Morgunblaðið - 18.08.1964, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 18.08.1964, Blaðsíða 11
Príðjudagur 18. Sgúst 1964 MORCUHBLAÐIÐ 11 Þ. Þorgrímssoi i & Co Sudurlandsbraut 6 Sími 22235 Þessa tfagana fœst: A V O N í eftirtöldum stærðum: 520 x 10 480 550 640 700 520 560 750 x x X X X X X 560 x 14 750 x 14 560 x 15 590 x 15 670 x 15 12 12 13 14 14 14 14 710 x 15 760 x 15 820 x 15 500 x 16 650 x 16 550 x 16 600 x 16 700 x 16 750 x 16 450 x 17 500 x 17 135 x 380 165 x 380 Smásala — Heildsala til hjólbarðaverkstæða. Morris J4 (Normalbrauð) er kraftmikill en sparneyt inn sendibíll. Lipur í akstri og auðveldur að ferma og afferma. Stór vöruhurð á hlið- inni og tvískipt afturhurð. Mesti hlass- þungi 600 kg. — Rúmar 5 rúmm. — Ars- ábyrgð á öllum bílnum — Verð kr. 145.500^- Jafnan fyrirliggjandi. Ennfremur fyrirliggjandi MORRIS J4 „Pick Up“. Verð aðeins kr. 136.000.00. Þ. Þorgrímsson & Co. Suðurlandsbraut 6 Sími 2-22-35 linskólinn í Reykjavík Innritun fyrir skðlaárið 1964 — 1965 og námskeið í september, fer fram í skrifstofu skólans dagana 20. til 27. ágúst kl. 10 — 12 og 14 — 19, nema laugardaginn 22. ágúst. Námskeið til undirbúnings inntökuprófum og öðrum haustprófum hefjast þriðjudaginn 1. septem- ber. — / \ . Við innritun skal greiða skólagjald kif. 400,00 og námskeiðsgjöld kr. 200.00 fyrir hverja námsgrein. Nýir umsækjendur um skólavist skulu leggja fram "prófvottorð frá fyrri skóla og námssamning. - SKÓLASTJÓRI. VÉLSAGIR BORVÉLAR FRÆSARAR BELTISSLÍPIVÉLAR SLÍPIVÉLAR „Skil" rafmag-nsverkfæri eru heimsþekkt fyrir gæði, m. a. eru vélsagirnar þær mest seldu um heim ailan. LJÓSMYNÐASTOFAN LOFTUR hf. Ingólfsstræti 6. Pantið tima í síma 1-47-72 BAHCO LOFTRÆSAR fyrir stór og smá húsakynni skapa hreinlæti og velliðan heima og á vinnustað. — Margar stærðir, m. a. BAHCO 'bankett ELDHLSVIFTA með skermi, fitusíum, inn- þyggðum rofa og ljósi. BAHCO SILENT með innbyggðum rofa og lokunarbúnaði úr ryðfríu stáli. BAHCO SILENT er, auk þess að vera fyrsta flokks eldhús- vifta, tilvalin alls staðar þar sem krafizt er góðrar og hljóðrar loftræstingar, svo sem j herbergi, skrifstofur, verzlanir, vcitingastofur, — vinnustofur o.s.frv. BAHCO SILENT er mjög auð veld í uppsetningu: lóðrétt, lárétt, í horn, í rúðu o.s.frv. BAHCO er sænsk gæðavara. BAHCO E R B E ÍÉ T I Sendum um allt land. OKORWEKUP-HAMimi Sirwíil2ö06 - Suðurgótu 10 - R.cykjav.ik Norspotex — Plastlagðar spéiiplöfur Útvegum innréttingar úr NORSPOTEX plastlögð- um spónplötum. Höfum fyrirliggjandi byrgðir af ýmsum þykktum. — Úrval af litum. PÁLL GUÐMUNDSSON, Húsgagnaarkitekt sími 21370. SIGURÐUR SIGFÚSSON, byggingameistari sími 14174. Matreiðsla Kona vön matreiðslu óskast í mötuneyti vort um óákveðinn tíma í forföllum matráðskonu. Upplýsingar í síma: 12265. KASSAGERÐ REYKJAVÍKUR H.F. Kleppsvegi 33. Mý sending Svissneskar regnhlífar Glagginn Laugavegi 30. " i r~ Oskum eftlr íbúð til leigu sem fyrst. Ársfyrirframgreiðsla. ■ ■ Þrjú í heimili. — Upplýsingar í síma 32244. Verzíun Til söiu kjöt og nýlenduvöruverzlun í eigin húsnæði Góð aðstaða og góður staður. Upplýsingar gefnar á skrifstofunni. Húsa og íbúðasalan Laugavegi 18 3. h. Lögtök Að kröfu Gjaldheimtunnar- í Reykjavík og sam- kvæmt fógetaúrskurði, uppkveðnum 16. þ.m. verða lögtökin látin fram fara fyrir Vangreiddum opin- berum gjöldum, skv. gjaldheimtuseðli 1964, ákveðn um og álögðum í júlímánuði s.l. Gjöldin féllu í eindaga þ. 15. þ.m. og eru þessi: Tekjuskattur, eignarskattur, námsbókagjald, kirkjugjald, kirkjugarðsgjald, slysa- og lífeyris- tryggingagjald atvinnurekenda, skv. 40. og 28. gr. alm.tryggingalaga, sjúkrasamlagsgjald, atvinnu- leysistryggingagjald, alm tryggingasjóðsgjald, þ.m.t. endurkræf tryggingagjöld, sem borgarsjóður hefur greitt fyrir einstaka gjaldendur skv. 2. mgr. 72. gr. L nr. 40/1963, tekjuútsvar, eignarútsvar, að- stöðugjald og iðnlánasjóðsgjald. Lögtökin fyrir framangreindum gjöldum, ásamt dráttarvöxtum og kostnaði, verða látin fram fara að 8 dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, verði þau eigi að fullu greidd innan þess tíma. Yfirborgarfógetinn í Reykjavík 17. ágúst 1964. Kr. Kristjánsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.