Morgunblaðið - 21.10.1964, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 21.10.1964, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 21. okt. 1964 MORGUNBLAÐIÐ 7 f íbúblr til sölu Neðantaldar íbúðir eru all- ar í nýjum eða mjög ný- legum húsum: 2ja herb. íbúð í kjallara við Holtsgötu, fárra ára gömul. Sér hitalögn. 2ja herb íbúð í kjallara við Stóragerði. 3ja herb. íbúð á 3ju hæð við Hjarðarhaga. 3ja herb. íbúð á 3ju hæð við Kleppsveg. Sér þvottahús á hæðinni. 3ja herb. íbúð á 4. hæð við Kaplaskjólsveg. 3ja herb. jarðhæð við Skafta- hlíð. 3ja herb. nýtízku íbúð á 1. hæð við Hjallaveg. Bílskúr fylgir. 3ja herb. nýtízku ibúð á 1. hæð við Ljósiheima. 4ra herb. hæð við Austur- brún. Sérinngangur og sér hiti. 4ra herb. ný og ónotuð jarð- hæð við Háaleitisbraut. 4ra herb. falleg íbúð á 6. hæð við Ljósheima. 4ra herb. kjallaraíbúð við Kleppsveg. Sérþvottahús. 4ra herb. íbúð á 3ju hæð við Stóragerði. Falleg nýtízku íbúð. 5 herb. hæð við Hagamel, í 7 ára gömlu húsi. Sér hita- lögn. 5 herb. ný íbúð á 1. hæð við Kleppsveg. 5 herb. ný hæð við Lyng- brekku. Sér inngangur, sér hiti og sér þvottahús. Einbýlishús mjög vandað við Hlíðargerði, 8 herb. íbúð. Einbýlishús með 6 herb. íbúð við Sogaveg. Bílskúr fylgir. Máiflutningsskrifstofa Vagns E. Jónssonar og Gunnars M. Guðmundssonar Austurstræti 9. Símar 21410 og 14400. 7/7 sölu Nýleg 2 herb. íbúð við Ljós- heima. Teppi fylgja. Nýleg 2 herb. ný íbúð við Stóragerði. Nýleg 3 herb. íbúð við Hjalla- veg. Bílskúr fylgir. 3 herb. íbúð við Vesturgötu, f góðu standi. 3 herb. íbúð við Vegamót á Seltarnarnesi, í góðu standi. Nýleg 4 herb. íbúð við Kapla- skjólsveg. Glæsileg 4 herb. íbúð í háhýsi við Sólheima. Stór 4 herb. ibúðarhæð við Hringbraut í Hafnarfirði. Sér inng., sér hitL Nýleg 5 herb. hæð við Grænu hlíð. Sérhitaveita. Nýleg 5 herb. íbúð við Skip- holt, ásamt herb. í kjallara. 5 herb. íbúð við Engihlíð. Sér inng., sér hiti. Ný glæsileg 6 herb. hæð við Goðhetma. Sér hiti, sér þvottahús á hæðinni. Austurstræti 12. Símar 14120 og 20424. Eftir kl. 7 í sima 20446. Hús — íbúðir Hefi m.a. til sölu: 2ja herbergja íbúð við Hraun- teig. íbúðin er á II. hæð. 4ra herbergja íbúð tilbúna undir tréverk við Ljós- heima. íbúðin er á VI. hæð. Bilskúrsréttindi. 5 herbergja glæsilega íbúð fokheida á góðum stað í Kópavogi. íbúðin er á II. hæð, bílskúrsréttindi. Baldvin Jónsson, hrl. Simi 15545. Kirkjutorgi 6. Húseignir til sölu "ja herbergja íbúð í Hörgs- hlið. Hús á fallegum stað, 5 herb. ibúð á hæð, 2 herb. og eld- hús í kjallara. Einbýlishús að nokkru ófull- gert. Steinhús við miðborgina, 14 herbergi. 3ja herbergja íbúð í háhýsi. 5 herbergja íbúð við Klepps- veg mjög nýleg. Rannveig Þorsteinsdóttir hrl. Málflutningur - Fasteignasala Laufásvegi 2. Símar 19960 og 13243. 7/7 sölu Falleg 6 herb. íbúðarhæð (fok held). Stærð ca. 170 ferm. Hagkvæm íbúð. Agætur staður. Hægt að útvega fag menn við bygginguna. Verð ið ótrúlega lágt. Lág útb. Skemmtilegar 3 og 4 herb. íbúðir, við Unnarbraut og Miðbraut, Seltjarnarnesi. — Sérinngangur og þvottahús. Gott verð. Jarðhæð móti suðri, 3 stofur, eldhús WC, bað, sérþvotta- hús, inngangur og geymsla. Tilbúið undir tréverk og málningu. Verð ca. 500 þús. Steinn Jónsson hdl. lögfræðistofa — fasteignasala Kirkjuhvoli Símar 14951 og 19090. 7/7 sölu m.a. 2 herb. ibúð við Miklubraut. Útb. 150 þús. 3 herb. íbúð með sér hitav. Útb. 150 þús. 107 ferm. glæsileg hæð við Hafnarfjarðarveg. Teppi og hansaskappar fylgja. Lítil útborgun. Fokheld hæð með risi við Lindarfit í Garðahreppi. — Útborgun kr. 350 þús. Verzlunarhúsnæði á mörgum stöðum í borginni og ná- grenni. Einnig verzlun í fullum gangi. Okkur vantar íbúbir f nýjum og gömlum húsum handa fólki með góða út- borgunarmöguleika. Talið við okkur sem fyrst. Sala og samningar Fasteigna- og skipasala Ilamarshúsinu við Tryggvag. Símar 24034 - 20465 og 15965. Heimasími sölumanns 36849. Til sýnis og sölu m. a. 21. 3/o herb. ibúð á annarri hæð í steinhúsi, vestarlega í Skjólunum. — Skipti á góðri 2ja herb. íbúð koma til greina. Sja herb. kjallaraíbúð við Þverveg. Sér hiti, sér inn- gangur. Útb. kr. 200—250 þús. 3ja herb. íbúð á þriðju hæð í nýlegri blokk við Klepps- veg. Þvottahús á hæðinni. 5 herb. íbúð á fyrstu hæð í ný legu steinhúsi við-Skipholt. Tvö herb. annað er forstofu herb. með sér snyrtiaðstöðu. Raðhús við Álfhólsveg. Kjall- ari og tvær hæðir. Fokhelt tvíbýlishús 145 ferm. við Holtagerði. Fokhelt 6 herb. 168 ferm. f- búðarhæð við Nýbýlaveg. Fokheld 115 ferm. efri hæð í tvíbýlishúsi við Hjalla- brekku. Bílskúr fylgir. Nýtt verzlunarhúsnæði nær fullfrágengið fyrir kjöt- og nýlenduvörur á góðum stað í Kópavogi. Kvöldsöluleyfi fylgir. ATHUGIÐ! Á skrifstofu okkar eru til sýnis ljós- myndir af flestum þeim fasteignum, sem við höf- um í umboðssölu. Sjón er sögu ríkari IVýja fasteignasalan Laugovsc 12 - Sími 24300 Kl. 7,30—8,30, sími 18546. Til sölu 2/o herbergja jarðhæð við Víðihvamm. 2ja herb. risíbúð við Sörla- skjól. 2ja herb. fyrsta hæð við Kapla skjólsveg. 3ja herb. hæð við Víðimel. — Laus strax. 3ja herb. risíbúð við Ránar- götu. Laus strax. 3ja herb. ris við Ásvallagötu. 3ja herb. fyrsta hæð við Sól- vallagötu. 3ja herb. fyrsta hæð við Hjallaveg. Bílskúr. 4ra herb. jarðhæð við Álf- heima. 4ra herb. ris við Karfavog. 4ra herb. fyrsta hæð við Sörlaskjól. 5 herb. fyrsta hæð við Engi- hlíð. 5 herb. önnur hæð við Guð- rúnargötu. 5 herb. önnur hæð við Kambs- veg. 6 herb. góð hæð við Rauða- læk. 6 herb. vönduð hæð við Borg- arholtsbraut. Höfum kaupcndur að góðum eignum. Háar útborganir. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767. Upplýsingar frá kl. 7 í síma 35993. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir margar gerðir bifreiða Bilavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Sími 24180. 7/7 sölu m.a. I smiðum 143 ferm. íbúðir á 1. hæð og 2. hæð við Holtagerði, fok- helt. 141 ferm. íbúðir á 1. og 2. hæð við Nýbýlaveg, hálfur kjall- ari. 130 ferm. íbúðir á 1. og 2. og 3. hæð við Lindarbraut. — Bílskúrar, fokhelt. 150 ferm. íbúðir á 1. og 2. hæð við Vallarbraut. Fokhelt. 153 ferm. íbúð á 1. hæð við Sólheima, bílskúr, iokhelt. Einbýlishús 185 ferm. með innbyggðum bílskúr við Borgarholts- braut. 120 ferm. með góðum bílskúr við Faxatún. 120 ferm. við Lækjarfit. 220 ferm. með innbyggðum bílskúr við Meðalbraut. 207 ferm. með innbyggðum bílskúr við Þinghólsbraut. Raðhús við Álftamýri, Háaleitisbraut og Kaplaskjólsveg. Keðjuhús við Hrauntungu í Kópavogi. 2ja herb. risíbúð við Miklu- braut. Hagstæðir greiðslu- skilmálar. Úrval af íbúðum víðs vegar um borgina og nágrenni. MÁLFLUTNINGS- OG FASTEIGNASTOFA Agnar Gústafsson, hrl. Björn Pétursson fasteignaviðskipti. Austurstræti 14, símap 22870 og 21750. Utan skrifstofutima Sími 33267 og 35455. FASTEIGNIR Önnumst hvers konar fast- eignaviðskipti. Traust og góð þjónusta. 2 herb. íbúð í Vesturbænum. 70 ferm. Teppí á stofu, rúm- gott eldhús. Sólrík. 2 herb. fokheld íbúð á góðum stað í Kópavogi. 60 ferm., sérinng. Útb. 150 þús. 3 herb. íbúð í gömlu steinhúsi í Vesturbænum. 50 ferm. Útb. 200 þús. 3 herb. íbúð á skemmtilegum stað í Kópavogi. Tilbúin und ir tréverk. Sér þvottahús. Stórar svalir. Góðir skilmál ar, 4 herb. íbúð við Kleppsveg. í góðu standi. 3 svefrrherb. Þvottah. á hæð. Tvöfallt gler. Hitaveita. 4 herb. íbúð í Kópavogi. Til- búin undir tréverk. Bílskúr. Sér þvottah. Um 80 ferm. 3 svefherb. Góðir skilmálar. 5 herb. lúxusibúð við Klepps- veg. 120 ferm. Mjög vand- aðar harðviðarinnréttingar. Nýtt hús. Bílskúrsréttindi. Tvöfalt gler. Einbýlishús á fallegum stað í Kópavogi. Fokhelt. 187 fer- metra. Bílskúr. Góðir skil- málar. EIGNASALAM hkykjavik ING6LFSSTRÆTI 9. 7/7 söfu 2ja—6 herb. íbúðir og ein- býlishús í miklu úrvali, — víðsvegar í borginni og ná- grenni. EIGNASALAN itrnuA v i k INGÓLFSSTRÆTl 9. Þórður G. Halldórsson löggiltur fasteignasali. Sölumenn: Magnús Einarsson Skúli Guðmundsson Símar 19540 og 19191. Eftir kl. 7 sími 36191. Fasteignir til sölu 3ja herbergja íbúð við Álf- heima. Sér hitaveita. Gatan malbikuð. Laus strax. 4ra herbergja íbúðarhæð I Norðurmýri. Hitaveita. Bíl- skúrsréttur. 5 herbergja íbúð við Álf- heima. Tvennar svalir. Bíl- skúrsréttur. Laus fljótlega. 6 herbergja íbúð við Laugar- nesveg. Bílskúrsréttur. Fag- urt útsýni. Lítil einbýlishús við Álfhóls- veg. Austurstræti 20 . Sími 19545 FASTEIGNAVAL Mm vlt oh*a hcafl l III IIII "!2| \ iii nii r III H II qV, M 1 Skólavörðustíg 3 A, 2. hæð Símar 22911 og 19255. Kvíildsimi milli kl. 7 og 3 37841. 7/7 sölu m.a. Nýtt glæsilegt raðhús við Álftamýri. Á 1. hæð, sem er 100 ferm., eru 2 samliggj- andi stofur, borðstofa, eld- hús og snyrtiherb. Á 2. hæð eru 4 svefnherb. og rúmgott bað. í kjallara eru geymsl- ur, þvottahús og bílskúr. Húseign (timbur) á eignarlóð á góðum stað við Miðbæinn. Á 1. hæð eru 3 herb. og eld- hús. í risi eru 2 herb. og 2 herb. í kjallara ásamt geymslum og þvottahúsi. Gæti verið hentugt fyrir að- ila sem vildi hafa einhvers- konar iðnað í kjallara. Einbýlishús við Sogaveg. Á 1. hæð eru stofur, eldhús, þvottaherbergi, kyndiklefi og snyrtiherb. A 2. hæð eru 3 svefnherb. og bað. 5 herb. efri hæð ásamt 6 herb. í risi á góðum stáð í Vestur- bænum. Væri hentugt fyrir hverskonar félagssamtök. Laus strax. 4 herb. góð íbúðarhæð við Löngufit. Hagstæð kjör. Laust nú þegar. 3—4 herb. kjallaraíbúð við Nökkvavog. 3 herb. falleg íbúð á 3. hæð við Kleppsveg. 2 herb. kjallaraíbúð við Mos- gerði. Sangjarnt verð. Laus fljótlegcu Ef þér komizt ekki til okkar á skrifstofutíma, hringið og til takið tíma sem hentar yður bezt. MIÐBORQ EIGNASALA SlMI 21285 LÆKJARTORGI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.