Morgunblaðið - 18.08.1964, Blaðsíða 16
20
MORCU NBLAÐIÐ
Þriðjudagur 18. ágúst 1964
*
Eslenzk stúlka —
/ Kaupmannahöfn
Stúlka ekki yngri en 20 ára óskast til heimilis-
starfa í Kaupmannahöfn.
' Upplýsingar í síma 12833 í dag.
Atvinna óskast
Stúlka með gagnfræðapróf og sem hefur dvalið eitt
ár við nám í Englandi óskar eftir atvinnu, einkum
þeirri sem gæfi.henni kost á að nota málakunnáttu
sína. Nokkur vélritunarkunnátta.
Upplýsingar í síma 14826 kl. 1—3 e.h.
7/7 sölu er hús
sem þarf að flytja. Tvö herb.
og eldhús, ódýrt. Tilboð send-
ist blaðinu fyrir föstudag,
merkt: „Ódýr sumarbústaður
— 4402“.
% "
:0
»» J;
BENZIN
LAND —
~ROVER
DIESEL
Fjölhæfasta farartækið á landi
Þeir, sem í dreifbýlinu búa, geta ekki skroppið milli
staða í strætisvagni, þess vegna verða þeir að eiga
eða hafa til afnota farartæki, sem þeir geta treyst á
íslenzkum vegum og í íslenzkri veðráttu. Farartæki,
sem getur fullnægt kröfum þeirra-og þörfum.
Fjöðrunarkerfi Land/Rover er sérstaklega ú'tbúið til að veita ör-
uggan og þægilegan akstur fyrir bíistjóra, 'farþega og farangur,
jafnt á vegum, sem vegleysum, enda sérstaklega útbúið fyrir ís- /
lenzkar aðstæður, með styrktum afturfjöðrum og höggdeyfum að
framan og aftan svo og stýrishöggdeyfum.
Allir þeir, sem þurfa traustan, aflmikinn og þægi-
legan bíl, ættu að athuga, hvort það sé ekki einmitt
Land/Rover, sem uppfyllir kröfur þeirra.
Örfáir dieselbilar fyrirliggjandi
Leitið nánari upplýsinga um
Ferðafólk - Ferðafólk
Hringferð um Þjórsárdal á morgun miðvikudag
kl. 9:00 f.h. Ekið m.a. að Skálholti, Þjófafossi, Stöng,
Hjálp og Tröllkonuhlaupi. Vanur leiðsögumaður er
með í ferðinni. Komið aftur að kvöldi. Njótið hinnar
óviðjafnanlegu náttúrufegurðar dalsins. Upplýs-
ignar gefa B.S.Í. sími 18-9-11 og ferðaskrifstof-
urnar.
LANDLEIÐIR H/F.
Ihskólijtn í Reykjavík
Verkfræðingur, arkitekt eða tæknifræðingur óskast
til starfa við Iðnskólann í Reykjavík og framhalds-
i
deildir hans. — Upplýsingar gefur skólastjóri milli
kl. 11 og 12 f.h. næstu daga.
Lokað
vegna sumarleyfa til 12. september
næstkomandi.
Þorvaldur Þórarinsson hrl•
Mý sending
Svissneskar kvenblússur
Glugginn
Laugavegi 30.
Kartóflumús — Kakómalt >
Kaffi — Kakó
BOÐABÚÐ, Haínarfirði
Drifkeðíar og
drifkeðjuhjól
Flestar stærðir, ávallt fyrirliggjandi.
LANDSSMIÐJAN
— Sími 20680. —