Morgunblaðið - 02.10.1964, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 02.10.1964, Blaðsíða 15
r Fosludagur 2. okt. 1964 MORGUNBLAÐID 15 PÍItur eða stúlka óskast til sendtferða hálfan eða allan daginn. Ölafur Gíslason & Co. Ingólfsstræti 1A. 34 herb. íbúð óskast til leigu. Mikil fyrirframgreiðsla. Upplýsingar á herbergi 210, milli kl. 5 og 7. HÓTEL BORG VerzEunar og iðnaðarhúsnæði til leigu Mjög glaesilegt nýtt verzlunar- og iðnaðarhúsnæði, fullfrágengið með tvöföldu gleri 500 ferm gólfflöt- ur. Mikil lofthæð, mjög góð birta og húsnæðið allt sérlega vandað. — Húsið er vel staðsett við mikla umferðaigötu og hentaði mjög vel fyrir stóra kjör- búð eða annan verzlunarrekstur. Möguleiki er til að * skipta húsitæðinu í fjórar sjálfstæðar einingar. Mjög góð aðkeyrsla. — Tilboð óskast sent afgr. Mbl. merkt: „Varidað hús — 9197“. Fóðtirpiis nveð blúndu nrkomin. Sendisveinn óskast hálfan cöa allan daginn. Prentsmiðjan Setbcrg Frcyjugötu 14. — Sími 17667. Hoehfrequeuz-Sahweisspressc „Universal 400 S“. Þessi plastiðnaðarvél, sem er ný og ónot- uð, fæst keypt á hagkvæmurn kjörum. — Upplýsingar í H. A.G. Hverfisgötu 72. Sími 16230. Að vísu höfum við alltaf fallegt úrval af kápum og drögtum frá beztu tízkuhúsum Evrópu — en að þessu sinni bjóðum við yður alveg sérstaklega fallegar kápur frá Sviss og Hollandi — ásamt vetrarkápum með kuldafóðri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.