Morgunblaðið - 19.12.1964, Blaðsíða 8
8
MORGU NBLAÐIÐ
Laugardagur 19. des. 1964
Séð heim að Sólheimum.
Heimsókn aö Súlheimum í Grímsnesi
Það hefur verið mikill styrkur — einkum, er erfiðleikarnir
virtust óyfirstíganlegir, — að finna tru og skilning vina og
velunnara, segir Sesselja Sigmundsdótl ir, forstöðukona og
stofnandi vistheimilisins
ÞAÐ VAR einn blíðviðrisdag,
að við óikum sem leið liggur
austur fyrir fjall. — Var ferð
inni heitið að barna- og ung-
lingaheimilinu Sólheimum í
Grímsnesi, þar sem Sesseíja Sig
mundsdóttir, forstöðukona og
stofnandi heimilisins hefur unn
ið erfitt og mikiisvert starf í
rúma þrjá áratugi. Hún hafði nú
loksins fallizt á, að við segðum
eitthvað frá starfseminni að Sól-
heimum og starfsferli hennar
sjálfrar — og þó með tregðu,
því fátt er henni fjær skapi en
að láta vekja á sér athygli í
blöðum. Hinsrvegar taldi hún orð
ið fulla ástæðu til þess að geta
hinna mörgu aðila, sem lagt
hafa hönd á plóginn og veitt
henni og heimiliniu margháttaða
aðstoð á liðnum árum — og
samdist því svo um, að við kæm
um austur.
Á leiðinni rifjaði ég upp fyrir
mér orð víðförullar Og vel
menntaðrar ítalskrar konu, frú
Annettu Mazzolini, sem dvaldist
hér á landi í fyrrasumar á veg-
um Flugfélags íslands, og safn-
aði efni í greinar um ísland,
einkum menningu þjóðarinnar,
siði og háttu. Hún kvaðst hafa
farið víða um landið, margt séð
skemmtilegt og athyglisvert —
og hitt fjölda fólks að máli —“
en af öllum, sem ég hef hitt hér
á íslandi o.g rætt við, sagði frú
Mazzolini, þótti mér mest koma
til Sesselju Sigmundsdóttur á
Só'lheimium. Hún er sú sannasta
og ágætasta manneskja, sem ég
hef kynnzt hér“. Hún kvaðst þeg
ar hafa skrifað nokkrar greinar
fyrir ítölsk og svissnesk blöð,
m.a. um Sesselju og starf henn-
ar undir fyrirsögninni, „The Mir
ad'.e of Iceland“.
En það hafði ek-ki verið fyrir-
hafnarlaust að viða að efni í þá
grein, því Sesselja er því frábit
in að þylja æviatriði sín. „í tvær
vikur var ég að komast að sögu
þessarar konu. Hún á sjö syst-
kini og með því að ræða við
þau flest fékk ég smám saman
upplýsingar um líf hennar og
starf“.
□ ★ □
Sesselja Sigmundsdóttir er
fædd í Hafnarfirði, — en á æsku
árunum átti hún heima á Þing-
völlum. Foreldrar hennar, Sig
mundur Sveinsson og Kristín
Símonardóttir, tóku á leigu jörð
ina Brúsastaði og ráku gistihús
ið Valhöll í 16 ár, eða til ársins
1918. SesseCja var afar hlédræg
sem barn og fór gjarnan einför
um. Hún varð fyrir miklum á-
hrifum aif umhverfi æskuáranna
og ja.fnframt kom það fljótt
fram, að hún hafði meiri ánægju
af að leika sér við dýrin en
önnur börn, fann í þeim eitt-
Og eftir því sem árin liðu, gerði
hún sér grein fyrir því, að hún
vildi helga líf sitt þeim, sem voru
veikburða eða þurfandi fyrir að
stoð annarra í einhverri mynd.
En hún vissi ekki, hvernig
koma skyldi þessari fyrirætlun í
framkvæmd.
Eftir heimsstyrjöldina fyrri
fór Sesselja utan, til náms í
Kaupmannahöfn og síðar til
Þýzkalands. Þar var hún við
nám á sjúkrahúsum, í heima-
vistarskólum og á munaðaiLeys
Sesselja Sigmundsdóttir.
ingjahælum — og kynntist öll-
um hliðum þeirrar starfsemi. —
En það var ekki fyrr en hún
kynntist Waldorf Schule í Stutt
gart, þar sem byggt var á kenn
ingum heimspekingsins og kenn
arans, Rudolfs Steiner, að hún
gerði sér ljóst í hverju
starf hennar skyldi fólgið. Hún
ákvað að koma. upp beimili fyr
ir vanþroskuð börn og unglinga.
Aðalbækistöðvar Steiner-skól-
ans eru í Dormach í Sviss og
þangað fór Sesselja til að kynna
sér kenningu hans og starf nánar.
Þegar hún hafði dvalizt þar
nokkurn tíma, sagði hiún við
sjálfa sig, að nú vissi hún hvað
hún vildi — niú væri að sýna,
hvað hún gæti. Og þótt atvinniu
möguleikarnir og verkefnin
hvað veikburða og hjálparþurfi
Við söng og hljóðfæraleik.
Ein stúlknanna við vefnað.
væru á hverju strái í Sviss og
vinirnir orðnir margir, sem
vildu halda í hana, ákvað hún
að fara heim til íslands og nota
þekkingu sína þar.
□ ★ □
Að Sclheimum í Grímsnesi er
ekið frá Minni-Borg, uim það
bil 10 km. veg. Staðurinn er
all einangraður, því þarna er
strjájbýlt og því meir kemur á
óvart, þegar útsýn opnast þang
að heim, hve byggingar eru
margar og myndarlegar, og stað
urinn á allan hátt blómilegur til
að sjá, Þar er gott skjól fyrir
norðan, norðvestan og aiustanátt,
en opin útsýn til suðuíis oig suð-
vesturs.
Þennan stað fann Sesselja vor
ið 1930 eftir langa leit, ásamt
föður sínium: „Fjölskylda mín
og nánustu vinir oig kunningjar
hjálpuðu mér að byggja þetta
upp af bókstaflega engu, bæði
með gjötf'um og vinniu, sagði
Sesse/lja — oig ýmisir stórkaup-
menn í Reykjavík lánuðu mér
bygginigarefni. Ég átti auðvitað
ekki eyri, þegar ég kom heim
frá námi og erfiðleikarnir voru
miklir í upphafi. Þegar við kom
um hingað voru ekki aðrar bygg
ingar á staðnum en hripletour
Ibrfbær, alls etoki íbúðarhæfur.
Því var um að gera að befjast
handa um bygginigarframkvæmid
ir sem allra fyrst. Vegur var
enginn frá Minni-Borg, aðeins
troðin braut og urðum við að
draga allt byggingarefni á sleð
um og vögnum yfir mýrarnar
hér suður af. Meðan unnið var
að byggingarframikvæmduim um
sumarið, bjuggum við í tjöild-
um — »g þar var ég með fyrsta
barna'hópinn.
Ég hafði alls ekki ætlað mér
að taka börn fyrr en húsið væri
fullbyggt, hélt hún áfram — en
þörfin var svo brýn, ekkert
heimili fyrir hendi, svo að þau
fyrstu, átta talsins, komu 5. júlí
1930 og voru hjá mér í tjöldum.
Um haustið fluttum við upp á
'hæðma, þó enn væri margt ó-
gert. Var það hvað mest að’
þakka föður mínum, hve fljótt
húsið komst upp.
— Hvers vegna völduð þið
þennan s.tað framiar öðrum?
— Þar kernur margt til — oig
þó fyrst og fremst jarðhitinn,
sem hefur verið ómetanlegur
kostur fyrir rekstur heimilisins,
vegna allrar rætotunar.
— Já, ég sé, að hér eru tvö
myndarlegustu gróður'hús, hafa
þau verið starfandi allan tím-
ann?
— Nei, el.dra gróðurhúsið er
rétt rúmra sex ára og það yngra
þriggja ára — en garðrækt
hefur verið geysimikil hjá okk
ur allt frá upphaifi. Má segja,
að garðurinn hafi að miklu leyti
staðið undir heimilisrekstrinum
fyrstu árin — og þó öliliu held-
ur áratugina eða þar til Styrktar
félag vangefinna var stofnað cng
það og fleiri aðilar tóku að
styrkja starfsemina svo ötuí-
lega. Án garðsins hafði ég löngu
flosnað upp. Við rætotum hér
tómata, gúrkur og raunar allar
tegundir grænmetis, sem hægt
er að rætota hér á landi — og
auk þess a.lls kyns kryddjurtir.
Tré hafa verið gróðursett hér í
þúsundatáli oig hefur Einar Sæm
undsen hjá Skógræktinni
styrkt okkur þar bæði í orði og
verki. Og Thorvaldsensfélaigið
hefur m.a. gefið heimilinu 10.
000 krónur til að efla skógrækt
ina. Á síðari árum hafa svo á-
kaflega margir styrkt starfsieimi
heiimilisins enda hefur henmi
fleygit fram. Áður var þetta svo
margfalt erfiðiara.