Morgunblaðið - 08.09.1964, Side 1
2b siður
Kosningabaráttan hafin í
Bandaríkjunum
„Seljum ekki öðrum þjóðum vald á venju-
legum kjarnorkuvopnum," segir Johnson
I»arna horfa Þjóðverjar vestra inn í Þýzkaland hið eystra.
Turninn stendur á landi Hessen í Veistur-Þýzkalandi og sér það-
an yfir gaddavírsgirðingar til Thiiringen, sem er á yfirráða-
svæði Soivétríkjanna.
Detroit, Michigan, 7. september.
AP — NTB
JOHNSON, forseti, flutti í dag
ræðu á þingi verkalýðssambands
Bandarikjanna og hóf með því
kosningabaráttuna á hinum hefð-
bundna degi, hátiðisdegi verka-
lýðsins vestra. Ræða Johnsons er
óbein árás á andstæðing hans í
forsetakosningunum, Barry Gold
water, sem lagði það til í vor að
herforingjar Atlantshafsbanda-
lagsins fengju yfirráð yfir ein-
hverjum birgðum „venjulegra
kjarnorkuvopna“, eins og Gold-
water komst að orði.
Sagði Johnson að „venjuleg
kjarnorkuvopn“ væru ekki til og
að enginn Bandaríkjaforseti gæti
afsalað sér kjarnorkuvopnum í
annarra hendur né selt öðrum
vald á notkun þeirra. „100 millj.
Bandaríkjamanna og 100 milljón-
ir Rússa myndu láta lífið þegar
í upphafi kjarnbrkustyrjaldar“,
sagði Johnson, „og þegar henni
lyki væru stórborgir okkar duft
og aska, iðnaðurinn í kaldakoli,
enga uppskeru að hafa af ökrun-
um og úti um alla okkar fram-
tíðardrauma“. Sagðist Johnson
myndu gera allt sem í sínu valdi
stæði, til þess að afstýra kjarn-
orkustyrjöid, meðan hann sæti í
forsetastóli í Bandaríkjunum.
„Friðurinn er sameiginlegt
markmið allra Bandaríkjamanna
og friður er annað og meira en að
ekki séu gerðar árósir", sagði
Johnson. „Þegar friður ríkir, þró-
ast í heiminum samfélag manna,
sem búa hverjir að sínu í sínum
eigin löndum og fara sínar eigin
leiðir, án ótta við nágranna sína“.
Til þess að ná þessu markmiði
sagði Johnson að Bandaríkin
hefðu gert þrennt, byggt upp öfl-
ugari herstyrk en heimurinn
hefði áður séð, sýnt það og sann- L
að, að þau verji friðinn þegar á
herði hvar sem er og nefndi til
dæmis Kúbu og Viet-Nam og með
því að vinna ötullega og með öll-
um ráðum, að því að friður ríki í
heiminum. „Arangur þessarar við
leitni okkar er heimurinn eins og
hann er í dag“, sagði Johnson for
seti, „þar sem ekkert ríki hefur
gengið kommúnismanum á hönd
síðan Kúba gerði það 1959“.
Úeirðir í Singapore
„Sá sjúklingur er kominn á skurðarborðið
fyrr en varir“
Shastri á í vök
Vanírauststillaga fyiir þinginu, upp-
gongur kommúnista í Kerala, matars.-oriuj
og mestu flóð í 40 ár
Þingfundur í Nýju Hchli
Nýju Dehli, 7. september, AP.
t DAG var borin fram van-
trausLstií'asa á in V ’.rsku stjórn
ina, í annað sinn siðan Indland
Vantrauststillaga var áður bor
in fram í indverska þinginu
i 1983, þegar andkommúnistísk
hlaut sjálfstæði. Litlar líkur eru stjórnarandstaðan réðist á stefnu
taldar á því að tillaga þessi, sem
jrædd verður á fimmtudag eöa
íöstudag, rrvjni standa stjórninni
veruiega fyrir þrifum að sinni,
enda hefur kongress-flokkurinn
enn mikinn meirihíuta í ind-
verska þinginu, en tillagan ber
Ijósan vott þeirri óánægju, sem
»ú er að grípa nm sig með
hrjáðum og hungruðurr. öreigum
Indtands.
Úti fyrir þinghúsinu rruót-
Tuæltu 500 konur verðhækkun-
um á matvöru, í Orissa voru
miklar óeirðir á götum úti og
upplausn í þinginu, í Kerala á
stjórnin í vök að verjast vegna
ásóknar kommúnista og ekki er
foeldur allt með friði annars
staðar í landinu. Ofan á þetta
bætast svo flóðin miklu, sem
eru einliA’er hin verstu sem
komið hafa sl. 40 ár og einkum
hafa lieikið illa Punjab-héraðið
og nágrenni Nýju-Dehli.
Það á ekki af Slhastri að
ganga og efalítið er þetta örð-
ugasta helgin, sem hann hefur
átt síðan hann tók við af Nehru
í júni s.L Gagnrý-nin á stjórn
ihans keyrir langit fram úr því
i>em Nehru nokkru sinni þurfti
nö þola löndum sínum o<g spjót-
to :1.anda á honum úx öilum átt-
UIU,
stjórnarinnar í Jandamæra strið-
inu við Kína árið áður. Tillag-
an var felld.
verjast
Vantrauststillagan á stjórn
Shastris var borin fram af
bandalagi kommúnista, sósíalista
óháðra og hægrisinna Jan Sangh
Hindúa. Stærsti flokkur hægri-
sinna, Swatantra, studdi ekki
tillöguna, en stjói’narandstaðan
fékk engu að síður auðveldlega
þau 50 atkvæði, sem þarf til
| þess að bera tillöguna upp til
! umræðu. , Segir stjórnarand-
staðan, að hin þriggjamánaða
i gamla stjórn Shastris hafi ekki
annað þeim skylduim sínum að
Framh. á bls. 8.
Kuala Lumpur og London,
7. september — AP
RÓSTUSAMT er nú aftur í Singa
pore, enda þótt ástandið sé sagt
betra en áður. í morgun var mað-
ur drepinn þar og 12 sinnum var
friður rofinn þá tvo tíma sem út-
göngubanni því, sem þar hefur
ríkt, var aflétt. Óeirðir þær, sem
brutust út á miðvikudag í fyrri
viku, hafa kostað 12 manns lífið
en 87 hafa særzt og yfir 560 verið
teknir til fanga.
Yfirvöld í Singapore segja ó-
eirðirnar runnar undan rifjum
Indónesa og kommúnista, sem
notfæri sér spennu þá sem ríki
með Kínverjum og Malajum í
borginni. Útgöngubann verður
enn um sinn í Singapore.
Gurkha-hermenn úr herliði
Breta eiga nú í höggi við skæru-
liða Indónesa í frumskógum á
Borneó, þar sem er fylkið Sabah,
er tilheyrir Malaysíu. Eru Indó-
nesar sagðir fjölmennir þar og
voru fimm drepnir af þeim í bar-
daga á sunnudag, en margir særð-
ir, einnig af Gurkhum. Þá berjast
Gurkhar í Labis-héraðinu í fylk-
inu Jahore á meginlandinu við
fallhlífarhermenn Indónesa, sem
gengu þar á land á miðvikudag-
inn í sl. viku. Engum sögum fer
af viðureigninni þar, og láta yfir-
völdin ekkert uppi um hernaðar-
aðgerðir sínar.
Forsætisráðherra Singapore,
Lee Kuan Yew, kom til London
í morgun og sakaði hann Vestur-
veldin um að hafa ekki hugmynd
um, hvað taka bæri til bragðs
gegn Indónesíu. — „Bandaríkja-
menn eru önnum kafnir við Kína,
við að reyna að hafa hemil á því
sem hömlulaust er, Bretar fylgja
ögn gáfulegri stefnu og vilja
hafa við það einhver viðskipti og
einhverjar smugur opnar, Frakk-
ar telja hlutleysi leysa allan
vanda og Hollendingar hafa á-
kveðið að taka aftur upp efnahags
aðstoð við Indónesíu“, sagði for-
Framh. á bls. 2.
Mdkaríos skcavtimtar
Tyrkium mat á Kýpur
Kýpurstjórn sinnlr ekki tilmælum S.Þ.
Áhyggjufullir menn í Aþenu og Ankora
óttast hvað af hljóiist
Nicosia, Aþena, Ankara,
7. septembér, AP. NTB
TALSMENN S.þ. skýrðu frá því
í fedag, að Kýpurstjórn hefði
ákveðið að færa út efnahagsað-
aðgerðir þær, er húix hefði áður
beitt þorp tyrkneskumælandi
manna á eynni og skvldu nú
Famatgusta og Lacarna einnig
hlíta sömu skilyrðum og hin
fyrri. í þorpunum Kokkina og
Lefka, sem hafa ca. 6.000 íbúa
hvort um sig, og í hverfi tyrk-
neskiunælandi manna í Nicosíti
sjálfri, (en þar biia meira en
30.000 manns við mikil þrengsli),
voru settar upp vegartálmanir
og annar viðbúnaður og stangt
eftirlit haft með því hve mikill
matur berizt íbúunum. Segjast
Tyrkir vera sveltir, en Kýpur-
stjórn ber því mjög á mót.
Stjórnin hefur engar skýring-ar
gefið á þessum ráðstöfunum sín-
um og segja talsmenn S.þ. að
þeim þyki það mjög miður far-
ið, að stjórnin skuli hafa gert
þetta. Gaio Plaza, sérlegur
sendimaður U Thants á Kýpur
sagði í sl. viku að hann hefði án
afláts varað Kýpurstjórn við því.
að þessar aðgeiðir hennar ykju
injöig spennu alla á. eynni. Er
Piaza sagður hafa lýst óánægju
sinni yfir þes.su á fundi með
Makariosi í morgun.
Kýpurstjórn skýrði frá því í
dag, að fjölmenn sendinefnd
undir forystu verzlunar- cng iðn-
aðarmálaráðherra landsins,
Andrésar Araouzaf myndi fara
Vil Moskvu þegar í þessari viku
til þess að ræða aðstoð sov-
ézku stjórnarinnar í Kýpurdeil
■ mnL Utanríkisráðherrann Spyr-
Fxamhald á bls. 8
„Ég er ekki j
handbendi
eins eðn neins“ j
i segir Tshombe ó
ráðstefnu
Afríkuríkja
É Addis Abeba, Ethiopiu,
I 7. september, AP.
É Forsætiisráðherra Kongo, ;
É Moise Tshombe, hefur haft i j
É hótunum uir. að segja sig úr :
í Sambandi Afríkuríkja, ef j
É hann verði að sitja þar undir :
E frekari móðgunum en orðiff:
É er, aff því er Associated Press j
| fréttastofan hermir.
É Til tíðinda dró á fundi j
| þeim, sem haldinn var á i
E sunnudag, er Tsihombe svar- j
E aði ásökunum nágranna síns j
E handan Kongófljóts, Oharles j
I Ganao, utanríkisráðherra :
É ,3razzavilIe-Kongó og var :
E heitt í hamsi. Hafði Ganao þá :
E borið það á Tshombe, að hann :
Framhaid á þls. 2 :