Morgunblaðið - 19.12.1964, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardagur 19. des. 1964
ALLTAF FJÖLGAR VOLKSWAGEN
Volkswagen sendibíll
Sendillinn, sem síðast bregst
Burðarþol: 1000 kg — 1500 rúmc m. vél — Hleðslurými 170 rúmf.
Verð frá kr. 143,909.—
Volkswagen sendibíllinn er mjög hagkvæmur. Volkswagen sendi
bíllinn er rúmgóður og auðveldur í hleðslu og afhleðslu vegna
hinna stóru hliðardyra og lúgu dyra að aftan. (4 fet á breidd).
Volkswagen sendibíllinn er ódýr í rekstri, léttur í akstri og
lipur í meðförum. Verð frá kr. 11 2.000.— til atvinnubílstjóra.
Volkswagen varahlutaþjónustan er þegar landskunn.
— STUTTUR AFGRE IÐSLUTÍMI
Koilmonnaskór
nýjar, fallegar gerðir.
Kcrlmnnnainn'skór
heilir og töfflur.
Karlmnnnaskóhlíior
nýkomnar.
Crengjoskór
reimaðir og óreimaðir.
Skóverzlun Péturs Andréssonar
Laugavegi 17. — Framnesvegi 2.
Husqvarna
panna vöfflujárn straujárn
ERU NYTSAMAR TÆKIFÆRISGJAFIR.
Gnnnar Ásneirsson hf.
Úrval af keramik frá
Glit, Funa, Steinunni Marteinsdóttur
og Hedi Guðmundsson.
Hafnarstræti 21. — Sími 10987.
Almanök — 1965
Nú er hver síðastur að panta almanök
fyrir árið 1965. —
Getum enn afgreitt almanök fyrir
áramót.
Hagprent h«.
Bergþórugötu 3. — Sími: 21650.
fSTANLEY]
HAND- og KAFMAGNS-
VERKFÆRI fyrirliggjandi
í fjölbreyttu úrvali.
STANLEY-verkfæri er
kærkomin og nytsöm jólagjöf.
r
LUD\ STO nc } RR J
1 J
Sími 1-33-33.
Tilvalin jólagjöf
Framleiðum áklæði í allar tegundir bíla,
úrvalsefni.
OTIJR
Hringbraut 121
Sími 10659
Modelskartgripir Hverfisgötu 16 auglýsir
Skyrtuhnappar Gullhálsmen
yfir 200 model Gullarmbönd
Gulleyrnalokkar fyrir göt Silfurhálsmen
Gullhringir
IViodelskartgripir
íslenzk handsmíð
Hverfisgötu 16.