Morgunblaðið - 02.09.1964, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 02.09.1964, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 2. sept. 1904 MORGUNBLAÐIÐ 13 Til sölu 4ra herb. íbúðarhæð í nýlegu steinhúsi við Kvist- haga. 2. hæð. (Ekki blokk). — íbúðin er í góðu standi. Tvennar svalir, hitaveita. Stór og fuilkom- inn bílskúr fylgir. Lóð standsett. — Laus í október. Asvallagötu 69. Símar: 21515 og 21516. Kvöldsími 33687. 22 lesta báfur til sölu, allur nýyfirfarinn. Veiðafæri til dragnóta- veiða og lúðuveiða. — Góðir greiðsluskiimáiar. Höfiim kaupanda að 80—150 lesta bát. Skip & Fasteignir Austurstræti 12. — Simi 21735. Eftir lokun 36329. Nauðungaruppboö sem auglýst var í 77., 79. og 80. tbl. Lögbirtinga- blaðsins á mb. Sæborgu VE 344, þinglesin eign Auð- unns Jónssonar og Einars H. Guðmundssonar, fer fram eftir kröfu Fiskveiðasjóðs íslands á skrifstofu embættisins í Vestmannaeyjum föstudaginn 4. sept. 1964 kl. 16. Bæjarfógetinn I Vestmannaeyjum. GÍSLI THEÓDORSSON Fasteignaviðskipti 7/7 sölu Tvær fokheldar hæðir i fallegu tvíbýlishúsi við Holtagerði. Hagstæð kjör. Fokheld efri hæð í tvíbýlis- húsi við Hjallabrekku. Tvær hæðir og ris við Báru- götu, ásamt tilsvarandi eignalóð. l'vær fokheldar hæðir í tví- býlishúsi við Hlaðbrekku. Fokhelt einbýlishús við Silfur tún, ásamt uppsteyptum bíl- skúr. Þrjár fokheldar hæðir í þri- býlishúsi á mjög fallegum stað við Þinghólsbraut. — Uppsteyptir bílskúrar. Höfum kaupendur að 2—6 herb. íbúðum gömlum sem nýjum eða í smíðum. Ennfremur að einbýlishúsum, fokheldum, tilbúnum undir tréverk eða fullgerðum. ÁHERZLA lög® A góða ÞJÓNUSTU. □ FASTEIGNA- OG LÖGFRÆÐISTOFAN LAUGAVEG! ,28b, sími'19455 Kaffisnittur — Goetailsnitlur Rauða Myllan ámurt orauð, neilar og náilar sneiðar. Opið frá kl. 8—12,30. Sími 13628 MESTA NÝJUNG I SNYRTIVÖRUFRAMLEIÐSLUNNI ER. . . DROPS OFJvlAGiC (hrukkusléttandi vökvi) Helene Curtis hefur sett á markaðinn nýja snyrtivöru, sem nefnist DROPS OF MAGIC og sléttir úr hrukkunum á nokkrum minútum. DROPS OF MAGIC endist allt að 8 klst., og má nota það svo oft sem þurfa þykir. Það inni- heldur engin skaðleg efnasambönd. ÞAÐ ER SEM TÖFRAR AÐ SJÁ HRUKKURNAR HVERFA MEÐ DROPS OFJVL4GÍC SÖLUUMBOÐ í REYKJAVÍK: VALHÖLL Laugavegi 25 (uppi). — Sími 22138. GYÐJAN Laugavegi 25. — Sími 10925. Verkamenn Vantar góða verkamenn, helzt vana múrverki. — Upplýsingar í síma 32850. 2 1 7 5 5 VETRARKÁPUR HEiLSÁRSKÁPLR SUIHARKÁPLR TELPLKÁPIJR Tízkuverzíunin H É L A síma 2 1 7 5 5 Skólavörðustíg 15

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.