Morgunblaðið - 08.09.1964, Blaðsíða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 8. sept. 1964
Frá tinglingðskólanum
Skúlagarði
Orfáar stúlkur geta enn komizt í heimavist skól-
ans í vetur. Skólinn starfar í tveimur deildum, sem
samsvara að mestu 1. og 2. bekk héraðsskólanna.
Heimavist pilta er fullsetin. — Umsóknir sendist
skólastjóranum, Aðalbirni Gunnlaugssyni, Skúla-
garði, Kelduhverfi, N.-Þing.
Getum útvegað með stuttum fyrirvara hinar heims-
þekktu M.A.N. Dieselbifreiðar af öllum gerðum.
Kynnið yður gæði M.A.N. — M.A.N. er það bezta
sem völ er á.
Allar upplýsingar gefa:
Einkaumboðsmenn fyrir M.A.N. á íslandi:
Ólafur Gíslason & Co. hf.
Ingólfsstræti 1A. — Sími 18370.
Þrjár stúlkur vantar
til barnagaezlu í Heyrnleysingjaskólanum frá kL
3 e.h. til kl. 7 e.h.
Upplýsingar í símum 13101 og 13289.
Framtíðaratvinna
Viljum ráða nokkra verkamenn á olíustöð okkar f
Skerjafirði. — Uppl. í síma 11425.
Oliufélagið Skeljungur hf.
íbúðir til söhi
2ja herb. íbúð auk risherbergis til sölu á Snorra-
braut.. Nýmáluð — Laus strax.
4ra herb. íbúð við Dunhaga. — Laus 1. nóv.
Vantar til kaups 5—6 herb. íbúð á Melum eða við
Hagana. Þarf að vera 130—140 ferm.
FYRIRGREIÐSLUSKRIFSTOFAN
Fasteigna- og verðbréfasala.
Austurstræti 14. — Sími 16223.
Bótagreaðslur almanna-
trygginga í Reykjavík
Utborgun ellUífeyris
hefst að þessu sinni miðvikudaginn 9. september.
Útborgun bóta fer fram sem hér segir:
Mánudaga kl. 9,30—16,
þriðjudaga til föstudaga kl. 9,30—15,
laugardaga kl. 9,30—12 NEMA mánuðina júní-sept
er lokað á laugardögum.
Tryggingastofnun ríkisins.
ATLAS
KÆLISKÁPAR, 4 stærðir
Cry&tal King
Hann er konunglegur!
★ glæsilegur útlits
ir hagkvæmasta innréttingin
i( stórt hraðfrystihólf mef
„þriggja þrepa“ froststill
ingu
ic 5 heilar hillur og græn-
metisskúffa
ir í hurðinni er eggjahilla,
stórt hólf fyrir smjör og
ost og 3 flöskuhillur, sem
m. a. rúma háar pottflöskur
ie segullæsing
•k færanleg hurð fyrir hægri
eða vinstri opnun
ir innbygingarmöguleikar
ir ATLAS gæði og 5 ára
ábyrgð á frystikerfi.
Ennfremur ATLAS frysti-
kistur og frystiskápar.
VANDERVELL
\~^Vélalegur^S
Ford amenskur
Ford Taunus
Ford enskur
Chevrolet, flestar tegundif
Buick
Dodge
Plymoth
De Soto
Chrysler
Mercedes-Benz. flestar teg.
Volvo
Moskwitch, allar gerðir
Pobeda
Gaz ’59
Opel. flestar gerðir
Skoda 1100 — 1200
Renault Dauphine
Volkswagen
Bedford D»esel
Thames I'rader
BMC — Austin Gips.<
GMC
Þ. Jónsson & Co.
Brautarholti 6.
Sími 15362 og 19215.
ATHDGID
að borið saman við útbreiðslu
or langtum ódýrara að auglýsa
í Morgunblaðinu eo öðrum
blöðum.
Frá barnaskóla S.D.A.
í Reykjavík
Innritun í allar deildir verður þriðjudaginn 15. sept.
kl. 2—5 e.h. — Sími 19442.
SKÓLASTJÓRI.
Koxia ella ung sfúlka
óskast til að gæta tveggja barna (1 og 6 ára) á Hög-
unum, frá kl. 9—12 daglega í vetur.— Upplýsingar
í síma 20103.
3ja herb. íbúð í Rlsðunum
Hefi verið beðinn um að selja góða 3ja herb. íbúð
í Hlíðunum. íbúðin er á 1. hæð, inngangur sameig-
inlegur með annarri íbúð. — Sér hitaveita.
Upplýsingar gefur:
INGI INGIMUNDARSON, HRL ,
1
Klapparstíg 26 — Sími 24753. í
Verkamenn
Óskum að ráða verkamenn til ýmissa starfa.
Hádegismatur á vinnustað. — Hafið samband við
verkstjóra í síma 41278 milli kl. 19—20.
Loftorka sf.
Skrifstofustúlka óskast
til starfa í iðnfyrirtæki í Kópavogi nú þegar eða
1. okt. n.k. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 10. þ.m.,
merkt: „4185“.
Laghenfur maður
óskast strax til starfa. — Upplýsingar á skrifstofu
vorri, Ægisgötu 10.
H.f. Ölgerðin Egill Skallagrímsson.
SSvefnsófar, 2ja manna, 3 gerðir.
Svefnsófar, 1 manns.
Svefnbekkir. Stækkanlegir.
Svefnstólar.
Svefnbekkir, 3 gerðir (frá kr. 2600,-).
Stakir bólstraðir stólar (frá kr. 2450,-).
Sófasett, 3ja og 4ra sæta o. m. fL
H úsgag naverzlun
Þorsteins Sigurðssonar
Grettisgötu 13 — (Stofnsett 1918).