Morgunblaðið - 21.10.1964, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 21. okt. 1964
MORC UNB LAÐIÐ
9
4ra herb. Ibúð
á 1. hæð við Laugarnesveg
(115 ferm. endaíbúð). 2 sér
geymslur í kjallara. Engin
lán áhvílandL
4ra herb. íbúð
á 4. haeð við Eskihlíð (115
ferm. endaibúð). 1 herb.
fylgir í risi. Teppi á gólfum.
Glæsileg
5 herb. ibúð
við Hvassaleiti (140 ferm.
endaíbúð). 1 herb. fylgir í
kjallara Tvöfalt gler. Bíl-
skúrsréttindi.
5 herb. jarðhæð
í nýbyggingu við Melabraut
Seltjarnarnesi. Sér inngang-
ur. Sér þvottahús. Gert ráð
fyrir sér hita. Selst fokhelt
en húsið múrhúðað að utan.
Hæð og ris
við Nýbýlaveg, 3 herb., eld-
hús, snyrtiherb og skáli á
heeðinni. 3 herb., bað og
stórar svalir á rishæð. Sér
inngangur. Sér hiti.
Skipa- & fasfeignasalair
KIRKJUHVOLI
Slmar: 14916 og 1384*
Til sölu
ei 4ra herb. íbúð í Hlíðunum
og 4ra herb. íbúð í Laugarnes-
hverfi. Pélagsmenn hafa for-
kaupsrétt lögum samkvæmt.
Byggingarsamvinnufélag
Reykjavíkur.
Fiáibátar til sölu
188 tonna eikarskip mikið afla
og happa skip.
180 tonna eikarskip í mjög
góðu standi.
100 tonna stálskip nýlegt.
Nokkur 100 tonna eikarskip.
skipin eru tilbúin að hefja
veiðar strax.
Ennfremur höfum við mikið
af skipum af stærðunum
40 til 100 tonn, skilmálar í
mörgum tilfellum mjög góð-
Austurstræti 12.
(skipadeild)
Sfmi 14120 — 20424
Eftir kl. 7 í sima 20446.
Klæðum bólstruð
húsgögn
Svefnbekkir með gúmisvamp.
Verð aðeins kr. 3.950.—
Bólsturverkstæðið
• Höfðavík við Borgartún.
Sími 16984.
(í húsi Netagerðarinnar).
Áki Jakobsson
haestaréttarlögmaður
Austurstræti 12, 3. hæð.
Símar 15939 og 34290
Skiposalon
Vesturgötu 5. — Reykjavík.
Seljum og leigjum fiskibáta af
öllum stærðum.
SKIPA.
SALA
_____OG____
SKIPA-
LEIGA ,
VESTURGÖTU 5
Talið við okkur um kaup
og sölu fiskiskipa.
Sími 13339.
7/7 sölu
2ja herb. íbúð við Hverfisg.
2ja herb. íbúð við Hátún.
2ja herb. íbúð við Grettisg.
2ja herb. ibúð við Karlagötu.
3ja herb. íbúð við Ásvallag.
3ja herb. íbúð við Ljósheima.
3ja herb. íbúð við Hjallaveg.
3ja herb. íbúð við Karfavog.
3ja herb. íbúð við Skipasund.
3ja herb. íbúð við Grettisgötu.
3ja herb. íbúð við Mjóuhlíð.
4ra herb. íbúð við Silfurteig.
4ra herb. íbúð við Kleppsveg.
4ra herb. íbúð við Leifsgötu.
4ra herb. íbúð við Hringbraut.
4ra herb. íbúð við Hrísateig.
4ra herb. íbúð við Nökkvav.
5 herb. íbúð við Lindargötu.
5 herb. íbúð við Rauðalæk.
5 herb. íbúð við Tómasarhaga.
Heil hús og íbúðir, tilbúnar
og í byggingu í Reykjavík
og Kópavogskaupstað, Sel-
tjarnarnesi og víðar.
(asteignasalan
Tjarnargötu 14.
Sími 23987.
7/7 sölu
4ra herb. ibúðir
4ra herb. íbúð við Ljósheima.
Tvær lyftur. Sér þvottahús
á sömu hæð. Verður afhent
í fyrsta flokks stándi.
4ra herb. íbúð í Vesturborg-
inni. Góð íbúð. Velmeðfarin.
4ra herb. 90 ferm. íbúð við
Kleppsveg. Sér þvottahús á
sömu hæð. íbúðin hefur gott
skipulag.
4ra herb. efri hæð m. m. í risi
á Melunum.
Húsa & íbúðas alan
Laugavegi 18, IÍI, hæð/
Sími 18429 og
eftii kL 7 10634
Reyfarinn er
kominn út.
M
Rauða Myllan
Smuri brauð, neilar og nálíar
sneiðar.
Opið frá kl. 8—12,30.
Simi 13628
Ásvájlagötu 69
Símar 21515 og 21516
Kvöidsími; 33687.
Tvibýlishús
til sölu
Höfum verið beðnir að selja
tveggja íbúða hús að Holta-
" gerði, 22 í Kópavogi. 1 hús-
inu eru tvær 140 fermetra
íbúðir. Selst fokhelt. Bíl-
skúr uppsteyptur. Tilb. ósk-
ast í hverja íbúð fyrir sig,
eða allt húsið. Teikningar
fyrirliggjandi í skrifstof-
unni. Sérlega góður staður.
Laugavegi 27.
Sími 15133.
Tauscher - sokkar
30 den. með crepefit.
Vil kaupa
lóð
undir einbýlis- eða tvíbýlishús
á góðum stað í Reykjavík eða
Kópavogi. — Byrjunarfram-
kvæmdir mættu vera hafnar.
Tilboð sendist blaðinu fyrir
laugardagskvöld, merkt: „Lóð
— 9114“.
Nýkomnar
Dömupeysur
munstraðar.
Austurstræti 7.
Nýkomin
ensk fataefni. Einnig svart
kamgarn í kjól- og smoking-
föt. Gjörið pantanir sem fyrst.
Það bezta er alltaf ódýrast.
Klæðaverzlun H. Andersen,
Aðalstræti 16.
Hafnarfjörður
7/7 sölu m.a.
3 herb. íbúð á miðhæð í vönd-
uðu steinhúsi við Hring-
braut með bilskúr. Fagurt
útsýni.
6 herb. steinhús á rólegum
stað í miðbænum.
Glæsileg 6 herb. 160 ferm. fok
held hæð með bílskúr á
góðum stað við miðbæinn.
Arnl Gunnlaugsson, hrl.
Austurgötu 10, Hafnarfirði.
Simi 50764, 10—12 og 4—6.
7/7 sölu
f SMtÐUM
5 herb. íbúðir í smíðum á 2.
og 3. hæð á Seltjarnarnesi
hvor hæð um 130 ferm.,
sérinngangur og gert ráð
fyrir sérhita. Húsinu verður
skilað múrhúðuðu utan. Bíl-
skúrsréttur með báðum hæð
um.
4ra herb. íbúð, fokheld á Sel-
tjarnarnesi um 100 ferm.
með innbyggðum bílskúr. —
Hitalögn komin.
5 herb. íbúð við Háaleitisbraut
tilbúin undir tréverk, 110
ferm., tvennar svalir, enda-
íbúð.
2ja og 3ja herb. íbúðir við Ný-
býlaveg, fokheldar. íbúðirn-
ar eru sér að öllu leyti.
5 herb. íbúð á 2. hæð við
Kópavogsbraut, fokheld, —
um 143 ferm., sér að öllu
leyti, stórar svalir, bílskúrs-
réttur.
5—6 herb. íbúð á 2. hæð við
Nýbýlaveg, fokheld, sérinn-
gangur, hiti og þvottahús,
uppsteyptur, bílskúr.
2ja herb. íbúð tilbúin undir
tréverk við Reynihvamm,
70 ferm., með sérinngangi
og sérhita.
3ja herb. íbúðir við Kársnes-
braut, fokheldar, húsinu
skilað, múruðu og máluðu
utan, þvottahús með hvorri
íbúð
Einbýlishús I Garðahreppi,
fokhelt, verður skilað múr-
uðu og máluðu utan með
bílskúr.
JON INGIMARSSON
lögmaður
Hafnarstræti 4. — Sími 20555.
Sötumaður:
Sigurgeir _ Magnússon
Rl. 7.30—8.30. Sími 34940.
Tvíbýlishús
í smiðum, miðsvæðis í Kópa-
vogi. Tvær hæðir 126 ferm.
ásamt innbyggðum bíiskúr.
Sér herbergi, geymsla og
þvottaihús á jarðhæð.
Einbýlishús
við Lyngbrekku. Vandað að
öllum frágangi. Hagkvæmt
verð.
HÚSA OG nSALAN
Skjólbraut 10. — Kópavogi.
Sinú 40440.
Herbergi
óskast
Herbergi, helzt með húsgögn-
um og aðgangi að baði, óskast
fyrir einhleypan karlmann. —
Æskilegt í Laugarneshverfi
eða nágrenni. Upplýsingar í
sima 40790.
TIL SÖLU
2ja herb. íbúð við Háaleiti.
2ja herb. íbúð við Háagerði.
3ja herb. íbúð við Heiðargerði.
3ja herb. íbúð við Ljósheima.
3ja herb. íbúð við Laugaveg.
3ja herb. íbúð við Reynimel.
4ra herb. íbúð við Hagamel.
4ra herb. íbúð við Reynimel.
4ra herb. íbúð við Laugarnes-
veg.
4ra herb. íbúð við Háaleiti.
5 herb. íbúð við Bólstaðahlíð.
5 herb. íbúð við Mávahlíð.
5 herb. íbúð við Dunihaga.
5 herb. íbúð við Tómasarhaga.
5 herb. íbúðir í smiðum i borg-
inni og KópavogL
Tvíbýlishús með tveim 5 herb.
ibúðum í KópavogL
Raðhús á góðum stöðum i
borginni.
Einbýlishús af ýmsum stærð-
um á góðum stöðum í borg- |
inni. og Kópavogi.
Höfum verið beðnir að útvega :
2ja—3ja herb. íbúð í Austur-
borginui. Mikil útborgun.
Ath. Að um skipti á ibúðum
getur oft verið að ræða.
Olafur
Þorgrímsson
HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR
Fasteigna- og verðbréfaviðskifti
Austurstræti 14, Sími 21785
Vantar 2, 3 og 4 herb. ibúðir
fyrir góða kaupendur.
7/7 sölu
2 herb. nýleg rishæð, 80 ferm.,
á fögrum stað í Hvömmun-
um í Kópavogi. Suðursvalir.
Ný teppi. Sér hiti.
2 herb. kjallaraíbúð rétt við
Elliheimilið. Góð kjör.
2 herb. mjög þokkaleg íbúð í j
Vogunum.
3 herb. íbúð á efri hæð i
smíðum fullbúin undir tré- 'j
verk. Lán allt að 200 þús.
3 herb. hæð, 90 ferm., við
Vesturgötu. Suðursvalir.
Útb. kr. 400 þús.
4 herb. hæð, 110 ferm., i stein-
húsi með sér inngangi, í
Garðaihreppi. Mjög góð kjör.
4 herb. nýleg efri hæð á Sel-
tjarnarnesi. AUt sér. Væg
útborgun.
5 herb. nýstandsett efri hæð
við Lindargötu. Allt sér.
Útb. kr. 270 þús.
5 herb. ný og glæsileg íbúð í
háhýsi við Sólheima.
ALMENNA
f ASTEI6N&SA1AN
LINPARGATA 9 SlMI 21150
7/7 sölu
5 herb. hæð við Háaleitis-
braut.
3ja herb. risíbúð við Hlíðar-
veg.
5 herb. einbýlishús við Hlíðar-
veg.
OPID 10-7
LAUGARD.10-4
SKJOLBRAUT 1-SIMI 41250
KVOLDSÍMI 40647