Morgunblaðið - 21.10.1964, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 21.10.1964, Blaðsíða 27
f Miðvífcudagtir 21. okt. 1964 MORGUNBLAÐiD 27 Peter Snell bleypur i dag í úrslitum 1500 m hlaupsins. Hann hefur lýst því yfir að „1500 m hlaup- ið sé greinin hans á þessum leikjum“ og hann hefur einnig náð beztum tima í undanrásum og und- anúrslitum, 4.38.8 — án þess að taka verulega á að sögn. Hann vann gull í 800 m hlaupinu — svona til að mýkja sig upp fyrir 1500 m hlaupið. Þessi mynd er frá 800 m hlaupinu er Peter vann hlaupið. t Lokabaráttan í körfuknattl. hafin UNGVERJAR virðast ætla að vinna gullið fyrir knattspyrnu á Tokióleikunum. Þeir unnu Egypta létt og höfðu miklu minni mótspyrnu en Tékkarnir sem háðu harða baráttu við Þjóð- verja um réttinn til að keppa um gullið. En Júgóslavar hafa sýnt gegnum alla keppnina að lið þeirra er það bezta, þó mikið vanti á að það sýni þá „drauma- knattspyrnu“ sem Puskas og fé- lagar hans sýndu í Helsingfors fyrir 12 árum. í undanúrslitajm knattspyrn- unnar í gær vann Ungverjaland Egypta með 6-0 (3-0 í hálfleik) en Tékkar unnu í>jóðverja 2-1 (0-1) Fyi’r nefndi leikurinn var eins og leikur kattar og mús en Tékk- arnir voru heppnir með sigur- inn yfir Þjóðverjum. Þjó'ðverj- arnir áttu miklu meir í spilinu en brotnuðu er h. bakvörður Siasaðist og var borinn af velli eftir 30 mín leik. Það sem eftir var urðu Þjóðverjarnir að leika 10. Þá stóð 1-0 fyrir Þýzkaland. Þetta mairk Þjóðverja var næsta furðulegt en stórfallegt, og óverjandi fyrir tékkneska markvörðinn. Fimm min sfðar skeði slysið og Þjóðverjar urðu 10 gegn 11. Samt héldu þeir undirtöikum leiksins um stund. En smám saman náðu iiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiimoiiiiiiiHiiiiiitmi | 3 silfurverð- | | lnun í einni ( | grein | = IAPANIR tóku forystu í fim-H ^leikakeppni Tókíóleikanna íM |g*r, er þeir unnu tvenn gull = 5 verðlaun. Japaninn YukoS = Endo sigraði í keppni karla = = og landi hans Tshurumi hlaut = H dlfrið ásamt Sjaklin Sovétr. = = tsem í Róm vann þessa grein = !|og reyndar 6 verðlaun í fim = = leikum, þar af 4 gull) og Lisit = = skis frá Sovétr. Urðu þeir§= Sjafnir að stigum allir þrír ogH S fá allir silfurverðlaun, en englf E inn fær brons. H I sveitakeppni sigraði Jap-H || an efnnig, en Sovétríkin urðus = nr. 2. Rú.ssar unnu sveita-E S ^eppnina í Róm svo segja má = || að Japan ógni nú veldi Rússas = í fimleikum. LANDSLIÐSNEFND K.K.I., sem skipuð er þeim Inga Gunnars- ■yni og Einari Ólafssyni, hefir nýlokið að velja pilta í lands- lið, er keppir í Bandarikjunum í vetur. Liðið er þannig skipað: Birgir Örn Birgis Á 10 landsl. , Tékkarnir völdum á miðjunni og | tókst að jafna. Það leit út fýrir I að til framlengingar yrði; að | koma, en á síðustu mínútu leiks var skorað af stuttu færi eftir að þýzkur bakvörður hafði hálfvar- ið skot. Leikurinn var mjög skemmtilegur og harkan og vonsk an sauð undir niðri, en framúr- skarandi israels'kur dómari hélt öllu í skefjum. Á föstudag leika Þýzkaland og Egyptaland um bronsverðlaun áður en Ungverjar og Tékkar koma á völlinn til að berjast um gullið. í gær fór einnig fram leikur miUi Júgóslava og Japana um 5. sætið í keppninni. Júgóslavía vann með 4-0. Setti heimsmet í shotfimi í GÆR var keppt um gull í skotfimum með rifli, 120 skot úr þremur stellingum. Bandaríkja- maðurinn Wigger sigraði með 1164 stig (af 1200 mögulegum). Setti hann nýtt beimsmet og Olympíumet og sigraði með yfir burðum þar sem sá er silfrið hlaut, Bulgaríumaður hlaut 1152 stiig, og sá er hronsið hlaut, Ungverji, hafði sama stigafjölda. Fyrra heimsmetið var 1157 sett 1962 af Bandaríkjamanni í Kaíró. Heimsmet í fjórsundi I 400 m. fjórsundi kvenna færðu Bandaríkjastúlkurnar landi sínu beztu og kærustu laun sem ósk- ast getur. Þær tóku á móti gulli, silfri og bronsi. De Verona var fyrst — hafði forystu nær alla leið — og sigr- aði á glæsilegum mettíma. Landar hennar komu nokkuð langt á eftir en samt var breytt bil milli þriðju bandarísku stúlk unnar og þeirra beztu frá öðrum löndum. Úrslit: Ol-meist. De Verona USA 5:18:7 Finn Dan USA 5:24:1 Randall, USA 5:24:2 Holledz, Þýzkaland 5:2ö:6 MeGill, Ástraliu 5:28:4 Heukelse, Holland 5:30:3 Einar Bollason KR 3 landsl. Ólafur Thorlacius KFR 10 landsl. Hjörtur Hansson KR 4 landsl. Kolbeinn Pálsson KR 4 landsl. Finnur Finnsson Á 9 landl. Kristinn Stefánsson KR 7 landsl. Gunnar Sunnarsson KR 7 landsl. Þorst. Hallgrimssoa ÍR 10 landsl. A sunnudaginn urðu þessi úr- slit í körfuknattleikskeppni Ol- ympiuleikanna. Puerto Rioo — Ungverjal. 74—50 (32—30 í hálf eik) Pólland — Kanada 74—69 Bandaríkin — Kórea 116—50 Júgóslavía — Finnland 74—45 Mexico — Japan 64—62 (34—30) Brasilía — Ástralía 69—-57 (28—24) Uruguay — Peru 69—59 (29—26) Sovétríkin — Ítalía barst ekki. Eftir þessa leiki var staðan í riðlunum þannig: A-riðill Sovétríkin U 7 T 0 Skor 562-424 Stig 14 Puerto Rico 5 2 493-454 12 Pólland 4 3 467-448 11 ítalia 4 3 495-480 11 Mexioo 3 4 485-514 10 Japan 3 4 421-428 10 Ungverjaland 2 5 407-469 9 Kanada 0 7 408-521 7 B-rHin Bandarikin 7 e 569-333 14 Brasilía 5 2 473-452 12 J úgóslavía 5 2 429-453 12 Ui-uguay 4 3 472-482 11 Finnland 3 4 409-475 10 Ástralía 2 5 434-460 9 Kórea 0 7 432-641 7 Eftir að hér var komið var liðunuim skipt í nýja riðla. Tvö efstu liðin í hvorum hér að of- an, þ.e.a.s. Sovétríkin, Bandarík- in, Puerto Rico og Brasilia berj Guttormur Ólafsson KR 3 landsl. Jón Jónasson ÍR 0 landsl. Sigurður Ingólfsson Á 7 iandsl. People to People skipu- leggur ferðina, en alla fyrir- greiðslu hefir annast Mr. Frank A. Walsh í San Francisco. Letknir verða 11 leikir og verð ur sá fyrsti 28. des. 1964 og sá síðasti 16. jamkar 1965. Flogið verður út með Loftletð- um 27. des. og komið heim 17. januar. ast innbyrðis um 1—4 saeti á leikunum. Næstu tvö í hvorum þ.e. Pólland oig Ítalía, Júgóslavía og Uruguay berjast um 5—8. sæti o.s.frv. Á þriðjudag urðu úrslit þessi: Ungverjaland — Kórea 99—83 Kanada — Peru 82—81 Italía —- Júgósiavía 75—63 Pólland — Uruguay 82—69 Um leikina Leikur Bandaríkjamanna og Kóreumanna var eins og töl- I BOB HAYES sýndi enn hver undramaður hann er í sprett- hlaupum er hann í **r hrein- lega bjargaði handarlsku sveit- inni í úrslit i 4xIM m. hlaupi. Bæði í undanrásum ii» í undan- úrslitum voru hlaupararnir i bandarísku sveitinni svo óörugg- ir í skiptingum að það þurfti kraftaverk til að bjarga sveit- inni í úrslit. En það kraftaverk vann Boh Hayes þessi 21 árs en 86 kg. þungi furðumaður á hlaupabrautinni. I undanúrslitum fékk hann keflið sem fimmti maður fyrir síðasta sprettinn, 10 metrum á eftir Frakklandi sem hafði góða forystu yfir Jamaica oig Bret- land. Og um kefli Frakka hélt enginn aukvisi ■— það var Dela- cour margreyndur kappi, og fyrir Ja-maicu og England hlupu Dennis Johnson og larbgstökkvar- inn frægi Lynn Davies. AUir þessir reyndust eins og börn fyrir Hayes og hann hafði tekið forystu þegar 10 m. voru eftir í mark. Sigurtími bandarísku sveitar- innar var 39.5 — Olympíumet- jöfnun — þrátt fyrir hinar lélegu skiptingar. Vel hefur tími Hayes verið undir 10 sek. í þessu hlaupt. í 4x400 m. boðhlaupinu fóru Bandaríkjamenn á „gönguhraða“ einkum þó Larrabee OL-meistar- inn í 400 m. hlaupi. Samt unnu þeir riðil sinn en 3 fyrstu lið- komast í úrsUtin. í öðrum riðlum varð hörkukeppni u-m sæti í úr- urnar sýna næstum einstefna, Bandaríkjamenn notuðu alla sína menn að venju og skoruðu þeir allir meira og minna. í leik Kanada og Peru í gaer jöfnuðu Kanada.menn 3 sek. fyr ir leikslok venjulegs túna 73—• 73. Liðin börðust siðan jafnri baráttu aukatímann og á síð- ustu sekúndum framlengýngar- innar skoruðu Kanadamenn körfu er færði þeim sigurmn. slitum og því eru Bandaríkin ekki með bezta tímann — þó þau séu talin sigurstranglegust er til itaka kemur hjá sveitinni. Þá fóru og fram undanúrslit í boðhlaupi kvenna og þar er bandaríska sveitin með bezta- tímann og sigurstranglegust, en allir úrslitariðlarnic þrir verða á morgun og þá lýkur frjáls- iþróttakeppni Tokíóleikanna. M0LAR í keppninni um Evrópubik- ar bikarmeistara kepptu norska liðið Valerengen og Everton í Liverpool. Ever- ton vann með 3-2 eftir að Valerengen hafði haft for- ystu í hléi 2-1. Fyrri leik Ii»- anna vann Everton 5-2, svo sar . nlögð markatjfa er 8-4 fyrir Hverton. ★ DUKLA Prag komst í 2. umferð keppninnnar um Evrópubikarinn á miðviku- dagskvöld. Réði hlutkesti þeim frama liðsins. Kepptt liðið við Gornrk Zabrzee i Póf iandi og voru liðin jöfn «g leikurinn *-» eftir framleng- ingu. Rasður }>á hlutkesti sam kvæmt regluiw og mm Dukla Prag það. m miiiiiitiitHiiiiiiiitmiiiiiiiiimitniHiiiiHiHimimiii ísl. körfuknattleiksíandslið valið til Bandaríkjaferðar Ferðin stendur frá 27. des. til 15. jan og leikið við bandarisk skólalið Bob Hays vann kraffaverk í gœr

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.