- um. Sé miðað við framleiðslu og útflutning á hraðfrystum fiski og frystri síld á s..l. ári sýnir dæmið að ’nér er um geysilegar farmgjaidafjárhæðir að ræða. Útflutt fryst fiskflök námu ár- ið 1963 alls 47.906 tonnum. Þar af fóru til Evrópu 22.821 tonn, en farmgjaldálækkun Eimskips á því magni mundi nema tæpum 7 milljónum króna. Til Banda- rikjanna fóru hins vegar 25.082 tonn, en farmgjaldalæ*kkunin á því magni r.iundi nema tæpum 9 milljónum króna. Þarna er því um að ræða nærfellt 16 milljónir sem mundi muna í farmgjalda- lsékkun einni saman á einsárs- framleiðslu á frystum fiskflök- um, ef miðað er við úbflutning síðasta árs. Á fyrstu síldinni mundi farm- gjaildalækkunin á sama hátt nema rúmum 11 milljónum króna. HeiLdarfarmgjaldalækkun næmi því 27 miiijónum króna á eins árs útflutningi á hraðfrystri síld ag fiskflökum. Hefir þessi Iækkun orsakaft 2% lækkun upp bóta ríkissjóðs á fiskinum. ATHPGIÐ að borið saman við útbreiðsliu er langtum ódýrara að auglýsa i Morgunblaðinu en öúrum blöðum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.