Morgunblaðið - 17.09.1964, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 17.09.1964, Blaðsíða 9
Fimintudagur 17. sept. 1964 MORGUNBLAÐIÐ 9 Phlpokar til að g-eyma í föt og fleira nýkomnir. Geysir hf. Fataðeildin. Dress-on ullarfrakkar Og regnfrakkar eru nýkomvnir í fallegu úrvali. Geysir hf. Fatadeildin. Höfum kaupanda að einbýlishúsi á góðum stað í borginni. Getur greitt útborgun 1 milljón. Höfum kaupanda að nýlegri íbúð 4—5 herb. í Vesturb. eða Hlíðunum. Þyrfti helzt að vera með svölum. Útb. 6—700 þús. Höfum kaupanda að 6 herbergja íbúð á góð- um stað í borginni, maetti vera hæð og ris. Mikil útb. Höfum kaupanda að 5 herb. íbúð á 1. hæð á góðum stað í borginni, hlut- deild í kjallara og bílskúr þyrfti að fylgja. Mikil útb. Höfum kaupanda að 2—3 herbergja íbúð á góðum stað. Mætti vera í Hafnarfirði eða Kópavogi. Útborgun 4—500 þús. Skip og fiisteignir Austurstræti 12. Sími 21735 Eftir lokun sími 36329. Skyndimyndir Templarasundi 3. Passamyndir — skirteinis- myndir — eftirtökur. FASTEIGNIR Önnumst hvers konar fast- eignaviðskipti. Traust og góð þjónusta. Opið 9-12 og 1-7. Kópavogur Glæsileg 5 herb. íbúð í tví- býlishúsi, að mestu fullgerð. 120 ferm. Allt sér nema þvottahús. 3 svefnh., stofur, eldhús með borðkr., bíl- skúrsréttindi. Skipti á minni íbúð koma til greina. Teikn- ing fyrirliggjandi. 5 herb. íbúð 120 ferm. 4 svefn- herbergi, stofa, stór skáli, þvottahús á hæð. Að mestu tilbúin — hurðir og hrein- lætistækin komin. Fokhelt einbýlishús. Glæsilegt hús á einni hæð 187,5 ferm. Bílskúr 35 ferm_ 4 svefnh., húsbóndaherb., vinnuherb., stórar stofur og skáli, þvotta hús og geymslur. Teikning fyrirhggjandi. Garðahreppur 80 ferm. hæð og ris. Hæð til- búin undir tréverk, ris fok- helt. A hæð 3 herb. og snyrtiherb. í risi 3 svefn- herb., bað, salerni, geymsl- ur. Teikning fyrirliggjandi. Fokhelt einbýlishús. Fallegt hús I Silfurtúni, 127 ferm. með 35 ferm. bílskúr. 3 svefnh., samliggjandi stofur, bað, þvottahús og gejrmsla. Seljandi getur útvegað smiði og múrara. Útborgun 250 þús. Teikning fyrirliggj- andi. Hafnarfjörður Glæsilegt einbýlishús. 100 ferm. með kjallara undir hálfu húsinu, hæð úr timbri, kjallari og plata steypt. Á hæð 3 svefnh., saml. stofur og skáli, eldh. með borðkr., snyrting og bað. Svalir. í kjallara stór bílskúr, þvotta hús, snyrting, strauherb., rúmgóð geymsla. Girt lóð. Reykjavík Húsnæði fyrir atvinnurekstur 70 ferm. á götuhæð, fokhelt. 40 ferm. kjallari, tilvalið fyrir verzlun, heildverzlun, hárgreiðslu eða rakarastofu, lækningastofu, o. s_ frv. við Miðbæinn. Stórt og vandað timburhús á eignarlóð við Miðbæinn. Fyrsta hæð og kjallari, til- vahð fyrir iðnað, heildverzl- un eða hliðstæðan atvinnu- rekstur. Stór íbúð á 2. og 3. hæð. 5 herb. íbúð í nýju sambýlis- húsi við Skipholt. 123 ferm. 4 svefnh., herb. í kjallara. Parket gólf á skála og eldh., teppi í stofu og tveim svefnh., teppi á stigagangi. Hitaveita. Ilöfum kaupendur að 3ja herb. íbúðum bæði fullgerðum og tilb_ undir tréverk. Einnig að einbýlishúsum í Kópa- vogi og Reykjavík. Miklar útborganir. Ef þér komizt ekki til okkar á skrifstofutíma, hringið og tiltakið tkna sem hentar yður bezt. MIÐBORQ HIGNASALA SÍMI 21285 LÆKJARTORGI Til sölu m.a. 3ja herb. rishæð við Grettis- gþtu. Væg útborgun, 3ja herb. í Vesturborginni, sér hitaveita. 4ra herb. endaíbúð við Hvassa leiti. 4ra herb. íbúð við Kleppsveg. 4ra herb. íbúð við Mávahlíð, bílskúr. 5 lierb. góð íbúð við Asgarð, sér hitaveita. 5 herb. íbúð við Barmahlíð, góður bílskúr. 5 herb. stór íbúð við Hjarðar- haga, gott verð. 5 herb. falleg íbúð við Hvassa leiti, gott verð. 5 herb. raðhús við Bræðra- tungu, allt sér. Þvottahús á góðum stað í borg inni. / smiðum Mikið af einbýlishúsum og og 5—6 herbergja íbúðum á mismunandi byggingarstig- um. mai.flgtnings- OG FASTEIGNASTOFA Agnar Gústafsson, hrl. Björn Pétursson fasteignaviðskipti Austurstræti 14. Símar 22870 og 21750. úxan skrifstofutíma, 35455 og 33267. GÍSLI THEÓDÓRSSON fasteignaviðskipti Til sölu Nýleg 2ja herb. íbúð við Mela braut á Seltjarnarnesi. Útb. 250 þús. Þrjár fokheldar íbúðir í glæsi- legu húsi á Seltjarnarnesi. A 1. hæð er 139 ferm. íbúð, 5 herb., eidhús, bað, þvotta- hús og geymsla. Bílskúr fylgir. A 2. hæð eru tvær 91 ferm. íbúðir 4 herb., eld- hús, bað, þvottahús og geymsla. Sér inngangur. — Bílskúrsréttindi. — Mjög skemmtileg teikning. Tvö fokheld keðjuhús við Hrauntungu í Kópavogi. — Húsin standa efst í hæðinni. Fagurt útsýni. 4ra herb., 123 ferm. íbúð á 4. hæð (efstu) í Háaleitis- hverfi. Selst tilbúin undir tréverk. Allt sameiginlegt frágengið. Þrjár glæsilegar hæðir við Þinghólsbraut í Kópavogi. Mjög fallegt útsýni. Bílskúr ar fyigja. Á hverri hæð eru þrjú svefnherbergi, tvær stofur auk skála, gott eld- hús með borðkrók, bað, þvottahús og geymslur. Allt sér. Hæð og ris við Löngufit í Garðahreppi. 80 ferm. hæð tilbúin undir tréverk, þrjú herb., eldhús og snyrtiherb. Ris fokhelt þrjú svefnherb, bað og þvottahús. Bílskúrs- réttindi. Stendur við bið- skýli á Hafnarfjarðarvegi. Hagstæð kjör. Útborgun að- eins 350 þús. Aherzla lögð á góða þjónustu. FASTEIGNA- 0G LÖGFRÆOISTOFAN LAUGAVEGl 28b,sími 19455 Skólavörðustíg 3 A, 2. hæð. Símar 22911 og 19255. Kvöldsími 37841 milli kl. 7 og 8. Höfum kaupendui Höfum kaupanda að 2ja herb. íbúð á hæð, helzt í Vesturbænum eða í nánd við Hlíðamar. Mikil útborgun. Höfum kaupanda að 2ja—3ja herb. íbúð, má vera fcjallari eða gott ris. Höfum kaupanda að góðri 3ja herb. íbúð á hæð. Þarf ekki að vera laus strax. Höfum kaupendur að 4—5 herb. íbúðarhæðum. Útb. allt að 800 þús. Höfum kaupanda að góðri íbúðarhæð, ca. 140—150 m2 helzt í nánd við Vogana eða Háaleitishverfi. Gæti borg- ast út að mestu. Höfum kaupanda að einbýlis- húsi, má vera í gömlu húsi eða ekki fullstandsett. Höfum einnig kaupendur að 2—6 herb. íbúðum svo og einbýlishúsum, fullgerðum og í smíðum í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnamesi og Garðahreppi. Einnig verzl- unar- og iðnaðarhúsnæði. — Miklar útborganir. Ath. Eignaskipti eru oft mögu leg. önnumst hverskonaT fasteignaviðskipti fyrir yð- ur. 7/7 sölu m.a. 2ja herb. íbúð við Miklubraut. 3ja herb. íbúð við Hringbraut. 3ja herb. íbúð við Lönguhlíð. 3ja herb. íbúð við Miklubraut. 3ja herb. íbúð við Skipasund. 4ra herb. íbúð við Drápuhlíð. 4ra herb. íbúð við Kirkjuteig. 4ra herb. íbúð við Laugames- veg. 4ra herb. íbúð við Nökkvavog. 5 herb. íbúð við Sólheima. 5 herb. íbúð við Bámgótu. 5 herb. íbúð við Vesturgötu. 5 herb. íbúð við Skiphoit. Hálf húseign við Hringbraut. Hæð og ris við Bárugötu. Einbýlishús við Borgarholts- braut. Iðnaðarhúsnæði við Brautar- holt. Einbýlishús við Faxatún. Einbýlisluis við Lindarhvamm Einbýlishús við Lyngbrekku. Hæð og ris við Mávahlíð. Raðhús við Sfceiðarvog. Einbýlishús við Sogaveg. Einbýiishús við Stekkjaflöt. í SMÍÐUM 6 herb. hæð við Goðheima. Ilæð og ris við Löngufit. 4ra herb. jarðhæð við Mela- braut. 5 herb. íbúðarhæðir við Mela braut. 3ja herb. íbúð við Nýbýlaveg. 3ja herb. íbúðir við Unnar- braut. Höfum kaupendur að öllum stærðum íbúða og húseigna í smíðum og fullgerðum í Reykjavík og nágrenni — Miklar útborganir. Skipa- & fasleignasalan KIRKJUHVOLI Símar: 14916 og 1384t Til sölu Mjög góð 4ra herb. íbúð I V esturborginni. Góð 4ra herb. ibúð m. m. á Melunum. 4ra herb. íbúð við Kleppsveg, Ljósheima og víðar. 3ja herb. íbúð við Holtsgötu. 3ja herb. íbúð við Skipasund Sér hiti og bílskúrsréttindi. Mjög góð 2ja herb. kjallara- íbúð í Hlíðarhverfi. Nýleg 2ja herb. kjallaraíbúð - við Kleppsveg. 2ja herb. í háhýsi við Austur- brún. 4ra herb. íbúð í Kópavogi. — Útb. 300 þús. Höfum kaupanda að góðri 2ja herb. íbúð á hæð, ca. 65—70 ferm. Útb. 400 þús. Laugavegi 18, IH, haeð, • Sími 18429 og eítix kL 7 10634 Húsa 6l íbúðasalan ....illllllllllllllllll. FASTEIGNASALAN FAKTDR SKIPA-OG VERDBREFASALA Hverfisgötu 39, II. hæð. Sími 19591. Kvöldsími 51872. Til sölu Nýtt einbýlishús í viiluhverfi við sjávarsiðuna í Kópavogi. Bílskúr og ræktuð lóð. Laust til íbúðar nú þegar. 3ja herb. íbúð við Grettisgötu. 5 herb. risíbúð í Hlíðunum. 7 herb. íbúð við Rauðalæk. Tvíbýlishús við Miðbæinn. Til valið sem skrifstofur fyrir verzlnnarfyrirtæki eða fé- lagssamtök. Fokhelt verzlunar- og iðnaðar húsnæði við Armúla. Hiifum kaupedur að 2ja herb. íbúðum. Útborgun 325 þús. 3ja herb. íbúð. titborgun 450 þús. 4ra herb. íbúðum. Útborgun 600 þús. 5—6 herb. íbúðum. Útborgun 600—1 milljón. Einbýlishús í Laugarásnum. Hátt verð og útborgun. íbúðir í smíðum í Reykjavik og Kópavogi. Verzlunar og iðnaðarhúsnæði. Sími 19591. Opið 10-12 og 1-7. Báfur til sölu 22 tonna dragnótabátur er til sölu af sérstökum ástæðum. Báturinn hefir verið í gangi. Veiðarfærin eru um borð. Góð kjör, ef samið er strax. Austurstræti 12. (Skipadeild) Sími 14120 — 20424 Eftir kl. 7 í síma 20446. ATHÚGIÐ að borið saman við útbrerðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum blöðum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.