Morgunblaðið - 19.12.1964, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 19.12.1964, Blaðsíða 1
Laugard. 19. des. 1964 II. blab .j#f> JÓLABÆKUR BÓKFELLSÚTGÁFUNNAR Ferðabók Olavíusar Ein gagnmerkasta bók, sem skrifuð hefur verið um íslandsferðir fyrr og síðar. Jón Eiríksson kon- ferenzráð ritar formáls- orð fyrir bókinni og stór- merkur gamall íslands- uppdáttur fylgir henni. í DAG SKEIN SÓL Matthías Johannessen ræðir við Pál Ísólísson Þetta er alveg bráðskemmtileg bók, sem allir munu hafa gaman af að lesa, því að þarna er Páll virkilega í essinu sínu. Merkir íslendingar í þessari glæsilegu bók birtast ævisögur 12 þjóð- kunnra íslendinga frá ýmsum öldum. Ármann • k f og Vildís Er sú bókin, sem fyrst gat Kristmanni Guðmundssyni frægðar og jafnframt ein fegursta ástarsagan í ís- lenzkum bókmenntum. Hér segir frá lífi, stjórnmálabar- áttu og heimilishögum sérstæðs manns, sem einna umdeildastur mun hafa verið í opinberu lífi á ís- landi á þessari öld. Auðnustundir eftir Birgi Kjaran í þessari bók eru fjöldi ferðapistla víðsvegar af landinu og dregnar upp svipmyndir af sögufræg- um og eftirminnilegum mönnum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.