Morgunblaðið - 21.10.1964, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 21.10.1964, Blaðsíða 17
Miðvikudagur 21. okt. 1964 MORGU N BLAÐIÐ 17 Starfsemi Kven- félagasambandsins r r 6. • formannafundur Kvena- féiagasambands íslandis var hald inn í Reykjavík dagana Sl. ág. og 1. sept. s.L Fundinn sátu formenn eða varaformenn allra héraðssam- bandanna nema V.-Skaftfellskra kvenna, (en formaður þess sendi Ikveðju og boðaði veikindafor- föll), ásamt stjórn K. í. og vara- etjórn, ritstjóra „Húsfreyjunnar“ og forstöðukonu „Leiðbeiningar- etöðvar Húsmeeðra". Formaður sambandsins frú HeLga Magnúsdóttir setti fundinn og minntist iátinna félagssystra og þá sérstaklega fyrv. formanns K.í. frú Guðrúnar Pétursdóttur, Risu fundarkonur úr sseturn í virðingarskyni við minningu jþessarar ágætu forystukonu. Varaformaður Sambandsins frú Jónína Guðroundsdóttir stjórnaði fundi, en sérstakur fundaritari var frú Freyja Norð- dal. Formaður flutti skýrslu stjórn ar og las reikninga s.l. árs. Helstu íiýungar í starfi voru sníðanám- skeið sem haldin voru hér í Reykjavík fyrir konur frá fjar- lægari samböndum, en þær kon- ur taka að sér að sníða og leið- beina heima í sínum félögum eða samböndum eftir námið. I>á var samkv. ákvörðun síðasta iandsþings komið upp vísi að „Leiðbeiningastöð Húsmæðra", er hún til húsa á skrifstofu K.í. að Laufásveg 2 og opin frá 3—5 alla virka daga nema laugardaga. Reikningar Sambandsins sýndu hagkvæman rekstur og lýstu fundarkonur ánægju sinni yfir starfinu og þá sérstaklega sníða- námskeiðunum og „Leiðbeininga etöð húsmæðra“. Hópferð á Norðurlandaþing. Samkvæmt ákvörðun lands- þings var gengist fyrir hópferð é þing Húsmæðrasambands Norð urlanda, sem haldið var í Bodö í Norður-Noregi dagana 28. —30. júni s.l. 26 konur tó(ku þátt í iþeirri för m.a. fonmaður Sam- bandsins og varaformaður, svo og fyrv. form. frk. hrl. Rannveig I>orsteinsdóttir sem var málflytj- andi íslands í aðalmáli Þingsins „Hvar stöndum við, hvert stefn- um við?“ Hvert land fyrir sig hafði safnað gagnum (fakta) um lögfræðilega og þjóðfélagslega aðstöðu konunnar, og síða'n dreg- ið út í stutt erindi sérstöðu hvers lands. Vakti erindi frk. Rann- veigar einna mesta athygli á þinginu, Kom hún á formanna- fundinn flutti erindi og svaraði fyrirspurnum um réttarstöðu norrænna kvenna og þá aðal- lega íslenzku konunnar. Ánægja með Húsfreyjuna Ritstjóri Húsfreyjunnar frú Svafa Þórleifsdóttir gaf skýrslu um útgáfu blaðsins, kaupenda- tölu og kostnað ásamt framtíðar áætlunum. Er blaðið að mestu tneð sama sniði og verið hefir, en flytur þó meiri fróðleik en Éður þar sem „Leiðbeiningastöð Húsmæðra“ birtir þar niðurstöð ur af ýmsum rannsóknum sem gerðar hafa verið í nágranna- löndunum varðandi matvörur, ýms heimilistæki og tæknilegar nýungar í sambandi við heimilis Btörfin ofl. Voru konur ánægðar með blaðið og óskuðu helzt eftir að fá fleiri hefti árlega. Frú Sigríður Kristjánsdóttir gaf skýrslu um „Leiðbeininga- stöð Húsmæðra“ og sýndi kon- um ýmsa bæklinga og blöð sem K.f. fær send fná rannsóknar- etofnunum sem starfa í nágranna löndum okkar, en K.í. vinnur nú að því að komið sé á fót s'líkri rannsóknarstofnun hér í sam- bandi við rannsóknarstofnanir atvinnuveganna. Frumvarp að lögum um þær stoifnanir hefir legið fyrir ATþingi nú undanfar- ið. Lýstu konur ánægju sinni yfir þessari starfsemi og töldu hana miikilsverða fyrir heimilin. Námskeið i garðrækt Frú Ragna Sigurðardóttir hafði framsögu um ræktunarmál. Taldi hún nauðsynlegt að garð- yrkjuráðunautur væri starfandi hjá samböndunum til þess að kynna og kenna almenna ræktun nytjajurta og leiðbeina um skipu lag skrúðgarða við heimilin. Þar sem mjög erfitt er að fá leiðbein- endur í garðrækt og starfið einn ig mjög árstíðabundið var helst horfið að því, að stjórn K.í. beitti sér fyrir því að haldin væru nám skeið við Garðyrkjuskóla ríkis- ins fyrir nemendur víðs vegar af landinu, sem vildu taka að sér að leiðbeina heima fyrir á eftir. Yrði þá þessi starfsemi að nokkru með sama hætti og sníðanám- skeiðin. Frú Dómhildur Jónsdóttir skýrði frá því, að Samband Aust- ur-Húnverskra Kvenna hefði efnt til samkeppni í urogengni utanhúss og verðlaunað að nokkru þau býli á héraðssvæðinu sem hefði skarað fram úr á þessu sviði. Garðynkjuráðunautur Bún aðarfélags íslands hr. Óli Valur Hansson veitti aðstoð við að meta hvaða býli skyldu hljóta verðlaun. Þótti æskilegt að taka þessa aðferð upp hjá flieiri sam- böndum. Vegna þe&s hversu erfitt reyn- ist að fá hjálp við innanihússtörf í veikindaforföllum húsmæðra, kom sú tillaga fram frá Samb. Sunnlenskra Kvenna, að K. í. beitti sér fyrir því, að þær stúlk ur sem vildu taka að sér heiroilis hjálp samkv. „hjálparstúlkna- lögunum”, ættu vísan aðgang að einhverri nauðsynliegri undirbún ingsimentun. Uppeldismál ræðd Leitað hafði verið til hr. skóla meistara Jóhanns Hannessonar og hann beðinn að flytja erindi um uppeldismál, en sökum ann- ríkis gat hann ekki orðið við þeirri beiðni að sinni. Einnig hafði verið leitað til hr. sýslum. Ásgeirs Péturssonar í Borgarnesi og hann beðinn að segja frá þeirri nýbreytni, sem Æskulýðsráð Mýra- og Borgafjarðasýslu hefði tekið upp í sambandi við sikemmt analíif æskufólks í hans umdæmi. Var sýslumaður á förum tii út- landa, en sendi K.í. skýrslu um málið, sem hann kallar „Skýrsla um æskulýðsmál í Mýra- og Borgarfjarðarsýslu.“ Frú Ólöf Benediktsdóttir las skýrsluna og hafði áður nokkum formála að henni. Komu fram í skýrslu þess ari stórmerkar nýungar varðandi skemmtanaTíf í sýslunum og vakti það athygli fundarkvenna hve skipulega er unnið að þess- um málum af yfirvöldum sýsl- anna. Svohljóðandi tillögur voru samþykktar: 1 „6 formannafundur Kvenfé- lagasambands íslands lýsir ánægju sinni með starfsemi Æskulýðsnefndar Mýra- og Borgarfjarðarsýslu og þakkar sýsftumanni forystu hans í þessum málum. Fundurinn leyfir sér að fara þess á leit að önnur sýslufélög taki upp líka starfsemi, og hvetur kvenfélöig um land allt að stuðla að því að svo geti orð- ið.“ 2 „Formannafundur K.f. hald- inn í Reykjavík 31/8. — 1/9. 1964 óskar eftir, að formenn samtakanna leiti eftir sam- vinnu við yfirvöld sambands svæðisins, kirkju, kennara- samfoandið, áfengisvarnanefnd og ungmennafélagssam'band síns héxaðs um að vinna sam- FRANCO múlbindur skáldið Carlos Alvarez Cruz. Spánn er ekki lengur eins mikið lögregluríki og það var áður. Síðustu árin hafa menn or’ðið vitni að miklum fram- förum í einræðisríiki þessu, þar sem allt var áður með svo kyrrum kjörum og landsmenn njóta nú au'kins frjálsræðis í ýmsu. En hverju sinni sem stjórn Francos stígur þrjú skref fram Halldór Sigurðsson: AÐ UTAINI Fronco múlbindur skúldið Cnrlos Alvnrez Crnz á veginn virðist hún um hæl stíga tvö skref aftur á bak. Og málaferlin geign skáldinu Carlos Alvarez Cruz, sem er þekkt skáld víða utan Spán- ar, eru dæmigert spor aftur á bak. Krafðist saksóknari 5 ára fangelsis og 50.000 peseta (um 35. þús. ísl. króna) sekt- ar, en verjandi sýknunar af öllum ákærum um ólöglega áróðursstarfsemi, en það var sem skáTdinu var gefið að sök. Dómur gekk í máli Al- varez Cruz skömmu eftir há- degi 13. okt. sl. og staðfesti dómarinn sekt þá, er skáldið skyldi inna af hendi, en skar ni’ður fangelsisvistina um tvö ár. Eins og svo margir aðrir, sem þessa dagana eru leiddir fyrir rétt þar syðra, hefur Alvarez Cruz gerzt sekur um stjórnmálaglæp. Hann hefur þó ekki fallið í ónáð vegna þátttöku í verkföTlum, hermd arverkastarfsefni, eða neins konar stjórnmálafskiptum bak við tjöldin. Afbrot Alvarez eru annars eðlis og hálfu verri, hann hef- ur nefnilega opjnberlega látið í ljós sikoðanir sínar. Hann hefur leyft sér að krefjast þess réttar síns áð mega hugsa, trúa og tala að eigin geðþótta. Þessvegna hafa mála ferlin gegn honum vaki'ð at- hygli manna víða um lönd. Dómsúrskurðurinum í máli hans svipar til dóms þess sem forðum daga féll í máli Só- kratesar og stefnt er geign þeirri lífsspeki, sem vestur- lenzk menning hefur barizt fyrir síðan á dögum spekings- ins í Aþenu. Ákæran á hendur Alvarez byggðist á Ijóði, sem hann orti af tilefni hinna frægu réttar- halda yfir kommúnistaleiðtog anum Julián Grimau fyrir hálfu öðru ári. (Eins og menn eflaust muna, var Grimau dærodur til dauða og tekinn af lífi). Auk þess er skáldinu gefið að sök að hafa skrifað bréf eitt og sent fjölda evrópskra bláða, þ.á.m. „In- formation“ í Kaupmannahöfn, og „Dagens Nyheter" í Stokk hólmi. Bréf þetta sendi hann fyrst dagblöðunum í Madrid (sem búa við stranga ritskoð- un) en fékk það ekki birt á þeim vettvangi. Bréf þetta er hinn eiginlegi glsepur Alvar- ez Cruz, þar sem hatin hefur með því gengið í berthögg við spænsk lög, er kveða á um brot þeirra roanna sem „hnekkja hróðri Spánar er- lendis.“ Carlos Alvarez Cruz hefúr gefið út fjögur ljóðasöfn, sem öll hafa verið bönnuð af hin- um ströngu ritskóðendum. Eitt þeirra hefur verið birt á Norðurlöndum, það er bókin „Escrito en las paredes“ eða „Skrifað á veggina", (sem í Svíþjóð kom út hjá F.I.B.’s Lyrik-klubb, Stokikhólmi, i Noregi hjá Aschehougs For- lag og í Kaupmannahöfn hjá Borgens Forlag). Eitt ljóð- anna byrjar þannig: Ég segi ylckur það í römmustu alvöru, Þið getið múlbundið penna minn, Tekið frá mér pappírinn Og hellt niður blekinu..... Carlos Alvarez Cruz hefur nú seti'ð í fangelsi í hátt á annað ár og allar líkur eru til þess að skáldið, sem nú stendur á þrítugu, eigi eftir að dvéljast að baki grárra veggja fangelsisins enn um nokkur ár. Eflaust verður hann nú lát inn afplána dóm sinn í hinu alræmda svartholi mennta- manna í Burgos á Norður- Spáni, þar sem þegar er fyrir tylft annarra menntamanna, seni ekki er heldur útllt fyrir að sleppi þaðan í bráð. 1 ' i t Úr hinni nýju járn- og glervörudeild KKA. Breyting ú verzlunorhúsnæði an að bindindissemi og betri umgengnisháttum fólks í opin beru skemmtanalifi. Húsnæffi K. f. Formaður skýrði frá því, að nokkrar umræður hefðu farið fram milli sín og framkvæmdar- stjóra byggingar Hallveigarstaða um framtíðarhúsnæði Sambands ins. Væri það húsnæði sem K.f. hefir nú ekiki til langrar fram- búðar, en hinsvegar myndi leiga á húsnæði í Hallveigarstöðum verða mun hærri, en að sjálf- sögðu stæði það til boða. Voru fundarkonur hvetjandi þess að Hallveigarstaðir verði heimili Sambandsins og var stjórninni falið það mál til athugunar. Frú Herdis Jónsdóttir handa- vinnukennari kom á fundinn og kynnti sníðakenslu eftir hinu svo kal'laða „Paffkerfi",' en það er nú að ryðja sér til rúms í skól- um landsins og þykir mjög að- gengilegt. Samk. samningum K.f. við fyrirtækið fá kvenfélögin allverulegan afslátt á kennslu- gjaldi fyrir meðlimi sína. Héraðs samþönd og einstök kvenfélög innan K.í. geta nú snúið sér beint til Pfaff um fyrirgreiðslu varð- andi sníðanámskeið. Þar sem mikill áhuigi virðist ríkja um föndurkennslu innan héraðssambandanna kom hr. Jón Pálsson starfsmaður Æskulýðs- ráðs og frk. Ragna Jónsdóttir handavinnukennari með sýningu á ýmsum vörum til föndurvinnu frá Everest Trading Company. Þótti þessi kynning bæði fróðleg og skemmtileg. Styhktar-félag Vangefinna bauð fundarkonum til kaffi- drykkju að dagheimili sínu „Lyngúsi" og sagði frú Sigríður Thorlacius nokkuð frá starfsemi félagsins. Voru konur mjög hrifn ar af öliu fyrirkomulagi þar og aðbúð barnanna. Á þriðjudagskvöld bauð land- búnaðarráðherra og frú hans til kvöldverðar í Ráðherra- bústaðnum við Tjarnargötu. NÝLEGA er lokið all umfangs- miklum breytingum í Hafnar- stræti 91, þar sem voru Vefn- aðarvörudeild, Herradeild og Járn- og glervörudeild KEA. Húsnæði þetta hefir nú verið sameinað og þar var opnað í dag, þriðjudaginn 13. október, Járn- og glervörudeild KEA Búsá- haldadeild KEA, sem áður var í tengslum við Véladeildina, en var aðskilin frá henni sl. áramót, hefir nú sameinazt Járn- og glervörudeild og nýtur því sama húsnæðis. Hin nýja sölubúð sem er 250 m2 hefir því á boðstólum fjölbreytt úrval af margs konar heimilistækjum, búsáhöldum ýmiskonar, auk þess varnings, sem fyrir var 1 deildinni, svo sem barnaleikfanga, sportvarn- ir.gs ýmis konar, málningarvara, ljósmyndatækja, skotfæra, papp- írsvara, margskonar, gjafavarn- ings o.m.fl. Mestum hluta sölu- varningsins er komið fyrir á vörueyjum, svo að viðskiptavin- ir eiga mjög hægt um vik að skoða flestar vörur án beinnar aðstoðar afgreiðslufólks. Teikningar af breytingum gerði .Teiknistofa SÍS, en verk- stjórn annaðist Stefán Halldórs- son, múrarameistari. Innrétting- ar voru smíðaðar á Húsganga- vinnustofu Ólafs Ágústssonar, njálningu annaðist Jón A. Jóns- son, málarameistari og raflagn- ir Raflagnadeild KEA. Deildarstjórar Járn- og gler- vörudeildar eru þeir Frímann Guðmundsson og Jóhann Snorra- son.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.