Morgunblaðið - 17.09.1964, Blaðsíða 21
í'immtudagur 17. sept "1964
M0RCUNBLAÐ1Ð
21
ÍHÍItvarpiö
Fimmtudagur 1T. september.
7.00 Morgunútvarp
7:30 Fréttir
12:00 Hádegisútvarp
13:00 „Á frívaktinni*4, sjómannaþáttur
(Eydís Eyþórsdóttir).
13:00 Síðdegisútvarp
Tónleikar _ 16:00 Veðurfregnir
17:00 Fréttir — Tónleikar
18:30 DansliljómsveiUr leika.
18:50 Tilkynningar.
19:20 Veðurfregmr.
19:30 Fréttir
20:00 Tónleikar: Serenata í c-moll,
(K 388) efUr Mozart.
Blásarasveit Lundúna leikur;
Jack Brymer stj.
20:25 t>eir kjósa í íiaust: Svíar.
Haraldur Ólafsson fil .kand.
flytitr erindi.
20:4S Mieke Telkamp syngur andleg
lög rneð kór og hljómsveit.
21:00 Á tiundu stund.
Ævar R. Kvaran leikari annast
þáttinn.
21:45 Tónleikar: Píanólög eftir Louis
Moreau Gottschalk.
22:00 FrétUr og veðurfregnir
22:10 Kvöldsagan:
„I>að blikar á bitrar eggjar**
efUr Anthony Lejeune; XI.
Eyvindur Erlendsson les.
22:30 Harmonikuþáttur:
Harmonikuhljómsveit Karls
Grönsted-t og Cbarles Magnante
ásamt hljómsveit leika.
23:00 Dagskrárlok.
Hvar er
Þegar þér kaupið föt úr
vönduðu efni, eru þau alltaf
eins og ný. Það er leyndar-
dómur góðrar vöru. Komið og
lítið á ensku fataefnin hjá
okkur.
Ámi og Bjarni
Bankastræti 9.
„KYTT"
KJÖT
ALLT
ÁRIÐ
ÁTLAS
FRYSTI
• kistu eða - skáp
— 4 stærðir —
Sendum um
allt land.
OKOWIHEBHPHAmtElll
Sírni 12606 - Suðurgötu 10 - Reykjavík
Atvinna
Stórt innflutningsfyrritæki vantar ungan og
reglusaman mann til starfa við vöruafgreiðslu og
útkeyrslu. Þarf að hafa bílpróf. Góð laun. —
Þrifaleg vinna. Umsóknir, ásamt meðmælum, ef
til eru sendist afgr. Mbl. merkt: „B.Í.B — 4021“
fyrir 21. þ.m.
tlngur maður
óskar eftir starfi út á landi eða í Reykjavík. Hefur
góða reynslu í verkstjóm og fyrirtækisrekstri. Til-
boð leggist inn á blaðið fyrir 25. september merkt:
„Vélsmiður — 4018“.
Ibnaðar - saumavélar
fyrir Zig-Zag og beinan saum til undirfataiðnaðar
óskast keyptar nú þegar. Þurfa að vera í góðu
ásigkomulagi. — Upplýsingar í síma 24333.
Óskum eflir
3-4 herb. íbúð
erum 5 í heimili. Getum látið í té heimilishjálp.
Upplýsingar í síma 40586.
Afgreiðslustúilka
Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í raftækjaverzlun
í Miðbænum nú þegar. Umsókn er greini aldur og
fyrri störf sendist afgreiðslu Mórgunblaðsins merkt:
„4016“.
Ódýrt — Ódýrt
Kvenstretshbuxur
aðeins kr. 495.—
18JBJ
Smásala—Laugavegi 81.
MIIVIIR
IMæst síðasti innritunardagur
í Mími lærið þér ekki einungis að lesa málið heldur
einnig að TALA það.
Enska, Danska, Þýzka, Franska, ítalska, Spænska,
Rússneska, Sænska.
íslenzka fyrir útlendinga.
Sími 2-16-55 kl. 1-8
Málaskólinn M I M I R
Hafnarstræti 15 (sími 2-16-55).
ALLT Á SAMA STAÐ
TRf ANGLE
RAFSIJÐIJVÉLAR
og PIJMKTSLÐUVÉLAR
RAFSUÐUVÉLAR:
OIL-250, olíukæld 20—250 Amp kr 14473,00
MINX-180, loftkæld 30—180 Apm kr. 9.690,00
MINX-150, loftkæld 30—150 Amp. kr. 8.987,00
Punktsuðuvélarnar vinsælu kr. 6.770,00
SÉRSTAKLEGA VÖNDUÐ OG ÓDÝR TÆKI. ~|
Egill Vilhjálmsson hf.
Laugavegi 118, sími 22240.