Morgunblaðið - 19.12.1964, Blaðsíða 1
Laugard. 19. des. 1964
II. blab
.j#f> JÓLABÆKUR
BÓKFELLSÚTGÁFUNNAR
Ferðabók
Olavíusar
Ein gagnmerkasta bók,
sem skrifuð hefur verið
um íslandsferðir fyrr og
síðar. Jón Eiríksson kon-
ferenzráð ritar formáls-
orð fyrir bókinni og stór-
merkur gamall íslands-
uppdáttur fylgir henni.
í DAG SKEIN SÓL
Matthías Johannessen
ræðir við Pál Ísólísson
Þetta er alveg bráðskemmtileg bók, sem
allir munu hafa gaman af að lesa, því að
þarna er Páll virkilega í essinu sínu.
Merkir íslendingar
í þessari glæsilegu bók birtast ævisögur 12 þjóð-
kunnra íslendinga frá ýmsum öldum.
Ármann
• k f
og Vildís
Er sú bókin, sem fyrst gat
Kristmanni
Guðmundssyni
frægðar og jafnframt ein
fegursta ástarsagan í ís-
lenzkum bókmenntum.
Hér segir frá lífi, stjórnmálabar-
áttu og heimilishögum sérstæðs
manns, sem einna umdeildastur
mun hafa verið í opinberu lífi á ís-
landi á þessari öld.
Auðnustundir
eftir Birgi Kjaran
í þessari bók eru fjöldi
ferðapistla víðsvegar af
landinu og dregnar upp
svipmyndir af sögufræg-
um og eftirminnilegum
mönnum.