Morgunblaðið - 08.09.1964, Side 4

Morgunblaðið - 08.09.1964, Side 4
MORGUN BLAÐIÐ Þriðjudagur 8. sept. 1964 Klæðuiu húsgögn Svefnbekkir, svefnsófar, sófasett. Vegghúsgögn o. fl. Valhúsgögn Skólavörðustíg 23. Sínai 23375. --------■■■■■•■■■ • ■••! • •••I • •••I Innrömmun Málverk, myndir o. fl. — Fljót afgreiðsla. Vönduð vinna. Gjafaver Hafnarstræti 16. Permanent litanir geislapermanent, — gufu- permanent og kalt perma- nent. Hárlitun og hárlýsing Hárgreiðslustofan PERLA Vitastíg 18A - Sími 14146 J ámiðnaðarmenn og lagtækir aðstoðarmenn J óskast. Vélsmiðjan Járn Síðumúla 15. — Sími 34200. Rösk afgreiðslustúlka óskast. Ekki yngri en 20 ára. Verzlun Árna Pálssonar Miklubraut 98. Skoda, árg. 1956, til sölu Upplýsingar í síma 4-10-11 næstu daga. Bandarikjamaður óskar eftir einu til tveim herb. og eldhúsi í Keflavík eða Njarðvík. Húsgögn þurfa að fylgja. Reglusemi. Sími 18276. Heimabakaðar kökur til sölu — Sómi 21834. Vélritunarstúlka Vön vélritunarstúlka óskar eftir atvinnu hálfan dag- inn, helzt fyrir hádegi. — Uppiýsingar í síma 17023. Eitt herbergi og eldhús óskast til leigu. Uppl. í síma 22150. Tannlækningastofa mín að Njálsgötu 16 er opin aftur. Viðtalstími kl. 3 til 6.30 e.h. Laugardaga kl. 1—2 e.h. Engilbert Guð- mundsson, tanniæknir. Tek að mér alsprautun bifreiða. Einnig sprautun einstakra stykkja og blett- anir. Uppl. á staðnum, — Vallagerði 22, Kópavogi og í síma 19393. íbúð óskast Vil kaupa 3ja eða góða 2ja herb. íbúð, miliiliðaiausL Uppl. í síma 34218, 21570. Hraðbátur 14 feta til sölu. UppL í síma 12&56 í dag og á morg un. Herbergi óskast fyrir reglusaman mann, helzt á Ilögunum eða Mel- nmiiii. Uppl. í sima 13932. EDLgin ógæfa hcndir þig, og engin plága nálgast tjaid þitt (Sálm. 91,10). í DAG er þriðjudagur 8. september og er það 252. dagur ársina 1964. Eftir iifa 114 dagar. Mariumessa hin síðari. ÁrdegLsflæði kl. 7.3». SíðdegisfLæði kl. 19,56. Bilanatilkynnlngar Rafmagtis- veitu tteykjavíkur. Simi 24361 Vakt allan sólarhringinn. Næturvörður er í Lyfjabúð- inni Iðunni vikuna 22. — 29. ágúst. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinai. — Opin allan sóUr- hringinn — sími 2-12-30. Næturvörður er í Ingólfsapó- teki vikuna 5. — 12. september. Neyðarlæknir — simi 11510 frá 9—12 og 1—5 alla virka daga og laugardaga frá 9—12. Nætur- og helgidagavarzla lækna i Hafnarfirði í september- máinuði 1964: Aðfaranótt 5. Kristján Jóhannesson s. 50056 laugardag til mánudagsmorguns 5. — 7. Bragi Guðmundsson s. 50523 Aðfaranótt 8. Eirikur Björnsson s. 50235. Aðfaranótt 9. Jósef Ólafsson s. 51820. Aðfara- nótt 10. Kristján Jóhannesson s. 50056. Aðfaranótt 11. Bragi Guð- mundsson s. 50523. Aðfaranótt 12. Ólafur Einarsson s. 50952 Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 laugardaga frá kl. 9,15-4., óelgidaga fra kl. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavíkur cru opin alla virka daga kl. 9-7, nema laugar- daga frá kl. 9-4 og helgidaga 1-4 e.h. Simi 40101. Orð tlifsms svara I slma 10000. I.O.O.F. Rb. 1 = 1130O8ft — FRETTIR Kvenfélag: Óháða safnaðarins. Áríð andi fundur í Kirkjubæ annað kvöld (miðvikudag) kl. 8,30. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík fer berjaferð þriðjudaginn 8 september. Upplýsingar í sima 12032, 19895, 14233 og 14485 Frá Kvenfélagasambandi fslands. Skrifstofan og leiðbeinmgarsföð hús-> mæðra á LaufAsvegi 2, er opin frá kl. 3—5 alla virka daga nema laugar- daga. Sími 10205. Frá Náttúrulækningafélagi Reykja- vlkur. Sýnikennslunámsskeið í mat- reið-slu jurtafæðu verður haldið í Mið- bæjarskólanum dagana 9.—11. sept. nk. kl. 8.30. Umsóknum veitt mótt- taka bæði í skrifstofu félagsins Lauf- ásvegi 2 sími 16371 g í N.L.F. búð- inni, Týsgötu 8, sími 10262. í>ai* veitt- ar allar nánari upplýsingar. Kristniboðsvikan Kristniboðsvika er haldiu í Betaníu alla þestsa viku. Hef jast samkomumar kl. 8.30 á hverju kvöldi. I kvöld tal- ar Margrét Hróbjartsdóttir kristniboði um efnið Jesús Kristur, Drottinn dýrðarinn- ar. Allir eru velkomnir á sam- komur þessar. Vinstra hornið Ailtaf er sú ánægjan mest að láta í ljós óánægju sína. KVÖLDBÆN Nú legg ég augun aftur, ó, guð, þinn náðarkraftur, mér veri vöm í nótt. Æ, Ivirzt mér að þér taka, mér yfir íáttu vaka þinn engil, svo ég sofi rótt. ■ 60 ára er í dag Sigfús Hall- grímsðon kennari, Vestmanna- eyjurn. Hann verður að heiman í daga, en dvelst á morgun á heimili dóttur sinnar og tengda- sonar að Sóivallagótu 41 '70 ára er í dag frú Guðbjörg Guðmundsdóttir frá Bræðra- parti í Vogum, nú til heimilis að ÁLfaskeiði 60, HafnarfirðL Nýlega haifa opiniberað trúlof- un sína í Kihöfn Ingibjörg Björns dóttir, skrifsbofuimær, Bergstaða stræti 56, og Þorsteinn Villhjálms son, stud. phys., Beynimel 40. Nýlega opiniberuðu trúlofun sína unigfrú Sædts Guðrún Geir- mundsdóttir Árbæjarbletti 30 og Sigurjón Guðmundisson Áribæjair- bletti 70. 60 ára er í dag Eyjólfur Eyj- ólfsson, Aðalgötu 14 í Kefla- Vík. Hann verður að iheiman í dag. Minningarspjöld Miimiagarsjóður um Luciu Krist- jánsdóttur og Geirlaugu Kristgeirs- dóttur. Tekið á móti framlögum hjá Ástríði Rjarnadóttur, stofu 105 i Landakotsspítala. Eiunig verður tek ið á móti gjöfum i sjóðinn á af- greiðslu Morgunblaðsinji næstu 2—3 vikurnar# Minningarkort sjúfkrahúss Akna- ness fást hjá Margréti Jónsdóttur, Stórholti 22, sími 13942. §s Grettisbæli. — Einkennilega s er sagt frá landnámi í Öx- H anfirði. Landnámsmaðurinn H þar var Einar dóttursonur = Torf-Einars jarls í Orkneyj- H um ,,Þeir settu öxi í Beist- S argnúp og kölluðu því Öxar- S fjörð. Þeir setbu örn upp fyr- S ir vestan og kölluðu þar Am- = ariþúfu. En í hinurn þriðja = stað settu þeir kross upp. S Þar nefndu þeir Krossás. Svo H helguðu þeir sér a'llan Öxar- S fjörð.“ Þar sem talað er um S kennileiti að vestan, þá er = þar um einihvern misskiining = að ræða, því að Jökulsá réði S þar landamerkjum. Krossá 3 veit nú enginn hvar er, en S hann hefir verið á suður- 3 mörkum landnámsins, ef til = Ivill uippi á Hóisfjöilum. En S BeistargnúpUr sést hér á 3 myndinni (kenndur við Beist, = sem nam Núpasveit) og kail- §§ ast nú venjulega Öxarnúp- = ur. Fyrir ofan klettinn, sem 3 sést neðarlega í skriðuxium, = er Grettisbæii. f>ar sér enn = tópt og er rept fyrir með 3 stuðlabergssúium og er það 3 alirammietg árepti. Annað 3 Grettisbæli er lika í 3 Öxarfirði. Það er heilir í = svonefndu Vígabjargi fremst = í Forvöðuim, gegnt Hólma- 3 tungum. Þar má enn sjá grjót 3 hleðslur í hellinum. Nú er 3 þess hvergi getið í Grettis- = sögu, að hann hafi haízt við (iimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuu Spakmœli dagsins Það er aidrei oif seint að vera góður. Nini Roll Anker í Öxarfirði, en sagt er að f hann hafi verið á Möðrudals- 1 heiði og á ReykjaheiðL Stað- § háttum á Reykjaheiði er lýst 1 nokkuð í sögunni, en sú lýs- | ing getur alLs eigi átt við. f Aftur á móti á hún v>el við = Öxarfjarðarheiði og því halda = menn, að þar hafi Grettir | hafzt við um hríð og þá er | ekkí ósennilegt að hann hafi = átt sér bæli bæði í Öxarnúp f og Víga'bjargi. Um það hvern = ig hann hraktist þaðan er til I sú þjóðsaga, að bændur hafi f safinað liði og farið að honuxn | l/ið Vígbjarg. Hafi Grebtir f þá vegið marga menn og af | því dragi bjargið nafn. En f enginn má við margnum og = seinast forðaði hann lífi sínu | með því að hlaupa yifir Jök- | ulsá, sem rennur þar milli = kletta í nokkrum þröngum f stokkum, rétt ofan við Víga- 1 bjarg. Heitir þar síðan Grett- | ishlaup, en enginn þorði að | hlaupa þar á eftir honium. = Má vera að eftir það hafi § Grettir hafzt við uim hiríð á f Reykjaheiði. Fylla hér ör- = nefni og þjóðsagnir eyðu | nokkra í sögunnL ÞEKKIRÐU LAIMDIÐ ÞITT? Málshœtfir Gott er að gera vei og hitta sjáifan sig fyrir. Gleymt er þá gieypt er. Geðprýði er gulli dýrri. Þriðjudagsskrítla Syni mámum heifir stórfarið frano. Aður fyrr gekk hann í fötum af mér, en nú geng ég í fötum af honum. >f Gengið >f Gengið 1. sept. 1964. Kaup Sala 1 Enskt pund 119,64 119,94 1 Banaarikjadollar „ 42 95 43.06 1 Kanadadollar 39,82 39,93 100 Austurr sch. 166.46 166,83 100 Danskar kr. .. ... 619,36 620.90 100 Norskar krónur 600,30 601,84 100 Sænskar krónur 836,25 838,4d 100 Flnnsk fnr*rk._ 1.335.72 1.339.14 100 Fr. franki _.... _ 874,08 876,33 100 Svissn. frankar 992.95 995.50 1000 ítalsk. lí-ir „ .... 68,80 68,90 100 Gyllini ....„ 1.188,10 1.191,10 100 V-þýzk mörk 1.080.86 \.083 63 100 B*lg. frankar ..... 86,34 86,5» Við rákumst a þessa imiynd í eriendu tiímariti, en Ijós- myndari þess segist hafa rek- izt á þetta skiegg á íloti í Miðjarðarhafinu. Annars bæt ir hann því við, að maður sá, sem skeggið á, aetti máski frekar að baða sig upp úr oiiu, þvi að hann er enginn annar en olíukóngurinn Gul- benkian, sem stundum er kallaður „Herra 5%“, því að hcinn á 5% allrar oliu, sam frá írtLk rennur.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.