Morgunblaðið - 02.09.1964, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐID
Miðvikudagur 2. . sept. 1964
Blaðamaður og ljósmyndari
Morgunblaðsins stöldruðu við
í hinum nýja' og glæsilega
Álftamýrarskóla í gærmorgun.
Mæður streymdu að með börn
sín — og einstaka feður sáust
líka, ef betur var að gáð.
Yngstu nemendurnir, 7 ára
börn, mættu fyrst. Ragnar
Júlíusson, skólastjóri, bauð
þau velkomin úti á hlaði, las
upp nöfn þeirra og bauð þeim
síðan að ganga í skólastofurn
ar. Þar voru kennararnir
mættir og skýrðu frá því, að
börnin ættu að mæta í skólann
jjiæsta laugardag. Þá yrði skipt
í deildir og stundarskrár af-
hentar. Kennsla á að hefjast
á þriðjudaginn, „en það er
mín sérvizka, að ekki er byrj
að á mánudegi", sagði Ragnar.
Ragnar sagði okkur, að
rúmlega sex hundruð börn
yrðu í skólanum í vetur í öll-
um aldursflokkum barna-
skólastigsins. Annars væri
nokkuð erfitt að segja til um
nemendafjöldann, því að ekki
væri í fljótu bragði hægt að
gera sér grein fyrir því, hve
margir byggju 1 hverfinu.
Umdæmi skólans takmark-
ast af Miklubraut, Kringlu-
mýrarbraut og Grensásvegi.
Er skólamörkunum þann veg
háttað, að börnin þurfa
hvergi að fara yfir miklar
umferðaræðar. Þarf vart að
fjölyrða um það, hve mikið
öyggi það hefur hefur í för
með sér.
★ ★ ★
Háaleitishverfið er tvímæla
laust einn glæsilegasti hluti
borgarinnar. Götur hafa þar
verið malbikaðar, og þar hafa
glæsileg hús risið af grunni á
skömmum tíma. Ekki er svo
ýkja langt síðan þarna var
kartöfluræktarsvæði borgar-
búá, prýtt misfögrum kumb-
öldum. Þeirra saga er nú öll.
Enn er Álftamýrarskóli
ekki fullgerður, og sagði Ragn
ar að framkvæmdum við
bygginguna yrði hraðað eftir
föngum. Hið nýja hverfi bygg
ist svo ört, að þegar er sýnt,
að stækkun er nauðsynleg.
Húsið verður byggt sem
stigahús", — ein álma verður
byggð vestur úr, ennfremur
tvær eins hæða álmur, sem
eiga að tengja leikfimissal og
samkomusal með stóru leik-
þess er í öllum stofunum
kerfi, sem endurnýjar loftið.
í Álftamýrarskóla hefur
forstofan verið færð inn í
kennslustofuna, ef svo mætti
segja. Fatahengi eru öll í
kennslustofunum, og þar eru
ennfremur skápar, sem nem-
endur hafa til afnota. Inn af
hverri stofu er sérstakt snyrti
herbergi og þar að auki er
stálvaskur í stofunni sjálfri.
Stór korktafla þekur mestan
hluta eins veggsins, þar sem
nemendur geta hengt upp
f kennslustofum fengu börnin
veruna.
nýútskrifaðir úr Kennara-
skóla íslands.
★ ★ ★
Þegar við komum út á hlað
ið, hittum við fyrir tvær fjör-
legar telpur. Þær einblíndu á
blaðamanninn, þar til önnur
þeirra spurði:
ýmsar upplýsingar um skóla
Álftamýiarskóli er í senn nýtízkulegur og glæsitegur, eins og sjá má. Þó er bygging skóla-
hússins enn skammt á veg komin. (Myndirnar tók Ijósin. Mbl. Sveinn Þormóðsson).
— Hún heitir Stella Kol-
brún Stefánsdóttir, ef þú villt
fá að vita það.
— Ertu voða skotin í bítl-
unum, Guðný.
— Noj, sagði hún og leit á
vinkonu sína, sem var heldur
betur skemmt. Svo bætti hún
við:
— En systir mín er með
bítladellu. Hún er með ein-
tómar myndir af bítlunum í
herberginu sínu.
— Er ekki gaman að vera
að byrja í skólanum?
Þær kváðu allar svo vera.
— Eruði ekki forvitnar að
sjá hvaða strákar verða í
bekknum ykkar?
. — No-hoj, sögðu þær svo
til einum rómi.
— Kunniði að lesa og
skrifa?
— Já, já. Og Auður getur
líka skrifað nafnið sitt — en
bara með skrifstöfum, sagði
Guðný.
a.ind.
svæði við húsið. Þessir tveir
salir munu hafa sameiginleg-
an búningklefa. f milliálm-
unum verða skrifstofur og
heilsugæzla.
Ragnar sýndi okkur kennslu
stofurnar og benti okkur á
nokkrar athyglisverðar nýj-
ungar. Hver kennslustofa er
70 fermetrar að flatamáli, og
njun þetta vera stærstu
kennslustofur í íslenzkum
skóla. Glugga eru stórir og
engir þerira opnaíílegir, held-
ur eru notaði loftventlar. Auk
teikningar sínar. Þá má og
nefna ljósakassa, setH komið
hefur verið fyrir í sérstöku
borði. Þar geta börnin unnið
að teikningum.
Álftamýrarskóli er fyrsta
skólahúsið, sem boðið er út
þannig, að verktaki fullgeri
lóðina líka. Teikningu að
þessari glæsilegu byggingu
gerði Gisli Halldórsson, arki-
tekt.
Ragnar sagði okkur að lok
um, að 14 kennarar mundu
starfa við skólann, þar af 5
Ragnnr Júliasson, skólastjóri,
í kennslustofurnar.
ávarpar börnin úti á hlaði, áður en hann býður þeim að ganga
— Sk'&askáli
Framhald af bls. 3
mætti einnig hita vatn í litla
plastsundlaug. Er ætlunin að
grafa fyrir og fá slíka plast-
laug, sem hægt er að brjóta
saman á haustin, en þær eru
framleiddar í Ameríku. Enn
sem komið er hafa þeir fé-
lagar aðeins til gamans hlaðið
upp litla laug með 35 stiga
heitu vatni við hverina uppi
í dalnum. — Satt að segja
höfum við verið svo önnum
kafnir, að við höfum ekki
einu sinni haft tíma til að at-
huga möguleika á leirböðum
og notkun jarðhitans, eins og
okkur langar óneitanlega til
að gera seinna, segja þeir.
Skíðaiðkanir, fjallaferðir
og jöklaferðir
Kerlingarfjöllin virðast
sem sagt vera gósenland fyrir
fjallafara og skíðamenn. Þar
má vera á skíðum allt sumar
ið, ganga á fjöll og inn í
hveradalinn, sem er mjög sér
kennilegur og fagur, pg auk
þess er Hofsjökull í nánd,
sem þeir félagar hafa verið
að athuga með tilliti til þess
að fólk geti fengið að skreppa
á jökul. Þeir segja þrónunina
þá, að fólk sé að missa áhuga
á hópferðum, vilji meira fara
í eigin bílum og dvelja á slík
um stöðum. í Árskarði má
tjalda og hafa þeir félagar
þegar sett göngubrú yfir ána
í tjaldstæði, en hugsa sér að
þurrka upp mýrina fyrir fram
an til að stækka gróðursvæð-
ið við skálann, en í hlað á
ekki að aka nema rétt til að
losa bílana. Þarna er sem sagt
mikið framtíðarverkefni fyrir
áhugasama. Þeir félagar hafa
átt góð samskipti við Hreppa
menn, sem eiga þarna afrétti.
Þeir hafa veitt þeim ath^fna-
svæði og sett það eitt skilýrði,
að kindur væru ekki styggð-
ar í högum.
Skíðaskólinn hefur gengið
vel í sumar, hafa verið 6 nám
skeið, sem um 30 manns hafa
tekið þátt í og staðið hafa í 8
daga hvert, auk þess sem gest
ir hafa dvalið þar bæði með-
an á undirbúningi stóð og eins
meðan verið er að ganga frá.
Seinasti hópurinn voru ein-
göngu unglingar, sem sóttu
skíðaferðir mjög fast, þrátt
fyrir hretið sem gerðL
— Verðurðu kennari?
— Nei, gæzkan, svaraði
blaðamaðurinn. En hvað þú
ert með skrautlega húfu!
— Þetta er bítlahúfa, sagði
sú lita. Hún sagðist heita
Guðný Pétursdóttir og vera
níu ára.
Þeim vinkonunum fannst
það athæfi blaðamannsins að
skrifa niður tilsvörin sýnilega
kyndugt. Önnur þeirra tók á
sprett og hrópaði:
— Auður, Auður. . . ,
komdu, það er kall að skrifa
okkur upp!
— Hver er Auður? spurði
blaðamaðurinn.
— Það er systir mín, sagði
Guðný. Hún er á hjólinu
mínu.
— Er ekki bannað að hjóla
á skólalóðinni?
— Þetta er allt í lagi. Það
sér enginn.
Hún virti blaðamanninn
fyrir sér góða stund, benti síð
an á vinkonu sína og sagði:
inn í kennslustofuna
Heimsókn í
* (
Alftamýrar-
skóla
|
í G Æ R hófu yngstu börn-
in skólagöngu sína. Þau
mættu í skólana til skrá-
setningai' í fylgd foreldra
sinna, flest full eftirvænt-
ingar, ekki sízt þau, sem
nú hefja skólagönguna í
fyrsta sinn. Alls munu sex
þúsund börn í 7, 8, 9 og
10 ára bekkjardeildum hafa
komið til skrásetningar í
gær, en 11 og 12 ára börn
byrja í skólunum 15. sept. Vinkonurnar — Stella Kolbrún Stefánsdóttir, og systurnar Auður og Guðný Pétursdætur.
Þar er forstofan færö