Morgunblaðið - 02.10.1964, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 02.10.1964, Blaðsíða 22
22 MORGVNBLAÐIÐ Föktudagur 2. ökt. 1964 Innilegasta þakklæti færi ég öilum, ættingjum og vin- um, sem glöddu mig með heimsóknum og gjöfum á 85 ára afmæli mínu og gjörðu á allan hátt mér daginn, sem ánægjulegastan. -— Guð blessi ykkur ölL Jón Marteinsson frá Fossi, Beztu .þakkir færi ég sonum mínum, tengdadætrum og öðru venzlafólki og góðkunningjum er glöddu mig með heimsóknum, gjöfum, skeytum og öðrum hlýhug á sjötíu ára afmælisdegi mínum þann 24. sept. sl. Mun ég minnast þess meðan ég lifi hversu þið gerðuð mér daginn ógleymanlegan. — Með kærri kveðju. Halldóra Jósefsdóttir, Suðurgötu 17, Keflavík. Hjartanlega þakka ég sveitungum mínum, ættmenn- um og öðrum vinum, sem heiðruðu mig með nærveru sinni, gjöfum, blómum, heillaskeytum og á ýmsan annan hátt, á áttatíu ára afmæli mínu. Sérstaklega þakka ég börnum mínum, tengdabörnum og barnabörnum fyrir margvíslega aðstoð. — Guð blessi ykkur öll. Þóra Þorsteinsdóttir > Arnarhóli, Vestur Landeyjum. Framtíðarstarf I.oftleiðir vilja strax ráða til sín mann með verzl- unarmenritun. — Hann á að starfa í innkaupadeild félagsins. — Ennfremur vill félagið ráða stúlku með vélritunar- og málakunnáltu til starfa í sömu deild. Umsóknareyðublöð fást í afgr. félagsins í Lækjargötu 2 og aðalskrifstofunni á Reykjavíkur- flugvelli. — Umsóknir skulu hafa borizt ráðninga- stjóra fyrir 10. þ. m. Maðurinn minn og sonur okkar SIGURBUR HÚNFJÖRÐ PÁLSSON andaðist að heimilí sínu, Efrivöllum, Gaulverjabæjar- hreppi; 30. september sl. Margrét Friðbjarnardóttir, Margrét Eyjólfsdóttir, Páll Jónasson. Konan mín, GUÐBÚN KRISTJANA SIGURÐARDÓTTIR llól, Neskaupstað, verður jarðsungin, frá Norðfjarðarkirkju laugardag- inn 3. októbei kl. 2 e.h. — Fyrir hönd barna, tengda- barna og barnubarna. Önundur Steindórsson Faðir okkar tengdafaðir og afi, EINAR GÍSLASON trésmiður 9 verður jarðsungin frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði laug- ardaginn 3. október kl. 2 síðdegis. — Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir. — Þeim, sem vildu minnast hans skal bent á Dvalarheimili aldraðra sjómanna. Gísli Einarsson, Srgurjón Einarsson, Andrea Pétursdóttir. og börnin. Ég þakka innilega auðsýnda vináttu við andlát og jarðarför afa niíns, JÓNS ÁSGRÍMSSONAR Sérstaklega þakka ég Eyrbekkingum fyrir alla þá rækt arsemi og virðingu, sem Þeir hafa sýnt honum lífs og liðnum. Ilalldóra Víglundsdóttir. AKIÐ SJÁLF NÝJUM BlL Uinenna faifreiðaleigan hf. Klapparstíg 40. — Simi 13776. KEFLAVÍK Hringbraut 106. — Sími 1513. AKRANES Suðurgata 64. — Simi 1170. ffflCI) oíiaieiga. W m W ■ magnusai skiphoiti 21 CONSUL sirrv 21190 CORTINA BÍLALEIGA 20800 LÖND & LEIÐIR Aðalstræti 8. o BILALEIGAN BÍLLINf RENT-AN-ICECAR SÍMI 18833 (^oniuf (^ortina ((jercury ((omel to, !\ uiia -jeppa r Zeplr 6 ’ BÍLALEIGAN BÍLLINN HÖFÐATÚN 4 SÍMI 18833 LITLA bilreiðaleigon Ingólfsstræti 11. — VW. 1500. Velkswagen 1200. WiAiÆtéEAM IR ELZTA mmm og ðDÝRASTA bilaleigan i Reykjavifc. Sími 22-0-22 Bilaleigan Bragagötu 38A RENAULT R8 fólksbílar. StMI 14248. Þið getið tekið bíl á leigu allan sólarhringinn BÍLALEIGA Alfheimum 52 Sími 37661 Zrpilyr « Volkswacea tOBSUl LJÓSMYNDASTOFAN LOFTUR hf. Ingólfsstræti 6. Pantið tíma i síma 1-47-72 Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Guðnýjar Pétursdóltur Reykjavík - Kspavogi Kennsla hefst 5. október nk. — Innritun og upplýsingar frá kl. 1—7 daglega í síma 40-486 — 40-486. Listdansskóli Guðnýjar Pétursdóttur. Frá Tonlistarskálanum í Reykjavík Tónlistarskólinn í Reykjavík verður settur laugar- daginn 3. október kl. 2 e.h. Nauðsynlegt er að allir nemendur taki með sér stundaskrá. SKÓLASTJÓRI. MURARAR MURARAR S kem mtif u ndur í Sigtúni annað kvöld. Hefst með bingói kl. 20 30. Húsið opnað kl. 7. — Hallbjörg og Fischer skemmta. Miðasala á skrlfstofunni í dag kl. 16—19 og í Sig- túni á morgun (laugardag) frá kl. 19 ef eitthvað vereur eftir. Borð verða tekin frá á morgun (laugardag) frá kl. 2. — Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti, meðan húsrúm leyfir. Skemmtinefndin. Til söiu Björt og rúmgóð 4ra herb. íbúð við Holtsgötu. íbúðln er laus strax. Olafur Þorgrímsson hæstaréttarlögmaður. Austurstræti 14 — Sími 21785. Aliðstöðvarkatlar til sölu rneð tilheyrandi kynditækjum, mælum og rofum. Stærðir: -4,5 ferm. og 6,5 ferm. — Hagkvæmt verð. — Uppl. í síma 24376. Teiknistofan Tómasarhaga 31. Tódistarskóli Garðahrepps Ránargrund 5, Arnarvogi. — Sími 50845. Tekur til starfa 6. október 1964. Innritun fer fram að þeim tíma, að Ránargrund 5, eða 1 sínia 50845. Kennslu verður hagað, sem hér segir: Forskóli: 4—5 og 6 ára börn, ein deild. 1. bekkur 7—8 ára börn. 2. bekkur 9 ára börn. 3. bekkur 10 ára börn. Undirbúningsdeild: píanó, klarinett, trompett o. fl. blásturshljóðfæri, harmonika, guitar. (Tónfr. heyrnarþjáHun). — Upplýsingar í síma 50845. Kennsla hefst þriðjudaginn 6. október. SKÓLASTJÓRl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.