Morgunblaðið - 19.12.1964, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 19.12.1964, Blaðsíða 15
Laugardagur 19. des. 1964 MORGU N BLAÐIÐ 15 ÞAÐ HEFIR heyrzt að til ( stæðu einhverjar breytingar á skatta- og úts varsilö'ggj öf inni. Væntanleiga er til-gangurinn m-eð þessuim breytingum sá, að b-æta þessi lö-g, þannig, að þ-au verði réttlátari og ko-mi jafnar niður á gjaldendur o-g sanngjarn-iegar. Til þess að svo m-egi verða álít ég að fyrst-a sporið hljóti að vera það að reyna að gera sér sem bezta grein fyrir þeim göll ti-m sem finnast kunna á núgild andi lögum. Og til þess að finna þessa van-kanta verð-ur senni- lega drýg-st til árangurs að leita álits sem flestra þeirra sem telj-a sig rangindium beitta í þessum e-fnum. Því áreiðamlega er eng inn eins fundvís á slíka gal la og sá sem þeir bitna á. Það er svo verk lagasmið-anna að velja úr, sér til hliðsjónar, þær um-kvart anir sem þeir telja á rökum reistar og hafna hinum. Með til liti til þess-a ætla ég nú að gera grein fyrir því, hvernig um- rædd lög eru í fram-kvæmd hvað mér og mi-n-ni fjc-lskyldu, sem telu-r sex manns, viðkem-ur. Ég er þannig settur að ég á heima í þeim bæ norðanlands sem hvað harða-st ihefir orðið úti vegna aflabrests seinustu ára, Sigiufirði. Bæjarfé agið og þeir atvinnurekendur se-m þa-r , eru, eru þess alls óm-egn-ugir að útv-ega öll um bæjarbúum næga atvjn-n-u til að lifa a-f. Af þeim sökuim verða m-argir Siglfirð- in-gar að leita sér atvinnu utan Síns heima, fl-eiri og færri má-n- uði ársins, til að sjá sér og sín- um farborða. Ég er einn þeirra sem það gera. Oig þá er bezt að nefna nokkrar tölur. Á s.l. ári (1963) námu brúttó tekjur mín ar kr. 165.000. Þar a-f eigi-n laun-atekjur kr. 125.000. Hitt eru fjölskyldubæt-ur, húsail-ei-gu- tekjuir, vinna. kon-u og barna o.s.frv.. Þar á mó-ti koma s\lo eftirtat in gjöld: Útsvar og önnur gjöld ti-1 bæjarins um kr. 19.000; sjúkra-samlag og a-lm.tr. kr. 5400 efb. aif húseign 20000: Frádr. sa-mkv. skattskrá kr. 2700 (vax tagjc-ld, viðihaldskostnað-ur á húsi o.s.frv.) Á þessu ári kem ég til með að þurfa að dvelja -að heim-an 9-9% mán-uð. Ég reikna ferðakostn-að í sam-b-a-ndi við þetta kr. 25.000. Lág-m-arkið er fjórar ferðir -milli norður- og euðurlan-ds; 6 ef m-aður vei-tir sér þann lúxus að s-kreppa heim fyrir jclin. Fæði og hús- næði mun kosta kringum 28.000 hr. yfir þennan tím-a og þykir sæmile-ga slo-ppið. Útkcm-an á þessu er s-ú, þeg-ar b-úið er að dra-g-a kos-tnað og gjöl-d frá te-kj- um, að eftir verða kr. 63.000, af brúttótekjun-um. (fyrir sum-a ®f þes-um penin-gum verð-ur e-kk ert keypt, s.s. þó, sem m-önnu-m eru reiknaðir ti.1 tekn-a v-egna dva-lar í eigin íbúð). Það er bú iö a-ð reikn-a svo oft út fr-am- færslukostnað að ekki þ-arf langt *nál til útskýringa á því að 63. 000 k-r. hrökkva ska-mmt til greiðis-lu allra þ-ar-fa 6 manna fjö-1 skyldu yfir árið. Ég fyrir mitt leyti tei að é-g ko-mizt tra-uðla af með minna en 10-11 þ-úsun-d, é mánuði Sum-um kann að þykja þetta nokkuð há tal-a, og sjálf- sagt er hún það ef mið-a á að- eins við brýnustu nauð-synjar. E-n eigi að fá rétt-a útkomu út úr reikningsdæmi er fyrsta ski,l- yrðið að setja það rétt upp. Þeg íir reikna skal út fra-mfær&lu- kostnað fæst aldrei rétt útl; |)ma n-em-a.tekið sé til-lit tiil þ-eirrá lífs venj-a sem a-lmenninigur í llan-d- inu hefir taimið sér. Fólk gefur börn-unum sínum jóla- og af- mælisgjafir og lætur ferma þ-au og skíra, Þau fá stundu-m að fara í bíó eða í sundlauigina. Stundum fá þa-u lí-fca ís eða bara m-e-Uu og svo mæitti lengi telja. Fullorðið fólk nú á dögum sætt i-r sig ekki heldur við lí-f sem iniðar ei-ngöngu að því að hafa í sig og á. AU t þetta dregur sig saman í talsv ex't stórar fjánhæð ir yfir árið. Ég veit ekki við hvað 35 þúsund króna persón-u- frádrátturinn í skattalö-gunum er miðaður. Mín %egn-a getur hver sem er reynt að framfleyta lífinu af því. Hv-að þetta sn-ertir er ég hræddur um að skattayfir völdin hafi dregizt nokkuð mik- ið afturúr í dýrtíðarkapphlaup inu. Að öllu þessu ath-uguðu tel ég að ég þurfi kringum 70 þús. króna tekju-au-kTiingu nú, miðað við s.l. ár, til að geta lifað mannsæmandi lífi. Þetta er í la-gi svo langt sem það nær. Ég er m-að-ur heilsuhraustur og á bezt-a ai'.dri og tel ekki eftir mér að vinna talsvert mikið. En saig an er ekki öll. Ég fór ti-1 skatt- stjórans á Siglufirði og bað hann að reiikna út hve mikil gjöld ég þyrfti að greiða árið 1965, ef þessum 70 þúsund kr. væri bætt við. Hain-n tjáði mér að ég myndi fá kr. 36.000 í út- svar og kr. 12000 í tekjus-katt. Þetta þýðir það að á næsta ári yrði ég enn að bæta kr. 27000 við tekjurnar sarnkv. útreikn- ingi hér á undan. Þa-r næsta ár m-undi síð-an þ:-ma skattur og útsvar á þessar viðbótartekjur sem krefðist þó enn frekari tekjuaukningar og svo koll af kolli. Skattstjórinn sagði það ekkert launung-anmá-1 að eftir að t-ekjur væru orð-nar þetta háar væru te-kin 60% í opinber gjö-ld. S-emsa-gt ef maður vinnur fyrir 35 kr. pr. klst., eru teknar a-f þeim kr. 21. Tíma-k-aupið er þá 14 kr. 8 stunda dagvinnan gerir kr 112 og rétt slefar fyrir mat h-anda einu-m. Þá er eftir að vinn-a fyrir þc-rfum kon-u og barna c-g þ-ei-m gjöldum sem greiða þarf. Þetta ailt er svo fjarstæð-u-kennt að mér væri það mikil freistin-g að nota ljót (orð ef ég ekki vissi hversu til- gangslaus-t slíkt er. Það sem mér finnst einkum bogið við sksttailö-ggjö-fina í þessu tilfelli er það hversu lítið tillit er tek ið til þess kostnaðar sem óhjá- kvæmilega leiðir af því að þurfa að vinn-a langtímu-m fj-arri heimili sínu. Eins og ég hefi sagt tel ég að kostna&urinn hjá mér vegna þessa nemi um kr. 30000. Fyrir þ-etta fæ ég frádrátt að upp-hæð kr. 2000 fyrir ferða- kostnaði. Það er allls e-kki reikn að með að m-aður þ-urfi að borga krón-u í fæði o-g húsnæði í 9 mán uði. Fengi m-aður það 'hinsveg ar frítt væri lagt á það sem tekjur. Dæ-mið verð-ur þá þa-nn- ig að auk þess að þurfa að vinna fyrir þes-s-um 30000 kr. auka, ve-gna b-eins kostnaðar þarf ég þeirra ve-gna að b-orga kr. 18000 í opinber gjöld. Þ.e. ég þarf að vinna fyrir upphæð sem er kr. 48000 hærri en ég þyrfti ef ég gæti fengið vinnu á Siglufirði. Og svo eru þ-eir menn til sem eru undr-andi c-g jafnve-1 hneiks-1 aðir yfir því að fólk skuili flytja fi á svon-a stöð-um. Flestu-m heim ilisfeðrum finnst það nógu slæmt að þurfa a-ð dve-lja fjarri heimil-um sín-um m-estan h-luta ársins þó þett-a bætis-t e-kki við. Það væ-ri e-kki úr vegi að þeir sem hæst glym-ur í ve-gn-a jafn- vægis í byggð 1-andsins athu-g- uð-u þe-ssa h uti svolítið nánar. E.t.v. finnst sumum þa-ð nokkuð djúp-t te-kið í árin-a að telja þess ar 30 þús. kr. a-llar til heins -kostnað-ar. Það er s-agt að menn þurfi líka að borð-a þó þeir séu heima hjá sér, og er það mikið rétt. En það vita bara allir sem reynslu hafa I þessuim ef-nú-m ■að þegar um allstórar fjölskyld ur er að ræða munar furðu litt-U í ssmbandi við heimilis- halds kostnað hvort það er einni persónunni fleira eð-a færra. Auk þes-s h-efur dvöl utan heim- ilis alltaf í för m-eð sér talsverð- an auk-a-ko-stnað, t.d. hvað snert- ir þjón-ustu o.fll. Mér virðisit sú ráðs-töfun að taka 60% af kaupi manna sem eru itímnir yifir á- kveðið tekjuihám-ark, vera mjög vanhuigsað. U-m það eru fflestir sa-mmál-a að það sem stenöur mörgum veigamestu a-tvinnuveg um landsmann-a hvað mes-t fyr- ir þrifum er vinnu-aflsskortur. Staðreynd er það að miargir dug legir og vinnu-fúsir menn hcB'tta að vinna þe-gar árstekjur þeirra hafa náð ákveð-nu hámarki, ein- mitt vegn-a þ-e-ssara 60 prósenta. Margir af þessum mönnum mundu gjarn-a vi-lja vinna meira e-f þ-eir fengju m-eir-a í sinn h-liut. En er hægt að 1-á mönnum þó þeir séu ekki ginkeyptir fyrir erfiðisvinnu sem ge-fur þeim 14 kr. pr. klst. í aðra hönd, sé-u þ-eir ekki beinlínis ti-lneyddir? Svalbarðsstrandar- bók Framh. af bls. 11 bjó á Garðsá, hét Ingunn f. 1734, d. 1735. 157. grein. Hallgrímur Péturs- son bjó í Skógu-m í Fnj-ósk-árdal til 1779 að hann flutti í Svaltoarð. Meðal barna hans var Hallgrím- ur sem bjó í Hvanndölum all- lengi. Hann var f. um 1762 og árið 1819 er bústýra hans Elín Jónsdó-ttir Ifrá Dálkstöðum, dótt- ir Jóns Bessasonar (sjá gr. 194) og Sigríður Jónsdóttir (209, gr.). 167. gr. Siigríður Baldvinsdótt- ir frá SvalbartSi, átti Hallgrím Jón-sson járnsmið á Oddeyri. 175. grein. Eiríkur Pétursson bjó í Meðalheimi 1754 og tíund- ar 2. hundr. 192. grein. Jón Sigurðsson lög- réttum. í Tungu er í ritum tal- inn dáinn um 1726, en svo hefur ek-ki verið. Hann er enn á lífi 1731, skv. skuldaskilaskrá Húsa- víkurkaupmanns og býr þá í Tungu. Þetta sa-ma ár er 1-í-ka í Tungu Steinunn Sigurðardóttir, systir Jóns. 193. grein. Halldór Hallgrímis- son bjó í Tungu 1754 og tíundar 4 hundr. 206. grein. Hall-grímur Helga- son bjó á N-eðri-Dálkestöðum 1754, tíundar 2 hundr. Senni- lega er þetta sami Hallgrímur og bjó á Efri-Dálkstöðum u-m 1740, (sjá 230 gr.). 209. grein. Ein dóttir Sigríðar Jónsdóttur í Neðri-Dáikstöðum, Valgerður er fædd um 1768—’69 á Svalibar'ði, svo um það leyti hafa þau Jón og Sigríður for- eldrar hennar verið þar. Valgerð- ur og Jón Benediiktsson maður -hennar búa á Bló-msturvöllum 1816. 230. grein. Hallgrímur þ-essi mun hafa búið á Neðri-Dál-kstöð- um 1754, en hér bjó þetta ár Björn Björnsson og tíundar 4 hundr. 231. grein.. Jósep Guðmun-dss-on b. á Efri-Dálkstöðum var al- bróðir Sigurðar b. á Svalbarði (sjá '155. gr.). Kona hans, Elin var Benediktsdóttir, b. í Leyn- ingi ísleifssonar og Þórunnar Jónsdóttur fyrri konu hans. 250. grein. Ári'ð 1754 bjuggu tveir bændur á Gautsstöðum. Annar var Blörn Þórarin-sson, sem tíundar 8 hundr, sem var 4. hæs-ta tíund í hreppnum þ-á. Hinn -hét Gísli Jónsson og tíundar 4 -hundr. 251. grein. Bjarni Árnason bjó á móti föður sínum í Stóradal 1753—1755, en mun þá hafa flutt í Gau-tsstaði. Þlann var um tíma hrep-pstjóri (G.G. í Melgerði). 275. grein. Bjarni Árnas-on bjó í Leifshúsum 1754 og tíundar 3 hundr. 276. grein. Guðrún Hanne-sdótt- ir, sem bjó í Leifshúsum 1762 var dóttir Hannesar Ólafssonar b. í Bre-kku, Kaupangss-veit og konu hans Guðlaugar Guðbrandsdótt- ur. Hún giftist ek-ki, né átti börn. Var síðast á Þrö-m hjá Sveini fræn-da sínum og dó þar 25. desember 1802. 277. grein. Jón Ólafsson b. í Það v&rður eflaust seint metið til verðs hve m-öng da-gsverkin hafa glatazt o-g hve m-argir fisk ar eyðilagzt aif þessum sökum, þjóðféhginu öllu til stórtjóns. Ég vil svo ljúka þessuim skrif- um m-eð þeirri eindregn-u ósk, að þeir menn, sem þjóðin hefir v-alið sér til forystu, laigfæri það sem þar-f á þessu sviði og öðr- um. Því það getur va-rla d-ulizt nokkrum sanngjörnum o-g h-ugs andi manni, að þeg-ar svo er kpmið að m-enA, sem hafa til þ-ess fu-llan vilja, sjá engan möguleika til að sjá sér og sínum farborð-a með vinnu sinni, þá hljc-ti einhversstaðar að vera m-aðkur í mysunni Lc-ggjöf í sið menntuð-u. þjóðféle-gi á að stefna að því að að-stoða fólk og vernda gegn ranglæti en ekki berj-a það nið-ur. Skrifað í Keflavík 10. nóv. Þormóður Runólfsson. Siglufirði. Leifshúsum var ekki hjóna- bandsbarn. Móðir hans var Guð- finna Sigurðardóttir, b. í Kamb- felli Þórarinssonar. Sveinbjarnargerði er kalla'ð Snæbjarnarg-erði í bændatalinu 1754 og bjó þar þá Jón Þórisson, sem fyrr hafði búið í Fífilgerði. Hann var sonur Þóris Halldórs- sonar (sjá gr. 191). Snætojarnar- gerði er eflau-st ré-tta nafnið á jörðinni, sem sennilega hefur fengið það af sama manninum og Snæbjarnarstaðir í Fn.dal. Þorsteinn Teitsson, sem bjó í Garðsvík 1712, býr þar enn 1731, sbr. skuldaskila Húsavíkurkaup- manns þa'ð ár. Hann var góður bón-di. Eftir hann bjó í Garðs- vík tengdasonur hans Hall-dór Hallgrímsson, þar 1734, en síðar b. í Tungu (193. grein). Árið 1754 bjó í Garðsvík Tóm- Sævor Signr-. jónssin - vc!slj. Kveðja F. 14. sept. 1939. D. ll.okt. 1964. Einn oss þegn er okkur hvarf í djúpið var öllum harmur sem hann þekktu vel en sjálfur drottinn styður gegn um hjúpið. styrkri hendi gegnum liðið él. Berum þó sem blíðan yl hið bjarta og blessum öll hans liðnu æskutíð, en guð á alltaf gjörva mannsins hjarta og góða hönd hans styður styrkt og blíð. Vertu sæll. as Flóventsson, sonur Flóvents Biörnssonar b. í Lundarbrekku 1703 og konu hans Hildar Þor- leifsdóttur. Kona hans var Hall- dóra Þorláksdóttir, b. á Grýtu- bakka, Benedi-ktssonar. Sonur þeirra var Björn Sýslumaður í Garði, Aðaldal (sj-á ísl. Æviskr- ár). Tómas tíundar 9 hundr. 1754 og er það 3. hæsta tíundin í hreppnum það ár. Hefi ég nú tínt til flest það, sem mér finnst vansagt í Sval- barðsstrandarbók og leiðrétt nokkrar villur. Eitt er þáð þó enn sem m-ér finn-st vanta í bók- ina, en það eru mannlýsingarnar í húsvitjunarbók Svalbarðskirkju frá 1785 og áfram. Höfundur til- greinir lýsin-gar á ýmsum Sval- þarðs-strendingum, sem uppi voru á 19. öld og sumt eftir sögusögn- um. Hvers-vegna hafnaði hann þá I vitnisburðum þeim, sem finnast, í samtímaheimildum? Einnig sakna ég þess að ekki sk-uli ha-fa j verið gerð nafnaskrá að ritinu. | Slík skrá he-l’ði aukið gildi þes-s , mikið. Ennfremup he-fði þurft að ha-fa registur yfir jarðaheitin, ! svo auðveldara væri að finna hvar þeirra er getið. Að ým-su ' öðru mætti finna og hefði margt farið betur í ritinu, ef til fyrir- ; myndar hefðu veri'ð tekin þau bændatöl, sem bezt hafa verið unnin og til eru prentuð, en það I eru bækur Dr. Guðna Jónsson- { ar u-m Stokkseyrar'hrepp o-g ' Hraunshverfi, og Kjósarmenn eftir Harald Pétursson. En þrátt fyrir ýmsa van-kanta ' er mikill fengur að slíkum rit- um, sem Svalbarðsstrandarbók, j því þar er geysimikill fróðleik- ! ur fólginn fyrir alla. se-m unna 1 þjóðlegum lýsingum á landi og fól-ki. Hefi ég haft mikla ánægju og gagn af bókinni og er þakk- látur höfundinu-m og þeim, sem studdu að útkomu hennar. Stefán Aðalsteinsson, Austurbrún 2, R.vik. Björt, mágklma. Austurstræti 10 77/ sölu er tóbaks- og sælgætisverzlun á góðum stað. — Kvöldsöluleyfi fylgir. — Tilboð, merkt: „Áramót — 9609“ sendist afgr. Mbl. fyrir 22. þ. m.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.