Morgunblaðið - 17.09.1964, Qupperneq 7
Fimmtudagur 17. sept. 1Í64
MGRGUNBLAÐIÐ
7
íbúðir og hús
Til sölu m. a.:
2ja herb, úrvals ibúð á 1. hæð
í Laugarneshverfi.
2ja herb. vönduð kjallaraibúð
við Álfheima.
2ja herb. stór og rúmgóð
kjallaraíbúð við Skaftahlíð.
3ja herb. íbúð við Þórsgötu.
Sja herb. íbúð á 1. hæð við
Ljósvallagötu. íbúðin er
mikið endurbætt og með
tvöföldu gleri.
Sja herb. kjallaraíbúð í Voga-
hverfi.
3ja herb. íbúð við Rauðarár-
stíg á 2. hæð.
3ja herb. rúmgóð íbúð í kjall-
ara við Miklubraut.
3ja herb. íbúð með nýjum
harðviðarinnréttingum við
Ljósheima.
4ra herb. glæsileg og alveg ný
kjallaraíbúð 108 m2 við
Háaleitisbraut. íbúðin er til-
búin til afnota strax.
4ra herb. kjailaraibúð við
Bugðulæk 97 m2. íbúðin er
í ágætu lagi.
4ra herb. íbúð í nýlegu húsi
við Ránargötu.
4ra herb. ibúð í góðu lagi við
Ljósheima.
4ra herb. íbúðir tilbúnar und-
ir tréverk og málningu við
Fellsmúla.
4ra herb. íbúð í smíðum við
Háaleitisbraut.
5 herb. íbúðir og stórar hæðir
í smíðum 1 Reykjavík og ná
grenni.
Einbýlishús, sem er hæð og
kjallari 130 m2 grunnflötur.
Húsið er fullgert að utan og
vel á veg komið að innan,
Staðurinn er prýðilegur í
Kópavogi.
Raðhús við Háaleitisbraut. —
Húsið, sem selst fokhelt, er
160 m2 — allt á einni hæð.
Raðhús við Skeiðarvog. Hús-
ið, sem er samtals 175 ferm.
og 7 herbergi er allt ný-
standsett. Verð 970 þús. —
Útborgun 570 þús.
Iðnaðarhúsnæði á einni hæð.
Húsnæðið, sem er 350 m2 er
á 3. hæð á góðum stað við
Laugaveg.
Málflutningsskrifstofa
Vagns E. Jónssonar
og
Gunnars M. Guðmundssonar
Austurstræti 9
Símar 21410 og 14400
Veitingastofa
á góðum stað
Hjá okkur er til sölu veit-
ingastofa fyrir 50—60 manns
á góðum stað í bænum. —
Fyrirtækið er í fullum
gangi. M.jög fullkomið eld-
hús.
Málflutningsskrifstofa
Vagns E. Jónssonar
og
Gunnars M. Guðmundssonar
Austurstræti 9.
Símar 21410 og 14400.
Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar
púströr o. fl. varahlutir
margar gerðir bifreiða
Bílavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168. — Sími 24130.
Hópferðabilar
ailar stærðir
Z5T55T e .
IMKIM/iB
Simi 32716 og 34307.
Hús - íbúðir
Hefi m. a. til sölu:
3ja herb. fokhelda íbúð á 1.
hæð í tvíbýlishúsi í Kópa-
vogi.
5 herb. glæsilega íbúð við
Alftamýri.
Einbýlishús við Bárugötu. 1
húsinu eru 3 stórar stofur
og 5 svefnherbergi. Ræktuð
lóo.
Einbýiishús við Heiðagerði.
Baldvin Jónsson, hri.
Sími 15545. Kirkjutorgj 6.
Húseignir til sölu
Efri hæð í tvíbýlishúsi með
þvottaherbergi á hæðinni.
Bílskúr fylgir, sér hiti.
Einbýlishús í Austurbænum.
4 herb., eldhús og bað á 1.
hæð; 3 herb. og bað í risi;
Þvottahús og geymslur í
kjallara. Laust til íbúðar.
Bílskúrsréttindi. Girt lóð.
Húseign í Vesturbænum að
hálfu neðri hæð og hálfur
kjallari.
5 herb. nýleg íbúð í sambýlis-
húsi við Kleppsveg.
Fokheld 2ja hæða hús í Kópa
vogi.
5 herb. 1. hæð við Bárugötu.
2ja herb. íbúðir á nokkrum
stöðum.
3ja herb. 1. hæð við Óðins-
götu.
Ný 3ja herb. íbúð í háhýsi við
Sólheima.
Rannveig
Þorsfeinsdóttir hrl.
Málflutningur - Fasteignasala
Laufásvegi 2. — Sími 13243.
Vantar ibúðir
af öllum stærðum og gerð-
um, fyrir góða kaupendur.
7/7 sölu m. a.
2ja herb. kjaliaraibúð í Norð-
urmýri.
4ra herb. nýleg íbúð 114
ferm. á Högunum.
4ra herb. hæð 117 ferm. við
Suðurlandsbraut með 40
ferm. útihúsi. Verð kr. 400
þús. Útb. kr. 200 þús.
3ja herb. nýleg íbúð 90 ferm.
við Kaplaskjólsveg. Laus ..
febrúar nk. Góð kjör.
ALMENNA
FASIEIGNASALAN
IINDARGATA 9 SÍMI 31150
7/7 sölu
Við Ljósheima 4ra herb. íbúð
á 3. hæð. Sér þvottahús og
inngangur af svölum. Lyfta
í húsinu.
Við Safamýri 4ra herb. íbúð
á 4. hæð. Skemmtileg ibúð.
Suðurendi.
Við Bólstaðarhlið 5 herb. íbúð
í sambyggingu tilbúin undir
tréverk og málningu.
V'ið Hringbraut 3ja herb. íbúð
á 1. hæð í sambyggingu.
V ið Ljósheima 4ra herb. ibúð
Við Unnarbraut 4ra herb. fok-
held ibúð.
í Kópavogi 3ja og 4ra herb.
fokheldar íbúðir.
Steinn Jónsson hdL
lögfræðistoía — fasteignasaia
Kirkjuhvoli
Símar 14951 og 19090.
Til söiu og sýnis 17.
Einbýlishús
í Túnunum, allt nýstandsett.
Harðviðarinnréttingar. Ný
gólfteppi. Fallegur garður.
Góð 3ja herb. jarðhæð um
90 ferm. með sér inngangi
og sér hita við Flókagötu.
Útb. 400—500 þús.
2ja herb. kjaliaraibúð í góðu
ástandi með sér inngangi
vestarlega í borginni. Útb.
150—200 þús.
4ra herb. íbúð við Ljósheima.
Sér þvottarús á hæðinni. —
Laus strax.
4ra herb. íbúð á fyrstu hæð í
nýju steinhúsi við Ránar-
götu. Laus strax.
5 herb. portbyggð risíbúð,
óvenju björt og falleg, í Hlíð
unum.
£ herb. endaíbúð á fyrstu hæð
í nýlegu sambýlishúsi við
Laugarnesveg.
Stór 6 herb. íbúðarhæð með
sér þvottahúsi á hæðmni og
sér bitaveita í Hlíðarhverfi.
Bílskúr fylgir.
Húseign á eignarlóð við Lauga
veg. Laus strax.
Trær samliggjandi 4ra herb.
íbúðir, tilbúnar undir tré-
verk við Ljósheima. Önnur
íbúðin er endaíbúð.
Fokheld 7—8 herb. ibúð í Aust
urborginni. Verður algjör-
lega sér. Útb. 250—300 þús.
Nokkrar húseignir af ýmsum
stærðum í borginni, m. a.
verzlunarhús við Miðborg-
ina.
Nokkrar húseignir og sér
hæðir af ýmsum stærðum
í smíðum í Kópavogskaup-
stað o. m. fl.
ATHUGIÐ! Á skrifstofu
okkar eru til sýnis ljós-
myndir af flestum þeim
fasteignum, sem við höf-
um í umboðssölu.
Itýja fasteipasalan
Laugavog 12 — Sími 24300
Kl. 7,30—8,30, sími 18546.
7/7 sölu
Parhús í Austurbænum fæst
í skiptum fyrir 3—4 herb.
íbúð. Húsið er 7 herb. tvö
eldhús, þrjú böð, allt í góðu
standi.
2—6 herb. íbúðir i miklu úr-
vali, víðsvegar um bæinn og
nágrenni.
Austurstræti 12.
Sími 14120 — 20424
Eftir kl. 7 í síma 20446.
4 herb. ibúð
i Hafnarfirði
Til sölu nýleg og vönduð 4ra
herbergja íbúð á 1. hæð á
góðum stað í Suðurbænum,
við Lindarhvamm, tæpir
100 ferm. að stærð. fbúðin
er í ágætu ástandi með sér
hita og sér inngangi. Teppi
fylgja. Tvöfalt gler. Útb. kr.
350—400 þús.
Árni Gunnlaugsson, hrl.
Austurgötu 10, Hafnarfirði.
Sími 50764, 10—12 og 4—6.
Til sölu:
Við Karfavog
4ra herb. rúmgóð riábúð. Útb.
um 300 þús. Björt og
skemmtileg íbúð.
Einbýlishús með 3 íbúðum í,
2, 3 og 4 herb. kjallari og
1. hæð fokheld en rishæðin
sem er 3 herb. íbúð fullgerð.
Húsið frágengið að utan.
Lóð frágengin. Skipti á
góðri 4 herb. íbúð æskileg.
2 íbúðir.í sama húsi í þríbýlis-
húsi, kjallaraíbúð og 2. hæð
við Víðimel, báðar með sér
hitaveitu. Lausar strax.
Ný 6 herb. efri hæð í tvíbýlis-
húsi við Borgarholtsbraut.
Sér inngangur. Sér hiti.
Verð 900—950 þús. Laus
strax.
Glæsileg 5 herb. 4. hæð. enda-
íbúð við Háaleitisbraut. Sér
hitaveita. Tvennar svalir.
4ra herb. 1. hæð við Snekkju-
vog.
3ja herb. 1. hæð við Hjallaveg.
Bílskúr.
2ja herb. íbúð á 7. hæð við
Austurbrún.
Glæsiiegt 160 ferm. fokhelt
raðhús við Háaleitisbraut.
Höfum kaupendur að íbúðum
af öllum stærðum. Háar
útborganir.
finar Siprösson bdl.
Ingólfsstræti 4. Srmi 16767.
Uppl. frá kl. 7 í síma 35993.
N' ibúð
Til sölu ný og vönduð
3ja herb. íbúð á 1. hæð við
Móabarð. íbúðin er fullfrá-
gengin að innan og utan, um
85 ferm. að stærð, auk
þvottahúss. Sér inngangur.
Tvöfalt gler. Fallegt útsýni.
Teppi á stofum og skála
fylgja. Laus um miðjan des.
1. veðréttur laus. Útb. kr.
300—350 þús., er dreifast
má á nokkra mánuði.
ÁRNI GUNNLAUGSSON hri..
Austurgötu 10, Hafnarfirði,
simi 50764, kl. 10—12 og 4—6
Fasteignir til söln
3ja herb. jarðhæð við Hraun-
tirngu. Ný standsett. Laus
StraX.
4ra herb. íbúð við Silfurteig.
Sér hitaveita. Sér inngang-
ur.
5 herb. glæsileg íbúð við Ás-
garð. Sér hitaveita. Tvöfalt
gler. Stórt herbergi fyigir
í kjallara. Bílskúrsréttur.
6 herb. íbúð í Laugamesi. Bíl-
skúrsréttur. Fagurt útsýni.
Farhús við Álfabrekku. Bíl-
skúr. Harðviðarinnrétting.
Tvöfalt gler.
/ smiðum
Glæsileg íbúðarhæð í tvíbýlis-
búsi í Vesturbænum. Bíl-
skúrsréttur. Hitaveita að
koma.
Stór húseign í Bústaðahverfi.
Bílskúrsréttur.
Einbýlishús við Holtagerði. —
Bílskúr.
Austurstreeti 20 . Sími 19545
EIGNASALAN
■ m y K.i avik
INGÖLFSSTRÆTI 9.
7/7 sölu
Ný standsett 2ja herb. kjall-
kjallaraíbúð við Grandaveg,
sér inng. Útb. kr. 150 þús.
Nýleg 76 ferm. 2ja herb. íbúð
á 2. hæð við Álfheima, stór-
ar svalir. íbúðin er í góðu
standi.
2ja herb. kjallaraíbúð við
Skipasund, sér inng., hag-
stætt veið, væg útb.
3ja herb. íbúð við Hringbraut,
ásamt einu herb. í risi, teppi
fylgja.
90 ferm. 3ja herb. íbúð við
Hjarðarhaga. íbúðm er
mjög vönduð.
3ja herb. íbúð á 1. hæð við
Hjallaveg, sér innlögn, bíl-
skúr fylgir.
3ja herb. kjallaraíbúð á Teig-
unum, sér inng.
3ja herb. íbúð á 1. heeð í Hlíð-
unum.
4ra herb. íbúð á 1. hæð við
Dunhaga, teppi fylgja.
Mjög vönduð 4ra herb. efri
hæð í nýlegu húsi við Lang-
holtsveg.
Nýleg 4ra herb. íbúð á 2. hæð
við Kaplaskjólsveg, hagstæð
lán áhvílandi.
Nýstandsett 4ra herb. kjaliara
íbúð á Seltjarnarnesi.
Glæsileg ný 5 herb. hæð við
Álfhólsveg, sér inng., sér hiti,
bílskúrsréttindi fylgja.
5 herb. íbúðarhæð í Hlíðun-
um, sér inng., sér hitaveita.
Ennfremur íbúðir í smíðum
og einbýlishús í miklu úr-
vali.
EIGNASALAN
lil Y K I /V V . K
INGÓLFSSTRÆTI 9.
Þórður G. Halldórsson
löggiltur fasteignasali.
Söiumenn:
Magnús Einarsson
Skúli Guðmundsson
Símar 19540 og 19191.
Eftir kl. 7 sími 36191.
7/7 sölu
6—7 herb. íbúð tilbúin undir
tréverk við Goðheima. 155
ferm. Stór stofa sem má
skipta, 4 svefnherbergi, eld-
hús, búr, þvottahús. Stór
ar svalir. Allt á einni hæð.
Bílskúrsréttur.
Einbýlishús á nesinu í Kópa-
vogi um 190 ferm. ásamt 34
ferm. bílskúr fokhelt, allt á
einni hæð. Frágengið þak
með turngluggum á stofu.
Hef kaupendur að
Einbýlishúsi i Kópav. 4 herb.
íbúð ásamt 2ja herb. íbúð
í risi eða kjallara, góð íbúð.
Skipti á 4ra herb. íbúð í
sambýlishúsi möguleg.
3—4 herb. íbúð í Háaleiti á
hæð.
Góðri 3ja herb. íbúð á hæð
í Austurbænum. Miklar útb.
2—3 herb. jarðhæð í Högun-
um eða Hlíðunum. —
Um góðar útborganir að
ræða.
JÖN INGIMARSSON
lógmaður
Hafnarstræti 4. — Sími 20555.
Söinmaður:
Sigurgeir Magnússon.
Kl. 7.30—8.30. Sími 34940.