Morgunblaðið - 17.09.1964, Page 2

Morgunblaðið - 17.09.1964, Page 2
2 MORGUNBLAÐIÐ ' Fimmtudagur 17. sept. 1964 Eyjabáti hlekkist á í Pettlandsfirði KLCKKAN 11,45 í gærmorg- ttn bað v.b. Farsæll VE 12, 50 tonna bátur frá Vestmanna eyjum, um aðstoð, þar sem hann var með bilaða vél í Pettlandsfirði (Pentland Firth) undan Þórsnesi (Xor Ness) á eynni Hoy, sem er ein Orkneyja. Mjog mikill straum ur var í Pentlinum, og var talið um tíma, að báturinn EINS og skýrt hefur verið frá í fréttum, keypti hið nýstofnaða kaupfélag á Selfossi, Kaupfélag- ið HÖFN, ailar fasteignir verzl- unar S. Ó. Ólafssonar & Co., þeirra á meðal sláturhús og frystihús verzlunarinnar. Bæði frystihúsið og sláturhúsið eru í bezta standi og áisigkomulagi. Uppfylla þau allar þær kröfur, sem gerðar eru til slíkra húsa, enda fékk Sigurður Óiafsson á- vallt slátrunarleyfi fyrirhafnar- laust hjá Framleiðsluráði land- búnaðarins. Strandaði á smokkfiskaveiðum Akranesir 16. sept. TRILLAN Bensi var í fyrradag á smokkfiskveiðum og veiddi svo grunht, að hann strandaði trill- unni á blá Suðurflösunni. Náðist Bensi aftur á flot kl. 6 um morg- uninn og var þá dreginn út, lítið skemmdur þó. Smokkfiskurinn er kominn víða og jafnvel upp í fjörur. Má tína hann sums stað- ar. — Hingað kom m.s. Drangajökúll í morgun og lestaði frosinn fisk, og m.s. Vatnajökull lestaði fiski- mjöi og skreið. .— Oddur. væri í hættu staddur, því að straumur er þarna mikill og sker í sundinu, auk þess sem ströndin á báða bóga er óá- rennileg. Fljótlega kom brezki togarinn Lord Alexander til hjálpar. Tók hann v.b. Far- sæl í tog og dró hann til hafn ar í Wick, sem er austan til á Katanesi. Voru skipin kom Nú brá svo kynlega við í haust, að kaupfélaginu, sem um 300 Ár- nesingar stofnuðu í sumar, var synjað um slátrunarleyfi. Fór stjórn kaupfélagsins því á fund landibúnaðarráðiherra og mæitist til þess, að kaupfélagið nyti ekki minni réttar en fyrri eigandi siát urhússins. Vegna þess gaf ríkis- stjómin út bráðabirgðatög hinn 10. september, sem tryggja kaup félaginu rétt tU þess að nota eignir þær, sem keyptar voru af S. Ó. Ólafssyni & Oo. Lögin hljóða svo: „Landibúnaðarráðherra hefur tjáð mér, að framleiðsluráð land- búnaðarins hafi synjað nýstofm Óvenju mikið um bráðapest VALDASTÖÐUM, 14. sept. Töluverð brögð hafa verið að því, að lömb hafa drepizt úr bráðapest nú í haust. Hefir mest borið á þessu norðan við Reyni- vallaháls í Hvannsvíkurlandi eða þar í grennd. Að vísu ekki allt frá þeim bónda, sem þar býr held ur einnig frá næstu nágrönnum. í gær fóru bændur að smala til þess að bólusetja þau lömb, sem í næst, til þess að draga úr þess- um hvimleiða vágesti. Ekki veit ég með vissu hvað margt hefir fundizt dautt, en eitthvað mun það vera á annan tug. — St. G. in þangað seinni hluta dags í gær. V.b. Farsæll fór frá Vest- mannaeyjum kl. 20 á laugar- dagskvöldið áleiðis til Skot- lands. Um borð voru fjórir karlmenn og tvær konur. Út gerðarmaður bátsins, Gísli R. Sigurðsson, var með í ferð- inni ásamt konu sinui, svo og VERZLUNARSKÓLI íslands var settur við hátíðlega athöfn í gær í hinum nýja samkomusal skól- ans. Hófst þá sextugasta starfsár hans. Eins og tilkynnt var við skóla- uppsögn s.l. vor, byrjar kennsla í Verzlunarskólanum nú hálfum mánuði fyrr en vant er, þ.e.a.s skólinn hefst nú uim miðjan sept. uðu samvinnufélagi, sem eignazt hefur og tekið við rekstri slátur- húss, leyfis til slátrunar, þótt fyrri eigandi hafi haft leyfi til slíkrar starfsemL Að þesisu leyti nýtur sam- vinnufélag ekki sama réttar og kaiupmaður í sömu aðstöðu, jafn- vel þótt félagsmenn þess skipti hundruðum. Til þess að leiðrétta þetta mis- rétti ber brýna nauðsyn til að setja nú þegar bráðabirgðalög um breytingu á lögum nr. 59, 19. júlí 1960, um framleiðsluráð landlbúnaðarins, verðskráningu, verðmiðlun og solu á landibúnað- arvörum o.fl. Fyrir því eru hér með sett bráðabirgðalög, samkvæmt 28. gr, stjórnarskrárinnar, á þessa leið: 1. gr. Á eftir 1. málsgrein 14. gr. laganna komi ný málsgrein svo- hljóðandi: Leyfi til slátrunar skal veita öllum félögum og einstaklingum, sem slátrunarleyfi höfðu 1963, svo og þeim, sem eignast hafa sláturhús þessaxa aðila og tekið við rekstri þeirra, enda fullnægi húsin þeim kröfum um búnað, sem gerðar eru í lögum. 2. gr. Lög þessi öðlast þegar gildL Gjört í Reykjavik, 10. sept. 1964. Ásgeir Ásgeirsson (sign) Ingólfur Jónsson (sign). roskinn togaraskipstjóri úr Reykjavík með skozkri konu sinnL Guðmundur Guðfinns- son, sem verið hefur skip- stjóri á v.b. Farsæli að undan förnu, var með í förinni. V.b. Farsæil er sem fyrr segir 50 lesta hátur, smíðaður úr eik í Vestmannaeyjum árið 1943. í staðinn fyrir 1 .október eins og áður var. Á þessu skólaári, sem nú er að hefjast, starfar skólinn í 18 bekkjardeildum, auik námsikeiðs í hagnýtum verzlunar- og skrif- stofugreinum, sem einkum er ætlað garugfræðingum. Allir bekkir í verzlunardeild eru niú fjórskiptir. 460 nemendur eru nú skráðir í skólann, en sé námskeið fyrir gagnfræðinga talið með, verður tala nemenda 500. Magnús Guðmundsson, ís- lenakukennarþ lætur nú af störf- um við skólann, en í stað hans hefur verið ráðinn ívar Björns- son, cand. mag. Þorsteinn Bjarna- son, bókfærslukennari, lætur af störfum fyrir aldurs sakir, þó að hann kenni áfram sem stunda- kennari í sjötta bekk. Þessum fráfarandi kennurum báðum færði skólastjóri, dr. Jón Gíslason aLúðarfyllstu þakkir fyrir frá- Færðin nyrðra AKUREYRI, 16. s.ept. Færð á fjallvegum hér n»r- lendis var góð í kvölid, nema á Vaðlaheiði; þar var vegurinn var huigaverður keðjulaiusum bílum. enda hríð og skafrenningur og hið versta veður á heiðkuú. Veg urinn á FLjótsheiði og á Tjör- nesi er mjög blautur, en snjólaus, og í Mývatnssveit er grámi á jörð, en ekkert að færð. Öxna- dalsheiði er aiveg snjóLaus. Sv. P. Sunduileitt þýfi AÐFARANÓTT þriðjudags var brotizt inn í m.b. Helgu, sem lá við Grandagarð. Fór þjófurinn niður í lúkar, rótaði þar til og tætti hluti fram á gólf og stcil ýmsum sundurleitum vamingi, svo sem dökkum karlmannaföt- um, nýjum ofanálímdum sjóstíg vélum, svörtum að iit, nærfötum, skyrtum, vatt-teppi, kodda og raf magnsrakvéL „Skóldntími” á dönsku „SKÁLDATÍMI" eftir Halldór Laxness er nýlega kominn út á dönsku og nefnist „En Digtera Opg0r“. Bókaútgáfan Gylden- dal gefur bókina út. „Sjálfstætt fólk“ eftir Halldór Laxness kom út í tveimur bind- um á dönsku á árunum 1935 og 1936. Bindin hétu „Frie Mænd** og „Ásta SólliVja". Bækurnar hafa lengi verið ófáanlegar, og hefur Gyldendal nú nýverið gef- ið þær út aftur í tveimur bindum og undir sömu heitum. bært og árangursríkt kennsiu- starf. Á þessu skólaári er tala kenn- ara 33, þar af 14 fastráðnir. Ráð- in.n hefur verið yfirkennari við skólann, Valdimar Hergeirsson. viðskíptafræðingur, sem kennt hefur undanfarin ár við Verzl- unarskólann. Að lokum ávarpaði skólastjórl nemendur nokkrum hvatningar- orðum og skoraði á þá að vera samtaka um að efla fagran og I þokkafullan s'kólabrag. I NORÐANÁTTIN í gær og miðin: Norðan stinningskaldi, | | fyrradag olli kalsarigningu á kalsarigning og síðar slydda á | | láglendi fyrir norðan, en snjó- láglendi, en él til fjalla. 1 komu í fjöll. Sunnanlands var Austfirðir og miðin: Norðan | j hins vegar bjartviðri. stinningskaldi og rigning norð § j Veðurfréttir kl. 22 í gær- an til. | j kvöldi: Lægð nálægt Hjalt- SA-land og miðin: Norðan | | landi á hreyfingu austur. Hæð stinningskaldi, sums staðar a.11 | I yfir Grænlandi. Veðurhorfur hvasst, léttskýjað. j þá næsta sólarhring: Austurdjúp: Norðan stinn- I j SV-land og miðin: Allhvass ingskaldi, rigning. 1 norðan, léttskýjað. Veðurhorfur á föstud: Norð- | j Faxaflói, Breiðifjörður og an- eða austanátt, kalsarign- I j miðin: Norðan stinningskaldi, ing eða él víða fyrir norðan, I | skýjað. en þurrt á Suðurlandi. | Vestfirðir til NA-lands og \ 5 lllllllllllUUIUIUIIIIIlllllUIMIiHllhMIIMIItlMMUIIIIIIIIHIIIHIimnmillimilllliiiiiiiiMninuiiiiiiiitiiiuilMIIIIMilM Krossmarkið sýnir, hvar v.b. Farsæli var á reki í Fettíauds- firði. Synja átti Kaupfélaginu Höfn á Selfossi um slátrunarieyfi Verzlunarskóli Is- lands settur í gær 500 nemendur # vetur

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.