Morgunblaðið - 17.09.1964, Side 4
MORCUNBLAÐIÐ
■ FimmtudagUr 17. sept. 1964
4
Ryðbætum bíla
með plastefnum. Ársábyrgð
á vinnu og efni.
Sólplast hf
(bifreiðadeiid)
Dugguvog 15.
Klæðum húsgögn
Svefnbekkir, svefnsófar,
sófasett. Vegghúsgögn o. fl.
Valhúsgögn
Skólavörðustíg 23.
Simi 23375.
Lítil íbúð óskast
Fyrirframgreiðsla. Uppl. í
síma 35835.
Ung reglusöm hjón
með eitt barn,
óska eftir íbúð frá 1. okt.
Tilboð sendist Mbl. fyrir
18, þ. m., merkt „4097“.
OKÐ þitt Drottinn, varir a8 eilífu,
þa3 stendur fast eins og himininn
Sálm. 119.89).
í dag er fimmtudagur 17. septemher
og er það 260. dagur ársins. Eftir
lifa 10$ dagar. Lambertsmessa. Ár-
árdegisflæði er kl. 3:33. Síðdegis-
flæði er kl. 16:02.
Bilanatilkynningar Rafmagns-
veitn Keykjavíkur. Sími 24361
Vakt allan sólarhringinn.
Næturvörðnr er í Lyfjabúð-
inni Iðunni vikuna 22. — 29.
ágúst.
Slysavarðstofan í lleilsuvernd-
arstöðinm. — Opin ailan sólir-
hringmn — simi 2-12-30.
Næturvörður er í Laugavegs-
apóteki vikuna 12/9. — 19/9.
Nætur- og helgidagavarzla
lækna í Hafnarfirði í september-
mánuði Aðfaranótt 16. Jósef
Ólafsson s. 51820. Aðfaranótt 17.
Kristján Jóhannesson s. 50056.
Aðfaranótt 18. Ólafur Einarsson
s. 50952. Aðfaranótt 19. Eiríl ur
Björnsson s. 50235
Neyðarlæknir — sími 11510
frá 9—12 og 1—5 alla virka daja
og laugardaga frá 9—12.
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga kl. 9:15-8 laugardaga
frá kl. 9,15-4., nclgidaga fra kl.
Holtsapótek, Garðsapótetk og
Apótek Keflavíkur eru opin alla
virka daga kl. 9-7, nema laugar-
daga frá ki. 9-4 og helgidaga
1-4 e.h. Simi 49101.
Orð Mfsins svara » slma 100«»
I.O.O.F. 5 = 1469178*4 = Kvm.
MAMBÓLÍNA
Húsgagnasmiður
óskar eftir 2—3 herb. ibúð
til leigu. Lagfæring á íbúð
kemur til greina, Sími
20049 til kl. 7 og 12928
eftir kl. 8.
Ráðskona
Einhleypur maður sem býr
í eigin íbúð skammt frá
Reykjavík vill ráða til sín
útlenda ráðskonu. Tilboð
sendist Mbl. f. 20. þ. m.,
merkt: „Húsleg — 4014“.
NSU
Til sölu skellinaðra, árgerð
1960. Upplýsingar í síma
32431.
BÍIl
Vil kaupa pie-up bíl, árgerð
1949—1955. Upplýsingar í
sima 51639.
Flögugrjót
Fallegt flögugrjót til innan
hússskreytinga til sölu. —
Uppl. í síma 37307.
Kvöldvinna óskast
Ungur maður óskar eftir
vinnu eftir kl. 7 á kvöldin,
einnig um helgar. Ýmislegt
kemur til greina. Tilb. send
ist Mbl., merkt: „4017“.
Píanó
til sölú. Uppl. gefnar í
síma 50825 milli kl. 6—8
síðdegis.
Húsasmiður
óskar eftir 2—3 herb. íbúð,
má þarfnast lagfæringar.
Reglusamt fólk. Tvennt í
heimili. Sími 38272.
Vörubifreið til sölu
Bedford vörubifreið, smíða
ár 1961 (G1774) er til sölu
nú þegar. Allar nánari upp-
lýsingar í sima 1953.
Iúsmæður
Hænur til sölu. Tilbúnar í
pKjttinn. Sent heim á föstu-
dag. Sími 13420.
Jakob Hansen.
Sængur
fylltar með Acryl-ull, —
Nylon-ull og Dralon-ull.
Koddar og sængur í mis-
munandi stærðum. —
Marteinn Einarsson & Co.
Laugav. 31. Sími 12816.
Húsavíkur, ísafjarðar, Fagurhólsmýr-
ar og Homafjarðar.
Loftlciðir H.f.: Leifur Eiríkseon er
væntanlegur frá NY kl. 07:00. Fer til
Luxemborgar kl. 07:45. Kemur til
baka frá Luxemborg kl. 01:30. Fer til
NY kl. 02:15. Snorri Þorfinnsson er
væntanlegur frá NY kl. 07:30. Fer til
Glasgow og Amsterdam kl. 09:00.
H.f. Eimskipafélag íslands: Bakka-
foes fór frá Kristiansand 12. þm. til
Rvíkur. Brúarfoss fer frá Hamborg 16.
J>m. til Hull og Rvíkur. Dettifoss fór
frá Keflavík 13. þm. til Camden og
NY. Fjallfoss fer frá London 17. J>m.
til Bremen, Kotka, Ventspils og Kaup-
mannahafnar. Goðafoss fer frá Rvik
kl. 18:00 i dag 16. þm. til Keflavíkur,
Grundarfjarðar, Bíldudals, ísafjarðar
Siglufjarðar, Akureyrar og Austfjarða
og þaðan til Hamborgar og Hull, Gull-
foos fór frá Leith 16. þm. til Kaup-
mannahafnar. Lagarfoss fór frá Gauta
borg 15. þm. til Rvíkur. Mánafoss fer
frá Raufarhöfn 17. þm. til Man-
3 ÞETTA er hún Mambólína, sem skemmtir gestum Brúðu- 1
leikhússins í Tjarnarbæ um þessar mundir. Á skemmti- I
skránni er m.a. Eltlfærin auk nokkurra smáþátta. Jón E. M
GuSmundsson stjórnandi BrúSuleikhússins sagSi þær fjór-
ar sýningar, sem haldnar hefSu veriS, hefSu veriS mjög M
vel sóttar og bæði börn og fullorðnir skemmt sér kon- M
unglega. Næsiu sýningar á Eldfærunum verða n. k. M
sunnudag kl. 3 og kl. 5. M
fiímiiHmiiiiiiiiiiraiiHiHiiiiiMJiiiiiiiiiiiMMWomiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiif
Á feið og Bugi
Akranesferðir með sérleyfisbilum
Þ. Þ. Þ. Afgreiðsla hjá B.S.R. Frá
Reykjavík alla daga kl. 6. Frá Akra-
nesi kl. 8, nema á sunnudögam kl. 3
Á laugardögum frá Rvík kl. 2 og á
sunnudögum kl. 9 e.h.
Skipaútgerð rikisins: Hekla er
væutaníeg til Rvíkur kl. 19:00 í kvöld
að vestan úr hringferð. Esja er í
Álaborg. HerjóLfur fer frá Rvík kl.
21:00 í kvöld til Vestmannaeyja. Þyr-
ill er í Bolungarvík, Skjaldbreið er
væntanieg til Lsafjarðar kl. 16:00—
17:00 í kvöld á norðurleið. Herðu-
breið kom til Eskifjarðar kl. 09:00 á
morgun á suðurleið. Baldur fer frá
Reykjavík í dag til Snæfellsness-,
Hvanmmisfjarðar- og Gilsfjarðarliafna.
H.f. Jöklar: Drangajökull fór frá
Hafnarfirði í gær til Gloueester Cam-
bridge og Canada. Hofsjökull kom 13.
þm. til Norrköping, fer þaðan til
Leningrad, Helsinki og Ventspils.
Langjökull er í Aarhus. Vatnajökuld er
á leið til Rotterdam og London.
Skipadeild S.Í.S.: ArnarfeLl er vænt-
anlegt til Helsingfors 18. þm. Fer
þaðan til Hangö, Aabo, Gdynia og
Haugasunds. Jökulfell lestar á Vest-
fjarðahofnuim. Dísarfell er værvtan-
legt til Liverpool 18. þm. Fer þaðan
til Avenmouth, Aarhus, Kaupmanna-
hafnar, Gdynia og Riga. Litlafell fór
15. þm. frá Reyðarfirði til Frederik-
stad. Helgafell er væntanlegt til
Gloucester 17. þm. frá Sauðárkrók.
Hamrafell er væntanlegt til Rvíkur
19. þm. frá Batumi. Stapafell er í
olíuflutningum á Faxaflóa. Mælifell
fer á morgun frá Húsavik til Archang
elstk.
Hafskip h.f.: Laxá er I Hull. Rangá
er í Reykjavík. Selá er í Hornafirði.
Tjamne lestar 1 Leningrad. Hunze er
á leið til austfjarðahafna.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.:
Katla er á leið frá Kanada til Piraeus.
Askja er í Reykjavík.
Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug:
Glófaxi fer til GLasgow og Kaup-
mamvahaifnar kl. 03:30 í dag. Vélin
er væntanleg aftur til Rvíkur kl.
23:00 í kvöld. GuLlfaxi fer til Glas-
gow og Kaupmannaihafnar kl. 08:00
í fymamálið. SóLfaxi fer tii London
kl. 10 .-00 í fyTramálið.
Innanlandsflug: í dag er áætlað að
fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Isa-
fjarðar, Vestmannaeyja (2 ferðir),
Kópaslkers, Þórshafnar og Egiisstaða.
Á morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar (3 ferðir) Egilsstaða, Vest- ,
mannaeyja (2 ferðir), Sauðárkróks,
SÖFNIN
Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74 er
opið sunnudaga þriðjudaga og fimmtu-
daga frá kl. 1.30 — 4
Þjóðminjasafnið opið eftirtalda
daga: Þriðjudaga — fimmtudag —
laugardaga — sunnudaga frá kl. 1:30
til 4.
Listasafn Ríkisins opið á sama tíma,
og sömu dögum.
Listasafn Islands er opið daglega
kl. 1.30 — 4.
Listasafn Einars Jónssonar er
opið á miðvikudögum og sunnu-
dögum frá kl. 1:30—3:30.
ÁRBÆJARSAFN lokað.
MINJASAFN REYKJ A VlKURBORG*
AR Skúatúni 2. opið dagiega frá ki
2—4 e.h. nema mánudaga.
Bókasafn Kópavogs I Félagshelmil-
inu er opið á Þriðjudögum, mtðviku-
dögum, fimmtud. og föstud. kl. 4,30
til 6 fyrir börn, en kl. 8,15 til 10
fyrir fullorðna. Barnatimar 1 Kárs-
Tæknibókasafn IMSl er opið aíla
virka daga frá kl. IÍS tií 19, nema
laugardaga frá kl. 13 til 15.
Ameríska bókasafnið er opið mánu-
daga, miðvikudaga og föstudaga kl.
12—21. Þriðjudaga og fimmtudaga kl.
12—18.
Borgarbókasafnið: Aðalsafnið Þing-
holtsstræti 29 A, síml 12308. Útláns-
deildin opin alla virka daga kl. 2—10,
laugardaga 1—4. Lesstofan opin virka
daga kl. 10—10. kiugardaga 10—4
Lokað sunnudaga.
Útib. Hólmg 34, opið 5—7 alla
virka daga nemi laugardaga.
Útibúið Hofsvallagötu 16, opið 5—7
alla virka daga nema laugardaga.
Sólheimum 27, opið fyrir fullorðna
mánudag, miðvikudaga og föstudaga
kl. 4—9 þriðjudaga og fimmtudaga kl.
4—7, fyrir börn er opið kL 4—7 alla
virka daga.
chester og Ardrossan. Reykjaifoss fór
frá Rvík 16. þm. til Sigluijarðar,
Ólafsfjarðar, Dalvíkur, Húsavíkur og
Seyðisfjarðar. Selfoss fór frá NY 9.
þm. væntanlegur til Rvíkur síðdegis 17.
þm. Tröllafoss kom til Archangelsk
25 þm. frá Rvík. Tungufoss fór frá
Eskifirði 13. þm. til Antwerpen og
Rotterdam.
mundsson, Bjarnarstíg 12. Hana
er að heiman í dag.
Nýlega voru gefin saman 1
hjónaiband af séra Sigurjóni
Árnasyni ungfrú Gunnvör V.
Gunnarsdóttir og Magnús B.
Hjartarson bifreiðastjóri. Heimill
þeirra er að Hagamel 33.
VÍSLKORIM
Við erfiðleika ég hef þreytt
oft með skitnar hendur,
en skulda ekki neinum neitt
núna eins og srtendur.
Spakmœli dagsins
Hver telur ósigrana á degi sig^
ursins? — B. Björnsson.
Öfugmœlavísa
Sönn er dyggð að sóa tið
í sukki ©g ástafari,
augafullur ár og síð, —
eins og góðtemplari.
Áheit og gjafir
Áheit og gjatir á Strandakirkju ath.
Mhl.: VS 50; áh. trá ísfirzkum sáldar-
sjómanni 500; GJ 200; Heiða Ólaisd.
100; NN ÍO; EG 100; Ágústa Ólaísd.
500; GJ 50; Ásta 110; JG og GG 150;
SÓ 100; áh. 1 bréfi 125; HÁ 200; JX.
100; SV 100; K og J 100; ÞSV 100;
Hanna 100; HE 100; SJ 100; NN 5005
Ásta 150; HV 100; áheit 50; NN 20;
srr 100; SK 500; Dóra 500; þakkláÉ
110.
Sólheimadrengurinn afb. Mbl. A. n*
B. 10; áh. St. G. 200.
FRÉTTASlMAB MBL.:
— eft>r lokun —
Erlendar fréttir; 2-24-85
Peter Scott vinur íslenzkra gæsa
■sJ&NlUNtH1
Munu gæsirnar styðia Scott með „riiðum og dáðl“ í eríiori siglingarkeppni: 1111