Morgunblaðið - 08.09.1964, Side 16
10
MORGUM BLAÐIÐ
Þriðjudagur 8. sept. 1964
CITROÉN
1965 •
55
búi n n
morgum
NYJ U NGUM
55
Margt þaö sem framtelðendur
þifrelda kalla nú nýjungar hefur
Citroén veriö taúlnn um ðrabil
{tvöfolt tóthemlakertl i 11 ár
dískahemlar meö léllu ástigl I 11 ár
(sem léttíst ettlr því sem tleiri sitia I
bilnum)
gasvökvat|öðrun I 11 ár
(slállstillaniegt án tilllts til Hleðslu)
vökvadrlliö tannstangarstýrt i 11 ár
Iramhlóladrll I 31 ár
• Reynslan sannar gæðfn -
Aðalslrætl 8 slmi 14606
Japanskar TOKAI, transistor
LABB-RABB-íalstöðvar
(Walkie — talkie) á borgarabylgjum geta verið af-
greiddar til leyfishafa strax.
EXIMPORT
Pósthólf 1355 — Sími 34611 eftir kl. 5 síðdegis.
Einbýlishús óskast
Höfum kaupanda að 160—220 ferm. einbýlishúsi í
Reykjavik, Kópavogi eða Garðahreppi. — Til greina
kemur fullgert hús eða hús í smíðum, en aeskilegt
að allt sé á sömu hæðinni, möguleikar á hárri út-
borgun eða staðgreiðslu.
ElbSASALAS
lt I V K .1 A V i K
JlJðrður ^HalHórtton
to»»ilt»v jwmif ■ >4
Ingólfsstræti 9.
Símar 19540 og 19191.
Eftir kl. 1 sími 36191.
Laxveiðimenn
YFIRVERKSTJÖRI
Niðursuðuverksmiðjan Norðurstjarnan hf., Hafnarfirði, óskar að
ráða yfirverkstjóra, sem tæki til starfa í haust. Umsækjendur skulu
hafa reynslu í verkstjórn. — Umsóknir sendist fyrir 15. september í
pósthólf 35, Hafnarfirði og verður farið með þær sem algjört trún-
aðarmál.
ATVINN A
Kona óskast til aðstoðar í eldhúsi. Einnig stúlka við afgreiðslustörf.
Upplýsingar á skrifstofu Sæla Café, Brautarholti 22 í dag og næstu
daga.
Skrlfstoíumaour
Framleiðslu- og útgerðarfyrirtæki óskar eftir að ráða reglusaman
mann til almennra skrifstofustarf a. — Tilboð með upplýsingum send
ist afgr. Mbl., merkt: „Miðbær — 4920“ fyrir 14. þ. m.
„PLASTOCRETE“
LOFTBLEIMDI
hefur þá kosti fram yfir önnur loftblendie fni, ail loftblendnin takmarkast sjálfkrafa
við hámark loftblendiprósentu (ea 4 prósent af rúmmáli steypunnar). Þetta er mjög
veigamikið atriði, þar sem of mikil loftblendni skaðar steypuna. Stöðugar mæling-
ar á loftblendiprósentu eru óþarfar.
Myndar mergð örsmárra bóla, sem eru dreyfðar jafnt um alla steypuna.
Vatnsþéttir ste.vpuna, þannig að ekki þarf að múrhúða eða blanda Steypusika í hana,
nema þar sem um mikinn vatnságang er að ræða.
Gerir það að verkum, að minnka má vatn í steypunni um 12 til 20 prósent, og draga
nokkuð úr sementsmagninu.
Gerir steypuna þjála og voðfelda evkur styrkleika hennar og dregur verulega úr að-
greiningu (segregation) á sandi og möl.
Eykur mótstöðu harðnaðrar steypu gegn frosti, vætu og veðrun.
Eykur bindihæfni steypunnar við steypus tyrktarjárn og dregur úr ryðmyndun.
Gerir stevpuna jafna og áferðarfallega, svo að ekki er þörí múrhúðunar, ef notuð
eru góð steypumót.
Eykur rúmmál steypunnar, lækkar vinnukostnað vegna aukinnar þjálni hennar,
sparar sement (sement má minnka um 2 5—50 kg. í rúmmeter af steypu), gerir
steypuna jafnari, áferðarfallegri og endin garbetri.
J. Þorloltsson & Noiðmann hf.
Skúlagötu 30 Bankastræti 11.
MÁLA8KÓLI HALLDÚRS ÞOHSTEINSSOIVAR
Nokkur veiðileyfi laus í eftirtöldum ám dagana 16.
til 20. þ. m.: Ölfusá, Hvitá, Sogi, Brúará og Litlu-
talmál erlendra þjóða í fámennum flokkum.
Laxá í Árnessýslu. — Mikill lax er í ánum. Siðustu
tækifæri til laxveiða á árinu. — Veiðiieyfi fást hjá:
Óskari Jónssyni, K. Á. Selfossi.
Heimasími 201, Kirkjuvegi 26.
Auk venjulegra flokka eru líka 5-manna flokkar.
Kennsia hefst 14. september.
Innritun daglega frá kl. 5—8 e.h.
3-79-08 - SSMI - 3-79-08