Morgunblaðið - 19.12.1964, Blaðsíða 16
iö
MORGUNBLADIÐ
Laugardagur 19. des. 1964
Góð
heimilistæki
Gott
samkomulag
hrœrivélin
er allt onnoð og
miklu meira en
venjuleg hrærivél
Xr
Kenwood hrærivélin er traust-
byggð, einföld í notkun og umfram
allt afkastamikil og fjölhæf. Með
Kenwood verður baksturinn og
matreiðslan leikur einn. Kenwood
hrærivélin er bezta og fullkomn-
asta hjálp húsmóðurinnar í eld-
húsinu.
I
Xr
Kenwood hrærivélinni fylgir:
Stálskál, pískari, hrærari, hnoðari
og sleikjari.
Verð Kr: 5767,00.
X-
Ennfremur fáanlegt: Hakkavél,
grænmetiskvörn, grænmetisrif-
járn, kartöfluskrælari, sítrónu-
pressa, kaffikvörn, dósaupptakari
o. 'fl.
Viðgerða- og varahlutaþjónusta.
Lífið er leikur með
Nafnið SERVIS merkir fyrsta flokks gæði,
útlit og hagstætt verð. Þér getið treyst
SERVIS, sem er ávallt í fararbroddi að
útJiti og nýjungum.
Viðgerða- og varhlutaþjónusta.
— AFBORGUNARSKILMÁLAR —
Fyrirliggjandi með og án suðuelementis.
Verð frá krónum 12.100,00.
Kynnist SERVIS og þér kaupið SERVIS.
Aðeins það bezta
hæfir húsmóðurinni
Hagsvnar húsmæður
um víða veröld velja
Kelvinator
Sjálfvirkar amerískar
ÞVOTTAVÉLAR fyrirliggjandi
Kelvinator þvottavélin
þvær, skolar og þurrvind-
ur. Kelvinator þvottavél-
ina er hægt að stilla fyrir
það magn af þvotti, sem
þér setjið í hana, en mesta
magn er 5 kg af þurrþvotti.
Það er einnig hægt að stilla
hitastig á vatninu í þvotti
og skolun í samræmi við
þann þvott, sem er í vélinni
á hverjum tíma. Þetta spar-
ar bæði vatn og þvottaefni
og kemur í veg fyrir óþarfa
slit á þvottinum.
Verð kr. 19391,00.
Afborgunarskilmálar.
Viðgerða- og varahluta-
þjónusta.
BABY
STRAUVÉLIN
er hentug og hagkvæm heimil-
ishjálp, sem léttir af húsmóður-
inni hinu ótrúlegasta erfiði.
Öll heimilistækin frá HEKLU
Gjörið svo vel að lita inn
Opið til kl. 10 í kvöld
Tfekla
Laugavegi 170.
Símar 11687 og 21240.