Morgunblaðið - 02.09.1964, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 02.09.1964, Blaðsíða 8
8 MORGUN BLAÐIÐ Miðvikudagur 2. sept. 1964 Aflaskýrsla síldveiðiskipanna: Jörundur III. kominn yfir 30 þúsund mál og tunnur Fimmfugur í dag: Henrik Sv. Björns- son, sendiherra L.andssamband isl. títvegs- manna um afla einstakra skipa á síldveiðunum norðanlands og austan, við Vestmannaeyjar og í Faxaflóa, frá vertíðarbyrjun til miðnætt is 29. ágúst 1964. Ágúst Guðmundsson II, Vogum 3.475 Akraborg, Akureyri 10.4Ö9 Akurey, Hornafirði 7.598 Akurey, Reykjavík 11.230 Andvari, Keflavík 2.977 Anna, Siglufirði 10.342 Arnar, Reykjavík 2.742 Arnarnes, Hafnarfirði 7.134 Arnfirðingur, Reykjavík 13.704 Ámi Geir, Keflavík 8.8Ö2 Árni Magnússon, Sandgerði 19.694 Arnkell, Rifi 6.800 Ársæll Sigurðsson II, Hafnarfirði 13.118 Ásbjörn, Reykjavík 12.954 Ásgeir, Reykjavík 8.58,3 Ásgeir Torfason, Flateyri 1.466 Áskell, Grenivík 9.000 Aaþór, Reykjavík 10.4)14 Auðunn, Hafnarfirði 5.637 Baldur, Dalvík 7.022 Baldvin Þorvaldsson, Dalvík 5.691 Bára, Keflavík 5.015 Bergur, Vestmannaeyjum 12.025 Bergvík, Keflavík 6.133 Birkir, Eskifirði 2.444 Bjarmi, Dalvík 5.883 Bjarmi II, Dalvík 21.879 Björg, Neskáupstað 6.421 Björg, Eskifirði 4.529 Björgúlfur, Dalvík 11.957 Björgvin, Dalvík 13.321 Björn Jónsson, Reykjavrk 7.826 Dalaröst, Neskaupstað 5.646 Blíðfari, Grundarfirði 5368 Dofri, Patreksfirði 5.252 Draupnir, Súgandafirði 5.039 Einar Háldáns, Bolungarvík 12.386 Einir, Eskifirði 3.208 Eldborg, Hafnarfirði 17.825 Eldey, Keflavík 12.529 Elliði, Sandgerði 13.643 Engey, Reykjavík 14.536 Erlingur III, Vestmannaeyjum 6.774 Fagriklettur, Hafnarfirði 7.769 Fákur, Hafnarfirði 5.953 Faxaborg, Hafnarfirði 6.931 Faxi, Hafnarfirði 18.928 Fjarðaklettur, Hafnarfirði 3.814 Fram, Hafnarfirði 2.242 Framnes, Þingeyri 9.494 Freyfaxi, Keflavík 4.184 Friðbert Guðmundss., Súgandaf. 2.318 Friðrik Sigurðsson, Þorlákshöfn 7.701 Fróðaklettur, Hafnarfirði 4.104 Garðar, Garðahreppi 8.960 Gísli lóðs, Hafnarfirði 6.736 Gissur hvíti, Hornafirði 9.878 Gjafar, Vestmannaeyjum 12.174 Glófaxi, Neskaupstað 4.315 Gnýfari, Grafarnesi 8.449 Grótta, Reykjavík 15.981 Grundfirðingur II, Grúndarfirði 3.208 Guðbjartur Kristján ÍS 268, ísaf. 11.229 Guðbjartur Kristján ÍS 280 ísaf. 5.253 Guðbjörg, safirði 10.078 Guðbjörg, Ólafsfirði 12.270 Guðbjörg, Sandgerði 12.284 Guðfinnur, Keflavík 3.854 Guðmundur Péturs, Bolungarv. 12.354 Guðmundur Þórðarson, Rvík 11.779 Guðný, ísafirði 809 Guðrún, Hafnarfirði 14.353 Guðrún Jónsdóttir, ísafirði 18.681 Guðrún Þorkelsdóttir, Eskifirði 6.931 Gullberg, Seyðisfirði 12.983 Gullborg, Vestmannaeyjum 12.518 Gullfaxi, Neskaupstað 9.300 Gulltoppur, Vestmannaeyjum 5.890 GulRoppur, Keflavík 3.821 Gullver, Seyðisfirði 7.160 Gunnar, Reyðarfirði 13.374 Gunnhildur, ísafirði 4.106 Gunnvör, ísafirði 1.092 Gylfi II, Rauðuvík 5.453 Hafrún, Bolungarvík 20.106 Hafrún, Neskaupstað 4.943 Hafþór, Reykjavík 7.828 Hafþór, Neskaupstað 7.370 Halkion, Vestmannaeyjum 13.036 HaLldór Jónsson, Ólafsvík 16.492 Hamravík, Keflavík 15.540 Hannes Hafstein, Dalvík 16.471 Hannes lóðs, Reykjavík 4.765 Haraldur, Akranesi 15.145 Hávarður, Súgandafirði 1.466 Héðinn, Húsavík 13.789 Heiðrún, Bolungarvík 7.529 Heimaskagi, Akranesi 2.641 Heimir, Stöðvarfirði 9.991 Helga, Reykjavík 22.283 Helga Björg, Höfðakaupstað 6.592 Helga Guðmundsdóttir, Patreksf. 22.964 Helgi Flóventsson, Húsavík 14.925 Kilmir, Keflavík 5.169 Hilmir II, Keflavík 10.724 HoffeLl, Fáskrúðsfirði 15.047 HóLmanes, Keflavík 9.845 Hrafn Sveinbjarnarson, Grindav. 6.412 Hrafn Sveinbjarharson II, Gr.v. 11.439 Hrafn Sveinbjarnarson III, Gr.v. 19.007 Hrönn, ísafirði 1.895 Huginn, Vestmannaeyjum 12.796 Huginn II, Vestmannaeyjum 15.802 Hugrúri, Bolungarvík 8.407 Húni, Höfðakaupstað 1.051 Húni IT, Höfðakaupstað 8.751 Hvanney, Hornafirði 4.647 Höfrungur II, Akranesi 9.142 Höfrungur III, Akranesi 25.500 Ingiber Ólafsson, Njarðvík 8.211 Ingiber Ólafsson II, Njarðvík 154 Ingvar Guðjónsson, Hafnarfirði 2.312 ísleifur, í>orlákshöfn 2.346 ísleifur IV, Vestmannaeyjum 12.389 Jón Finnsson, Garði 17.764 Jón Gunnlaugs, Sandgerði 3.320 Jón Jónsson, Ólafsrvík 5.444 Jón Kjartansson, Eskifirði 28.665 Jón Oddsson, Sandgerði 7.589 Jón á Stapa, Ólafsvík 10.876 Jökull, Ólafsvík 1.704 Jörundur II, Reykjavík 16.027 Jörundur III, Reykjavík 30.792 Kambaröst, Stöðvarfirði 8.033 Kári, Vestmannaeyjum 2.065 Keilir, Höfðakaupstað 1.586 Kópur, Keflavík 7.739 Kristbjörg, Vestmannaeyjum 14.223 Kristján Valgeir, Garði 12.653 Deó, Vestmannaeyjum 4.403 Loftur Baldvinsson, Dalvík 18.403 Lómur, Keflavík 17.887 Mánatindur, Djúpavogi 7.572 Máni Grindavík 5.015 Manni, Keflavík 3.690 Margrét, Siglufirði 16.614 Marz, Vestmannaeyjum 11.714 Meta, Vestmannaeyjum 17.313 Mímir, Hnífsdal 4.449 Mummi, Flateyri 5.169 Murnmi, Garði 6.397 Náttfari, Húsavík 13.396 Oddgeir, Grenivík 15.844 Ófeigur II, Vestmannaeyjum 18.800 Ófeigur III, Vestmannaeyjum 6.657 Ólafur bekkur, Ólafsfirði 11.642 Ólafur Friðbertsson, Súgandaf. 19.596 Ólafur Magnússon, Akureyri 15.642 Ólafur Tryggvason, Hornafirði 1.247 Óskar Halldórsson, Reykjavík 1.396 Otur, Stykkishólmi 5.912 Páll Pálsson, Hnífsdal 6.680 Páll PáLsson, Sandgerði 3.363 Pétur Ingjaldisson, Rvík 19.069 Pétur Jónsson, Húsavík 8.504 Pétur Sigurðsson, Reykjavík 9.473 Rán, Fáskrúðsfirði 4.267 Rán, Hnífsdal 3.881 Reykjanes, Hafnarfirði 8.007 Reynir, Vestmannaeyjum 20.383 Reynrir, Akureyri 2.104 Rifsnes, Reykjavík 9.789 Runólfur, Grafarnesi, 4.446 Seley, Eskifirði 14.243 Sif, 'Súgandafirði 5.287 Sigfús Bergmann, Grindavík 8.693 Siglfirðingur, Siglufirði 4.506 Sígrún, Akranesi 8.478 Sigurbjörg, Keflavík 3.397 Sigurður, Akranesi 12.644 UNDANFARINN mánuð hef- ur dvalizt hér á landi þýzk kennslukona, Isolde Shulz. Hún hefur verið hér í boði íslenzkra vina sinna, sem hún kynntist ytra á sínum tíma, — fjölskyldum Indriða Níelssonar, byggingarmeist- ara og Stefáns Pálssonar, tannlæknis. Á þeim stutta tíma sem hún hefur dvalið hér, hefur hún ferðast víða um landið. Hún hefur séð Surtsey úr lofti, stundað lax- Sigurður, Siglufirði 7.768 Sigurður Bjarnason, Akureyri 24.158 Sigurður Jónsson, Breiðdalsvík 14.321 Sigurfári, Hornafirði 1.986 Sigurjón Arnlaugsson, Hafnarfirði 3.075 Sigurkarfi, Njarðvík 5.579 Sigurpáll, Garði 25.159 Sigurvon, Akranesi 3.465 Sigurvon, Reykjavík 14.030 Skagaröst, Keflavík 11.148 Skálaberg, Seyðisfirði 3.634 Skarðsvík, Rifi 13.105 Skipaiskagi, Akranesi 3.122 Skímir, Akranesi 11.610 Smári, Húsavík 5.385 Snæfell, Akureyri 27.044 SnæfugL, Reyðarfirði 4.020 Sólfari, Akranesi 19.851 Sólrún, Bolungarvík 11.277 Stapafell, Ólafsvík 10.910 Stefán Árlnason, Fáskrúðsfirði 4.522 Stefán Ben, Neskaupstað 2.050 Steingrímur trolli, Eskifirði 9.437 Steinunn, Ólafsvík 7.618 Steinunn gamla, Sandgerði 4.420 Stígandi, Ólafsfirði 7.845 Stjarnan, Keflavík 5.077 Strákur, Sigluíirði 5.015 Straumnes, Isafirði 8.563 Súlan, Akureyri 13.914 Sunnutindur, Djúpavogi 12.494 Svanur, Reykjavík 4.096 Svanur, Súðavík 5.925 Sveinbjörn Jakobsson, Ólafsvík 5.472 Sæfari, Akranesi 1.457 Sæfari, Tálknafirði 4.047 Sæfaxi, Neskaupstað 9.299 Sæfell, Flateyri 4.925 Sæhrímnir, Keflaví'k 293 Sæúlfur, TáLknafirði 8.492 Sæunn, Sandgerði 4.398 Sæþór, Ólafsfiröi 10.877 Tjaldur, Rifi 1.410 Valafell, Ólafsvík 5.791 Vattarnes, Eskifirði 12.796 Viðey, Reykjavík 12.554 Víðir, Eskifirði 10.461 Víðir II, Garði 12.403 Vigri, Hafnarfirði 17.148 Víkingur II, ’ísafirði 3.713 Vonin, Keflavík 14.558 Vörður, Grenivík 4.253 Þorbjörn, Grindavík 7.121 Þorbjörn II, Grindavík 18.987 Pórður Jónasson, Reykjavík 19.965 Þorgeir, Sandgerði 4.508 Þorgrímur, Þingeyri 1.666 Þórkatla, Grindavík 7.315 Þorlákur Ingimundars., Bol.vík 7.247 Þorleifur Rögnvaldsison, Ólafsíirði 4.938 Þórsnes, Stykkishólmi 4.019 Þráinn, Neskaupstað 8.129 Æskan, Siglufirði 4.558 Ögri, Hafnarfirði 11.337 veiðar í Laxá í Borgarfirði, — reyndar lét hún sér ekki veiðarnar efnar nægja, því að hún fékk sér bað í ánni og „synti innan um fiskana“ eins og hún sagði. Hún sagð- ist hafa komið í Surtshelli, og yrði það a| /intýri ógleym anlegt. Þar hefði hún klöngr ast á fjórum fótum ekki með öllu fyrirhafnarlaust. í Skál- holti hiýddi hún á áhrifa- ríka kirkjutónleika, þar sem ungur maður ai Akranesi lék FIMMTUGUR er í dag Henrik Sv. Björnsson, ambassador ís- lands í London. Hann er fæddur hér í Reykjavík og voru foreidr- ar hans eins og kunnugt ér Sveinn Björnsson, fyrsti forseti íslands og kona hans Georgia Björnsson, dóttir H. Hansens lyfsala og justizráðs í Hobro á Jótlandi, og ber Henrik nafn þessa afa síns. Þegar Henrik var sex ára gamall, tók faðir hans sem til var stofnað af hálfu ís- við fyrsta sendiherraembættinu, lenzka ríkisins og flutiist hann þá með foreldrum sínurn til Danmerkur og þar ólst hann upp á hinu fagra og gestrisna heimili þeirra í stórum og fjörug um systkinahópi. Haustið 1927 hóf Henrik nám í Menntaskól- anum í Reykjavík, því ekki kom annað til greina en ganga í íslenzkan skóla. Það má sannarlega segja margt og mikið gott um Svein Bjömsson, en ég tel það ekki sízt til heiðurs honum og frú Georgiu, sem þó var danskrar ættar, eins og að ofan segir, hiversu vel þeim tókst að vernda tannlæknir á h^imili Indriða tónverk eftir Bach. Frú Shulz dáðist mjög að íslenzka hest- inum, sem hún sagðist hafa kynnzt mjög vel meðan á dvölinni stóð. „Þeir eru svo gætnir og fótvissir að það er hreint með ólíkindum", sagði hún. Frúin er barnaskóla- kennari og heldur utan í dag, því að skólinn fer senn að hefjast. Hún rómaði mjög gestrisni hinna íslenzku vina sinna og sagðist mundu hafa frá nógu að segja, þegar hún kæmi til síns heima. íslenzka þjóðernið hjá börnum sínum, því íslenzk hafa þau öli verið enda þótt sum þeirra hafi dvalið langdvölum erlendis. Stúdentsprófi lauk Henrik árið 1933 og lagaprófi frá Háskóla íslands í ársbyrjun 1939, hvoru- tveggja með I. einkunn. Snemma beindist hugur hans að utanríkismálum eins og eðli- legt mátti teljast þar sem hann hafði svo að segja dags daglega fyrir augum sér föður sinn starfandi að slíkum málum í þágu íslenzku þjóðarinnar og þurfti það því engan að undra þótt Henrik að embættisprófi loknu tæki við starfi í danska utanríkisráðuneytinu, sem þá fór með íslenzk utanríkismál. Dvölin þar varð þó skammvinn, því þegar heimsstyrjöldin braust út nokkru síðar fluttist Sveinn Björnsson til íslands og kom Henrik þá heim með hon- um og tók við starfi í utanrík- isráðuneytinu þegar það var stofnað skömmu síðar, en raun- ar hafði hann áður verið föður sínuim til aðstoðar í sambandi við undirbúning hans að stofn- un hinnar íslenzku utanríkis- þjónustU. Henrik hefur þannig verið starfsmaður íslenzku utan rikisþjónustunnar frá upphafl og reynzt þar ötull og traustur starfsmaður. Hann hefur starf- að erlendis í Washington, Osló og París, auk London þar sem hann hefur nú verið ambassador í hátt á fjórða ár, jafnframt er hann sendiherra íslands í Holl- andi, Spáni og Portúgal. Auk þess hefur Henrik verið fulltrúi íslands á ýmsum alþjóðaráð- stefnum og fleiri störfum hefur hann gegnt á erlendum vett- vangi þótt þau verði ekki talin hér. Þess á milli hefur Henrik starfað hér heima í ráðuneyt- inu og þá stundum um leið gegnt öðrum störfum. Þannig var hann forsetaritari og orðu- ritari á árunum 1952—1956. Síð- an var hann ráðuneytisstjó'ri utanríkisráðuneytisins þar ti.l hann árið 1961 varð ambassador i London. Af því 9em hér hefur verið talið má sjá, að Henrik SV. Bjömssyni hafa verið falin mjög þýðingarmikil og vanda- söm störf. Þau hefur hann leyst mjög vel af hendi, enda er hann samvizkusamur og nákvæmur embættismaður. Þvf sem hon- um hefur verið trúað fyrir hef- ur hann framkvæmt þannig, að yfirboðaðar ha.ns hafa fundið, að honum mátti fullkomlega treysta. Slíkt er mikilsvert þeg- ar um vandasöm málefni er að ræða, en svo er að jaínaði um utanríkismál. En Henrik er ekki eingöngu góður embæittismaður heldur er hann líka drengur góður, og ekki efa ég að hann vilji reyna að leysa vandamál þeirra sem til hans leita og þurfa á aðstoð og skilningi að halda. Það ér gott fyrir ísland að eiga slíkan fulltrúa erlendis, fulltrúa sem er vandasömu starfi vax- inn og sem alltaf hefur gert sér far um að koma þannig fram, að hann væri landi sinu og þjóð til sóma. Við hlið Henriks stendur hans góðia kona Gígja Björnsssn, heill- andi og hlý í viðmóti. Þau hjón- in eru gestrisin mjög og góð heim að sækja á hinu fallega heimili þeirr^ í London. Þang- að hugsa ættingar þeirra og vin- ir í dag og senda afmælisbarn- inu innilegar árnaðaróskir um leið og þeir láta þá von í Ijós að gæfa og gengi megi fylgja þeim hjónunum og börnum þeirra á komandi árum. A. Kl. J. Frú Ingunn Níelsson, frú Isolde Shulz og Stefán Pálsson, Nielssonar byggingameistara.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.