Morgunblaðið - 02.10.1964, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 02.10.1964, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Fðstudagur 2. okt. 1964 Milliveggjaplötur — Vikurplötur 5 om., 7 cm., 10 cm. — Púsningasandur, Vikur- sandur ávallt fyrirliggj- andi. — Plötusteyran, Sími 40092. Tvær stúlkur óskast önnur til afgreiðslu í tó- baks- og sælgætisbúð og hin til eldhússtarfa. Uppl. í Hótel Tryggvaskála, Sel- fossi. 2—3 herb. íbúð óskast fyrirframgreiðsla. Uppl. sima 14407. Góðri umgengni heitið íbúð óskast. UppL í síma 37271 eftir kl. 3. Vantar litla grjótmulningsvéL Sírni 3503-3. Læknastúdent óskar eftir að fá leigða smáíbúð, helzt í Vestur- bænum. Ólafur Mixa. Sími 14086. hjónin fóru til Danmerkur með Gullfossi síðastliðinn laugardag. (Ljósm.: Elísabet Markúsdóttir, Strandgötu 79 Hafnarfirði). Keflavík íbúð óskast fyrst. UppL til leigu sem í síma 1515. Kærustupar óskar eftir íbúð. Vínna bæði úti. Sími 40498 eftir kl. 4. Gefin voru saman í hjónaband 26. sept. s.l. ungfrú Ingunn Jóns- dóttir, íþróttakennari og Bergur Björnsson, bankaritari, Grenimel 26. Séra Frank M. Halldórsson gaf brúðhjónin samain. (Ljósm.: Studio Gests, Laufásvegi 18). Messa á sunnudag Oddaktrkja Messa á sunnudag kL 2. Séra Stefán Lárusson. Vetrarstarf K.F.U.M. og K. í Hafnarfirði er nú að hefjast og verður með svipuðu sniði og í fyrra. — Á sunnudaginn kemur verður sunnudagaskólinn kl. 10.30 f.h. og almenn samkoma um kvöldið ki. 8.30. Þar talar Benedikt Arnkelsson cand. theol. Og svo á næstunni hefjast drengja- og telpnafundir. Vélskólinn verður settur fimmtudaginn 1. okt. kl. 2 e.h. Föstudagsskrítlan Morgun einn, við liðskönnun, tók kapteinninn eftir því að einn hinna óbreyttu var með hvítan klút um háLsinn. Nú, nr. 47, eruð þér farinn að nota trefil? Nei, hr. kapteinn,"þetta er bara líningin á nærbuxunum mínum. >f Gengið >f Gengið 29. septemjber 1964 Kaup Sala 1 Enskt pund ___ 119,64 119,94 L Banaarikjadollar _ 42 95 43.06 1 Kanadadollar ........ 39,91 40,02 100 Austurr... sch. 166.46 166.83 100 Danskar krónur ... 620,20 621,80 100 Norskar krónur 600,30 601,84 100 Sænskar krónur .... 384 52 836.67 100 Fmnsk tnork.^. 1.335.72 1.339.14 100 Fr. franki ______ 874.08 876,32 100 Svissn. frankar 992.95 995.50 1000 ítaisk. ií?*ir _.... 68,80 68.98 100 Gyninl .......— 1.191 40 1.194.46 iœ V-þýzk mörk 1.080,86 .083 62 100 Bttlg. frankar ............... 86.34 86.56 Holtsgötu 37. Vantar herbergi helzt I forstofu. Uppl. í síma 35754. Píanókennsla FRÉTTIR Frá Guðspekifélagi íslands. Stúkan DÖGUN heldur fund í kvöLd í Guð- spekifélagshúsinu kl. 8.30. Sigvaldi HjáLmarsson flytur erindif „Hinm dul- arfulli grunur“. Berklavörn Reykjavík: Munið kaffi- 9Öluna í Breiðfirðingabúð á berkla- vamadaginn, sunnudaginn 4. október. Vinsaimlegast tilkynnið kökugjafir í aíma 20383, 32044 og 22150. Óháði söfnuðurian. Spiluð verður félagsvist í Kirkjubæ laugardaginn 3. okt. fcl. 8:30. FjöLmennið og takið með ykkur gesti. Frá Tónlistarskóianum í Reykjavík Skólasetning verður laugardaginn 3. oktober kl. 2 e.h. Nauðsynlegt, að allir nemendur taki með sér stundarskrár. SkóLastjóri. Málfundafélagið Óðinn, skrifstofa félagsins í Valhöli við Suðurgötu er opinn á föstudagskvöldum frá ki. .830 — 10. Sími 17807. Stjórn félagsins er þar tii viðtals við félagsmenn og gjald- keri tekur við árgjijldum féiagsmanna. Varahlutir Til sölu varahlutir í Ford ’55. UppL í síma 50191 kl. 7—8 á kvöldin. Sveinn Þonnóðsson rakst á þennan kött vestur í Grafamesi um daafinn. Á stærri myndinni hefur kisa verið ónáðuð, þar sem hún er með litinn fugrl í kjaftin- um. Á þeirri minni sést, hvar kisa tekur á rás með bráðina. Þetta eðli kisu, að veiða smá- fugla sér til matar, er máski, hvað hvimleiðást í fari hennar, og: þess vegna hefur margur ímugust á köttum. Einnig verða sanðkassar við hús barnafjöLskyldna oft fyrir barðinu á köttunum, og má auðvelda finna ,vsmjörþefinn“ þar af. Sem sagt: Enga flækings- ketti! Svala EinarsCóttir Skáiholtsstíg 2. Sími 13661. Stór stofa óskast í Hlíðunum strax. Uppl. í sima 22260 frá kl. 9—5. Stúlka óskar eftir atvinnu frá 9—5 nú þegar. Uppl. í síma 34968 milli kl. 10 og 4. íbúð til leigu Ibúð til leigu við Marar- götu, Reykjavík. UppL í sima 35854. Kisa á Trésmíðaverkstæði með vélum fyrir einn er til Ieigu strax, til sýnis fuglaveiðum Laugardaginn 19. sept. voru gef in saman í hjónaband í Þjóðkirkj unni í HafnarfirðL af séra Garð- ari Þorsteinssyni Guðrú>n Jó- hannesdóttir og Kári Þórisson. Olíustöðinni, HafnarfirðL Brúð- Jesús sagði: Eins og faðiriiut hefur sent mig, eiu& sendi ég yður (Jóh. 20, 21). f dag er fös&dagur 2. október og er það 276. dagur ársins 1964. Eftir lifa 90 dagar. Leódegariusmessa. Ár- degisháflæði kl. 4:00 Siðdegisháflæði kl. 16.23. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Keykjavíkur. Sími 24361 Vakt allan sólarhringinn. Slysavarðstofan i Heilsuvernd- arstöðinni. — Opin allan sólsr- hringinn — símí 2-12-30. Næturvörður er í Reykjavíkur- apóteki vikuna 26. sept til 3. októ ber. Neyðarlæknir — sími 11510 frá 9—12 og 1—5 alla virka daga og laugardaga frá 9—12. Kopavogsapotek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 laugardaga frá kl. 9,15-4., nelgidaga fra kl, 1 — 4. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavikur eru opin alta virka daga kl. 9-7, nema laugar- daga frá ki. 9-4 og tielgidaga 1-4 e.h. Simi 40101. Nætur- og helgidagavarzla lækna í Hafnarfirði í september- mánuði. Helgarvarzla laugardag til mánudagsmorguns 26. — 28. Jósef Ólafsson s. 51820. Aðfara- nótt 29. Bragi Guðmundsson s. 50523. Aðfaranótt 30. Ólafur Ein arsson s. 50952. Aðfaranótt 1. okt. Eiríkur Bjömsson s. 50235. Að- faranótt 2. Bragi Guðmundssoa s. 50523. Aðfaranótt 3. Jósef Ólafs son s. 51820 Orð uifsius svara t slma 10006. □ GIMLI 59641057 — Fjhst. Atkv. FrL I.O.O.F. 1 = 1461028^ = Rk. Ofugmœlavísa Gott er að taka grös í mó með garmvetlingi loðnum, einnig leggja lín í sjó, laxi beita soðnum. LÆKNAR FJARVERANDI Alfreð Gíslason fjarverandi til 4. október. Staðgengill: Bjarni Bjarna- son. Eyþór Gunnarsson fjarverandl óákveðið. Staðgenglar: Björn Þ þórðarson, Guðm. Eyjólfsson, Erling- ur Þorsteinsson, Stefán Olafsson og Vriktor Gestsson. Friðrik Björnsson fjarverandi frá 25. 5. óákveðið Staðgengill: Viktor Gestsson, sem háls- nef og eyrna- læknir Gunnar Biering læknir fjarverandl frá 3. september til 3. október. Hulda Sveinsson fjarverandi frá 1. okt.-24. okt. Staðgengili: G-eir H. l>orsteinsson, Klappar- stíg 26, sími 19824 Viðtalstími 5-6. Laugardajga 10-10,30. Jón G. Haltgrímsson frá 7/9 til 4/10. Staðgengill Axel Blöndal. Jóhannes Björnsson frá 5/9 til 31/10. Staðgengill: Stefán Bogason. Jóhannes Björnsson frá 5/9 — 31/10 Staðgengill: Stefán Bogason. Karl S. Jónasson fjarverandi frá 24/8—1/11 StaðgengiII: Ólafur Helga- son. Magnús Ólafsson frá 10./9. — 5/10. Staðgengill: Ragnar Arinbjarnar Ólafur Jóhannsson, fjarverandi 14. sept. — 8. okt. Staðgengill Jón G. NikuLásson. Ólafur Ólafsson fjarverandl óákveð • íð Staðgengill: Björn Önundarson sama stað Victor Gestsson fjarverandi £*•* 17. þm. óákveðið. Staðgengill: Stefán Ólafs Málshœttir Fár er í senn fom og ungur. Frelsi er fé betra. Fáir vilja stna bamæsku muna. Blöð og tímarit IfeimiILsbiaðið Samtíðin októ- berblaðið er komið út, mjög fjöl- breytt. Efni: Skóli, sem segir sex. Hefurðu heyrt þessar? (skop sögur). Kvenuaiþættir Freyju. Vélskóflan (saga). Afmælissami- tal við Eiffelturninn. Sjóskrímslið (framihalidssaiga). Nýjar erl. bæk- ur. Andlátsorð fraegra manna. Margt geymir jörðin, eftir Ingólf Davíðsson. Ástagrín. Skákíþáttur eftir Guðmund Arnlaugsson. Bridge eftir Árna M. Jónsson. Úr einu — í annað Stjörnuspá fyrir þá, sem fæddir eru í október. Þeir vitru sögðu o. fl. Ritstjóri er Sigurður Skúlason. Fjallið helga Bráðum hefjast Olympíuleik- arair í Tokyo, og eru keppendur okkar þegar lagðir af stað. Á sömu eyju, Honshu, og Tokyo er á, liggur einnig hið helga fjall Japana, FUSYAMA. Eitt sinn gekk hitabylgja yfir Japan og fólk flýði til fjalia til að kæla sig. Á myndinni sjást Japanar í þúsundatali ganga upp á hið helga fjall, Fusyama, ekki beinlinis pilagrimsganga, en þeir hafa máski notað tækifærið um leið. Við eigum okkar HELGAFELI, vestur á Snæfellsnesi. Þar upp ganga menn til að' óska sér frómra óska. Þeir mega aldrei líta við á uppgöngunni, og eiga að ganga þrtvegis í kringum byrg ið á fjallinu, áður en þeir horfa yfir Breiðafjörð og segja fram ósk sína. Við skulum vona að óskir þeirra rætist. sá NÆST bezti Ekkert sæti var autt í biðstofu læk.nisins og mangir stóðu. Vió- ræður voru tregar, og brátt ríkti alger, lamamdi þogn. Fól/kið beið — og beið — og beið. Loks neis gamali maður þreytulega úr sæti sínu ag sagði: „Jæja, ég fex nú heidur heim og dey eðliiegum dauió- daga.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.