Morgunblaðið - 02.09.1964, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 02.09.1964, Blaðsíða 16
16 MORGUN BLAÐIÐ Miðvíkudagur 2. sept. t964 Gufíi baðstof an Gufnbað - Nadd - Lps Opið fyrir konur: Mánudaga frá kl. 20—22,30 Þriðjud. frá kl. 13—16 Miðvikud. frá kl. 13—16 og kl. 20—22,30 Fimmtud. frá kl. 13—16 Föstud. frá kl. 20—22,30 Opið fyrir karla; Mánudaga frá kl. 14—20 Þriðjudaga frá kl. 16—21 Miðvikud. frá kl. 16—20 Fimmtud. frá kl. 16—21 Föstudaga frá kl. 14—-20 Laugardaga frá kl. 8,30 f.h. til kl. 20 e.h. Sunnudaga frá kl. 8,30-12 fkif ti ba ð sto f an Kvisthaga 29. — Simi 18976. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. — Upplýsingar á skrifstofu Sæla Cate, Brautarholti 22. Sendisveinn Óskum eftir að ráða sendisvein nú þegar. AEmennar Tryggingar hf. Pósthússtræti 9. — Sími 17700. Landssíminn getur tekið nokkra nemertdur í símvirkjun, * með sérnáin í radíótaekni. Umsækjendur skulu hafa lokið miðskólaprófi. — Umsækjendur vesrða próf- aðir í dönsku, ensku og stærðfræði og verður inn- tökupróf haldið um miðjan september. Umsóknir, ásamt prófskírteini og upplýsingum um fyrri störf óskast sendar póst- og símamálastjórn- inni fyrir 10. september nk. — Upplýsingar um nám ið verða veittar í síma 11-000. Póst- og símamálastjórnin, 1. sept. 1964. Séo lengra og skýrar Radartæki ESCORT 650 radar seríunnar hafa 20 kílówatta sendiorku, en samt er verðið sambærilegt við verö smáskipa radartækja. Há sendiorka ásamt 4 púlslengdum tryggir skýrar og skarpar myndir allt frá 15 metrum og upp í 48-60 mílur. ESCORT 650 radar serían hefur 6 mismunandi gerðir eða samsetningar tækja. Val á tæki fer eftir stærð og starfi skipsins. Nálægt landi-eóa utan sjónvíddar frá landi þessi fjölhæfu radartæki sameina mikið langdrægi og góða stefnuvisi, jafnt fyrir fljóta- og strandsiglingar svo og næga sendiorku til að gefa tímanlega viðvörun á höfum úti. Hár stofnkostnaður er ekki lengur til hindrunar þvi að skip, sem þurfa slíkan radar, geti keypt hann. Athugið pessi tækniatriði □ 20 kilówatta sendiorka. □ 4 púlslengdir. Velja má um 0.05 eða 0.1 mikrosekúndur og áuk þess um 0.25 og 1.0 míkrósekúndur. □ þrílitt plastik sjónhorð (P.P.I.) með 7 mismunandi sjónvíddum (mælis- viðum). □ Riflað hverfiloftnet með mjög hárri mögnun, sem gefur afburða stef- nuvísi. Vidd sjóngeislans er minni en 1 giáða með 8 feta loftneti og 0.7 gráður með 12 feta loftneti. D Fullkomin afköst og víðtæk notkun transistora tryggir rekstursöryggi og litla fyrirferð tækjanna. I I I I I I I I I I I L_ Gjörið svo vel ao uuyna pgud Torm til pess aö ta HiiiKomnar upplýsingar. Eximport Pósthölf 1355 Reykjavik Gerið svo vel að senda mer nákvaemar upplysingar um AEI ESCORT 650 Radar seviuna HE1MIL1SFANG_ (aeT) marine radar úM ASSOCIATED ELECTRICAL INDUSTRIES EXPORT LTD., 33 GROSVENOR PEACE, LONDON, S.\ V.1, ENGLAND STRAUJÁRN er fislétt og formfagurt og hefur bæði hitastilli og hita- mæli — 4 litir. Flamingo STRAU-ÚÐARAR og SNÚRUHALDARAR eru kjörgripir, sem við kynningu vekja spurninguna: Hvernig | gat ég verið án þeirra? Sendum um allt land. O. KORM ERRJ P-HAWÍEm 'Smf-12606 -jjúðurgðtu ÍQ' - Rey><^ayik/ Benedíkt Blöndal heraðsdomsloginaður Austurstræti 3. — Sími 10223. HÁRÞURRKAN HEFUR ALLA KOSTINA: ★ stærsta hitaelementið, 700 W ★ stiglaus hitastilling, 0-80'C ★ hljóður gangur ■fc truflar hvorki útvarp né sjónvarp ★ hjálminn má ltggja saman til þess að spara geymslupláss ★ auðveld upp- setning: á herbergishurð, skáp hurð, hillu o. fl. ★ aukalega fást borðstativ eða gólfstativ, sem einnig má leggja saman ★ formfögur og falleg a litinn ★sterkbyggð og hefur að baki ábyrgð og Fönix varahluta- og viðgerðaþjónustu. Ótrúlega hagstætt verð: Hárþurrkan .... kr. 1095,- Borðstativ .... kr. 110,- Gólfstativ .... kr. 388,- Sendum um allt land. KWE Simi 12606 - Suðurgötu 10 - Reykjavík O KO

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.